Þjóðviljinn - 21.11.1944, Blaðsíða 6
ÞJOÐVILJINN
Þriðjudagur 21. nóvember 1944.
m*m-m-jm-j-j>j^ju\rj^rj\rj^j^j^rj\rmmJ,j,j,j,JV*J\rjv*jvj'ju%f^rj\r^
VESTURBÆINGAR
ÞJOÐVILJANN vantar»úÞegar
Ungllnga eos eldm fólk
til að bera blaðið til kaupenda í vesturbænum. Sósíalistar! Hjálpið til að útvega blaðbera og- talið strax við afgreiðsluna.
- >
PjOÐVILjINN Skólavörðustíg 19 — Sími 2184.
»^i^>'orf^^>M^i^<^>M»*»^i^>MW^^i^>M»l%»<^>wW%^%Wi^**iwi%iwn»y>i%i^^^i%<
Back Fíller
Chcvíof
blátt einlitt
og
blátt röndátt.
Verzlun H. Toft
Skólavörðustíg 5.
Sími 1035
Velsköflan M.
Höfðatún 2.
Sími 5652
•jvj-j^j-j-j-j-j-m-j-m-m-m-j-j-m-j;
Tokum að oss alls konar
jardvínnu
Tíl alls konar mannvírkja^
framkvæmda
leígujm vét vélar,
svo sems
Vélskóflur,
Loftbora,
Steypublöndunarvélar,
Vatnsdælur,
o. fl.
Ollum fyrírspurnum
svarað um hæl
^*^»^»*»^'iW^>Wn^«^^»y>«W>W*»^^»»>>*>W««^>M>AM*>^»^»W>M>^%i
Vegna þess hve margir
urðu frá að hverfa síð- í
ast, verður
Þjóðhátídarbvíbmynd
Oskars Gíslasonar Ijósmyndara
sýnd í Gamla Bíó í kvöld kl. 11.30.
Aðgöngumiðar í Bókaverzlun Lárusar Blöndal og
í Gamla Bíó eftir kl. 9.30 í kvöld.
Síðasta sinn.
I mVJV^v-j^jvvjv^j^j^jv^rj^jvvj^rj^rjvvvvv^rj^rj^j^rj^j^rj^nrjvvji
-j-j^^j-j^j^Jvvj-j'j-J-J^rj^j^rj^j^j-j^rm-j-j'j'j'j-j-j-j-jv-j-jv-j'j'j-j-j-j^rj-j^r
DANSSKÓLI
SIF ÞOBZ
Vegna skorts á hentugu húsnæði verður ekki hægt að
kenna nýjustu samkvæmisdansa fyrir nýár, hvorki ungl-
ingum eða fullorðnum.
Upplýsingar í síma 2016 daglega kl. 2—4 e. h. til næst-
komandi miðvikudags.
J^rj^j^rj\rjMj^rj\rj'j^jmj'jv'mmj'jMj^j^j^jv^rj^j^j^j^rj^rj^j^rj^J^J^j\rjvv*
Ragnar Ólafsson
Hæstaréttarlögmaður
og
löggiltur endurskoðandi
Vonarstræti 12, sími 5999.
Skrifstofutími 9—12 og 1—5.
Allskonar viðgerðir
framkvæmdar
Dvergasteinn
Haðarstíg 20. Sími 5085.
MUJVIÐ
Kaffisöluna
Hafnarstræti 16
Þór
Tekið á móti flutningi
til Ingólfsfjarðar, Norður-
fjarðar, Gjögurs, Djúpu-
víkur, Drangsness og
Hólmavíkur síðdegis í dag
og árdegis á morgun.
Muggur
Tekið á móti flutningi
til Vestmannaeyja árdegis
í dag.
LÆKNAVAL
Samlagsmenn þeir, sem réttinda njótá í Sjúkrasamlagi
Reykjavíkur, og hafa ekki enn valið lækna, bæði heimilis-
lækna og sérfærðinga í háls- nef- og eyrnasjúkdómum og
augnasjúkdómum, eru áminntir um að gera það hið fyrsta
og eigi síðar en fyrir lok þessa mánaðar í afgreiðslu sam-
lagsins, Trygvagötu 28, enda liggur þar frammi listi yfir
lækna þá, sem valið er um.
Sérstaklega er vakin athygli á því, að þeir samlags-
menn, sem höfðu Gunnlaug sál. Einarsson fyrir heimilis-
lækni eða háls,- nef- og eyrnalækni og hafa ekki enn valið
lækni í hans stað,- þurfa einnig að gera það á sama stað
og fyrir sama tíma og að framan er getið.
í Læknaval getur því aðeins farið fram, að samlags-
jp maður sýni skírteini sitt og skírteini beggja, ef um hjón
er að ræða, enda verða þau að hafa sömu lækna.
Reykjavík, 18. nóv. 1944.
SJÚKRASAMLAG KEYKJAVÍKUR.
Stúlku
vantar. Húsnæði getur
fylgt. Uppl. í síma 2423
eða á
Café Cenfral
KAUPIÐ ÞJÓÐVILJANN!
Skrifstofostorf
Ung stúlka getur fengið
atvinnu hjá opinberu fyr-
irtæki, fyrst um sinn í 2—
3 mánuði.
Góð reiknikunnátta helzt
nokkur vélritunarkunnátta
æskileg.
Umsókn, merkt „reikni-
kunnátta", sendist á af-
greiðslu blaðsins.