Þjóðviljinn - 12.09.1945, Blaðsíða 8
Smíði ÓlVesárbraarmnar
airam
Uppsetningn járnhengibrúarinnar sennilega
lokið seint í október. — Vonir til að lokið
verði um áramót að steypa brúargólfið
Smíði Ölvusárbrúarinnar miðar nú vel áfram
og er lokið við að steypa stöpla brúarinnar.
Ef járn það, sem enn er ókomið til landsins,
kemur í tæka tíð, eru vonir um að uppsetningu
brúarinnar verði lokið í október, og að takast megi,
ef tíðarfar verður ekki óhagstætt, að ljúka við að
steypa gól-f brúarinnar um eða fyrir næstu áramót.
Stfj/puvinnu við brúar -
stöplana er sem fyrr segir
lokið', og ennfremur er að
miklu ler/ti lokið við aö
komafyrir aöalbitum lanö-
brúarinnar, en 'nún verður
má búast við að upp-
setningu sjálfrar hengibrú
arinnar verði lokiö síöast
í næsta mánuði, og er þá
eftir aö steypa gólfiö í aöal
brúna, og eru vonir um aö
ár, ef tíðarfar veröur ekki
óhagstætt.
rúmlega 50 metra löng. Of-\það megi takast fyrir nýj
an á bitana veröur steypt
gólf járnbent, og er nú í
undirbúningi að setja upp
mót fyrir það.
Mikið af eini i járnhengi
brúna er þegar komið til
landsins og flutt austur. Að
uppsetningu járnhengibrú-
arinnar vinna fimm enskir
smiðir frá firmanu Dor
man Long, sem tók að sér
að sjá um efni til brúar-
innar Þyngstu . stykkin
sem eru nokkuð yfir fimm
fonn, eru komin austur og
er nú í undirbúningi að
koma þeim fyrir. Fjórar
stálsúlur, tvær hvorum
megin eiga að bera stái-
strengi brúarinnar uppi.
Hengibrúin verður 84 m.
löng, verður á henni 6 m.
breiö akbraut og auk þess
1 meters breiuur gangstíg-
ur hvorum megin. Sex
sterkir stálstrengir bera
brúna uppi.
Að brúarsmíöinni vinna
íslenzkir menn, að undan-
teknum fyrnefndum 5 ensk
um smiðum og er Sigurður
Björnsson brúarsmiður
verkstjóri, en umsjón með
smíðinni, fyrir hönd vega-
málasti órnarinnar hefur
Árni Pálsson verkfræöing-
ur.
Ef járniö sem enn er ó-
komið kemur til landsins
tæka tíö og uppsetning
Verður Stéttarsam-
band bænda deild í
Bimaðarfélaginu)
Stofnjþing’ Stéttarsam-
bands bænda var sett að
Laugavatni 7. þ.m. og slitið j
s.I. laugardag.
Samþykkt var aö stofna
stéttarsam.bandtð á þeim |
grundvelli er lagöur var á i j .. " 1 ■ . n r v >
síðasta Búnaðarþingi, j Hætta a aö bruin skemmist. Umterð veröur
Ákveðið var, aö við næstu
kosningar til Búnaöarþings
fari fram atkvæðagreiðsla
um þaö hvort stéttarsam-
bandið skuli starfa sem sér
stök deil í Búnaðarfélaginu
eða sem sérstök stofnun. í aiistan brúarinnar; var állinn þar um 20 metra
Samþykkt voru lög fyrir • breiðnr.
sambandiö. Kosin var’ Verður því ófært bílum austur fyrir Jökulsá,
Jökulsá á Sölheimasandi breytir
J
um farveg. 011 umferð stöðvuð
á að brúin skemmist. Umferð
lokuð a. m. k. í nokkra daga
í fyrrinótt breytti Jökulsá á Sólheimasandi
(Fúlilækur) um farveg og ruddi sér braut rétt
stjórn fyrir sambandið og
er Svéinn Gíslason Hvalnesi
formaður hcnnar, með hon
um eru í stjórninni Jóu
Sigurösson Reynistað, Pét ■
ur Jónssou Egilsstöö.um,
Sigurður Sigurðsson Raft-
holti og Emar Ólafsson
Lækj arhvammi.
Færeyingar í Reykjavík mótmæla
gerðum hinna 13 lögþingsmanna
Færeyingar hér í bænum héldu fjölmennan fund
í Baðstofu iðnaðarmanna s. 1. sunnudag. — Fundur-
inn samþykkti í einu hljóði að senda Lögþingi Fær-
eyja eftirfarandi símskeyti:
„Færeyingar á fundi í Reykjavík mótmæla harð-
lega að Lögþing Fæ.reyja hefur látið danska Þjóð-
bankann yfirfæra sterlingspundainnstæðu þá, sem
Færeyingar áttu í Englandi“.
a. m. k. í nokkra daga.
Eigi er vitaö meö hvaöa ] gegn um hann og heldur
gengur
eftir
áætlun
Húsbruni
í Keílavík
í ’gær kom upp eldur
í íbúðarhúsi í Keflavík
Kona með ungbarn var í
húsinu þegar eldsins varð
vart, og var þeim báðum
bjargað.
Slökkvitækin í Kéflavík
voru í ólagi þegar til átti
að taka og var slökkvilið
setuliösins þá kvatt til
hjálpar. Seint og um síðic
tókst aö slckkva eldinn og
var þá húsið ónýtt orðið,
en stendur þó uppi.
Talið er aö kviknað hafi
í út frá rafmagni.
Gengisskráning
(lanskrar krónu
Sölugejngí 135.71
Kaupgengi 135.04
Síðastliðinn laugardag
tók Landsbakinn tók upp
opinbera gengisskráningu á
danskri krónu. Er sölugcngi
hennar ákveðið kr. 135,71.
en kaupgengið 135,04, hvort
tveggja miðað við 100
danskar krónur.
Síðast var dönsk króna
skráð 9. aprí.I 1940. Þá var
sölugengi liennar 125,78,
en nú hefur það veriö á-
kveðið 135,71. Orsök þessar
ar hækkunar er sú. að verð
gildi dönsku krónunnar
var í janúar 1942 hækkað
um hér um bil 8%, og hef-
ur henni verið haldið þar
síðan.
Dráttur sá, sem orðiö
hefur á þvi. að gengi yrði
ákveöið á dönsku krónunni,
hefur orsakzst af því, að
semja þurfti um fyrirkomu
lag við þjóðbankann
danska um það, að hann
sendi Landsbankanuir.
danskar krónur fyrir ster-
lingspund til greiðslu á vör
um, sem keyptar verða frá
Danm.örku. Samningu um
yfirfærslur til Danmerkur
til greiðslu á skuldum er
enn ekki lokið, og geta
bankarnir því að svo stöddu
ekki selt danskar krónur
til þeirra nota.
hætti áin braut sér þenna
nýja farúeg, en talið er
sennilegast að myndazt
hai'i uppistaða einhversstaö
ar ofar í ánni, eða uppi
viö jökul og komið smá-
hlaup í hána.
Austan árinnar var mal-
arhryggur sem talið var að
hún myndi ekki fara yfir,
en nú rennur hún þvert
ítalskir sósíaldemó-
kratar erfiðir Harold
Laski
Framhald af 1, síðu.
hvorki einræði né hætta á
bor garastyr j öld. “
Snemma i ágúst sam-
þykkti meirihluti miðstjórn
ar ítalska Sósíaldemókrata
flokksins stefnuskrá sem
Nenni fylgdi og miðar aö
stofnun eins verkalýðs-
flokks eins fljótt og hægt
væri. Þar til því marki væfl
náð, skyldi hafa náiö sam-
starf við Kommúnistaflokk
ítalíu
Mac Arthur fyrirskip-
ar handtöku 40
stríðsglæpamanna
Framhald af 1. síðu
vanalega náð sér. Þess er
vandlega gætt aö Tojo fái
Norskir peninga-
seðlar kaliaðir
úr umferð
Verða að afbendast
norska sendiráðinu
eða Landsbankan-
um til fyrirgreiðslu
Landsbanka íslands hef-
urborizt tilkynning frá Nor
egsbanka um, að allir norsk
ir peningaseðlar, nema,
eins og tveggja króna skipti
myntseðlar, séu kallaðir úr
umferð 9. september 1945,
og eru öll viöskipti með seðl
ana bönnuö frá og með
þeim degi.
Bankar og sparisjóðir
geta sent Landsbankanum
þá norska peningaseðla, er
þeir hafa eignazt fyrir 9.
sept. 1945, og skal það gert
sem fyrst og í síðasta lagi
6. október næstkomandi.
Einkaaöilar, sem hafa
norska peningaseöla í fór-
um sínum, skulu afhenda
þá norska sendráöinu í
Reykjavík í sðasta lagi 6.
október 1945.
Noregsbanki innleysir
hina innkölluöu seðla eftir
reglum, sem upplýsingar
verða gefnar um síðar, en
þó því aöeins, að seðlarnir
hafi að áliti bankans verið
fluttir út og orðiö eign hlut
aöeigenda á löglegan hátt.
Verður þess vænst, um leið
áfram að brjóta hann nið-
ur.
Fellur áin nú fast við
austasta brúarstöpulinn og
grefur undan honum, og er
hætta á þvi að harin sigi
og brúin skemmist.
Vegamálaskrifstofan sendi
austur í gær til þess aö
gera ráðstaianir til viö-
geröa, en hve vel sem þaö
gengur má alltaf gera ráð
fyrir að umferðin austur
yfir ána lokist a. m. k. í
nokkra daga.
Kennsla byrjuð í skól-
um Þýzkalands
Frhá af 1. síðu.
Mes.tum ei'fiðleikum er
bundið að útvega nothæfar
kennslubækur. Þær sem áð-
ur voru notaðar, eru fullar
af nazistaáróðri og verður að
semja nýjar í flegtum grein-
um. Einnig er mikill kenn-
araskortur, því að öllum
kennurum, sem vitað er að
voru nazistar, hefur verið
vikið frá störfum.
ekkert tækifæri til aö ljúkajog seölar eru afhentir
við sjálfsmoröiö.
Meðal hinna 39, stríðs-
glæpamanna, sem hand-
taka á auk Tojos, eru þrii’
ráðherrar úr stjórn hans og
margir herforingjar.
norska sendiráðinu eöa
Landsbankanum til fyrir-
greiðslu, að gera skriflega
grein fyrir því, á hvern hátt
Vesturveldin vilja
ekki viðurkenna
stjórn Renuers
í Austurríki
Hernámsstjórn Austurríkis
hélt 'fund'í gœr í Vínarborg.
Koniev marskálkur, fulltrúi
Sovétríkjanna, lagði til að
stjórn dr. Renners yrði við-
urkennd á öllum hernáms-
svœðunum.
Fulltrúar Vesturveldanna
töldu sig ekki geta fallizt á
það að svo stöddu, og var sam
þykkt að fresta að taka fulln
aðarákvörðun um málið, þang
að til á næsta fundi hernáms-
stjórnarinnar, sem verður 23.
þ. m.
Samþykkt var að auka
matarskammtinn, sem íbúar
Vínarborgar fá. Verður hann
eftirleiðis sem nemur 1500
þeir hafa orðiö eign hlut- hitaeiningum á dag, en var
aðeigenda. ]'fa áður 800 hitaeiningar.