Alþýðublaðið - 02.09.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.09.1921, Blaðsíða 1
C^eílð ikt at JLiþýÖnflolcicMiim* 1921 Föstudagiua 2. september. 201. tólubl. Saltfiskmarkaðurinn. Ársframleiðsla Noregs 5 milj. kg., en leikandi níá selja 18,5 miljónir kg. i Ameríku. Morguablaðið vill hslda þvf íram, að þeir séu „æsingamenn" og „heimskingjar*, sem mæla á móti því, að íslendingar gangi viðstöðulaust og helst umræðulaust að kröfu Spánverja um að slaka iii á aðfiutningsbanninu. Það segir að við þá sé ekki talandi, því þeir líti á engan hátt á hag út gerðarinnar, sem er annar helsti atvinnuvegur vor. En hvað hefir Morgunblaðið þá lagt til málanna, sem gefur því rétt til þess, að fara slikum orðum um bannmenn þá, sem um málið haía ritað? Jú, það hefir gefið rangar upplýsing- ar um það, hve Spánartolíurinn mundi nema miklu, kæmist hann á, og það hefir fiutt greinar, sem ieinlínis skaða máistað íslendinga í þessu máli. „Heimskingjarttir" haía aftur á mótí bent á leiðír til þess, að komast hjá þvf í framtiðiani, að vera upp á Spánverja komtur, og þeir hafa sýrtt fram á það raeð rökum, að það væri hin raesta fjarstæða og aiveg ástæðulanst, að ganga að kröfum vínsalanna á Spáni. Og Morgunblaðið hefir ekki einu sinni gert tilraun til að hrekja ummæli bannmanna og ekki hefir það bent á neina aðra leið en þá, að ieggjast á hrygg- inn og prjóaa fótuaum í loftið, eins og vís tegund dýra gerir,' þegar það hefir beyg af sterkari félaga sínum. Þetts umrædda blað hefir reynt til að draga kjarkiaa úr mönnum hér, með því að flytja fregnir frá líoregi um það, að Norðmenn vilji slaka til, og bent í þvf sam bandi á samning þeirra vlð Frakk iand, en elns og sjá taáíti af grein sem kom tyrir aokkru hér í blað- inu, eftir norska þingmanftinn Gastberg, er þar f raun og veru um euga tilslökun að ræða. Og núverandi stjórn Noregs, er iein- línis skipuð með það fyrir aug- um, að gefa ekki" eftir. En vitan lega á Morgunhlaðið skoðana bræður í Noregi og því er frjálst að vera samhljóma þeim en ekki samdóma. Áður hefir verið bent á það f einu dagblaðanna, að Norðmenn væru hvergi hræddir við Spán- verja, og ætti afstaða íslcndinga, sem bjóða fram miklu betri vöru, sizt að vera verri. Hér fer á eftir símskeyti frá Þrándheimi, sem birtist í >Soeial Demokratenc norska 19. ágúst: sEitísvaag, fiskimatsmaður hér á staðnum hefir gefið blaðinu »Nidarosc mjög merkar upplýs ingar um saltfisksútflutainginn. — A síðasta hálfum mánuði hafa verið flutt út 1,7 miljón kg. Ea það er sama sem þriðji híutina af aliri árafraœleiðshrani, sem er 5 milj óscir kg. Eftirspurnin er enn mikil. Og við öðru er heldur ekki að búast, segir Eidsvaag. Sannleik- uiinn er nefnilega sá, að Noregur getur leikandi seít 18,5 miJjónir kg. af saltfiski í Ameriku, og vilji Spána og .Poitúgal ekki kaupa með þeim skilyrðum, sem við setjum fyrir sölunni, (á þau engan fisk. Hann ræður norskum út- flytjendum til þess, að ákveða verðið frítt á skipsljöl þannig, að það falli kaupandanum t skaut, að fást við tollembættismennina f heimalaadi sfnu, og utflytjendur f Kristjanlu hafa t. d. fylgt þessari reglu og eiga, að því er hann bezt veit, ekki vitund erfitt með að seija. Hann álftur, að engin þörf sé á styrk frá ríkinu til salt fisksútflytjenda. Líka segir Eids- Brunairyggingar á innbúi og vörum hvergl ódýrarl en hjá A. V. Tulinius vátryggkisraskrlfstofu Elmskfpafélagshúsinu, 2. hæð. vaag, að Nýfundnaland, sem hefir haft mikil áhrif á >agitationinac, hafi jafnskjótt Og vfniöndin réðust að Noregi, hækkað saltfiskverð sitt, svo afieiðingin varð' sú, að neytendurnir á Spáni og f Portú- gal verða að greiða mjög hátt verð fyrir fiskinn. Þetta hefir valdið óánægju. Lfka óttist ávaxUsal- arnir á Spáni og Portúgal mjög ura markað sinn í Noregi, vegna tollhækkunar á ávöxtum, og hafi að sögn i tilefni af því snúið sér til iandsstjórnanna. Noregur geti þvf áhcettulcmst ráðið málum sín um án þess að hræða&t vínlöndin". Svona iítur aú þessi maður af afstöðu Noregs í Spánartoiismái iau, og má það undarlegt teljast, þegár óheimskir mena gera svo iftið úr sér að betjast jafa lúalega gega hag laads síns, og þeir sem rita um þessi mál i Morgunbiaðið. JErlencl niynt. Khöfn, 1. sept. Pund sterling (1) kr. 20,97 DoIIár (1) — 5,63 Þýzk mörk (100) — 6,jo Frankar svissá. (100) — 97.5o Lírar ítalskir (100) — 25,50 Pesetar spanskir (100) — 73.50 Gyllini (iqo) 179,00 Sænskar krónur (ieo) — 122,25 Norskar krónur (100) .— 76,06 Frankar franskir (100) — 44 75 Frankar belgiskir (100) — 33.00

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.