Alþýðublaðið - 01.09.1921, Page 1

Alþýðublaðið - 01.09.1921, Page 1
1921 200 tölnbl. Fimtudaginn i. september. Járnbrautirnar i Bandaríkjunum. (Framhald). Járnbrautirnar sfðan ríkisrekstr- inum lauk. Rikisreksturion þótti ekki bera sig svo vel, að sérstakalega fast væri á því staðið, að honum yrði haldið áfram. Þá var ekki um annað að ræða, en að afhenda félögunum járnbrautirnar aftur, og |>að var gert i. marz 1920. En það er fróðlegt fyrir þá, sem mest iáta af einstaklinga at- vinnurekstri, að kynnast þvf, hvernig fór i þessu tilfeili. Bandaríkjastjórnin lét hafa sig tii þeirrar óhæfu, að haida áfram enn í 6 mánuði að greiða járn brautarfélögunum upphæð er svar- aði til venjuiegs gróða þeirra á jafnlöngum tíma. Samt snerist nú svo einkennilega, að félögin töp- uðu 600 milj. dollsra á rekstrinum á þessum 6 mánuðum — eða með 'óðrum orðum, tapið á rekstri járn- brautanna varð í h'öndum fárn. brautarfélaganna, á hverjum þess- ara 6 mánaða, þrisvar sinnum meira en meðan ríkið rak pcer, svo miklu fé sem pað pó að ó- p'órfu jós í járnbrautarfélógin. Féiögin hafa kent hinu og öðru u*n, en helst þó því, að Verka- iaunin væru aitof há. Má nú með sanni segja, að járnbrautarsám- göngum Bandaríkjanna sé í veru- legt óeíni komið Framleiðendur landafurða kvarta yfir þvi, að flutningsgjöldin séu .orðin með öllu óbærileg, og neyt- endurnir eru jifn óánægðir yfir því, að þau haldi uppi verðinu á öllum Hfsnauðsynjum. Hoover hefir nýlega sagt, að svo fremi að ekki verði ráðin bót á þessum vandræðum innan skamms, hljóti þetta að hafa í för með sér gagngerð?. breytingu á viðskiftalífi BandaríkjanR.". Flutn jhgsgjöld með járnbrautunum vest- an frá Kyrrahafi til austurstrand- arinnar eru orðin svo há, að ekki borgar sig íyrir þa sem í strand- borgunum að austan búa, að kaupa landbúnaðarafurðir að vestan;það er ódýrara að flytja þær á skip- um frá Evrópu, Argentfnu og NýjaSjálandi. New-York hefir undanfarið feng- ið ávexti og grænmeti með járn- brautunum vestan frá Kaiiforníu. Nú eru járnbrautarflutningarnir á því að stöðvast. í þess stað hefir borgin reynt að kooaa á föstum skipaferðum til þessara flutninga milli Kzlifornfu og New York um Panamáskurðinn. Síðan járnbrautarfélögin tóku aftur við rekstri brautanna horfir blátt áfratn til vandræða. Eina ráðið, sem þau sjá er að krefjast styrks af rfkinu og launalækkunar meðal verkamanna. Annað ráð reyndu þau najög fljótt, það var að segja 20% af starfsmönnunum upp vinnunni. Það dugði ekki. Hinsvegar taka verkamean launa- iækkun fjarri og hafa sýnt fram á, að marga aðra útgjaldaliði við reksturinn megi lækka í stórum si.il. A( ríkisins hálfu hefir það verið lagt íti.I, að járnbrau.taríé- lögin verði sameimið í 18 stór sambönd, þannig zð gróði og tap jafaaðiat meira og stjórn félag- anna og framkvæmdir verði bæði óbrotnari og kostnaðarminni. Leikmót Ármanns og I. R., 27. og 28. ágúst. Seinni dagnr mótsins rann upp bjartur og fagur; hvergi sást skýhnoðri á himninum. Fólk- ið streymdi út úr bænum — í sveitasæluna. Það er í svona veðri sem að „til fjallanna Ifður löngcn mfn“, en þó hé!t eg suður á völl að sjá hina fræknu fþróttamenn keppa. Fyrri dagur mótsins hafði tekist svp vel að ástæða var til Brunatryggingar á innbúi og vörum hvergl ódýrarl en hjá. A. V. Tulínius vátryggtagjaskrlfstof u Éims klpaf é lags h ús.f nu, 2. hæd. að ætla að þessi dagur mundi ekki standa honum að baki, því nú hamlaði ekki veðrið góðum árangri íþróttamannanna. — Fyrst var kept í boðhiaupi 4X100 stiku. Keppendur voru fjórir menn úr Glírauféiaginu Ármann og fjórir menn úr Knattspyrnufélagi Reykja- víkur. Var töluverður spenningur fyrir leiksfokum, þvf félög þessi höfðu aður leitt hesta stna saman (á ailsherjarmótinu 1921) og hlaupið þá á sama tíma, en þar sem Ár- mann fór þá yfir mörk, var K, R. dæmdur sigurinn. — Fyrstu tveir keppendurnir runnu á stað, og sýndist K. R. mega sfn betur. Fyrsta skiftingin gekk vel hjá báðum félögunum pg aæstu tveir keppendurnir tóku á rás og voru jafnir sð mörkum þeim sem skila skal boðinu (keflinu), en þá tókst svo siys&lega til hjá K. R, að boðið hraut úr headi keppendans og lauk þar með hlaupi K. R. En Ármann héit áfram skeiðið á enda og hlaut þvi sigur. Tfminn var 50V10 sek,, en metið er 5o2/ie sek,, sett af K. R. á allsherjar- mótinu síðasta. Þótti mönnum þetta mikið óhapp fyrir K. R,, og vildu láta keppa aftur, en um sigurlaunin var ekki hægt að keppa, Ármann hafði unnið þau löglega. Spretthlauparar Armap.ns voru góðir, en skiftingin var slæm og mjög áberandi kunnáttuleysi þess, er hljóp sfðasta sprettina. Þurfa þgjr að Ieggja áhcrziu á að æfa vel skiftinguna ef þeir hafa í hyggju að riðja metið. Þá hófst

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.