Þjóðviljinn - 12.09.1945, Blaðsíða 2
ÞJOÐVXLJINN
Miðvikudagur 12. sept. 1945
nýja bíó ^^tjarnarbíó ^
Leyf mér þig að
leiða
(Going My Way)
Sönghallarundrið
(„Phantom of the Opera“)
Stórfengleg og íburðar-
mikil músik-mynd í eðli-
legum litum. — Aðalhlut-
verk:
Nelson Edy,
Susanna Foster
laude Rains.
Bönnuð börnum innan
14 ára
Sýnd kl. 5, 7 og9
Bing Crosby
Barry Fitzgerald
Rise Stevens
óperusöngkona.
Sýnd kl. 4, 6,30 og 9
ÞJÓÐVIL JINN
er blað hinna starfandi
stétta. — Kaupið og les-
ið „Þjóðviljann“.
Skrifstofum
vorum verður lokað frá hádegi miðviku-
daginn 12. sept. vegna jarðarfarar.
Nýbygggmgarráð.
Húseignin Laufásveg 38
Tilboð óskast í húseignina nr. 38 við Laufásveg,
sem er vandað timburhús á glæsilegri eignarlóð, 765
ferm. að stærð. Tvær íbúðir lausar, 3 herbergi og eld-
hús og í kjallara 2 herbergi og eldhús.
Nánari upplýsingar gefur.
Fasteigna & Verðbréfasalan
Suðurgötu 4. Símar 3294, 4314.
Handavinnunámskeið
Heimilisiðnaðarfélags íslands byrjar 8. október.
Kennt í tvennu lagi frá kl. 2—6 og 8—10. Allar upp-
lýsingar hjá Guðrúnu Pétursdóttúr, Skólavörðustíg
11A. Sími 3345 kl. 2—4 síðdegis.
^tíov,/
Námsgreinar: Lestur ísl. bókmennta. garðrækt, notkun
heita vatnsins til ræktunar, leikfimi, handavinna fyr-
ir stúlkur, upplestur, skrift, bókfærsla, reikningur,
íslenzka, sænska, danska, enska, esperanto. — í þvi
nær öllum námsgreinum verða flokkar í beinu áfram-
haldi af flokkunum, sem störfuðu síðastl. vetur.
Kennslan fer fram á kvöldin.
Innritun er í Iðnskólanum daglega kl. 5—7 og 8—9
síðd. — Innritunargjald er 10 kr. fyrir hverja náms-
grein. Ekkert kennslugjald.
Daglega
NÝ EGG, soðin og hrá.
Kaffisalan
HAFNARSTRÆTI 16.
Stúlka vön bókhaldi
1
Fjölbreytt úrval
af glervörum, búsáhöldum
og matvöru.
Verzluniii Nova
*
Barónsstíg 27. — Sími 4519
Munið
Kaffisöluna
Hafnarstræti 16
getur fengið framtíðaratvinnu frá 1.
október n. k. .
Umsóknir merktar „9936“ sendist af-
greiðslu Þjóðviljans, Skólavst. 19.
Auglýsingastjóra
vantar að Þjóðviljanum frá 20. þ. m.
Umsóknir merktar „Auglýsingastjóri'
sendist blaðinu fyrir 12. þ. m.
Þjóðviljinn,
Skólavörðustíg 19, box 57
li iggur leiðin
— — -1
Kaupum tuskur
HÚSGAGNA-
VINN USTOFAN
allar tegundir bæsta verði.
Balduisgötu 30.
Sími ?2y2
Nýtt íbúðarhús
í Höfðahverfi til sölu. Laust til afnota 1. október n. k.
Upplýsingar gefur
Málflutningsskrifstofa
Sveinbjarnar Jónssonar og Gunnars Þorsteinssonar,
Thorvaldsensstræti 6. Sími 1535.
Loftur í Nýja Bíó
byrjar að mynda í dag (miðvikudag) frá kl. 1x/2—
Teknar verða fyrsta flokks myndir í mismunandi litum. Hvorki
póstkort eða „visit“-myndir verða afgreiddar, — eingöngu teknar
stærri og fullkomnari myndir. — Sýnishorn á ljósmyndastofunni.
Nýjar vélar, betri ljós, mismunandi stillingar og baktjöld færir yður
betri möguleika til að fá góða ljósmynd — farið ekki endilega í
sparifötin þegar þér komið til Lofts. Verið frekar í ljósum fötum. —
Kvevfólk getur skipt um kjóla, ef þess er óskað. — Eftir „Filmfoto“-
stækkunum þarf að bíða í þrjá minuði, en efíir þessari nýju og fall-
komnari myndatöku ekki lengur en í viku íil hálfan mánuð. — LíL
ið í glugga Jóns Björnssonar, Ban a træti. —
Einkatímar fást eftir lokunartímd eftir samkomulagi. —
H\ cr gctur lifað án Lofts?
PS. — Að gefnu tilefni skal það tekið fram og vegna fyrirspurna, að útflutningsleyfi frá
Bandaríkjunum hefir fengizt á litmyndat'jkuefnum — en þau eru enn ekki komin, —
en viðskifíavinir geta fengið ekki síðui góðar Iitmyndir handlitaðar með olíu, ef að-
eins þess er getið áður en myndatakan f.:r fram.
Ljósmyndstofa Lofts Nýja Bíó