Þjóðviljinn - 12.12.1945, Page 1

Þjóðviljinn - 12.12.1945, Page 1
VILJINN 10. árgangui Miðvikudagur 12. des. 1945. 281. tölublað. Sósíalistar! Munið eftir fundin- um í Listamannaskál- anum í kvöld kl. 9. Sjá nánar auglýsingu annars staðar í blað- inu. Forsætisráðherra Indonesa skorar á Breta að skýra frá fyrirætlunum sínum Indverski þjóðþingsflokkurinn mótmælir herflutning- um indverskra hersveita til Java Forsætisráðherra lýðveldisstjómar Indónesa hef- ur gefið út yfirlýsingu, í tilefni af auknum her- flutningum Breta til Java. Segir hann, að allir Indonesar muni sameinast í frelsisbaráttunni. Framkvæmdanefnd indverska þjóðþingsfiokks- ins mótmælir harðlega herflutningunum til Java, og sérstaklega því, að indverskum hersveitum sé beitt gegn Indonesum. F'orsætisráö'ierrarjn sagði, að ekki þyrfti nema lítið lið til að halda öfgamönnunum í skefjum. En ef ætlunin væri að styðja Hollendinga aftur til valda á Java myndu allir Indonesar gripa til vopna. Skoraði ráðherrann á Breta að tilkynna opinber- lega fyrirætlanir sínar á Java. Indverjar mótmæla Framkvæmdanefnd Ind- verska þjóíþingsfiokk^ns hefur mótmælt stefnu Breta og Hollendinga í Austur- Indíum, og bent á að hún rnuni leiða til aukins kyn- þáttahaturs um alla Austur- Asíu. Þá hefur nefndin lýst yf.r stefnu flokksins í Ind- landsmálum í tilefni af yfir- standandi kosningum. Stefna flokksins er, að Indland verði frjálst og sjálfstætt og endurnýjaði flokkurinn kröfu sína um að Bretar hyrfu þeg- ar brott frá Indlandi. Flokk- urinn leggur til, að helztu iðngreinar Indlands ásamt samgöngum og námum verði þjóðnýttar. Fundust heilir á húfi Indonesar tóku nýlega 5 indverska hermenn til fanga. Gengu hrikalegar sögur um það í Batavia, að þeir hefðu verið pyndaðir og drepnir. En nú eru þeir komnir fram, heilir á< húfi og við beztu heilsu. Indonesiskir friðarvin- ir leystu þá úr haldi og fylgdu þeim til stöðva Breta. Eldhúsumræðurnar Aumleg frammi- staða stjórnarand- stöðunnar Eldhúsumræðunum lauk í gærkvöld og töluðu af' hálfu stjórnarinnar: Einar Olgeirs- son, Emil Jónsson, Pétur Magnússon, Áki Jakobsson, Haraldur Guðmundsson, Sig- urður Kristjánsson, Ólafur Thors. Af stjcrnarandstæCiingum töluðu Eysteinn Jónsson og Hermann Jónasson. Mun stjórnarandstaða' sjald- an eða aldrei hafa farið aðr- ar eins hrakfarir og Fram- SÓknarflokkurinn i þessum eldhúsdagsumræðum. Boðið í allt síldar- lýsið fyrir 12% hærra - verð í útvarpsumræðunum á Alþingi í gær upplýsti Einar Olgeirsson að til- boð hafi borizt frá Norð- Vaxandi svertingjaofsóknir í Bandaríkjunum Aftökum án dóms og laga fjöigar Er svertmgjahermennirnir bandai-ísku hverfa heim úr hernum mætir þeim ofbeldis- og ofsókn- aralda í Suðurríkjunum. í hernum hafa þeir feng- ið aukið sjálfstraust og vilja ekki láta fara með sig sem húsdýr hvítra manna, eins og venja hefur verið í Suðurríkjunum. Hvítir Suðurríkjamenn óttast „uppreisnaranda“ svertingjanna og herða því á kynþáttakúguninni. Svo einkennilega vill til að ýmsar svívirðilegustu árásirnar á svertingj- ana hafa verið gerðar í South Carolina, ríki Bymes utanríkisráðherra, sem mest hefur kvartað yfir lýðræðisskorti í Balkanlöndunum upp á síðkastið. Aftökur án dóms og laga Á nokkrum vikum hafa þrír svertingjar verið teknir af lífi án dóms og laga í Suðurríkjunum, tveir í Flor- ida og einn í South Carolina. Var sá síðasti 51 árs gamall j bóndi, Moses Greene að inönnum í alla síldarlýs-1 nafni, og s.aitu löggæzlu- isframleiðslu íslendinga menn í Aiken County, sýslu á næsta ári fyrir 12% hærra verð en var á lýs- inu þetta ár. Byrnes utanríkisráðherra, hann undir því yfirskini, að hann hefði reynt að flýja. Fjölmennur kosningafundur sigl- firzkra sósíalista Sósíalistafélagið birtir stefnuskrá og framboðslista sinn í bæjarstjórnarkosn- ingunum — Gunnar Jóhannsson og Þór- oddur Guðmundsson efstir á listanum. Fréttaritari Þjóðviljans á Siglufirði símar í gærkveldi: Sósíalistafélag hélt fyrsta kosningafund sinn, mjög fjöl- mennan, síðastiiðið sunnudagskvöld. Á fundinum var birtur framboðslisti félagsins við bæj- arstjórnarkosningarnar. Þessir menn skipa tíu efstu sætin á listanum: Gunnar Jóhannsson, Þóroddur Guðmundsson, Óskar Garibaldason, Jón Jóhannesson, Hlöðver Sigurðsson, Kíkey Eiríksdóttir, Kristmar Ólafsson, Kristján Sigtryggsson, Páll Ásgrímsson og Einar Albei’tsson. Efstu menn listans fluttu ræður og ávörp á fundinum. Sósíalistafélagið hefur einnig birt kosningastefnuskrá s na. Borgarstjórinn syngur nýjan söng Þakkar sjálfum sér og íhaldinu fyrir þá „forustu“ að drepa það að bærinn geri út 10 togara! Það hefur sannarlega margur þakkað minna! Bjarni borgarstjóri er hreint enginn „smákalli‘“ þegar hann segir sjálfur frá. Daglega skrifar hann lof- greinar um sjálfan sig og bæjarstjórnaríhaldið' og birt ir þær á annarri síðu Morg- unblaðsins. í gær þakkar hann sjálf- Bretar finna upp vatnshelt baðmullar efni Bretar fundu upp á striös árunum vatnshelt baðmull- arefni og er nú framleiösla hafin á því í stóruin stíl. Þræðirnir, sem efniö er ofið úr þrútna í vætu og verður það þá vatnshelt, en loftar þó í gegnum það. Er talið að efni þetta sé hent- ugra í hlífðarföt en gúmmí. um sér og íhaldinu forustu í útvegsmálum Reykjavíkur. Hann hafi barizt fyrir aö tryggja Reykjavíkurbæ tog- ara. Það er í sjálfu sér ekki að undra þótt Bjarni geri þaö sjálfur að þakka sér og íhaldinu þessa forustu, — það er alveg vonlaust aö aðr ir geri það. Sagan er þessi: Það er ekki lengra síðan en 4. okt. s.l. að sósíalistar fluttu tillögu í bæjarstjórn um að Reykjavíkurbær keypti og gerði út 10 togara. Hver var þá forusta í- haldsins í sjávarútvegsmál- um? Bjarni borgarstjóri kvað þetta geta orðið álíka „skýjaborgir“ og till. um þaö að bærinn hæfi undir- búning að íbúðabyggingum. Og hann flutti langa ræðu Frh. á 8. srðu. Öll BandaríJcjablöðin stungu fréttinni um þetta undir stól nema blað kommúnista, Daily Worker. Barsmíðar og morð Tom Jonesf sautján ára. gamall svertingi gleymdi að segja „Já, herra“, er spor- vagnsstjóri ávarpaði hann. Sporvagnsstjórinn dró upp skammbyssu og skaut hann. Þetta skeði í Belmont, Missi- sippi. Mcloy Thompson var ný- leystur frá herþjónustu í flotanum og á leið heim til sín í Columbia, South- Carolina. Hann fó.r af lest- inni til að fá sér hressingu, og er lestarstjórinn skipaði honum að flýta sér, lestin væri að fara, svaraði hann, að hún gæti eins stanzað þarna og í North-Carolina. Lestarstjórinn bað hann að minnast þess, að hann væri að tala við hvítan mann, ógnaði honum með skamm- byssu og réðist síðan á hann við annan mann. Hann var barinn hnefahögg og síðan rotaður með hamri, fleygt í fangelsi og sektaður um 50 dollara fyrir .,óspektir“ og f,drykkjuskap“. í Hemingway, South Caro- Framhald á 8. síðu Skylda að kjósa Frönsk þingnefnd hefur samið frumvarp um kosn- ingatilhögun og kosninga- rétt. Er þar mælt svo fyrir. að það skuli vera borgaraleg skylda allra, sem kosnirm" ■ rétt hafa, að greiða atkT"'' i. við kosningar og sekÞ- ; ar við ef út af er br" ' . Hlutfallskosningar • k'11 i teknar upp og kailar - • konur, sem náð hafa 20 ár.x aldri hafa kosningarétt.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.