Þjóðviljinn - 28.12.1943, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 28.12.1943, Blaðsíða 4
ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 28. desember 1943^__________ þJÓÐVILJIMN Útgefanai: Sameiningarflokkar albý&u — Sósíalistcílokkarinn. Ritstjóri: SigarSar Guomundsson. Stjórnniálaiitstjórac: Einar Olgeirsson, Si. .. Sigurhjartaraon. Ritatjórnarskrifstcfc : Auitarstrœti 12, simi 2270. Afgreiðala og augrýsingar: Skolavöroustig 19, simi 2184. Prentsmioja: Víkmggprent h. )., Gar&astrœti 17. Ásktiftarverð: í Reykjavík og ígrenni: Kr. 6,00 á mánuði. — Oti á, 1,'tndi: Kr. 5,0C á mánuði. Walt Whitmann, skáld Bandaríkjannð Verður frambúðarsamstarf milli stórveld- anna ef tir stríð? FYRIR oss íslendinga/sem allar aðrar þjóðir, ve-Itur mikið, á því, hvort það samstarf, sem voldugustu lýðræðisrik'i hekasins: Bandariíkiiíi, Bretland og Sovétríkin hafa hafið, helzt áfram eftir stríð. Eaa á Teher- anfundinum hafa þau beinlínis lýst því yfir, að siífca samviirniiiii viilji þau hafa. Verði samvinna milli þessara stórvelda, þá þýðir það að ölhrna lík- indum stórfelldar viðskiptalegar framfarir með öllum þeim ríkjum, sem þátt taka í alþjóðlegu samstarfi, víðteka eflingu iðnaðar og hverskonar framleiðslu með hverri lýðræðisþjóð. / Bæru þessi stórveldi hinsvegar ekki gæfu til slíks samstarfs, þá myndi að öllum líkindum hefjast aftur sami gamli leikurinn og nú hefur leitt til styrjaldarinnar, — og þá vitum vér Islendingar hvað bíður vor og annarra þjóða, sem ýmist yrðu þrætueplL sklptiinymt eða aia3fa«v.æði í slíkum átökum. Hvaðan stafar aðalhættan á því að til innbýrðis átaka milli þessara stórvelda kæmi? Hvaða augum, sem menn annars líta á Sovétríkin, þá ra.inm nú flestir nema brjálaðir afturhaldssinnar á því, að þaðan stafi ekki slík hætta. Sökum þess að þar ríkir sósíalismi hafa Sovétþjóðirnar enga hagsmunahvöt til að ná yfirráðum yfir öðrum löndum. Og m. a, s. allur þorri skynsamari borgara i auðvaldslöndum mun líta &vo á. að þær þjóðir hafi nóg verkefni í sínum eigin löndum. Hvað Bretlend snertir þá situr að vísu þar að völduni eíahver afturhaldssamasta drottnunarstétt heims, en líklegra er að hún kpsti kapps um að halda saman heimsveldi sínu og halda friði, en hyggja á að færa út kvíarnar. En í Bandaríkjum Ameríku cr auðmannastétt, sem nú fyrst finnur til valds síns á heimsmælikvarða. Innan þessarar auðmannastéttar gætir nú harðvítugs afturhalds, yfirdrottnunar- og ágangs-stefnu, sem kemur ckki einvörðungu fram í andstöðu gegn Bretum og Sovétríkjunum, held- ur og í kröfum til heimsyfirráða. Þets&i afturhaldsöfl einbeita sér á að hindra að Roosevett og Tlenry Wallace verði ajtur jorsetar Bandaríkj- anna, þegar kosið verður í nóvember 191&. Undir úrslitum þeirrar lcosn-, ingar verður það að líkindum lcomið hvort álþjóðleg samvinna tekst ejtir stríð. Oss íslendrogum ber að fylgjast vel með því, sem í þessum málum skeður. „Fram þjáðir menn í þúsund löndum" ALDREI hefur skilningurinn á bræðralagi mannanna verið eins ríkur og nú, — aldrei eins brýn tilfinningin fyrir því að allar þjóðir verði að starfa saman. — Aldrei hefur hugsjón alþjóðahyggjunnar verið sterkari en nú. Samtímis er þjóðfrelsisástin og ])jóðerniskcnndin sterkan, voldugri með hverri þjóð en nokkru sinni fyrr i sögu mannkynsins. Sumir undr- ast þetta fyrirbrigði, einkum þeir, sem aldrei hafa skilið að þjóðfrelsi og alþjóðlegt, bróðurlegt samstarf eru óaðskiljanleg hugtök. „Sú þjóð er sjálf eigi frjáls, sem aðra kúgar", — sagði Karl Marx. Einangraðar geta þjóðirnar ekki starfað. Samstarf vcrður að vcra á milli þeirra. Og eigi, sérstaklcga smáþjóðirnar, að geta verið öruggar um frclsi sitt, þá verða þær að geta treyst á alþjóðlegt bræðralag þjóðahna. „Internationalinn". — alþjóðasöngur sósíalista hefur verið eitt af helztu táknum alþjóðahyggju sósíalismans og vcrkalýðshreyfihgarinnar. Jafnóðum scm sósíalisminn sigrar með hvcrri þjóð og verklýðshreyf- ingin vcrður hin v-iðurkennda forusta þjóðarinnar, er tryggir það að þjóðin standist liverja eldraun, — eins og nú hefur gerzt í Sovétríkjun- um, — þá öðlast hið sósíalistiska þjóðfélag mcð hvcrri þjóð sín sérstöku einkenni og arf sakir þess er þjóðin upplifir. Svo hcfur nú vcrið í Sovét- ríkjunum. I samræmi við það hefur nú Ijóði því, sem hingað til hefur veríð sungið við lag Intcrnationalsins, vcrið breytt. Það mun vera svo, að ljóð hinnar sigrandi alþýðu, scm sjálf cr aðilinn í hetjulcgri þjóðfrels- isbaráttu Sovétþjóðanna, komi nú sem þjóðsöngur við hlið hins gamla baráttuljóðs verklýðshrcyfingarinnar, —r- sem þó auðvitað heldur áfram sem alþjóðlegur baráttusiingur, ekki, aðeins í auðvaldslöndum, hcldur og scm alþjóðasöngur rússncskrar, gcorgiskrar og ukrainskrar verklýðs- hreyfingar. En „Internalionalinn" heldur jafnt áfram að tcngja strönd við strönd, gcra hverja þjóð stcrka, frjálsa og hamingjusama, og böndin milli þeirra sterk og frjáls, — sýn Stephans G. Stephanssonar, er hann.lýsir í lok „Marzms"-, mun rætast: < „Ilúfu sólarljóðs söngva i samcrfingjar jarðar, sérhvert þjóðerni þekkti þar sína tungu". Allar þjóðir eiga síai skáld. Shakespeare, GöUie, Púskin, Öante, Hugo, Li Po, — þessi nöfn skína yfir síuum iöiadum næsturn eíns og þjóðfánar. Það er lítill vafi á því Jengur, hver er skáld Banda- ríkjanna. Það cr Walt Whitman, sem skipar þaS sæti. I Ijöðasafni ýmissa höfunda, sem íiýlega kom út, eru kvæSi ha>ns á 74 síðum, Edgar Alla« Poe fær 27, Lomg- fellow 7 og Whittier /6. Þetta er címs <og í ska'ldskap, því .a.ð þa.ð era eMá ijema mokkrir tng- ir ára s'íðan Walt Whitman dó á' I'itlji, ióáBJálegiH hiúfsi í 'bænum Cani- dcn í NeAv Jersey. Hann mátti þá heita ökunaaMr íleseoidum bóka, og þar sem við hainn var Ikannazt, var hasnn yfirleitt iálittnn (ömerkilegur og óhrekú'jpiBirJœra:. Saunlcikurhan ifirr' sá,,að Whitmam var (h'iðjafmanlega hreinn og bcinn, — svo mjög, að allir vinir haaas ©g kumaingj.ar hafa orð á því. Hann var raeii-a að segja, í saman- burði við flest Ijóðs'káld, fyrirmynd í öllu lífcrni. Hann hafði enga lesti cða slæma áirana. Hann blótaði aldrei. revkti aekki, spilaði ekki fjár- hættuspil og hann bragðaði sjnld- an vín. Helzta skemmtua hans var, að aka í hestvögnununa á'Breiðu- göLu.. * Hann fæddist árið 1819 w'ilægt Huntington á Long Island í lithi, gráu timburhúsi, eaa á bernskuár- unum var hann lengst af í Brook,- lyn, þar sem faðir hans smíðaði hús. llm tvítugt hafði hann lært preníiðn, kcnnt í skóla og byrjað að gefa. út dagbkð, sem liíinn skrif- aði og prcntaði .sjálfur og reið með til kaupenda. Á næstu níu árum vann hann í prcntsmiðjum, frétta- stofum eða ritstjórnarskrifstöfum ýmissa blaða í New York og Long Island. Síðustu tvö árin af þessum níu var hann ritstjóri blaðsins Brooklyn Eagle. Á meðan hann vann við þcssi blöð, orti hann eitt eða tvö til- finningasöm Ijóð. En áður en hann varð 29 ára gamall hafði honum sjálfum og ábyggilega engum öðr- um dottið í hug, að hann kynni að verða stórskáld. Allir í bænum þekktu Walter Whitman, og allir héldu upp á hann. Hann var stór og sterkur, var ágætlega vaxinn, og andlit hans og höfuð var glæsilegt. En það eina, sem hann var frægur fyr- ir, var hvað hann var lítið hneigð- ur fyrir vinnu. Ef það kom fyrir cinhvcrn tíma, að hann stykki ekki úr vinnunni seinni hluta dags og færi að synda, þá var það af því, að hann hafði eytt öllum morgnin- um í að sigla fram og aftur á Fulton-ferjunni eða aka upp og niður Manhattan á Breiðgötuvagn- inum. Einn af fyrstu húsbændum hans sagði: „Ef drcngurinn fcngi köldusótt, mundi hann vcra of lat- ur til að skjálfa". Og þetta orð festist æ mcir við hann með aldrin- u m. \ Það er nokkuð á huldu, hvers vcgna Whitman hætti ritstjórn við Eaglc, en auðveít mun að gizka á ástæðuna. Hann var á móti þræla- haldi í hinum nýju ríkjum, en eig- endur blaðsins vildu láta ríkin ráða því sjálf. — Mánuði semna var hsSMn búinn að ráða sig sem ritstjora að blaðinu Crescen't í New Orlcans . Ferðin til New OrJeaTis olli tímamótun>aina 'í lifi hans. Hirn vakti í honism risann, sem ihlundaði í honum, tilfinning- ar og iímy.iidunarafh Þrjiur ástæður munu ihafa valdið þess*.. 1 fyrsta lagi er þaB ferðin yfir Allegheiry-fjöIIin og ;niður hiö stóru fljót Bandar£k§anna, sem ¦vakti :undrun haaas og .áðdáun. Hann sá opnast fyrk sér .vfðáttvir .og ötrúleg auðævi hiæts ;unga 'lýð- veldis. Hann varð á*tfanginn ;af Bandaríkjunum. I öðru lagi los-aðá baanin sig við dáiítið af hinw strasitga Ihugarfari •umbötamannsins í hiaiu i'frjálsa, bógiífa, franska andœmsloíti íí N;ew íörleans. En þýðingarmest er ,-áð 'hann víiaíð ,'ástfanginn af stólku, sem haiin gat ekki eða vildi éikKi ikvæn- ast. Ekkert er kunnugt nm iþessa ást, það er aðeins til hrííaadí anynd af stúlkunni límd inn í eina ,aS vasabókum hans. Walt er faögull eins og gröfin um þanu atbaaíð. En það er varla vafi á því, að kyninngin við þcssa stúlku hefnr endanlega opnað þær uppsprettiir ódauðlegra ljóða, sem blunduðu s brjósti þeesa serkeimilega, Jata skapheita, hátignarlega, en þó órcvnda ungJings. * Walt kom heim aftur frá New Orleans eins og Sál áf vcginum th Damaskus sem brcyttur maður, hdgaður einu málefni. Hann hafði fcngið opinberun, opmberun banda ríska lýðveldisins. Haam kom heim aftur scm skáld og spámaður þess. Hann breytti nafni sínu dálíti^ eins og Sál. Hann vildi heita það. scm vinir hans kölluðu hann, Walt. | Og hann breytti klæðaburði sínunl mikið. Sem skáld lýðræðísins tók hann áf sér hálsknýtið, hncppti frá sér skyrtunni, og klæddist upp frá þessu vanalegum verkamannsföt- um. Breytingin var ekki cins mik- ill hégómi og í fljótu bragði vírð- ist, því að hann vann nú sem tré- smiður hjá föður sínum* og vann þá í svona fötum eins og aðrir. Og þetta hafði mikla merkingu í hans augum. Hann hélt sig vera að fram- kvæma samsvarandi breytingu á skáldskaparsviðinu. I staðinn fyrir að stæla cnsk skáld og yrkja snot- ur ljóð ætlaði hann að segja það, sem honum bjó í brjósti, umbúða- lausl, eins og amerískir verkamenn gera og Biblían gérir, og láta orðin tala sínu eigin máli. En, það var saml ckki það, hvernig hann orti, heldur innihald- ið, sem sýndi að hann var stór- skáld. „Kvæðið um mig sjálfan" er slík boðun uin hina guðlegu og há- leitu þýðingu hvórs einstaks manns, að ekki finnst önnur ein's í bókmennLum. í „Kvæðið um sam- úðiha" lagði skáldið meira af sálu sjálfs sín cn nokkum ti'ma ha'fði verið gert í kveðskap. Það er kvæði um trú, scm nær út fyrir. og upp fyrir kirkjuna, um lýðræði, sem þurrkar út allt misrétti, um ást, sem brýzt út úr fangelsi þagnar- innar, þar sem ástæðulaus blygðun og fölsk hrcintrúarstefna hafði lok- að hana 'inni. Það tswr þetta k\iæ3>i, scm kom óorði :a Whitman. Nú .á dögum, þegar hwaða nnglings&túlka sem er getur keypt sér bók mm hjónaástir í næslaii íbúð, virðist liin fræga ber- mælgi Wolts um astamál vera næs'tKm því fcimnísleg <og viðvan- ingsfeg. En hún var 'í rauninni spá- imajaaileg. Bók hans w.ar fyrsta bók heiiasins fyrir utan aæknisfræðirit, seara talaði hreinskíkiislega og þó án gamansemi eða lerotiskra til- fimiamga. Hann talaffii hrærður og fulltar lotningar og tiJfmningar fyrir heilagleik alls sem lífsanda dregur um Iiina smæstu fruaaaeind og um sjáKan sig sem hluta af tílverunni. Þessi ;nýja alvarlegan. íhrehaskilni var éin ;af þýðingarmestu • breyt- Íngmaum i sögu heintsmenm.:kigar- Innar. ,* Walt wann í sextán ár að hinni dýrlegti Ojóðabók sinni, hrípaði nið- ur ljóðlniur á ferjubátum, á hafn- argörðunum, í almenningsvögnun- um, eða liggjandi á hinni einmana- legu ströad á Coney Island. Hann fór með þær heim tíl sín í húsið við Myrtíe Avenue og vann úr þeim við furuborð í litlu þakher- bergi með einum glugga, mjóu rúmi og þvottaborði. í viðurkenn- ingarskyni við lýðræði og heilag- lcik h'tilla og einfaldra hluta kall- aði hann bók sína Lcaves of Grass (Grasstrá). Þegar Walt talaði um sjálfan sig í bókinni, þá talaði hann fyrir munn hvers vinnandi manns í Bandaríkjunum. Hann lét tak- markalaust sjálfsálit í ljós, en það sem hann vildi sagt hafa var: „Svona ættu amerískír alþýðu- menn að tala. Þeir eiga ekki að vera' lítilþægir". Walt lét prenta 800 eintök af bók sinni í lítilli prentsmiðju og sá um það að öllu leyti sjálfur. Því næst sctti hann smáauglýsingu í blaðið Tribune í New York, sendi eintök til gagnrýnenda og ritstjóra og gjafaeintök til margra mikils metinna Bandaríkjamanna. Hann gekk á milli bóksala í New York og Brooklyn og bauð þeim bæk- urnar, sem hann bar í poka. Ekki er kunnugt um, að eitt eintak hafi selzt. Kunningi hans við Tribune skrifaði nokkur vin- gjarnleg en marklaus orð um bók- ina. Aðrir gagnrýnendur annað hvort virtu skáldið ekki viðlits eða tættu það sundur og jusu örgustu skömmum yfir það. Dómur hinna merkn manna var litlu betri. Wendell Philhps sagðist finná í bókinni allar tegundir laufa nema fíkjulaufið. John Greenlcaf Whit- tier kastaði bókinni út um glugg- ann. * Slíkar móttökur veittu Banda- ríkjamenn þjóðskáldi sínu. En þá kom eins og sending af himni bréf úr hinni köldu þögn Nýja-Eng- lands bréf sem nú er næstum því eins frægt og kvæðin: „Kæri herra, mér er ljóst hið dásamlega gildi Grasstráa. Eg álít þau glæsilegasta verk hugkvæmni og speki,,sem enn hefur verið skap- að í Ameríku. Heill sé yður við upphaf mikillar sigurbrautar". — Undir bréfið var ritað hið eina stórfræga mannsnafn í Bandaríkj^ unum á þessum tímum: Ralph Waldo Emerson. Upp frá þeim degi var Walt siiidrei í vafa um mikilleik sjálfs sain. En frægðarbrautin reyndist torsótt. Alþýðan, sem hann orti fyrir, vildi heldur hlusta á Poe og bjölluhljóm hans en á hinn þrótt- imiikla söng Walts. Borgarastyrjöldin tafði fyrir Walt Whitman á leiðinni til frægð- arinnar. Walt var enginn hermað- ur. Hann var samúðarríkur eins og móðir. Á för sinni um heiminn elskaði hann ósjálfrátt allt, bæði hið góða og hið illa. Hann tók þátt í styrjöldinni á þann hátt, að hann hlaut í sögunni frægð fyrir kærleika auk skáldfrægðarinnar. Iíann fluttist til Washington, þar sem stóru hersjúkrahúsin voru, hætti ritstörfum og helgaði sig því starfi að hlynna að hinum særðu hermönnum. Hann vann fyrir siilt- arlaun í herskrifstofu og bjó í her- bcrgiskytru uppi á háa lofti. Hann vítjaði særðu hermannanna á hverjum degi frá hádegi til kl. 4 og aftur kl. 0—9. Hann hélt á stórri tösku, sem var full af smágjöfum handa hermönnum. Þar var tóbak, pappír og umslög, appelsínur og svaladrykkir.'En stærsta gjöf hans var hin móðurlega umhyggjuse;mi. Fyrir hverja heimsókn, gekk hann úti í sólskini og vindi eða undir stjörnubjörtum himni. Hann drakk aðcins vatn og mjólk og forðaðist feitmeti og að neyta kvöldmatar seint. Sagðist hann gera þetta í því skyni að Iialda lík- ama sínum hreinum, heilbrigðum og blóðhreinum, svo að lækninga- kraftar náttúrunnar gætu streymt í gegnum hann til hinna þjáðu her- manna Hann var ekki með þessu að hlýðnast fyrirmælum neinnar trú- ar eða kreddu. Hann fylgdi inn- blástri síns eigins eðlis, sem hann trúði, að bæri í sér fyrirboða um, hvernig veröldinni væri fyrirhugað að verða, þegar lýðræðið blómg- áðist til fulls. Walt fórnaði hinni sterku heilsu sinni fyrir þetta starf. Hann var sjálfur eins og særður hermaður, þegar stríðinu lauk. Hánn var heima hjá móður sinni eftir „spít- alamýraköldu", þegar fréttist um morð Lincolns. saman allsherjar viðurkenningu sem skáldi Bandaríkjanna. Eftir stríðið fékk Walt skrifara- stöðu hjá innanríkisráðuneytinu. Hann var þá að vinna að nýrri út- gáfu á Grasstráum og geymdi prófarkir í skrifborði sínu. Innan- ríkisráðherrann Harlan, stjórn- málakjaftaskúmur frá Iowa City, varð frá sér af forvitni eitt kvöld og laumaðist inn í skrifstofuna og leit í bókina. Hann var stór- hneykslaður og vann sér frægð í sögunni sem smásálarlegur vand- lætari með því að reka hinn ó- dauðlega undirmann sinn úr vinn- unni. Hinn írski vinur Walts William O'Conner, ritaði -hvassyrt- an bækling um þennan atburð. Nefndi hann bæklinginn.Hið góða gamla skáld. Loddi það við hann æ síðan sem viðurnefni, cn var honum ekki samboðið. Árið 1873 bilaði skyndilega hin sterka, hcilsa Walts. Hann vaknaði eina nótt og varð þess var, að hann gat hvorki hreyft vinstri handlegg sinn né vinstri fótinn. Hann sofnaði rólegur aftui* og dag- inn eftir beið hann þcss rólegur, að vinir hans kæmu. Þau 20 ár, sem hann lifði eftir þetta við stöðuga heilsuhnignun, var hann alltaf, jafn rólyndur. Hanu glataði aldrci hinu þolinmóða, vingjarnlega og glaðværa skapi sínu. Vinir hans og aðdáendur, sem var fámennur en vaxandi félags- skapur, sendu fé til styrktar hon- um. Hann fylgdist með kvíða- blandinni gieði með vaxandi frægð bókar sinnar. Viðurkenningar og heimsóknir fékk hann einstöku sinnum frá svo merkum mönnum, að þær styrktu þá trú hans, að bók hans mundi lifa. Það vá"r vor, og lílak-runnarnir stóðu alblómgaðir í garðholunni hjá litla húsinu,, sem þau áttu heima í. Brooklyn var í þá daga lítið mcira en sveitaþorp, og hann þurfti ckki að fara langt til að heyra þrestina syngja, þegar kvöld- stjarnan blikaði í rökkrinu. Hann samdi dýrlegasta kvæði sitt þarna, ot blomm a runnunum, stjornuna, fuglasönginn og harm sinn saman í svo háleitan óð til hetjunnar — og til lífsins og dauðans —, að betur hefur aldrei verið ort* Enska skáldið Swinburne sagði um þetta kvæði, When Lilacs Last in the Door-Yard 'Bloom'd, að það væri „Ijúfasta og hljómmesta næturljóð, sem nokkurn tíma hefði verið siíngið í heimskirkjunni". Það eru þessi háleitu eftirmæli, sem hafa e. t. v. meir en nokkurt annað verk hans veitt Walt Whitman smám Wak lnundi hafa orðið stoltur og giaour — og spiL með sjálfum sér alls ekki hissa —, ef hann hefði vitað, að 50 árum eftir dauða hans mundi forsætisráðherra Bretlands, um leið og hann tilkynnti neðri deild þingsins mikinn hernaðarsig- ur, taka sér í munn eins og texta úr Biblíunni hina göfugu áminn- ingu hans: „Nú, skiljið mig vel. — Það er fólgið í sjálfum kjarna tilverunnar, að upp \ír hverjum unnuin sigri, það er sama hver er, mun rísa eitt- hvað, sem gerir meiri baráttu nauðsynlega". (Lauslega þýtt). Huafla sjðnarniifl..? Framh. af 3. síðu. ir og skaölegir. — Aftur á móti lief'ég ég ekki ennþá orS ið var aS listræn sjónarrmS — þekking á málefhinu — hafi skaðaö listir okkar eða menningu. Hr. Kr. A. hefur ótvírætt sýnt það er hann hefur skrifaö um skáldskap og bókmenntir að hann áfi- hyllist hiö síðarnefnda sjón-, armið.'Þess vegna eru kenn- ingar hans um íánýti listlegr- ar túlkunar á myndlist ekki í samræmi viö dóma hans á sviði bókmenntanna. Gunnlaugur • Scheving. iDJII ÍlU» Slysatryggingarnar stórendurbættar. Þýðingarmiklar umbætur á sjúkratryggingunum. Verulega aukin fram- lög til ellilauna og örorkubóta. Lífeyrir starfsmanna ríkisins. kennara og hjúkrunarkvenna. Þjóðviljinn hefur áður skýrt frá frumvörpum þeim, sem leg- ið hafa fyrir Alþingi um endur- bætur á alþýðutryggingunum og um lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins, kennara og hjúkrunar kvenna. Frumvörp þessi voru öll sam þykkt óbreytt að mestu. Um- bæturnar á alþýðutrygginga- lögunum voru, eins og áður ér sagt, samkvæmt tillögum milli þinganefndar, sem þeir Brynj- ólfur Bjarnason, Brynjólfur Stefánsson, Haraldur Guð- mundsson, Jens Hólmgeirsson og Kristinn Björnsson læknir skipa. Nefndin var skipuð í tilefni af frumvörpum, sem lágu fyrir þinginu, svo sem frum- varpi sósíalista um gagngerðar umbætur á ákveðnum köflum tryggingarlaganna. Nefndin heldur nú áfram störfum og mun svo fljótt, sem auðið er skila síðari hluta tillagna sinna. Skal nú rifjað upp í fáum dráttum það sem áunnizt hefur í tryggingarmálunum á þessu bingi. SLYSATRYGGINGARNAR. Fleiri verkamenn eru tryggð^- ir gegn slysum en áður. Dánarbœtur fyrir barn inn- an 16 ára, sem á eftirlifandi foreldri eru 7^/2-faldaðar. Dánarbætur fyrir barn, sem á ekki eftirlifandi foreldri eru 6-faldaðar. Dánarbœtur systkina, sem voru á framfœri hins látna, hækka á sama hátt og barna. Dánarbætur til foreldra eru tvöfaldaðar. Tekinn er upp ÖRORKULÍF- EYRIR til handa þeim, er verða fyrir slysi. Skalt hann vera 1200 kr. á ári fyrir algera örórku, að viðbættri verðlagsuppbót (kr. 3120,00 með núgildandi vísitölu). Lífeyririnn lækkar í sama hlutfalli og örorkan. Auk dánarbótanna er tekin upp LÍFEYRISGREIÐSLA TIL EKKJU EÐA EKKILS, sem er eldri en -50 ára eða hefur misst meira en 50% af starfsorku sinni. Lífeyririnn er 960 kr. á ári að viðbættri verðlagsupp- bót, fyrir þá sem eru 67 ára eða eldri eða algerir öryrkjar (tœp- lega 2500 kr. með núgildándi vísitölu). Lífeyririnn lækkar í sama hlutfalli og aldurinn eða yörorkan. UPPSÖGN DAGSBRÚNARSAMNINGANNA Framhald af 1. síðu. Auk þess hafa 15,5 milljónir króna verið ákveðnar til upp- bóta á útfluttar landbúnaðaraf- urðir á síðastliðnu ári og 10 milljónir króna áætlaðar í sama skyni á yfirstandandi ári. Það segir sig sjálft, að verka- menn geta ekki gengið þegjandi fram hjá slíkum staðreyndum, er svó mjög hafa áhrif á fjár- hagsafkomu þeirra. Þeir geta það því síður sem margt bend- ir til þess, að í vændum séu nýj ar árásir á hendur þeirra, eins og seinasta frumvarp ríkis- stjórnarinnar á Alþingi ber með sér, enda þótt það kunni að verða geymt þar til útséð væri um, hvort verklýðsfélögin segðu upp samningum sínum eða ekki. 4. Trúnaðarráðið álítur, að verkamenn verði að taka sér- stakt tillit til þeirrar staðreynd- ar, að hvorki Alþingi né rík- isstjórn hafa gert ráðstafanir af neinu tagi til þess að tryggja atvinnu í landinu eftir stríðið, en að atvinnuleysið er hinsveg- ar á næstu grösum samkvæmt opinberum skýrslum Reykja- víkurbæjar. Alþingi og ríkisstjórn hefur ekki aðeins láðst að gera ráð- stafanir til atvinnuöryggis eft- ir stríð heldur skortir jafnvel allar áætlanir í þá átt. Það segir sig sjálft, að þegar verkamenn vega og meta samn inga sína og lífsafkomu, er ekki unnt að ganga fram hjá jafn örlagaríkri staðreynd sem þeirri að meðan inneignir í erlendum bönkum nema meiru en 400 milljónum króna og inneignir í innlendum bönkum nema meiru en 500 milljónum króna, er ekki annað fyrirsjáanlegt, en að ís- lenzkir verkamenn þurfi að hefja aftur hina þungbæru göngu atvinnuleysisins. 5, Með tilliti til þeirra á- stæðna, sem hér hafa verið rakt ar, er trúnaðarráðið þeirrar skoðunar, að samningar félags- ins við atvinnurekendur þurfi endurskoðunar við og leiðrétt- ingar á sviði samræmingar kaupgjalds og á sviði annarra atriða, er endurbóta þarfnast. 6. Að öllu þess-u athuguðu ályktar trúnaðarráð Dagsbrún- ar eftirfarandi: Að allsher'jaratkvæðagreiðsla skuli viðhöfð um uppsögn samn inga við atvinnurekendur. Að hvetja alla félagsmenn til að greiða atkvæði sem einn maður með því að segja samn- ingunum upp". Brynjólfur Bjarnason. Ef slysið veldur örorku fá að- standendur hins slasaða sama lífeyri og sömu bœtur og um dánarslys væri að ræða og breyt ist upphœð bótanna og lífeyr- isins í sömu hlutföllum og áð- ur er að vikið, eftir því hvað missir starfsorkunnar er mikill. Þettá eru alger nýmæli. Dagpeningar hœkka um 50% Að frádregnum lífeyrisgreiðsl um verða bætur samkvæmt lög- um þessum eins og samanlagð- ar bætur stríðstryggingarinnar og almennu tryggingarinnar áð- ur. Jafnframt er svo fyrir mælt að ef um stríðsslys sé að ræða, skuli tryggt að enginn aðili fái minni bætur en samkvæmt al- mennu tryggingunum. SJÚKRATRYGGINGAR Samlagsmaður fær ókeypis vist á sjúkrahúsi svo lengi, sem hann þarf á að halda. Áður var hámarkið 32 vikur og 26 vikur fyrir einn og sama sjúkdóm. Jafnframt var gerð sú breyt- ing á lögum um framfœrslu sjúkra manna og örkumla, að maður með langvarandi sjúk- dóm fœr ókeypis vist á sjúkra- húsi án undantekninga. Áður var aðeins greitt^ % kostnaðar fyrir berklaveika, holdsveika og kynsjúka, en fyrir aðra aðeins ótiltekið eftir því sem fé var veitt í fjárlögum í hvert skipti. Framlög ríkis og bæja hvors um sig til sjúkrasamlaga eru hækkuð úr 25% upp í V3. Sjúkrasamlög fá r'étt til að reka lyfjabúðir, sjúkrahús og lœkningastöðvar. Hlunnindi eru nokkuð aukin: Röntgenmyndir skulu greidd- ar að Vz og skylt að greiða fæð ingarstyrki. í frumvarpinu var lagt til, samkvæmt tillögu meirihluta nefndarinnar að læknishjálp skyldi heimilt a'ð greiða að- eins að fimm sjöttu hlutum. Þetta var eina tillagan, sem horfði til þess að draga úr rétt indum. Þetta var fellt ,,í þing- inu, samkvæmt tillögu Brynj- ólfs Bjarnasonar og Haralds Guðmundssonar. Samlögum er því skylt að greiða læknishjálp að fullu eins og áður. HÆKKUN ELLILAUNA OG ÖRORKUBÓTA Framlag Lifeyrissjóðs íslands til ellilauna og örorkubóta er hœkkað úr 30% af heildar- upphæðinni, sem úthlutað er, upp í 50%. Þetta ætti að hafa í för með sér verulega hœkkun á ellilaun um og örorkubótum. Ef sveita- félögin beinlínis draga ekki úr framlagi sínu, ætti heildarupp- hæð ellilauna og örorkubóta að hœkka úr 4,5 millj. kr. upp í rúmlega 6 millj. kr. Flokkun styrkja í I. og II. fl. fellur niður, og aldrei má út- býta lægri upphæð til ein- staklings en 120 kr. að við- bættri verðlagsuppbót. Milliþinganefndin er nú að undirbúa gagngerðar endurbæt ur á elli- og örorkutryggingun- um. Er þetta aðeins bráðabirgða ákvæði meðan sú heildarendur- skoðun hefur enn ekki farið fram. \ LÍFEYRISTRYGGINGAR STARFSMANNA RÍKISINS, KENNARA OG HJÚKRUNAR- , KVENNA.j Þrenn lög voru sett um líf- eyrissjóði þess fólks, sem yinn ur í þessum starfsgreinum. STARFSMAÐUR RÍKISINS fœr lífeyri, sem er 60% af með allaunum hans síðustu 10 árin, eftir 30 ára starfstíma. Lífeyrir inn fer lœkkandi eftir því sem starfstíminn. er styttri niður í 12,5% eftir 10 ár. Þó greiðist jafnan lífeyrir til starfsmanns, sem er orðinn 65 ára að aldri. Auk þess er greiddur örorku- lífeyrir eftir því hvað hlutaðeig andi hefur misst mikið af starfs orku sinni. Ef rekja má örork- una til starfsins, er fullur ör- orkulífeyrir jaf^nhár hámarkl ellilífeyris. Ekkja eða ekkill starfsmanns fær 40% af meðallaunum í ár- legan lífeyri eftir 30 ára starfs- tíma og lœkkandi niður í 20% eftir 10 ára starf. LÍFEYRIR BARNAKENN- ARA og ekkna þeirra er hinn sami og lífeyrir annarra starfs manna ríkisins. LÍFEYRIR HJÚKRUNAR- KVENNA er 60% af meðalárs- launum síðustu 10 ára eftir 25 ára starfstíma og lækkar eftir ákveðnum reglum með starfs- tímanum allt niður % 25% eftir 10 ára starf. Námstimi reiknast með starfstímanum. (Meðallaun in þó vitaskuld miðuð við laun að loknu námi). Örorkulífeyrir hjúkrunar- kvenna er jafnhár hámarkselli lífeyri, ef um fulla örorku er að ræða, sem rekja má til hjúkr unarstarfsins.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.