Alþýðublaðið - 01.09.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.09.1921, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið Gefld tit af ÆlþýdiaflokdasHuaft. 1921 Fimt'adagiaa 1. september. 200 íölubl, Járnbrautirnar í Bandaríkjynsim. (Framhald). Járnbrautirnar síðan rikisrekstr- ínum lauk. • Rfkisreksturhra þótti ekki bera sig svo vel, að sérstakalega fast væri á því staðið, að honum yrði tialdið áfram. Þá var ekki um annað að ræða, en að afhenda félögunum járnbrautirnar aftur, og <|>að var ger| 1. marz 1920. En það er fróðlegt fyrjr þ£, sem mest Iáta af einstaklinga at- vinnurekstri, 'að kynnast því, hvernig fór í þessu tilfelli. Bandaríkjastjórnin lét hafa sig tii þeirrar óhæfu, að halda áfram enn f 6 mánuði að greiða jára brautarfélögunurn uppbæð er svar- aði til yenjulegs gróða þeirra á j.afnlöngum tíma. Sarni saerist aú svo einkennilega, að félögin töp- uðu 600 milj. dollsra á rekstrinum á þessum 6 mánuðum — eða með 'óðrutn orðum, tapið & rekstri járn- brautanna varð i höndum j'árnm brautarfélagqnt$a, á hverjum þess- ara 6 mýnaða, þrisvar sinnum meira en meðan ríkið rak þœr, syo miklu fe' sem þqðþi> qð ó- þörfu jós í j&rnbrautarfil'ogin. Félögtn; r^afa kent hiau og öðru urjq, ea heíst þó því, að Verka- 'aunin væru altof há. Má aú með sanni segja, að járnbrautarsam- göngum Bandarfkjanna sé í veru- Jegt óefni kprnið. Framleiðendur iandafurða kvarta yfir þvf, að flutningsgjoldm séu „orðin pieð öllu óbærileg, og neyt- endurjiir eru jifn óánægðir yfir því, að þau haldi uppi verðinu á öllum Hfsnauðsynjum. Hoover hefir nýlega sagt, að svo fremi að ekki verði ráðin bót á þessura vandræðum innaa skamms, hljóti þettí^ a$ hafa í för raeð sér gagngerða breytingu á yjðskiftalffi BandaríkjannaV Fluta Iflgsgjö'd með járnbrautunurn vesj;- an frá Kyrrah^fi til austúrstrand- arinnsr eru orðia svo há, að ekki borgar sig fyrir þá sem í straad- borguaum að austan búa, að kaupa laadbúaaðarafurðir að vestan;það er ódýrara að flytja þær á skip- um ftá. Evrópu, Argentfnu og NýjaSjálandi. New-York hefir undanfarið feng- ið ávesti og grænmeti með járn- brautumum vestan frá Ksiiíorníu. Nú eru járnbrautarflutningarnir á því að stöðvast. í þess stað hefir borgia reyat að koma á föstum skipaferðum til þessara fiutaiaga rnilli fCíiliforafu og Nevv York um Panamá|kurðinn. Síðan járnbrautarfélógui tóku aftur við rekstri bra^tanna horfir blátt áfram til vandr.æða. Eíaa ráðið, sem þau sjá er að krefjast styrks af ríkinu og launalækkunar meðal verkamanna. Annað ráð reyndu þau mjög fljótt, það yar zð segja 20% af starfsmönnunum upp yinnunni. Þaö dugði ekki. Hinsvegar taka verkamenn launa- Jækkun fjarri og hafa sýnt fram á, að marga aðra útgjaldaliði við reksturinn megi Jækka í stórum sj.fi. A( ríki^sins hál|u hefir það verið lagt [til, að járnbrautarf^- Ipgin yerði sameinuð í 18 stór samþönd, þannig zð gróði og tap jafaaðist meira og stjórn féíag- anna og framkvæmdir verði bæði óbrotnari og kostnaðarminni. Leikmót Ármanns og 1. R., 27. og 28. ágúst. Seiani dítgur luótsins rann upp bjartur og fagur; hyergi sást skýhnoðri á himninuro. Fólk- ið streymdi út úr bæuum — í sveitasælutia. Það er í svona veðri sem að „til fjallanna líður löngun mfn", en þ«J hé!t e| suður á völl að sjá hina fræknu fþróUamenn keppa. Fyrji dagur mótsins hafði tjekist syp vel að ástaeða var tij Brunatryggingar á innjbúi og vörum hvergl ódýrarl en hjá A. V, Tulínius vátryggtanpaskrifstof u' Ei m s kipaf é lagsh úsi nu, 2. hæd. að ætla að þessi dagur mundi ekki standa honum að baki, því nú hamlaði ekW yeðrið góðum árangri íþróítamannanna. — Fyrst yar kept í boðhiaupi 4X100 stiku. Keppendúr yoru fjórir mena úr loclimufélaginu Ármann og fjórir menn úr Knattspyrr^ufélagi Reykja- yíkur. Var toluverður spenningu,r /yrir leikslokum, því íélög þessi höfðu aður ieitt hesta sina saman (á allsherjarmótinu 1921} og hlaupið þá á sama tíraa, en þar sem Ár- mann fór þá yfir mörk, var K. R. dæmdur sigurinn. — Fyrstu tveir keppendurnir runnu á stað, og sýndist K. R. mega sírs betur. Fyrsta skiftingia gekk vel hjá báðum félögunum og næstu tyeir keppendurnir tóku á rás og yoru jafnir sð mörkum þeim sem skila skal boðinu (keflinu), en þá tókst svo síysaiega tii hjá K. R, að boðio itraut úr headi keppeadans og lauk þar með hlaupi K. R. En Armann hélt áfram skeiðið é enda og hlaut þyi sigur. Tímin.n var 504/io sek., en metið er S02/i« sek,, sett af K. R. á allsherjar- mótinu síðasta. Þótti mönnum þetta mikið óhapp fyrir K. R,, og vildu láta keppa aftur, en um sigurlaunin var ekki hægt að keppa, Armana hafði uanið þau löglega. Spretthlauparar Armana.s voru góðir, en skiftingin yar slæm og rajög áberandi kunnáttnleysj þess, er Wjóp siðasta sprettinn. Þurfa þeir að leggja áoerzlu á að wd% yel skif^iaguna ef þeir hafa í hyggju að riðja metjð. Pí hófsjt

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.