Þjóðviljinn - 04.07.1944, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 04.07.1944, Blaðsíða 6
6 ÞJÓÐ VILJINN Þriðjudagur 4. júlí 1944. SalilO Mkr bísIii <118. Síidveiðiskip og aðrir, sem eiga eftir að kaupa kjöt til sumarsins- þurfa að gera það nú þegar. Samband íslenzkra samvinnufélaga. rWVUWV^VAT^JVVVW/Wd-^/UV/WV'VWV'/UWVWVVUVVWWV? AUGLÝSING Áfengisverzlun ríkisins aðvarar hér með við- skiptavini sína um það, að aðalskrifstofa hennar verður lokuð vegna sumarleyfa dagana 10.—23. júlí. Á sama tíma verður Lyfjaverzlun ríkisins, á- samt iðnaðar- og iyfjadeild lokað af sömu ástæð- um. Viðskiptamenn eru hér með góðfúslega aðvar- aðir um að haga kaupum með hliðsjón af þessari hálfsmánaðar lokun. ÁFBNGISVERZLUN RÍKISINS Fanginn í Zenda eftir Anthony Hope er framúrskarandi skemmtileg skáld- saga. Lesið hana yður til ánægju í sumarleyfinu. Tvær aðrar nýjar skemmtibækur: LEYNDARDÓMUR BYGOÐARENDA og KONAN í GLENNS-KASTALA eru nýkomnar út. BÖKAVERZL. KR. KRISTJÁNSSONAR Hafnarstræti 19. y^^^w^uwvuwwwwrf'w'w/wrt^v^^rt/wwrwwwr'-pww/wuwjwv Útsöluverð á amerískum vindlingum má ekki vera hærra en hér segir: Lucky Strike 20 stk. pakkinn .... kr. 3.40 Old Gold .... 20 stk. pakkinn .... — 3.40 Raleigh .... 20 stk. pakkinn .... — 3.40 Camel ...... 20 stk. pakkinn . . — 3.40 Pall Mall .... 20 stk. pakkinn .... — 4.00 Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má út- söluverð vera 5% hærra vegna flutnings- kostnaðar. Tóbakseinkasðla rikisins Gluggar í sumarbústað, og fleira timbur til sölu. Upplýs- ingar í VOPNA Aðalstræti 16. Knattspymumenn! Æfing 3.—4. fl. þriðju- daga kl. 7—8, fimmtudaga kl. 6—7, sunnudaga kl. 11—12. — 1. flokkur: Þriðjudaga kl. 8.45—10. Fimmtudaga kl. 7.30—9.45. Laugardaga kl. 6—7.30. Útiíþróttamenn! — Æfingar eru á: Sunnud. 10—12 árd. Þriðjud. 8—10 síðd. Fimmtud. 8—10 síðd. Laugard. 5—7 síðd. KAUPIÐ ÞESSA ÁGÆTU BÓK Áki Jakobsson héraðsdómslögmaður og Jakob J Jakobsson Skrifstofa Lækjargötu 10 B. Sími 1453. Málfærsla — Innheimta Reikningshald, Endurskoðun TIL liggur leiðiu KAUPIÐ ÞJÓÐVILJANN Samsæti W ilM lldl PFlteSlOF Þjóðræknisfélag íslendinga heldur samsæti að Hótel Borg miðvikudaginn 5. júlí kl. 7,30 fyrir fulltrúa Vestur- íslendinga á lýðveldishátíðinni, Richard Beck prófessor. Aðgöngumiðar fást í Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar fyrir félagsmenn og aðra velunnara Vestur-íslend- inga. Myndasýning Leningrad — Stalingrad Ljósmyndasýning, „Leningrad — Stalín- J grad“ var opnuð í gær og verður opin [j til 7. júlí frá kl. 1—11 e, h. alla dagana. J Allir gestir velkomnir. í rt^UW%^WW^,VWV%^,,VWWWVWW,,V^W,WV^rt^V,W^,V%r Efnagerð í fullum gangi, með góðum sykurskammti, er til sölu. J[ Upplýsingar ekki gefnar í síma. [■ Sölumíðsfödín Klapparstíg 16. J m Hátíðarblað Þjóðviljans Nokkur eintök af hátíðarblaði Þjóðviljans 17. júní, fást í afgreiðslunni, Skólavörðustíg '19. •[ Kaupum tuskur allar tegundir hæsta verði. HÓBQAONÍfZNHHnWMI E F rúða brotnar hjá yður þurfið þér aðeins að hringja í síma. 4160. Höfum rúðugler áf öllum gerðum og menn til að annast ísetningu. VERZLUNIN BRYNJA Síml 4160. Daglega NÝ EGG, soðin og hrá. Kaffisalan Hafnarstræti 16. Ciloreal AUGNABRÚNALITUm. ERLA Laugaveg 12. Hverfisgötu 74. Sími 1447. Allskonar húsgagnamálun og skiltagerð. MUNIÐ Kaffisöluna Hafnarstræti 16

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.