Þjóðviljinn - 13.05.1945, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 13.05.1945, Blaðsíða 7
Sunnudagur 13. maí 1945. ÞJC JVILJINII 7 Mikkjel Fönhus: Hrakningar bjóraf jölskyldunnar Þau stungu sér. Hann fyrst. Svo hún á eftir. Þau þöndu út sundfitina og syntu hrat'f niðri í djúpinu. Bragðarefur var á undan. Hann gat boðið heim gesti. Svo synti hann inn í göngin og eftir litla stund sátu þau bæði inni í bælinu. „Öhö —öhö —“ heyrðist þar inni. Þau voru að tala saman og s'truku hvort öðru um hrygginn með fram- löppunum. Þau hefðu haft margt að segja hvort öðru. Seinna syntu þau út og gengu samhliða upp í skóg- inn. Þar átti hann ösp, sem hann hafði fellt. Þar var góður börkur á henni og þau fóru bæði að naga. I Vorið eftir fæddust' bjóraungar í bælinu við ána. Það var langt síðan það hafði komið fyrir í þessum landshluta. En einkennilegt var það, að hringiðan í hylnum var kölluð Bjóraiða, síðan í fyrri daga. Nú höfðu bjórarnir aftur numið land í heimkynnum fomra ættingja. Þetta vor sát’u líka bjóraungar á húsþakinu við Svörtutjörn. Þar var jafn friðsælt og áður. Og niður höfðann seytlaði vatn, sem hríslaðist í dropum niður á tjörnina. Það hljómaði álengdar, eins og hreyfðir væru strengir ofurhægf í næturkyrrðinni. S ö g u 1 o k . ✓ KÓNGSDÓTTIRIN OG SÓTARINN (Þýtt) Einu sinni var ljómandi falleg kóngsdóttir, sem sat við gluggann sinn og horfði út. Skammt frá var gríðarlega hátt hús, en uppi á þak^ inu stóð sótarinn, hvergi smeykur, og sveiflaði sóflinum syngjandi í kringum sig, því að það lá vel á honum. Sótarinn var kolsvartur frá hvirfli til ilja, eins og við var að búas£. Kóngsdóttirin andvarpaði og sagði við sjálfa sig: „Eg vildi óska, að þessi piltur væri kóngssonur, svo að ég gæti orðið konan hans. Hann er svo glaður og syngur svo vel“. Hún hafði varla sleppt orðinu, þegar faðir hennar kom inn. „Elsku barnið mitt“, sagði hann. „Nú er mikii ógæfa á ferðum. Vatnið hérna norður í dalnum er stöð- ugt að hækka og það líður ekki á löngu, áður en það M ifc Enski rithöfundurinn, de.Ou- ineeye, er alf sumum talinn sá ógaefusamasti maður, sem iðkað hefur orðsins list. Hann hneigðist að ópiumnautn eftir miklar mann raunir og lýsir sálarástandi sínu í bóik, sem hann nofndi „Játningu ópiumiþrælsins". Þar segir hann írá hinum ægilegustu draumsýn- um. Hann sá vötn og höf, sem moruðu af ótal mannsandlitum, afmynduðum af óstjórnlegu hatri og þjáningum. „Og sál mín hrakt- ist um þessi höf, sundurtætt af kvölum“. ÞETT4 lönd hitabeltisins, þar sem villi- dýr frumskóganna góndu á hann og öskruðu á eftir honum. Krókó- díllinn veitt honum stöðuga eftir- för. Hann fann augu krókódíls- ins hvíla á sér, hvert sem hann fór, og allir hlutir tóku á sig gervi hans. Stundum dreymdi hann, að hann lægi í kalkaðri gröf með smurðunn h'kum og eiga að vera þar í þúsund.ár. Þannig voru þær ógnir. em hann lifði í opiumdvalá sin inn. En ótrúleg þykir sú fullyrðing, Biökkumaour nokkur ofsótti hann i draumi og fór meo hann um ;.ð hann hafi tekið I:»n 8000 dropa af ópium á dag. PEARL S. BUCK: ÆTTJARÐARVINUR „Eg — ég —“ sagði hann. „Hvers vegna horfið þið svona á mig? Eg — ég tók þetta ekki allt í einu — ekki til neins sér- staks. Tse—Ii sagði stundum áð við skyldum gera þetta eða hitt, ýmisieg't smávegis, ég man það dkki allt. Og svo sagði hann: „I-ko, þú átt nóga peninga“. Og það sögðu þeir allir. Eg skammaðist nnín fyrir að segjá, að ég hefði ekki nóga peninga“. Hann fór a'ftur að gráta. Dökkt, gljáandi hárið féll'niður yfir and litið. Hann sneri sér að föður sín- um: „Þú segir: að ég hafi ekki þurift annað en biðja þig um pen inga — en ég gat ekki beðið þig vegna þess, að þú ávrttir mig allt af. Þú hofur skammað mig eins lengi og ég man eftir. Eg vildi heldur stela peningum, en heyra þig veina: „Peningar enn! Pening- ar enn!“ „Þetta er sat't“, sagði móðir hans og sneri sér að manni sín um. „Þú hefur alltaf verið strang ur við hann“. „Hver átti annars að fá að ráða á þessu heimili?“ æpti faðirinn reiður. „Þið kvenfólkið hafið gert hann vitlausan, kennt lionurn að ljúga, svílkja og láta sem hann væri hlýðinn, þegar ég var nálæg- ur. Þetta er ykkar kvenfólkinu að kenna, eins og allt öngþveiti í landinu er ykkur að kenna. Hald ið þið, að ég viti þetta ekki? Eg er líka auðmann'ssonur og alinn upp á heimili innan um kven- fólk og þræla“. I-wan þaigði. Hann lifði lífi sínu irtan þessa heimilis og það kom honum ekki við, þá að það hryndi til grunna. En þegar hann heyrði föður sinn segja þetta, undraðist hann allt í einu, hvers vegna fað ir hans hafði ekki orðið mann- leysa eins og I-ko. Eitthvað hlaut að hafa bjargað föður hans alveg eins og bækurnar höifðu bjargað honum sjálfum — luekurnar, En- lan og verka'mennirnir í spuna- húsinu. Þatta voru böndin, sem höfðu tengt hann við byltinguna. Og byltingin hafði þegar frelsað hann. „Hvað á ég að gera við þig, l-ko?“ spurði faðir hans. Nú vár rödd hans orðin raunaleg. „Hvað á ég að gera við son, sepi er ó- nytjungur og ættarskömm?" Afi 'hans tók til máls: „Þrátt fyrir allt er hann sonur þinn og sonarsonur minn. Við verðum að greiða alla peningana aftur. Við 'sendum hann til útlanda, á ein- hvern skóla, þar sem hann get- ur lært eitthvert starf og losnar við þessa vondu fé'aga sína“. I-ko þagði. En 1-wan sá, að hann beið þess að heyra, havð fað ir lians segði. ,.Það er það bezta, sem hægt er að gera“, sagði móðir hans blíð lega og á'kaft. eins og hún var vön. „Þá vei't enginn»neitt. Það fara n-o marö’r ungir rnenn á sköla tii útlanda núorSið“. „Já, leyna þvi — leyna því!“ sagði faðirinn biturt. „Það er á- ágætt ráð að leyna því — svo að enginn fái að vita, að hann hefur aldrei lært að gera mun á illu og góðu“. „Eg skal aldrei gera þetta fram ar“, hvfelaði I-!ko. ,,Nú hef ég lært nóg. Eg geri allt, sem þú skipar mér“. Faðir hans reis snöggt á fætur. „Farðu. Eg vil ekki sjá þig“, sagði hann kuldalega við I-ko. „Taktu saman farangur þinn. Þú ferð til Þýzkalands. A herskóla. Svo nná sjá, hvað úr þér verður. Eg skal sjálfur kaupa farseðilinn. Þii værir vís til að eyða pening- unum í svall“. „Það er rétt“, sagði gamli mað- urinn. „Þetita er bezt. Þjóðverjar cru li'klegastir til að gera mann úr honum“. „Eg sagði þér að fara“, sagði faðirina við I-ko. I-ko gekk þegjandi til dyranna og lokaði á c«ftir sér. Þeir heyrðu, að hann gekk éftir ganginum og inn í heribergi sitt. Enginn sagði orð Loks mundi gamli maðurinn eftir vindlinum, sem hann hélt á, kveikti í honum, og fór að reykja. Enginn vildi taka til máls á undan honum. „Eg fer að hátta“, sagði hann og reis á fæ'tur. „Eg fylgi þér“, sagði sonur hans. „Nei, ég fer einn“. Hann fór og lokaði dyrunum á eftir sér. Faðir I-wans sneri sér að 'konu sinni. „Ferð þú ekki líka?“ 'Hún skildi, að hann ætlaðist til að hún færi, þurkaði sér um augun og gekk út. I-wan var orðinn einn með föð- ur sínum. „Seztu“, sagði faðir ■hans, þegar I-wan ætlaði að fara. I-wan settist og faðiir hans leit á hann. „Vilt þú taka við stöðu bróðir þíns í bankanum?“ spurði hann. Hann 'hafði liréfapressu í höndunum, eftirlíkingu af ind- versku musteri og hann lék sér að henni í fáti, til að deyfa óró sína. I-wan horfði á sterklegar, gljláandi hendur hans. I-wan hafði aldrei verið tengd- ari föður sínum en nú. Haxm tók þátt í vombrigðum hans', og fann að hann þurfti aðstoðar með. Og I-wan 'hugsaði með sér. „Eg vildi að ég gæti sagt föður mínum allt, ein's og það cr“. En hann vissi, að þeir áttu heima sinn í hvorri kyn slóð, og að faðir hans var hinn sami og hann hafði alltaf verið, hve réttlátur sem hann var á sína vfsu. I-wan gat ekki talað við liann í fúllri hreinskilni, en hann treysti sér heldur ekki til að segja ákveðið nei, feins og á stóð. Því svaraði hann: „Getum við ekki tálað um þetta, iþegar ég hef lok- ið námi?“ I-wan bjóst við, að þá yrði risinn upp nýr lieimur. „Látum syo vera“ svaraði faðir | har.s. ,,5sii ferð þú leiðar þinnar. | Eg veit ekki til hvers menn 'ga sonu á þessum trmum. Áður fyrr áttu menn sonu, til þess, að eiga ein'hvern að í ellinni. En nú er ekki hægt að vænta neins af ungu kynslóðinni'*. Faðir hans reis á iætur og gekk inn í næsta herbergi. I-wan hafði alltaf hugsað sér föður sinn stæri- látan mann, sem væri ánægður og gæti ha'ft all't eftir sínu höfði. En nú var hann auðsjáanlega, hvorki stærilátur né ánægður, enda réð hann a'lls ekki bví, sem hann vildi. Mennirnir » spunahúsinu báðu ekki um neitt annað en föt og fæði og hefðu orðið í sjöunda hinuii, ef þeir hefðu fengið það. Fjölda margir nutu þessara gæða, en voru ekki ánægðir samt. Hvað gat byltingin gert fvrir þá? I-wan var að hugsa um þetta, þegar hann gekk inn í herbergi sitt. Peony sat við borðið hátíðleg á svipinn. .Jívað er að?“ hvíslaði hún. „Hetfur I-ko drepið mann?“ „Nei,“ svaraði hann. „Ekki var það nú“. .„H'vað er það þá?“ hvíslaði hún áköf. „Eg veit, að það er eitthvað ágafl'ega vont. Amma þín fór að gráta og sagði, að faðir þinn mundi berja I-ko til óbóta". „Það gerði hann ekki“, svaraði . I-wan fyriúlitlega. „En I-ko verður sendur til ú'tlaaida". „Til útlanda!" ei.dur.tók Peony himinglöð. „Núna strax?“ „Já“. - „Þá ho'fur hann drepið mann. Það er ég viss um“. sagði Peony. „Nei, hann hefur engan drepið. En hann stal penirigum“.. „Úr bankanu'm?“ spurði hún glaðlega. „Já“, svaraði I-wan. „Hvers • vegna er þér svona illa við hann?“ „Eg get ekki sagt þér það. Eg vil ekki segja þér pað. Þú hefur enga hugmynd um. hvað það er að vera amibátt á þessu heimili — þar sem I-ko hefur alizt upp — alltaf verið heima — aldrei í skóla á daginn“. Hún sneri andlitinu frá honum. „Það hefur ekki verið farið með þig eins og ambátt“, sagði I-wan. „Þú veizt ekkert um það“, svar aði hún æst. „Þú veizt ekki. hvern ig mér hefur liðið stundum“. Hún huhli andlitið í höndunum og fór að hágrata I-wan horfði undrandi á Iiana, og vissi ekki, ihvað hann ætti að taka til bragðs. „Þú mátt ekki gráta, Pecxny“ sagði hann seinast. „Eg hef aldrei verið annað en ambátt“, sagði hún gmtandi: ..Kerlingin hefur skammað mig ag skipað mér, rekið mig á fætur á nótJtunni, lálið mig nudda á sér fæturnar og færa sér ópíum. Ópí- umlyktin ætlar að gera út af við mig.“ „Þykir þér hún lika vond?" spurði hann. . Ja. Og ég liljóp cinu sir.ni inn j í herbergið mitt, a'.veg viti mínu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.