Þjóðviljinn - 24.05.1944, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 24.05.1944, Blaðsíða 6
JÞJÓÐ VILJINN Miðvikudagur 24. maí 1944. ^WUVAW^/ZVWuVJ'AWVVV'AÍ Byggingarsamvinnufélag Reykjavíkur. TILKYNNING Tvö hús félagsmanna eru nú boðirr til sölu: 1. Húsið nr 192 við Hringbraut. Tvö herbergi og eldhúæ laus til íbúðar. 2. Hálft húsið nr. 4 við Guðrúnargötu. Fj.ögur herbergi ogi eldhús laus til íbúðar í vor eða sumar,. eftir s^mkomu- lagi. Þeir félagsmenn, er kynnu að hafa hug á að kaupa, eru' beðnir að senda umsóknir til félagsstjórnarinnar fyrir 30.. þ. m. Nánari upplýsingar má fá hjá Elíasi HalMórssyni, (sími: 1072) kl. 2—3 næstu daga. Reykjavík. 22. maí 1944.. STJÓRNIN. Ný bók, sem kom samtímis út v í Ameríku, Englandi og Islandi Ný tegund þakmálningar ( „BATTLESHIPu-asbest-þakmáIning. Málningu þessa má nota á: 'steinþök — pappaþök — járnþök. Myndar vatnsþétta húð, sem þolir bæði frasfc og hita. „BATTLESHIP“-PRIMER: Undirmálning á steinþök. „BATTLESHIP“-Plastic Cement: Til þéttingar á rifum og sprungum á steiinþök- um, þakrennum, skorsteinum, þakgluggum o. fl. Almenna byggingafélagið h. f. Þetta er síðasta skáldsaga hinnar vinsælu og víðfrægu skáldkonu Vicki Baumr og er einskon- ;j ar framhald af Grand Hótel. Eins og nafnið bendir til gerist hún í Berlín 1943, en er þó laus við að vera áróðurskenndr sem einkennir flestar bækur síðari tíma. Um þessar mundir er.verið að gera kvikmynd eftir þessári sögu.. ðlel Beriin 1943 eir bófe Tandlátu lesendanna Hljómsveit lálags ísleizkra Iliiifseralelkare Stjórnandi: Róbert Abraham. Heldur 5.05 síðustu hljómleikð í Tjarnarbíó, í kvöld, miðvikudaginn 24. maí kl. 11,30 e. h. ' Viðfangsefni: Schubert: 5. symfónía, Men- delsohn: Brúðkaupsmarz og Notturno, Mozart: Ave verum. Sigfús Einarsson: Svía lín og hrafninn. Donizetti: Mansöngur. Blandaður kór (Söngfélagið Harpa), ein- söngur: Daníel Þorkelsson, 36 manna hljómsveit. — Aðgöngumiðar seldir í Bóka- verzlun Sigfúsar Eymundssonar. 1. 0. G. T. Stúkan Mínerva Fundur í kvöld kl. 8.30 í Templarahöllinni Fríkirkju- vegi 11. — 1. Inntaka nýliða. 2. Fréttir frá aðalfundi hús- ráðs og Umdæmisstúkuþingi. 3. s.r Árni Sigurðsson, sjálf- valið efni. 4. Sumarstarfið. KYNNINGARFUNDUR þingstúku Reykjavíkur er í Góðtemplarahúsinu í kvöid kl. 9 (ekki í Listamannaskál- anum). Ræður, mandólín hljómsveitin og fleira. — All- ir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Áskorun um kolasparnað Með því að miklir örðugleikar hafa verið á því undán- farið að fá nægileg kol til landsins og líklegt að svo verði fyrst um sinn, er hér með brýnt fyrir öllum að gæta hims, ýtrasta sparnaðar um kolanotkun, og jafnframt skorað á menn að afla og nata ihnlent eldsneyti að svo mikln Ieyti sem unnt er. Er sérstaklega skorað á héraðs- og sveitastjórnir að hafa forgöngu í því að aflað verði innlends eldsneytis. I Viðskiptamálaráðuneytið, 20. mai 1944. ÍJca mjmdum,ién> tómin dga »í Hu «iSK ■ ' ■ , ■ *-4 DVOL: Fyrsta hefti „Dvalar“ 1944 er komið út og flytur fjöl- breytt efni, ljóð, sögur og greinar. Árgangurinn kostar 20 krónur og heftið í lausasölu kr. 6.50. Fæst í bókabúðum. Nýir áskrifendur, sem greiða þennan árgang með pönt- i un fá síðasta árgang í kaupbæti meðan uþplag endist. Áritun: Dvöl, pósthólf 1044, Reykjavík. KAUPIÐ ÞJOÐVILJANN ' |f.1 ||j| • : Ví - ij •/’ •. OíkubusUa - Jói og baunagreúS - Aladdm , | -ÞrirliUirgririi—Þymfroa—Vrírbimir- StígíaaK kKthmnn- RauSbotu - AK baba Þessa bók þurfa allir krakk- ar að eignast. Farið í næstu bókabúð og skoðið bókina og þið munuð sannfærast um ágæti hennar. CILOREAL AUGNABRtÍNALITUR. ERLA Laugaveg 12. 4UGLÝSIÐ t WOÐVILJANUM Sundhöll Alafoss er nú opin fyrir almenning alla daga vikunnar (nema mánudaga) kl. 1—10 e. hád. Hafið sundföt með. Veitingastofan er opin á sama tíma og þar er til matur, gosdrykkir, rjómaís o. fl. — Skemmtið ykkur í Sundhöll Álafoss. IV-’. SKIPAUTGERÐ ' w RIMBSIMS Sfeafffellínguf Tekið á móti flutningi til Vestmannaeyja árdegis í dag. ••vwv*' "+'*?** ■. ýiil *É88».‘ f Daglega NÝ EGG. soðin og hrá. Kaffisalan Hafnarstræti 16.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.