Þjóðviljinn - 24.12.1943, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 24.12.1943, Blaðsíða 4
Helgidagslæknir á jóladag: Kjart- an Guðmundsson, sími 2929, heima- sími 2481. Helgidagslæknir annan dag jóla: Pétur J. Jakobsson, Rauðarárstíg 34, sími 2735. Næturvörður er í Ingólfsapóteki. Hallgrímsprestakall, messur í Austurbæjarskólanum: Aðfanga- dagskvold kl. 6 e. h. sr. Jakob Jónsson. Jóladag kl. 2 e. h. sr, Sigurbjörn Einarsson, og kl. 5 e. h. sr. Jakob Jónsson. Annan jóladag kl. 2 e. h. sr. Jakob Jónsson, og kl. 11 f. h. bama- guðsþjónusta, sr. Sigurbjörn Ein- arsson. Útvarpið: Nokkrir liðir úr jóladagskránni: (Aðfangadagur). 20.10 Orgelleikur í Dómkirkjunni og sálmasöngur (Páll ísólfs son og Ágúst Bjarnason). 20.30 Ávarp. (Séra Garðar Svav- 'arsson). 20.45 Orgelleikur í Dómkirkjunni og sálmasöngur (Páll Is- ólfsson og Ágúst Bjama- son). Laugardagur 25. desember. (Jóladagur). 11.00 Messa í Dómkirkjunni (Biskupinn, herra Sigur- geir Sigurðsson). 14.00 Dönsk messa í Dómkirkj- unni (séra. Bjarni Jónsson). 15.15—16.30 Miðdegistónleikar (plötur): Jólalög frá ýmsum löndum, sungin og leikin. 18.15 Barnatími: Við jólatréð 19.30 Hljómplötur: Jólakonsert eftir Corelli, o. fl. 20.20 Jólavaka: Upplestur og tón leikar. a) Upplestur: Arndís Björnsdóttir leikari, Davíð Stefánsson skáld frá Fagraskógi, Pálmi Hannesson rektor. b) Tónleikar (af plötum): Ýms lög og þættir úr tónverkum. 21.20 Hljómplötur: „Messías“; óratoríum eftir Hándel. Sunnudagur 26. desembei'. (2. í jólum). 18.15 Barnatími: Við jólatréð 20.00 Fyrsti þáttur i leikriti Dav- íðs Stef ánssonar: „Vopn guðanna!1. — Útvarpað frá leiksviði í Iðnó. 20.45 Samfeld dagskrá í útvarps- sal. Upplestur og tónleikar. 22.20 Danslög (til kl 2 eftir miðn.). ................................ þlÓÐVILí Q$VY/nilo<^'VY$ÍVY joía- oc(/ nýázoóofii'V fœrum við öllum nœr og fjœr Viðtækjaverzlun ríkisins Athugasemd Vegna umtals, sem gengur manna á milli hér í bæ um miðstöðvarofna þá, sem ekki þoli vatnsþrýsting hitaveitu Reykjavíkur, þú lýsum við því hér með yfir, að gefnu tilefni, að okkur eru óviðkomandi ofn- ar þeir sem kallaðir eru Helluofnar. Sfáloftiagcrdin Guðm. J. Breiðfjörð. Fimmtudaginn 30. desember og föstudaginn 31. desember verður ekki gegnt afgreiðslustörfum í spari- sjóðdeild neðangreindra banka. LANDSBANKI ÍSLANDS. BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS. Flughúfur og barnaskinnhúfur nýkomnar Svartir karlmannasokkar og hvítar slaufur. Svört og svartröndótt bindi Kjólskyrtur, litlar stærðir. / Eik innréttar eldhús bezt. Eik hefur fagmenn nóga. Eik býr leikföng allra flest. Eik er prýði skóga. Gleðileg jól! Farsælt nýtt ár! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. irHlan oo leltlaigigertin Eii Skólavörðustíg 10. vdiuiuu napuiiiai komnar aftur. Kveðja tíl Suðurnesjabúa Um leið og við óskum ykkur gleðilegra jóla og nýárs, þá Verzlun H. Toft þökkum við ykkur öllum hjartanlega þá vináttu og aðstoð sem þið hafið sýnt okkur eftir brunann. Skólavörðustíg 5 Með mikilli vinsemd og virðingu Sími 1035 Fjölskyldan Ásgarði, Miðnesi. NÝJA BÍÓ TONSNILHNGURENN („My Gal Sal“) Söngvamynd í eðlilegum itum, er sýnir þætti úr ævi ógu tónskáldsins Paul Dres er. — Aðalhlutverk: RITA HAYWORTH, VICTOR MATURE, CAROLE LANDIS. ýnd annan jóladag kl. 3, 5 7 og 9. Sala hefst kl. II f. h. — GLEÐILEG JÓL! — •• TJARNAR BÍÓ *•••« # GLAUMBÆR (Holiday Inn) Amerísk söngva- og dans mynd. V 13 söngvar — 6 dansar. BING CROSBY < FRED ASTAIRE MARJORIE REYNOLDS VIRGINIA DALE Vnnan jóladag kl. 3, 5, 7, Ljóð og lög eftir Irving Berlin. LEIKFELAG REYKJAVÍKUR. „VOPJN GUÐANNA“ eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. Frumsýning á annan í jólum kl. 8. Önnur sýning á þriðja í jólum kl. 8. Aðgöngumiðasalan verður opin frá kl. 2 á annan í jólum. Ath. Fastir leikhúsgestir eru beðnir að sækja aðgöngumifi ína strax og opnað er. S. K. T. dansleikur verður haldinn í G.T.-húsinu 2. jóladag. — Gömlu og nýju dansamir. — Aðgöngumiðasala sama dag frá kl. 6.30, sími 3355. Dökk fðt áskilin. ifilatFÉsskeniitoB heldur Verkamannafélagið Dagsbrún fyrir börn félagsmanna í Iðnó dagana 29. og 30. des. n. k. ★ Aðgöngumiðar fást á skrifstofu félagsins í Alþýðuhúsinu frá 27. des. Félagsmenn sýni skírteini. ★ Dansleikur verður á eftir þann 29. 1 ■ ' / \ , SKEMMTINEFNDIN. »'iiiniiiiiniiiiiiiimiiiiiiiiniiiiiiiniiiiiiiimiinmnnnl|inniuiniiniuinuniiinni,liiinniiin„mmim,iini„,....i.,....>M|nf«, Nýkomnar hentugar jólagjafir: Amerískir bordlampar Hitapúðar — Straujárn. „Cory“ kaffikönnur. Höfum enn fremur fyrirliggjandi: Svefnherbergislampa Vegglampa — Ganglampa. Eldhúslampa. TRYGGVAGÖTU „iin Hi.i i niii ii.. 11. i ■ iiii.i i. 11. imi 11 n n i iii i n'' iiHiiiiii iuiiiiUiuiHiu>iiiiiiiii(iiiiiiiiiiiiiiHi.111111111111111111111 niiiiiiiiiiiniiuiiii

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.