Þjóðviljinn - 24.06.1945, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 24.06.1945, Blaðsíða 1
10. árgangur. Sunnudagur 24. júní 1945. 139. tölublað Algert samkomulag orðiO um mynd un pólskrar lýðræðisstjórnar Thor Thors sendi- herra kominn heim með f jöl- skyldu sína I gærmorgun kom Thor Thors sendfherra Islands í Washington, til Keflavíkur með flúgvél frá Bandaríkjunum. Með sendiherr- anum var kona hans og þrjú börn. Flugvélin hélt áfram til Stokk- hólms og fóru þessir farþegar með henni héðan: Bjarni Jónsson, Hörð ur Bjarnason, Björn Jóhannesson, Kristján G. Gíslason. Sig Þorsteins son, Sigurður Guðmundsson arki- tekt, Reinhardt Lárusson, Karl Kristinsson, Ragna Sigurðardóttir, Helga Sigurðardóttir og Robert Efteland, er verið hefur starfs- maður hjá sendisveit Bandaríkj- anna hér. Sovétfíkín, Bretland og Bandarífeín munu fafarlaust vídnrfeenna hina nýju stjórn/ — Póllandí boðín þáfffafea í öryggíssfofunínní Samkvæmt fregnum frá London og Moskva hefur náðst algert samkomulag um endurskipulagningu pólsku bráðabirgðastjórnarinnar á ráðstefnu þeirri, sem boðað var til í Moskva að tilhlutun nefndarinnar sem Krím- ráðstefnan fól að fjalla um þau mál. Verða í hinni nýju stjórn Póllands fjórir meðlimir bráðabirgðastjórnarinnar í Varsjá, fimm fulltrúar ým- issa lýðræðissamtaka í Póllandi og þrír fulltrúar fyrir Pólverja erlendis, þar á meðal Mikolajzyk, fyrrverandi forsætisráðherra pólsku stjórnarinnar í London. Þegar nýja stjórnin hefur _____________________;___________ verið fullmynduð, munu stjórn- ir Sovétríkjanna, Bandaríkj- anna og Bretlands viðurkenn?. hana, og er talið líklegt að fulí- trúar hinnar nýju pólsku stjóru ar muni undirrita sáttmála sam einuðu þjóðanna í San Francis co á morgun. í nefnd þeirri sem stóð fyrir ráðstefnu pólsku stjórnmálaleið toganna í Moskva áttu sæti Molotoff utanríkisþjóðfulltrúi Sovétríkjanna, Averell Harri- man, sendiherra Bandaríkjanna í Moskva, og Sir Archibald Clark-Kerr, sendiherra Bret lands í Moskva. í fregn frá Moskva segir að samkomulaginu um endurskipu lagningu pólsku stjórnarihnar sé tekið með miklum fögnuði heima í Póllandi. Dr. Björn Jóhanns- son fer til Norð- urlanda á vegum ggingaráðs Nýbyggingarráð hefur í sam ráði við ríkisstjórnina ráðið dr. Björn Jóhannesson, efnafræðmg til þess að fara til Norðurlanda og Englands til frekari athug- unar á möguleikum til að reisa hér verksmiðju til framleiðslu köfnunarefnisáburðar og mun hann nú á förum. - Dr. Björn" Jóhannesson latiK prófi við polyt-tekniska skólann í Kaupmannahöfn árið 1940 Hann stundaði síðan framhalds nám í Bandaríkjunum í 3a/2 ár og varði doktorsritgerð sína við Cornellháskólann þar. Chr.MöllerogMolo- tof f skiptast á skeyt- um Christmas Möller, utanrikis- ráðherra Danmerkur, hefur sent Molotoff, utanríkisþjóðfulltrúa Sovétríkjanna, skeyti með óskum um að stjórnmála- og viðskiptaleg samvinna Danmerkur og Sovét- ríkjann-a megi haldast sem lengst. Reiiooíi - rússnesh Mmwri ili hinnl tieiinsf Fæou shðldsDoii lilanda UUassi leuisha sðnd f TiaFnap&fð ð næsfunni nýbyj Hin heimsfræga skáldsaga pólska rit'höf undarins Wanda Wassil- ewska „Regnbogi", hefur verið kvikmynduð, og verður myndin sýnd á Tjarnarbíó á næstunni. Leikstjóri er einn frægasiti leik- stjóri Rússa, Mark Dons'koj, og meðal leikara eru tvær kunnar leikkonur, N. Újivi og N. Alizova. „Regnibogi" hefur verið þýdd- ur á íslenzku af Helga Sæmunds- syni blaðamanni við Alþýðublað- ið. Myndin gerist í úkraínsku horpi .sem Þjóðverjar hafa hernumið. Þýzkir hermenn þramma um göt- urnar og merki um stjórn Þjóð- verja ber fyrir augu — gálgar, þar sem ættjarðarvinirnir hafa verið hengdir. Áður en rauði herinn fór úr þessu þorpi voru háðir þar harð- ir bardagar. Sovétherinn hafði ekki tíma til að grafa lik þeirra sem féllu. Þegar Þjóðverjar tóku þorpið, bönnuðu þeir þorpsbúum að grafa líkin og lögðu við dauða- refsingu, líkin áttu að miuna í- búanna á að engrar hjálpar væri að vænta frá rauða hernum, hann væri gersigraður. Meðal þeirra sem féllu í barátt- unni úni heimili sín var sonur Fedosiu. Á hverjum morgni. fer Fedosía með leynd að sjá h'k son- ar síns, þurrka snjóinn af andliti þess og gráta yfir þvi. í húsi Fedosía býr þýzki hers- höfðinginn Kurt Warmer með Fúsjú frillu sinni, sem er rússnesk. Maður hennar er fyrirliði í rauða hernum, en hún hefur selt sig Þjóð verjum til að geta lifað lúxuslífi. Þorpxsbúar hata hana meira en ÞJóðverjanna. Fedosía vinnur eins og ambátt í húsi sinu. En ekki einungis hún heldur allir þorpsbúar hafa verið rændir eigum sínum og meira að segja nöfnum. Þjóðvérjar fengu þeim númer, og skipuðu þeim að bera þau á sér. í þorpinu eru engir eftir nema konur, börn og gamal- menni. Þetta fólk getur ekki bar- izt við Þjóðverja, en það hefur ekki gefizt upp. Það heldur sam- bandi við skæruliðana.' Stórbónd- inn Gaplik, sem Þjóðverjar hafa sett yfir þorpið, er fyrirlitinn af öllum. * Olena Kostjúk, kona úr skæru- liða'hóp, kemur til þorpsins til að i'æða barn'. Þjóðverjar komast að þvi og handtaka hana. Þeir reyna að neyða hana til sagna um skæru liðana og beita hana verstu pynd- ingum. en hún neitar að gefa nokkrar upplýsingar. Fólkið í þorpinu verður að horfa á þetta án þess að fá aðgert. Litill drengur fær leyfi móður sinnar til nð reyna að smygla matai'fbita til Framhald á 4. síöu. Quisling sýnd merki um hryðjuverk nazista í Noregi Grafir með likum fjölda manna Jiafa fundizt i Trandumskógi við Gardermoen í Noregi. Hafa til þessa fundizt 15 grafir, og í þeim 7, sem opnaðar h-afa verið, voru lik 90 Norðmanna, sem Þjóðverjar hafa tekið af lífi án dóms og laga. Fyrir nokkrum dögum var Quisling tekinn úr fangelsinu og fluttur til Trandumskógar. Var hans stranglega gætt á leiðinni. Quisling vissi ekki hvert ferðinni var heitið og var mjög taugaó- styrkur. Honum voru sýnd lík- in og fékk þannig að sjá eina af- leiðinguna af samvinuu sinni við Þjóðverja. Hann fékk einnig að sjá flok'ksmenn sína grafa upp líkin og bera þau á bílana sem fluttu þau til Qsló. Þessi fá ognarstjorn virtist mjög á Quisling, en hann sagði ekki neitt. Þegar hann var síðar spurður, hvað honum fyndist um þetta, svaraði hann: „Þetta er auðvitað mjög alvarlegt fyrir sam bönd okkar við Þýzkaland. Þetta verður varanlegt sár í þjóðarsál okkar". Hann var spurður hvort hann hefði ritað um þetta, en hann svaraði þunglega: „Enginn hefði búizt við að sjá sbka sjón". Fréttakvikmynd Oskars Gíslasonar Óskar Gíslason ljósmyndari sýndi fréttakvikmynd í Gamla bíó í fyrrakvöld. Lengsti hluti myndarinnar var frá þjóðhátíðinni 17. júní hér og í Hafnarfirði. En auk þess vo.ru myndir frá ýmsum atburðum öðr- um: hátíðahöldum sjómannadags- ins, aldarártið Jónasar Hallgrims- sonar, sýningu á björgun úr sjávar háska, firmakeppni í gólfi og fyrs'tu stúdentar . Verzlunarskól- ans. i Fréttamynd þessi var allmis- jöfn t.d. var margt gott frá 17. júní mótinu og þannig fyrir kom- ið, að áhorfendur veltust um af hlátri. Aftur voru . aðrir kaflar verri, t.d. er hæpið að það borgi Framhald á 4. síðu. Fjöldi heimsþekktra vísindamanna sækja 220 ára afmæli Vísindaakademís Sovétríkjanna Sendinefndir vísindamanna úr mörgum löndum eru nú komn- ar til Sovétríkjanna til þess að sitja 220. afmæli vísindaakadem- ísins rússneska, en það var sett 15. þ. m. Sir Ro'bert Robinsson, vara- förseti Konunglega vísindafe lagsins brezka lét svo umimælt við þetta tækifæri, að brezkir vísindamenn hefðu farið til Sov étríkjanna til þess að tjá Sovét- þjóðunum og vísindamönnum þeirra vináttu sína, en rússnesk I ir vísindamenn nytu nú mikik' álits í Bretlandi fyrir störf þeirra. Hann sagði ennfrem'.r að mikill áhugi væri í Bretlandi fyrir rússnesku og rússneskuri bókmenntum, sem sjá mætti af því að deildum fyrir þessar greinir hefði verið komið upp við flesta háskóla í Bretlandi. Hann kvað þessa samfundi verða til þess að auka ogtreyst'i kynni og samstarf vísinda- manna í Sovétríkjunum og Brel landi. Prófessor Kelthoff, einn af fulltrúum amerískra vísinda- manna sagði við setningu at- mælishátíðarinnar, að þetta væri fyrsta alþjóðaþing vísinda manna eftir að Evrópustyrjöld- inni lauk og hefði það verið kvatt saman fyrir frumkvæði Sovétríkjanna, sem hefðu lag: fram hinn mikla þátt í barátt- unni fyrir sigrinum yfir Þýzka- landi Hitlers. Amerísku vísinda mennirnir létu svo um mælt í ávörpum sínum að þetta afmæl- isþing myndi verða til þess að efla meir en nokkru sinni fyrr vinsamlega samvinnu milli vís- indastofnana í Sovétríkjunum og Bandaríkjunum og væri það ávinningur báðum þessum ríkj- um.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.