Þjóðviljinn - 28.12.1943, Side 6

Þjóðviljinn - 28.12.1943, Side 6
ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 28. desember 1943 Sleðaferðfr barna Sú breyting verður á augiýsingu ttm sleðaferðir barna, sem nýlega hefur verið birt, a'ð Bragagata frá Laufásvegi að Fjólugötu verður ekkí leyfð fyrir sleðaferðir, og er því bifreiðaumfferð um þessa; götu heimil. LÖGREGLUSTJÓRINN' I REYKJAVIK. : í-iJ, Hjúkrunarkonu matráðskonu og 4 starfsstúlkur vancíar á íavíta- hæli, sem í undirbúningl er að ríkið reki frá næsiu 1 ..siflJiJS áramótum á Kleppjámsreykjum í Borgarfirði Upplýsingar á skrifstofui ríkisspítalanna. Hattaútsalan heldur áfram. Hattaverzlun Sigríðar Helgadótturj, Lækjargötu 2.. iintMiiiinn Sósíalistar! okkur vantar nokkur börn til að bera Þjóðviljamt til kaupenda. AFGREIÐSLAN, Skólavörðustíg 19. Sími 2184. Hnappar yfífdekkffr t Verzlun H. Toft í HAUKAR f. H. : Skólavörðustíg 5 Sími 1035 AUGLYSIÐ í ÞJÓÐVIUANUM im—flnimnnimniiniiiu Athngasemd Vegna umtals, sem gengur manna á milli hér í bæ um miðstöðvarofna þá, sem ekki þola vatnsþrýsting hitaveitu Reykjavíkur, þá lýsum við því hér með yfir að gefnu tilefni, að okkar eru óviðkomandi ofn- um þeim, sem kallaðir eru Helluofnar. Sfálofnagetrðín Guðm. J. Breiðfjörð h.f. Lítill penínga~ skápnr óskast til kaups. ★ Upplýsingar í síma 2184. <«]iiiuœmitaNmHiMnHiiiiiiHiiuiuiiiimiiaiiimiHiioimiiiiiiic DAGLEGA Nf EGG, soÖin og hrá Kaf f isalan Hafnarstræti 16. !inHuumc]imuniiiiaumumiiniHiiimHiaHummHaiiHimuuc>> KAUPIÐ ÞJÓÐVILJANN Allskonar veitingar A boðstóium. Hverfisgötu 69 MUNIÐ Kaffísöluna ! Áramótadansleikur i i \ X félaganna verður haldinn að Hótel Björninn á gamláskvöld : : og hefst kl. 11. SAMKVÆMISFÖT. i i r ! ; Áskriftarlisti liggur frammi í Verzlun Gísla Gunnarssonar, : • sími 9067. • : Skemmtinefndir félaganna. • Jóladansleikur fyrir Farfugla og gesti verður í Menntaskólanum, miðvikudagskvöld 29. þ. m. kl. 8V2. ÝMS SKEMMTIATRIÐI. Aðgöngumiðar verða seldir á miðvikudag í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. I Áramótadansleikur S. G. T, 5 í Listamannaskálanum á gamlárskvöld hefst kl/ 10 stund- • víslega. • • Danshljómsveit Bjarna Böðvarssonar leikur. • : Aðgöngumiðar seldir í dag (þriðjudag) kl. 5—7, sími 3240. 5 Pantaðir aðgöngumiðar sækist á sama tíma, annars seldir i öðrum. SAMKVÆMISFÖT. Enskir bæklingar * Höfum fengið mikið úrval af enskum bæklingum. Verðið mjög lágt. Afgr. ÞJÓÐVILJANS Skólavörðustíg 19. AIJGLÝSIÐ í ÞJÓÐÝILJANIJM Hafnarstræti 16 i / • ; i i ilU'l /. » ADvOBDN til útsvarsgjaldenda í Reykjavík. Við niðurjöfnun útsvara árið 1944 verður tekið til- lit til þess, hvort gjáldendur hafi greitt að fullu út- svarið 1943 fyrir áramót. Þetta tekur ekki til þeirra gjaldenda, sem greiða útsvör sín reglulega af kaupi. Allir aðrir aðvarast um að greiða útsvarsskuldir sínar að fullu nú fyrir áramót. Skrifstofa borgarstjórans í Reykjavík.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.