Þjóðviljinn - 21.11.1944, Blaðsíða 1
9. árgangur.
Þriðjudagur 21. nóvember 1944.
234. tölublað.
ilörg veígamikil ve kefni varðirtdi framtfðarsfðrf verkðlýflssamtataíia liggja fyrir þingioy
Fulltrúar á þinginu verða 210—220, og eru þeir flestir komnir til bœjarins
Átjánda þing Alþýðusambands íslands verður sett
í Iðnó kl. 2 í dag.
Forseti Alþýðusambandsins, Guðgeir Jónsson, set-
nr þingið með ræðu.
Þingið munu sitja 210—220 fulltrúar frá verklýðs-
félögum hvaðanæfa af landinu.
Þetta þing Alþýðusambandsins er haldið á allmerk-
íim tímamótum í sögu verkalýðssamtakanna og fyrir
því liggja mörg veigamikil verkefni varðandi framtíð-
arstarf og skipulagsmál verklýðssamtakanna og mun
Þjóðviljinn skýra lesendum sínum frá gerðum þingsins.
urlandi komu með Esju 'í fyrra
kvöld. Fulltrúarnir af Norður-
landi hafa flestir komið land-
Að aflokirini þingsetningu í
•dag munu þessar nefndir verða
skipaðar: kjörbréfanefnd, dag-
s,krárnefnd og nefndanefnd.
Af verkefnum þeim, sem
fyrir þinginu liggja eru m. a-
þessi: skipulagsmál sambands-
ins, tillögur til lagabreytinga,
afstaða verklýðsfélaganna til
ríkisstjórnarinnar og stefnu-
skrár hennar og fræðslu og út-
breiðslumál.
Eins og fyrr segir munu sitja
þingið um 220 fulltrúar, og
munu flestir þeirra komnir til
bæjarins. Fulltrúarnir af Aust-
leiðina undanfarandi daga og
fulltrúarnir af Vestfjörðum
voru væntanlegir með Ægi í
gærkvöld.
#
í lok þingsins, eða næstkom-
andi laugardag, verður 50 ára
afmælis verklýðshreyfingarinn-
ar á íslandi minnzt með sam-
komu í Iðnó. Forseti Alþýðu-
sambandsins mun flytja þar
ræðu og Sverrir Kristjánsson
erindi.
Byggingarmálatillögur Sigfúsar*:
Sigurhjartarsonar
Þjóðviljinn birtir í dag
síðari hlutann af greinargerð
þeirri og tillögum varðandi
lausn húsnæðisvandamálanna
sem Sigfús Sigurhjartarson,
bæjarfulltrúi Sósíalista-
flokksins lagði fram á síðasta
fundi bæjarráðs.
í greinargerð þessari lýs-
ir Sigfús því ófremdarástandi
»em nú er í þessum málum
og af hvaða orsökum það er.
Þá sýnir hann fram á
hvernig hægt er að leysa hús-
næðisvandamálið á næstu 5
ar^ni með pvi ao stoina oyggingafélag sem sé opið öllum
bæjarbúum.
Greinargerð Sigfusar er hin ýtarlegasta sem fram hef-
ur komið um þetta mál og ættu allir að lesa þessar til-
lögur Sigfúsar. Fyrsti hluti greinargerðarinnar var birtur
í Þjóðviljanum s. 1. sunnudag. Á morgun birtir Þjóðviljinn
áætlun um árlegan byggingarkostnað og mánaðarlegan
kostnað við að búa í húsum sem byggð yrðu samkvæmt
tillögum Sigfúsar.
Þeir, sem ekki hafa fengið sunnudagsblað Þjóðviljans
ættu að ná í það áður en það þrýtur og lesa greinargerð
Sigfúsar alla í einni heild.
í
í
Þýzka borgin Roetgen var ein sú fyrsta sem féll Banda-
mönnum í hendur í sókn þeirra gegn Þýzkalandi úr vestri.
Frelsísskerd^
íngar í Belgíu
Belgiska stjórnin hefur tekið
sér mjög víðtækt vald til að
skipta sér af málfrelsi og prent
frelsi í Belgíu. — Verður ekki
annað séð en að hún ætli sér
að hefta að mestu leyti athafna
frelsi stjórnarandstæðinga.
Hún hefur veitt einum ráð-
herranum vald til að banna
alla útifundi og mótmælagöng-
ur, flytja „óæskilegt" fólk frá
þeim stöðum, sem honum sýn-
ist og banna flugrit sem „spilla
fyrir hernaðaraðgerðum Banda
manna eða draga úr baráttu-
þreki þjóðarinnar.
Þrjú dagblöð hafa þegar gagn
rýnt þessa ráðstöfun heiftar-
lega. — Eru það blöð kommún-
ista, sósíalista og frjálslyndra.
Ttllögur ísl. nefnðarinnar
á flugmálariOstefnunni
í Uikm
Chicago, 17. nóv.
Islenzka sendinefndin á alþjóð-
legu flugmálaráðstefnunni í Chica-
go héfur lagt fram, tillögur um eft-
irfarandi flugieiðir: Frá Reykjavík
til Kauj)mannaliafnar um Stav-
anger og Gautaborg; frá Reykja-
vík til Prcstioick í Skotlandi; frá
Reykjavík til New York um Grœn-
land eða Nýfundnaland.
WÍ&ÍZ og Belfoart eru á vaídí Bandamanna
Franskar hersveitir eru komnar að Rín og skjóta
með fallbyssum inn í Þýzkaland. — Þær hafa tekið
Belfort.
Óstaðfestar fregnir herma, að Frakkar séu byrj-
aðir að fara yfir fljótið.
Franski fáninn blaktir aftur yfir Metz. — Skipu-
lagðri vörn Þjóðverja er lokið þar.
¥ísilaíiifi 271 stíg
Vísitalan fyrir nóvembermán-
uð hefur nú verið reiknuð út.
Reyndist hún vera 271 stig, eða
sú sama og í októbermánuði.
Það voru hbrsveitir de Tassignys
hershöfðingja, sem fyrst komust
að Iiín, — rétt fyrir norðan Basel.
Frakkar sóttu framhjá Belfort,
— gegnum Belfort-skarðið —, í
fyrradag og komust framvarð'a-
sveitir að fljótinu þegar í fyrra-
kvöld.
I gær tóku Frakkar svo Belfort,
sem er mikil virkisborg.
Aðrar franskar sveitir stefna til
borgarinnar Mulhouse.
Frakkar sóttu fram 50 km á 2
dögum og tóku 2000 fanga.
De Gaulle hefur sent hernum
heillaóskir.
Eisenhower hefur látið i Ijós á-
nægju sína yfir, að Frakkar skuli
hafa orðið fyrstir að Rín. — Sagði
hann framgöngu þeirra afar fræki-
lega.
Með því að Frakkar eru komnir
að Rín geta þeir sótt norður með
henni og komizt á hlið við þýzka
herinn, sem 7. bandaríski herinn
á í höggi við.
Fjöldi Þjóðverja flúði inn í
Svissland og var afvopnaður þar.
Framh. á 8. síðu.
Þing Æskulýðsfylkingirinnar - sam-
bands ungra sfisialista, setí í fyrradag
Míhíll áhugí rikjandí fýrír hagsmuna-
og menníngarmáíum æsku landsíns.
Fjórða sambandsþing Æskulýðsfylkingarinnar, — sambands
ungra sósíalista — var sett s. 1. sunnudag á Skólavörðustíg 19.
Mættir voru 30 fulltrúar.
Forseti var kosinn Halldór Stefánsson, Reykjavík, vara-
forseti: Magnús Torfi Ólafsson, Akureyri. Ritarar: Knútur
Skeggjason, ísafirði og Páll Bergþórsson, Reykjavík.
Fráfarandi sambandsstjórn þingnefndir, útgáfunefnd, fjár-
gaf skýrslu um síðasta starfs-
tímabil og var síðan rætt um
framtíðarstarf Æskulýðsfylking
arinnar og hafði forseti sam-
bandsins framsögu.
Þá var rætt um lagabreyting-
ar, framsögumaður Gísli Hall-
dórsson; skólamál, framsögu-
maður Haraldur Steinþórsson
og bindindismál, framsögumað-
ur Guðjón Bjarnfreðsson.
Á fundinum voru kosnar
málahefnd, félagsmálanefnd,
laganefnd og uppstillinganefnd.
Þingið heldur áfram í kvöld
kl. 8.30 í Kaupþingssalnum í
Eimskipafélagshúsinu.
Forsætisráðherra Júgoslav-
nesku stjórnarinnar í London,
dr. Subasic, er nýkominn til
Moskva og hefur þegar átt tal
við Molotoff.