Þjóðviljinn - 24.06.1945, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 24.06.1945, Blaðsíða 2
Þ.TOÐ V ILJINN Sunnudagur 24. júní 1945. Hestamannafélagið FÁKUR KAPPBEIDAB • verða háðar á Skeiðvellinum við Elliðaár í dag, sunnudaginn, 24. þ. m. og hefjast kl. 2 e. h. j Ferðir með Strætisvögnunum og frá B.S.Í. ! Fjöldi gæðinga keppa VAW--AV-W>r«V-SW-*-'-W.*.V.W.VAW-W.Vd-ArAVAV.V^*, Knapar og hestaeigendur, sem skráð hafa hesta sína, eru áminntir um að mæta eigi síðar en kl. 1 e. h. STJÓRNIN. %V.V//.VAW, S.K.T. Nýju og gömlu dansamir í G.T.-húsinu í kvöld kl. 10. — Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6% e. h. VALUR VÍÐFÖRLI > TJARNARBÍÓ nríki og ástir (No Time for Love) Amerískur gama,nleikur. CLAUDETTE COLBERT FRED MACMURRAY. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. NÝJA BÍÓ Kátur píltur („Chip of the Old Block“) Bráðskemmtileg söngva- og gamanmynd. Aðalhlutverk leika: DONALD O’CONNOR PEGGY RYAN ANN BLYTH. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. Í.S.Í. Í.B.R. aui (meistaraflokkur) heldur áfram á morgun, mánudag, kl. 8,30. Þá keppa: Fram og K.R. r,rtu~«rTrBWrf%ir~i OH •• (SULPH') AM-EC-WEUL, I MUST BE GOIN® NOW... 1T NlCE CMATTINS-ER- GOOÐ-By. ER-AH-WHy didn't you teu. me' WHO you AfiE? HEH HEH- THIS OSHWATPR BEEfi ISN'T SOOP EHOUSH Foayou-I'LL BRINS you MV SPECIAL RESERVE' Eftir Dick Floyd 'Dómari: Guðmundur Sigurðs- son. Línuverðir: Haukur Óskars- son og Albert Guðmundsson. Hvor sigrar nú? Ailir út á völl! MÓTANEFNDIN. Fjársöfnunarnefnd Hall- veigarstaða tilkynnir Konur úr Thorvaldsensfélaginu bjóða bæjar- búum Hallveigarstaðakaffi í dag (sunnudag) kl. 2,30 til 22,00 í Listamannaskálanum. Á búrborðinu allskonar góðgæti, gnægð af hveraseyddu brauði, flatkökum, pönnukökum o. fl. o. fl. ÐREKKIÐ ÞAR JÓNSMESSUKAFFIÐ konunn timi til fynr mig að fara var gaman að hitta yður þér sælir. Veitingamaðurinn: Hve hutn hve .. Það . verið hvers vegna sógðuð þer mer ekik strax hver þe. voruð ... þetta biórsull er ekki yður sæm- andi... Eg ætla að færa yður af góðu birgð- unum mínum. — Eg er Gruber fulltrúi, svaraði sá er við borðið sat. — Ó, ... É ... hum ... Jæja, það er víst liggur leiðu Adalsafnadarfundur Hallgrímsprestakalls í Reykjavík, verður haldinn fimmtudaginn 28. júní 1945, kl. 20.30 í Austurbæj- arskólanum. — Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Skýrsla um kirkjubyggingarmálið. Sóknamefndin. Nýkomíð strigaefni 14 litir. Hnakkaspennur, ýmsar gerðir. Kjólpils tilbúin úr strigaefni. Telpudragtir og margt fleira. VERZL. ÞÖRELFUR Bergstaðastræti 1. — Sími 3895. MUNIÐ Kaffisöluna Hafnarstræti 16 Fjölbreytt úrval af glervörum, búsáhöldum og matvöru. Verzlunin Nova Barónsstíg 27. — Sími 4519. Daglega NY EGG, soðin og hrá.' Kaffisalan HAFNARSTRÆTl lfl.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.