Þjóðviljinn - 05.05.1945, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 05.05.1945, Blaðsíða 8
 1. maí kröfugangan leggur af stað úr Lækjargötu. (Ljósmyndari: Vignir). Siglufjðrður byggir íbú9- arhús fyrir hálfa millj. kr. MMMw íp FramsúHn halda ðtram Frá fréttaritara Þjóðviljans Sigiufirði rí gœr;. ; Bæjarstjórnarfundi, sem frestað var s.l. miðvikudag, lauk í fyrrakvöld. Kröfu Framsóknarflokksins um að víkja Jóhanni Þorvalds- syni úr bæjarstjórn var vísað frá á sama grundvelli og sams- konar kröi'u áður, um Þormóð Eyjólfsson og Ragnar Guð- jónsson. Samþykkt var að fela bæjarstjóra að leita fógetaúrskurðar um það hvort kosning Rauðkustjórnar 20. apríl s.l. sé lögleg, og jáfnframt, að þar til endanlegur úrskurður er fenginn skuli stjórnin sem kosin var 20. apríl fara með 'stjórn verk- smiðjunnar: Á fundinum var afgreidd fjárhagsáætlun fyrir árið 1945 Samþykkt var eftir tfflögu sósíalista að hefja byggingn íbúðarhúsa fyrir hálfa milljón króna. Ennfremur vár samþykkt að hefja viðbótarbyggingu við siúkrahúsið; verja 100 þús. kr. til steypingar Aðalgötu; 300 þús. kr. til innri hafnarinnar og 500. þús. kr. til nýrrar vatns- veitu. Útsvarsupphæðin er 1125 000 kr. Líb Baldurs Guð~ mundssonar fundíð f fyrradag kl. 5 fannst í höfn inni lik Baldurs Guðmundsson- ar skrifslofJimauns frá Seyðis- firði, er hvarf hér í bænum 2. febr. s.l. Líkið flaut upp í króknum við efri enda trébryggjunnar vestan við Ægisgarð. Eftir föt- unum að dæma virtist líkið hafa legið þarna hreyfingar- laust. I vösunum var peninga- veski og peningar, samtals 485 kr., ennfremur skjöl, árituð með Æ. F. R. FFLAGARl Farið verður til vinnu í Rauð hólum um helgina og verða ferð ir sem hér egir: Farið verður frá Skólavórðustíg 19 í dag, laugar dag, kl. 3 e.h., og á morgun kl. 10 f.h. Auk þess verða ferðir með Stra'tisv'úgnum í kv'úld kl. Icort- ér fyrir 6, og kortér yfir 9. , Féfagar fjölmennið. Verið vel búnir og ha\ið með ykkur hnífa vör. nafni Baldurs, lyklar, lindar- penni o. fl. Enginn áverki sást á líkinu. Réttarkrufning fór fram í gær. — Nóttina sem Baldur heit inn hvarf lágu þarna við bryggju bátar frá Seyðisfirði, en kunnugir menn höfðu getið þess til að hann myndi hafa ætlað að hitta kunningja sína um borð. _____________ Söngskemmtun 8arna- kórs Borgarness Barnakór Borganess heldur söngskemmtun í Gamla bíá á morgim Id. 1,15. Kórinn er þriggja ára og eru í honum 30 börn. Hefur kórinn haldið söngskemmtun í Borgar- nesi og Akranesi á hverju ári síðan hann var stofnaður, og er hann mjög vinsæll á þessum stöðum, söngstjóri kórsins er Björgvin JÖrgensson, söng- kennari barnaskólans í Borgar- nesi. , Á söngskránni er að þessu sinni 16 lög er kórinn syngur, Daudaslys í fyrradag vildi það slys til í Hraðfrystistöðinni í Vest- mannaeyjum að Tryggvi Ingv- arsson beið bana við vinnu sína. Var hann að vinna við raf- knúða ískvörn. Ætlaði hann að mylja íshellur í kvarnaropinu með járnstöng, en hún lenti í kvarn'arvalsinum og slóst í höf- uð Tryggva og lézt hann þegar Tryggvi var kvæntur og átti 4 börn. Hann var ættaður frá Neðridal undir Eyjafjöllum. Beíklaskoði'nin I gær voru skoðaðir 268 niahns I dag verður skoðað fólk við Fálkagötu, lokið við Langholtsveg og byrjað á E'fstalandi. ÐVIUINM Frelsisbarátta Dana Myndasýníng opnuð í Lístamannashál- anum næstkomandí sunnudag Félögin Frie Danske, Dannebrog, Det Danske Selskab og- Færeyingafélagið opna myndasýningu um baráttu Dana í Lista- mannaskálanum á mánudaginn kemur. Verða þar sýndar á annað hundrað myndir frá frelsisbar- áttu Dana og framlagi þeirra í stríði hinna sameinuðu þjóða. Ludvig Storr ræðismaður skýrði blaðamönnum frá þessu í gær. Viðstaddir voru einnig fprrrienn allra fyrrnefndra fé- laga. — Augum heimsins ernú beint til Danmerkur, sagði Storr, (við talið fór fram ca. klukkustund áður en fregnin um uppgjöf Þjóðverja í Dahmörku barst). — Á mánudaginn verður opn uð í Listamannaskálanum myndasýning frá frelsisbaráttu Dana (Danmark kæmper). Var sýningin fyrst haldin í London og hefur síðan verið sýnd víðs vegar um England og einnig í Frakklandi og hvarvetna vak- ið mikla at'hygli og mun hún áreiðanlega vekja ekki minni athygli hér á landi. * Á sýningunni verða á annað hundrað myndir. Eru það mynd ir af skemmdarverkum föður- landsvina og einnig skemmdar- verkum Shalburgsveitarinnar (en það voru sem konn- Verður lögð ný vatnsveita fyrir Reykjavlk? Sig. Thoroddseo leggur til aö logð verði ný vatnsæð frá Gvendðrbrunnum er nægi næitu tuttugu til þrjátíu ár Sigurður Thoroddsen verkfrœðingur hefur gert áœtlanir um framkvœmdir til þess að ráða bót á vatnsskortinum, en bœjarstjórn fól Ji-onum það verk á þessum vetri. Leggur hann til að lógð verði ný vqtnswð frá Gvend-arbmnnum er nœgi nœstu 20—30 ár. Sigurður hefur afhent bæjarfull- tiu'ium ..bráðaibirgðaskýrslu uni at- Lugun á aukningu vatnsveitu Reykjaivíkur". Skýrsla þessi er allöng og virðist ýtarleg. Er þár margt sem erfitt að segja frá í stuttu máli. Eru þar áætlanir um vatnsveitu fvrir Tlevkjavík. A yem nægja ætti bænum til ársins 1960, B sem nægja ætti tiJ 19tí.5, C sem nægja ætti til 1970 og:D til 1975. ; Sto'fnkostnaður vatnsveitu j er nægja ætti til 1960 áætlar hann auk þess 3 lög, er nokkrar telpur syngja með gítarundirleik. Éin- söngvarar eru: Dóra Ásbjörns- dóttir, 11 ára; Kristín Jónsdóttir, 13 ára og Jón B. Tómasson, 14 ára. — Kórinn syngur hér ekki nema í þetta eina skipti að þessu sinni. ca. 1,9 millj. kr. en vatnsveituna til 1975 kr. 2,6 millj. kr Þá hefur hann og gert áætlanir um við- bótaræð frá Gvendarbrunnum og dæ'lu^töðvar þar og dælustöð við Gvendanbrunna. Sigurður tekur það fram, að hér sé aðeins mn bráðabirgðaá- ætlanir að ræða, en skýrslu hans lýkur á þessuni orðum: „Iegg ég til að ráðist verði í það að leggja nýja œð frá Gvendarbrunnum- í geymana á Rauðarárholti og að gert verði ráð fyrir að sú aultn- ing vatnsveitunnar endist ekki skemur en 20—30 ár fram í tím- ann, þegav byggt erá þeim for- sendum; sem ég hef hér að fram- an lagt til grundvallar um vatm- notkun og mannfjölgun í bamum-. Að áður en í þetta verði ráðist, verði gengið úr skugga um, það með maiingum að nóg vatnsmagn sé til þess í Gvendarbrunnum". ugt er, danskir glæpa- menn í þjónustu þýzku nazíst anna, sem frömdu skemmdar- verk í blóra við danska. föður- landsvini).' Myndir af því er danska lögreglan varði konung inn og viðskiptum dönsku lög reglunnar við Gestapo; leiðandi menn Dana sem nú dvelja utan Danmerkur; danska flotanum sökkt; föðurlandsvinir bjarga félögum sínum; framlag danska siglingaflotans í stríðinu. Á sýningunni eru einnig myndir af dönskum sjálfboða- liðum í stríðinu, 'myndir frá alls herjarverkfallinu í Danmörku. sem varð þess valdandi að Þjóð- verjar urðu að slaka til á.ýms- an hátt. Þá er mynd af Kaj Munk, þar sem hann fannst eftir að Þjóð verjar höfðu myrt hann. Þá eru og myndir af útgáfu dönsku leyniblaðanna. Sýningin verður opnuð fyrir gesti kl. 3 á mánudaginn 9. þ. m. og verður síðan opin á hverj um degi frá kl. 10—10 til 15. maí, að báðum dögum meðtöld- um. Allur ágóði af sýningunri rennur til danskra barna. Þorbjðrn Sigurðsso!! rððinn til hverarann- sókna í sumar Rannsóknarráð ríkisins hefur far ið þess á leit við ráðuneytið, ;að Þonbjbrn Sigurðsson mag. scient., sem nýlega er kominn hingað frá Kaupmannahöfn, verði ráðinn ti'l að annast rannsóknir á hverum í sumar til septemberloka. Er það ætlun ráðsins, að rannsóknir þess ar miði fyrst og frest að því, að grafast fyrir rætur þess, hverjar orsakir liggja helzt til útfellingar á kísil og fleiri efnum í hitavatns- pípur, svo og holztu orsakir skemmda, sem mjög gera várt við sig viða á.þeim svæðum, þar sem hverir eru virkjaðir og væri mik- ils virði að hægt væri að finna ráð til þess að draga úr eða varna skemmdum og útfellingu. Ráðu- neytið skrifaði bæjarráði og spurð ist fyrir, hvort bæjarsjóður Reykja víkur mundi ekki vilja taka þátt í kostnaði af ráðningu þesvsa manns, ef til kæmi. Bæjarráð sam þykkti að heimila borgarstjóra að greiða, á móti ríkissjóði, kostn- að við þessar rannsóknir, að því tilskildu, að rannsóknir verði unn- ar í samráði við forstjóra hita- veitu Reykjavíkur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.