Þjóðviljinn - 09.03.1944, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 09.03.1944, Blaðsíða 1
9. argang-ur. FLmmtudagur 9. marz 1944. V • Lesið greinina á Jf.—5. dðu eftir hinn heimsfrœga ungverska hag- frœðing EVGENI VARGA um skaðabótamálin að lolcnu stríðinu. . 55. tölublað. SE Breytingatillaga forsætisráðherra við 26. gr. feild í neðri deild með 18 atkvæ!um gegn 14 Lýðræðisstjómarskráin var afgreidd sem stjórn- skipunarlög frá Alþingi í gær. Hlaut hún sam- þykki 33 þingmanna í neðri deild; allra, er við- staddir voru. Breytingartijlögur höfðu komið fram við 2(5. gr. en voru allar felld- ar. Tillaga Jakobs Möller, um að forseti hefði algert synjunarvald, var felld með 20 atkv. gegn 10. Tillaga Jöns Pálmasonar og Jó- hann.s Jósepssonar um brottfall þjóðaratkvæðagreiðslu, en að lög, sem forseti neitar að staðfesta, þurfi að fá samþykki % hluta þings, var felld með 24 atkv. gegn 4. Tillaga forsætisráðherra. um að lög, sem forseti neitaði að stað- fcsta. skyjdu ekki öðlast gildi fyrr en eftir þjóðaratkvæðagreiðslu, ef þau þá yrðu samþykkt, var felld með 18 atkv. gegn 14. Nei sögðu: Áki Jak., E. O., Eyst. J., G. Þorst., G. Sv., G. Th., Ing. J., J. P„ L. Jós., Ó. Th„ P. Þ„ Sig. Sigurhj., Sig. G„ Sig. Kr„ Sig. Th„ Sk. G„ Sv. Högn. og Þ. G. Já sögðu: J. Brynj., Ásg. Ásg„ B. Ásg„ E. J„ F. J„ H. J„ Jak. M„ Jóh. Jós„ J. Sig„ P. Z„ P. 0„ S. Bj„ Sig. Þ. og St. J. St. I leiðara blaðsins í dag er rætt um þau deilumál varðandi vald forseta, sem þessar breytingartil- lögur fjölluðu um. Karlzt i innri onrlim lonopols Raudí herinn nálgasf Proskúroff Rauði herinn á fyrstu Úkraínuvígstöðvunum hélt gær áfram sókn sinni til Dnéstrfljóts. Rússar hafa brotizt inn í innri vamarlínu Þjóðverja við Tamopol, en samtímis sækir annar fylkingararm- ur þeirra fram á hlið við borgina í því skyni að króa þýzka setuliðið inni. Rauði herinn er aðeins fáeina kílómetra frá Pros- kúroff að vestan, en nokkru lengra burtu austan við hana. Miklu austar, miðja vegn milli Proskúroff og Smerimka varð Rússum mjög vel ágengt í gær. Þar berj- ast þeir í úthverfum jámbrautarbæjarins Konstantin- off. Fyrstu úkrainsku vígstöðvarnar •eru nú orðnar um 130 km. breiðar. Tóku Rússar yfir 100 bæi og þorp þar í gær. Hafa þeir þá tekið meir en 500 bæi og þorp þarna á síðast- liðnum þrem dögum. Proskúroff er sérstaklega mikil-, væg fyrir það, að þar er endastöð járnbrautar, sem Þjóðverjar hafa enn á valdi sínu á löngum kafla suður á bóginn frá aðaljárnbraut- inni til Odessa. Rússar láta nú skriðdreka draga sieða, sem eru þéttskipaðir fót- gönguliði. Rússar nefndu ekki fleiri gagn- áhlaup Þjóðverja í hernaðartilkynn ingu sinni í gærkvöldi. Sagt var, að á öðrum vígstöðv- um væru aðeins staðbundnar hern- aðaraðgerðir og framvarðaskærur. Þjóðverjar segja hins vegar frá því, að Rússar hafi brotizt inn í varnariínur þeirra fyrir suðvestan Krivoj-Rog, og miklir bardagar séu háðir milli Beresínafljóts og Dnépr. I fyrradag eyðilögðu Rússar 71 þýzkan skriðdreka og skutu niður 98 flugvélar. FINNLAND. Finnska stjórnin hefur nú sent svar til sovétstjórnarinnar, Er tal- ið að hún biðji þar um nánari upp- lýsingar um einstök atriði vopna- hlésskilmálanna. Svenska Dagbladet ræður Finn- Framh. á 8 síöu. /1. N. Krassilnikov sendiherra Mesta dagárás strsðsins á Berlín Feikilegur fjöldi amerískra flug- virkja og Liberatorsprengjuflug- véla gerði loftárás á Berlín í björtu í gær. Er það mesta loftárás, sem gerð hefur verið á einn einstakan stað að degi til. Varpað var niður yfir 10000 smálestum sprengiefnis og um 35 þúsund eldsprengjum. Meðal verksmiðja þeirra, sem ráðist var á, ivoru kúluléguverk- smiðjur. Hafa Bandamenn áður eyðilagt slíkar verksmiðjur í Schweinfurt og víðar, og telja þeir sig nú hafa eyðilagt um helming af þessum verksmiðjum Þjóðverja. Mun brátt koma í ljós, að þetta hefur hinar alvarlegustu afleiðing- ar fyrir hergagnaframleiðslu Þjóð- verja. Mikill fjöldi orustuvéla var í fylgd með sprengjuflugvélunum. skutu þær fyrri niður 83 orustu- Framh. á 8 síSu. l n. Hrassiloiboe, lefsli seoðitoa SiuélFílijania III Islnds, Mao lil Seiaiar „ Þjóð vor hefur aldrei efazt m að hún mundi vinna úrslitasigur “ Ég vil lýsa ánœgju minni og þjóðar minnar með það, að komið skuli beint stjórnmála- samband. milli Islands og Sov- étríkjanna, og er sannfærður um, að slíkt samband muni leiða til góðrar sambúðar þjóða vorra, sagði sovétsendiherrann A. N. Krassilnikov í viðtalz við íslenzka blaðamenn í gærmorg- un. Sendiherrann kom til Reykja víkur s. I. laugardag, og hefur til bráðabirgða fengið húsnæði fyrir sig og starfslið ■ sitt í Hótcl Borg. Mér þykir vænt um að ég skyldi verða fyrsti 'sendiherra Sovétríkjanna í Reykjavík, sagði Krassilnikov. og ég vil biðja yður að flytja íslenzku þjóðinni þau skilaþoð, að það sé einlæg ósk mín að stuðla að slíkri samþúð íslands og Sovét- ríkjanna, að hún megi verða þjóðum beggja ríkjanna til hags- bóta. Kvaðst sendiherrann vænta góðrar samvinnu af íslendinga hálfu að þessu starfi. Um ísland játaði Krassilni- kov að hann vissi fátt enn, en „það vissi hann að Islendingar væru gömul menningarþjóð, er ■ jafnan hefði unnað frelsi og sjálfstæði11. Kvaðst hann ætla að læra íslenzka tungu eins fljótt og kostur væri á, og hlakk aði til að kynnast þjóðinni, menningu hennar, siðum og háttum. Pétur Benediktsson, sendi- herra íslands í Moskva, kvaðst Krassilnikov hafa hitt 1 boði, er sovétsendiherrann í London hefði haldið í tilefni afmælis rauða hersins. Með sendiherranum er kona hans og þriggja ára sonur, og komu aðrir starfsmenn sendi- sveitarinnar einnig með konur og börn. Sendisveitin kom með skipi frá Múrmansk til Englands, og þaðan til íslands. Hafði engin á- rás verið gerð á skipalest þeirra, en þýzkar flugvélar sáust yfír henni á leiðinni frá Múrmansk. Spurningu um stríðið svarar sendiherrann þannig: „Land vort á í harðri baráttu, og þjóðin hefur liðið mikið, hún Framh. á 8 sí?hi. , I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.