Þjóðviljinn - 05.02.1944, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 05.02.1944, Blaðsíða 6
6 ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 5. febrúar 1944. S. K. T. dansleikur í G.T.-húsinu í kvöld kl. 10. Aðeins gömlu dansarnir. Aðgöngumiðar frá kl. 2,30. Sími 3355. AFMÆLISFAGNAÐUR verður að Hótel Borg laugardaginn 5. þ. m. Til skemmtunar verður: Ræður. Upplestur (Lárus Pálsson). Karlakór iðnaðarmanna syngur. DANS. , j AðgÓngumiðar seldir í Bókaverzlun Lárusar Blöndals, Skólavörðustíg 2 og hjá Jóni Hermanns- syni, Laugaveg 30. Skemmtinefndin. Hal Kr fryggt elgor gðar Tökum að oss BRUNATRYGGINGAR á innbúi og vörubirgðum, með beztu fáan- legum kjörum. The Liverpool & London & Globe Insce Co. Ltd. Aðalumboð á íslandi Einar Pétnrsson Hafnarstræti 10—12. Reykjavík. Sími 3304 NÝJAR BÆKUR imisgMl handa idsiaslraai eftir frú Kristínu Ólafsdóttur, lækni. í riti þessu er tekið saman hið helzta um heilbrigðis- efni, sem ætla má að varði sérstaklega konur í hús- mæðrastétt, bæði til sjávar og sveita hér á landi. — Bókinni er skipt í 6 aðalkafla: 1. Kynferðislíf kvenna, barnsburður og sængurlega. 2. Meðferð ungbarna. 3. Heilsusamlegir lifnaðarhættir. 4. Helztu sjúkdómar, er húsmæður varða. 5. Heimahjúkrun. 6. Hjálp í viðlögum. Hverjum þessara aðalkafla er skipt í ótal undirkafla og efninu mjög skipulega niðurraðað. í bókinni eru um 400 myndir og nokkrar litmyndir, svo að segja má, að efnið sé allt jöfnum höndum skýrt með orðum og myndum. Bókin er 262 blaðsíður auk litmynda, prentuð á góðan pappír í stóru broti, og kostar þó aðeins 50 krónur í bandi. Tiu þulur o :«i j.'úwHíTm i ;i i Þór til Vestmannaeyja kl. 8 í kvöld. Flutningi veitt mót- taka árdegis í dag. Aliskonar veitingar á boðstólum. Hverfisgötu 69 MUNIÐ Kalfisölima Hafnarstræti lé Get útvegað nokkra þvottapotta með * ' eldstóm. Til sýnis á Hverfisgötu 32B (3. hæð). DAGLEGA NÝ EGG, soðin og hrá Kaf f isaiaa Hafnarstræti 16. eftir frú Guðrúnu Jóhannsdóttur frá Brautarholti með myndum eftir Kjartan Guðjónsson. Guðrún Jóhannsdóttir er löngu orðin þjóðkunn, og eiga þulumar hennar þar drýgstan þáttinn. f þessari bók birt- ast meðal annars þulumar: Á vegamótum, Örlagaþræðir, Huldusveinn, Sigga í Sogni Báran, Ólánsmenn, Þrúða á Bala o. fl. Bókin er prentuð á sérstaklega vandaðan pappír, og fylgir mynd hverri. þulu, og kostar aðeins 12 kr. Bókaverzlun íseafoldarprentsmiðju. Hjörtur Halldórsson löggiltur skjalaþýð. (enska) Sími 3288 (1—3). Hvers konar þýðingar. wp m ywv,^^^w-^«--vvwwwwvvvjvjvuift^Jvwvrw%^vvwwvvwwwu AUGLYSIÐ í ÞJÖÐVIUANUM Y. K. R. Danslelkur í Iðnó í kvöld Hin ágæta hljómsveit hússins leikur. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6. Rennllásar opnir, í öllum stærðum. Lífstykkjabúðin h. f. Hafnarstræti 11. — Sími 4473 Nohhrar stúihip á aidpinum 17-22 ára verða teknar til náms við langlínuafgreiðslu hjá Landssímanum. Umsækjendur verða að hafa lokið prófi við gagnfræða- skóla eða verzlunarskóla eða kvennaskóla, eða hafa sam- svarandi menntun. Áherzla er meðal annars lögð á skýran málróm og góða rithönd. Eiginhandarumsóknir sendist ritsímastjóranum í Reykja- vík fyrir 10. febrúar næstkomandi. r r SOSIALÍSTAR! Hjálpið til að útvega unglinga til að bera ÞJÓÐVILJANN til kaupenda í eftirtöld bæjarhverfi: Bræðraborgarstíg Tjarnargöto -- Hriegbraut Þingholtin ; 1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.