Þjóðviljinn - 12.09.1945, Blaðsíða 4
4
Miövikudagúr 12. sept. 1945
ÞJÓÐVILJINM
þJÓÐVILJINN
Utgefandi: Sameinmgarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Sigurður Guðmundsson.
Stjórnmálaritstjórar: Einar Olgeirsson, Sigfús Sigurhjartarson.
Ritstjómarskrifstofa: Austurstræti 12, simi 2270. (Eftir kl.
19.00 2184).
Afgreiðsla: Skólavörðustíg 19, sími 2184.
Auglýsingar: Skólavörðustíg 19, sími 6399.
Prentsmiðjusími 2184.
Áskriftarverð: í Reykjavík og nágrenni: Kr. 6.00 á mánuði.
Úti á landi: Kr. 5.00 á mánuði.
Prentsmiðja Þjóðviljans h. f.
Hvað á að gera?
Það er sagt að ástandið sé óþolandi í áfengismálunum.
Það er meira að segja hægt að fullyrða, að af þessu fari
ekki tvennum sögum, hér hefur það gerzt, sem fátítt er, að
allir eru sammála, og allir spyrja: „Hvað á að gera?“
Flestir varpa þessari spurningu fram í ráðaleysi og
vonleysi, sannfærðir um að hvorki þeir né aðrir geti svar-
að. Aðrir svara, í þeim hópi er t. d. Morgunblaðið. Þess
svar er eitthvað á þessa leið: „Látið okkur hafa ódýrara
áfengi, látið okkur hafa fleiri útsölustaði áfengis, gefið
frjálsar vínveitingar á sem flestum veitingahúsum, og
þjóðin mun læra að fara með áfengi. — Allt í lagi? —
Ekki er þessi kennng ný og ekki er Morgunblaðið eitt
um hana. Stórhópur manna í landinu fylgir þessari stefnu
og hefur svo verið um 30 ára skeið.
Árið 1915 kom áfengisbann til framkvæmda á íslandi.
Misjafnlega var banninu tekið og til voru menn, sem töldu
sér sæma að brjóta það og hvetja aðra til að brjóta það.
Þjóðin sem heild hafði ekki tileinkað sér hugsjónir þjóð-
arbindindisins, þó meiri hluti hennar hefði gert það, og
minni hlutann skorti þann þroska, sem með þarf til að reyna
að vinna skoðun sinni fylgi á heiðarlegan hátt. í stað þess að
berjast heiðarlega gegn bannlögum, stofnuðu þeir til þess
að þau væru brotin og hneyksluðust síðan allra manna mest
á brotunum. Eigi að síður mátti svo heita, að landið væri
þurrt þrjú fyrstu bannárin.
En þeir, sém andstæðir voru þjóðarbindindinu, fylltust
„heilögum“ áhuga að hindra bannlagabrotin og ráðið var
frjálst áfengi, þó ekki væri nema í srriáum stíl. Strax þótti
þeim mikil bót 1 máli, ef læknar fengju að láta út áfengi
gegn lyfseðlum. Ennþá betra var þó að leyfa létt vín. Það
’töldu þeir að mundi stöðva öll bannlagabrot og kenna
mönnum að fara með áfengi.
Þetta fékkst á.rið 1922. Léttu vínin komu. Mennirnir
á Morgunblaðslínunni sigruðu. Ástandið í áfengismálum
„Vér brosum“. Hví skyldum
vér ekki brosa, vér höfum lesið
vort daglega Alþýðublað. Það
helgar flokki vorum fimm dálka
af sínu geysidýrmæta rúmi. I’ökk
sé þeim sem láta oss gleyma
rigningunni og rosanum, og flytja
oss til „brosheima". Þökk sé Al-
þýðublaðinu.
r- •
Vér byrjuðum að brosa er vér
lásum fyrstu setningar blaðsins.
Þær eru þannig:
„Blað kommúnista, Þjóðviljinn,
er fullt úlfúðar yfir umræðum
þeim, sem vanskil fiskimálanefnd
ar við Færeyinga vöktu. Það er
í þeirra augum bersýnilega auka-
atriði, að þessar umræður urðu
til þess að öll ríkisstjórnin skarst
í leikinn og firrti þjóðina frek-
ari vansæmd af ráðsmennsku
hins kommúnistiska atvinnu-
málaráðherra og verkfæra hans í
fiskimálanefnd".
Oss minnir að nýlega væri birt
svohljóðandi yfirlýsing fjármála-
ráðherra:
„Með tilvísun til samtals við
atvinnumálaráðherra um ábyrgð
fyrir fiskimálanefnd, skal tekið
fram^ að hinn 23. f. m. skrifaði
fjármálaráðuneytið Landsbankan-
um á þessa leið:
^„Hér með er Landsbankinn
beðinn að heimila Fiskimála-
nefnd yfirdráttarlán allt að 2
milljónum króna og mun ríkis-
stjórnin ábyrgjast skilvísa
greiðslu lánsins, ásamt vöxtum og
kostnaði“.
Önnur afskipti hefur fjármála-
ráðuneytið eigi haft af máli
þessu“.
Oss er ekki kunnugt að ríkis-
stjórnin hafi haft nein afskipti af
þessu máli fram yfir það sem í
yfirlýsingunni getur. Ritstjóri Al-
þýðublaðsins verður að fyrirgefa
oss, þó vér trúum fjármálaráð-
herra mikið betur en honum. Vér
vitum einnig, að ritstjórinn lýsti
því strax yfir, þegar samningar
versnaði.
Þá var ráðið að fá sterka drykki.
Þeir fengust 1935. Og ástandið versnaði. Nú komst það
á það stig að öllum ofbýður. Og enn kunna þeir ráðin, sem
ekki vilja þjóðarbindindi. Nú á að bæta ástandið með
ódýrara áfengi og mörgum sölustöðum. Það getur vel ver-
ið, að þeirra ráðum verði fylgt, en verði það, mun koma
í ljós, að enn getur ástandið í áfengismálum versnað, eins
og það hefur síféllt verið að versna síðan 1918, en frá
þeim tíma má heita að mennirnir, sem vilja bæta ástandið
með meira og ódýrara áfengi, hafi ráðið stefnunni að öllu
leyti, nema hvað verðið'snertir. Stefnan hefur verið minni
hömlur á sölu áfengis, og árangurinn meiri og skaðlegri
áfengisnautn.
•
En hvað á að gera? Þjóðviljinn svarar spurningunni
þannig: Áfengið er engum nauðsynlegt, eri mörgum hættu-
legt. Þess vegna er það skynsamleg ákvörðun að néýta ekki
áféngis, vera bindindísfnaður. Eins og sakir stánda virðigt
einstaklingurinn ekki geta mikið meira en að hafna áfeng-
inu og vinna þar með áð því að útbreiða þá lífsskoðun, að
áfengi þurfi ekki ■ að vera liður í lífsvenjum þjóðarinnar.
voru gerðir um Færeyjaskipin,
að ríkið bæri ábyrgð á greiðsl-
um samkvæmt samningum.
•
Oss virðist, þegar vér hug-
leiðum framkomu Alþýðublaðsins
í þessu máli, að t. d. stórtemplar
og aðrir bindindisfrömuðir megi
búast við að Alþýðublaðið ráðist
á þá með öllu því „harðfylgi sem
það á yfir að ráða“ fyrir fyllirí
og hæli sér síðan af að árásin
hafi borið tilætlaðan árangur:
Mennirnir hafi gengið í stúku.
•
Alþýðublaðið segir að það sé
ósköp ljótt að ráðast á Stefán
Jóhann og Finn, þegar þeir eru
erlendis. Oss er tjáð að Finnur
hafi farið þrisvar utan á kostn-
að ríkisins, og Stefán tvisvar,
Stefán hefir raunar líka farið
þrisvar, en það ér ekki alveg víst
að rík'ið hafi borgað liema tvaér
ferðirnar. Hvernig er hægt að
krefjast af oss að vér fylgjumst
SÖGULEGUR BÆJARSTJÓRN-
ARFUNDUR
Verkamaður sendi mér svo-
hljóðandi bréf eftir bæjarstjórn-
arfund um daginn:
„Eitt alvarlegasta vandamál
þessa bæjar, er húsnæðiseklan. í
hundraða tala býr fólk i brögg-
um og heilsuspillandi kjallarahol-
um. Á þetta ástand hefur meiri
hluti bæjarstjórnarinnar horft
sljóum augum, mörg undanfarin
ár og lítið aðhafzt. En siðast lið-
inn fimmtudag var haldinn fund-
ur í bæjarstjórninni, ,þá loksins
vakná þeir sem hafa sofið, slá
fyrst hnefanum í borðin sem þeir
sitja við, tautandi fyrir munni
sér að það verði endilega að
byggja eitthvað, rétta síðan hend
urnar eins langt upp í loftið og
þeim frekast er unnt og sam-
þykkja með 7 atkvæðum gegn 6
að byggja kirkju upp á Skóla-
vörðuholti fyrir nokkrar milljón-
ir. Blöð og útvarp tilkynntu bæj-
arbúum samþykktina, sem vakti
bæði undrun og hneyslun hjá öll-
um hugsandi mönnum. Hverskon-
ar bæjarstjórn er þetta eiginlega?
Hvers konar hálfvitar stjórna
þessum bæ? Þannig eru spum-
ingar sem ganga frá manni til
manns þessa dagana í bænum,
og er það sízt undravert.
Svo hlægilega vitlausir eru
þessir dátar, að þeir hyggja sam-
þykktina uppslátt fyrir sig í bæj
arstjórnarkosningum sem fram
eiga að fara í vetur. En bíðið þið
rólegir, við sjáum hvað- setur.
Það er ekki í fyrsta sinn sem
íhaldið í Reykjavík og annarsstað
með hreyfingum þessara föru-
manna?
Alþýðublaðið er hneykslað yfir
því að vér skyldum ekki deila á
Stefán Jóhann fyrir Svíþjóðar-
lineykslið fyrr en vér gerðum, og
á Finn fyrir setudómarann, áður
en dómur hins síðarnefnda birt-
ist. Þarna kemur mismunurinn
á oss og Alþýðublaðinu vel í ljós.
Vér deilum á menn þegar ljóst
er að þeir hafa framið afbrot.
Vér deilum á Stefán þegar hann
er búinn að auglýsa sitt hneyksl-
anlega sölufélag og dómarann.
þegar hann hefur fellt rangan
dóm. En Alþýðublaðið, það þarf
engin tilefni til að deila á menn.
Slæmt skap í ritstjórnarskrif-
stofunni er nóg.
Alþýðublaðið birti í gær Ianga
grein eftir ,,áhorfanda“ um mál
Stefáns Jóhanns. Meginefni grein
arinnar fjallar um að Sósíalista-
flokkurinn sé landráðaflokkur og
ar á jarðkringlunni hefur reynt
að nota sér í kosningum, föður
og son sem á himnum býr sér
til framdráttar gegn fátækri og
fáfróðri alþýðu, óneitanlega með
góðum árangri. Þetta hafa krat-
arnir líka séð og beita nú sömu
aðferð í öngum sínum síðan
mannfólkið sagði skilið við þá.
Við ykkur, sem ætlað er að
bíta á agnið, vil ég segja þetta:
Ef faðir og sonur hefðu báðir
mætt á þessum endemis bæjar-
stjórnarfundi, með atkvæðisrétti,
hefði kirkjubyggingin undir þeim
kringumstæðum sem hér um ræð-
ir, verið felld með 8 atkv’æðum
gegn 7“.
TÓNLISTARLÍFH)
í HÖFUÐSTAÐNUM
„Söngelskur“ skrifar:
„Söngskemmtanir og hljóm-
leikar hafa verið með tíðara
móti hér í höfuðstaðnum í vor
og sumar. Hver söngvarinn og
hljómlistarmaðurinn af öðrum,
hafa komið opinberlega fram.
Menn sem njóta mikils álits er-
lendis, hafa dvalið hér til að
skemmta okkur. Söngvararnir
Stefán íslandi og Þorsteinn H.
Hannesson hafa báðir hlotið
mikla aðdáun bæjarbúa. Píanó-
leikarinn Rögnvaldur Sigurjóns-
son sömuleiðis. En síðast en ekki
sízt hefur fiðlusnillingurihn Adolf
Busch unnið hjörtu þeirra til-
tölulega fáu bæjarbúa sem gátu
veitt sér þá ánægju að hlíða á
leik hans.
Hinsvegar hefur lítið verið um
samsöngva hér í sumar og er það
skaði. Eg álít að kórarnir hér í
bænum og utan hans, ættu oftar
að koma fram opinberlega. Söng-
skemmtanir Sunnukórsins frá ísa
firði, nægja hvergi nærri til að
fylla í þá eyðu sem mér virðist
vera í tónlistarlífinu, þegar kór-
sönginn vantar, en eru þó lofs-
verðar.“
AÐEINS FÁIR ÚTVALDIR
„Það eru annars ekki svo litlir
örðugleikar á að fá aðgang að
þeim tónlistarskemmtunum sem
haldnar eru hér. Stafar það af
því að hér eru engin sæmileg
húsakynni til afnota fyrir slíkar
skemmtanir. Þau eru allt of lít-
il samanborið við fólksfjölda.
Verulegur hluti bæjarbúa fer því
algerlega á mis við það bezta
sem upp á er að bjóða hér, á
sviði tónlistar, á hverjum tíma.
Þó að söngvari eða hljóðfæraleik
ari haldi hér ^consert'* kvöld eft-
ir kvöld, eru það alltaf fáir út-
valdir sem hafa aðstöðu til að
heyja hina hörðu viðureign um
þessa aðgöngumiða sem húsrúmið
leyfir að seldir séu hverju sinni“.
HVAÐ LÍÐUR BYGGINGU
ÞJÓÐLEIKHÚSSINS?
forustumenn hans landráðamenn,
sem vinni að þvi „að reka liverj-
ar þær njósnir fyrir hið erlenda
stórveldi (þ. e. Sovétríkin) sem
óskað er á liverjum tíma“. Og
Einar Olgeirsson er sagður vera
erlendis til þess eins að fram-
kvæma þessi landráð.
Þegar svona hátt er skotið fyr-
ír ofan márkið, getur skotmark-
ið brosað. — Vér brosum.
Vér munum síðar skemmta oss
við að birta hugleiðingar um ým-
islegt sem „áhorfandi" sagði í
gær um Stefán Jóhann og oss.
„Þetta lagast þegar Þjóðleik-
húsið verður tekið til notkunar,
segja menn. Þá verður líka í
krafti aukinnar áheyrendatölu að
hverjum „consert“, hægt að selja
aðganginn eitthvað minna en 50
krónur, eins og að hljómleikum
Adolfs Busch. Ojá, við skulum
segja að það rætist eitthvað úr
^ þessu „með tímanum". En m. a.
o., skyldi nokkur geta upplýst,
hvenær þann rgnnur upp sá lang-
þráði dagur, þegar Þjóðleikhúsið
vérður tekið til sinna upphaflega
fyrirhuguðu nota? Og skyldi þá
ekki koma á daginn, að of litið
af rúmmáli hússins hafi verið
setláð áhorfendum, éri of mikið
fyrir ranghala og skúmaskot?"