Þjóðviljinn - 23.03.1946, Side 2

Þjóðviljinn - 23.03.1946, Side 2
ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 23. marz 1916. HH TJARNARBIO SÍTni 6485. Bör Börsson jr. Norsk kvikmynd eftir samnefndri sögu. Toralf Sandö Aasta Voss J. Holst Jensen Sýnd kl■ 3, 5, 7 og 9 Sala hefst kl. 11. Gamla bió sýnir: Flagð undir fögrru skinni. Kaupið Þjóðviljann iÍS NYJA BÍÖ Söngvaseiður („Greenwich Village“) íburðarmiikil og skemmti- leg mynd, í eðlilegum lit- um. Aðalhlutverk: Don Ameche, Carmen Miranda, William Bendix Sýning kl. 3—5—7—9 Sala hefst kl. 11, f. h. ;e sýnir hinn sögulega sjónleik SKALHOLT Jómfrú Ragnheiður eftir Guðmund Kamban Annað kvöld kl. 8 stundvíslega. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4- Aðeins 2 sýningar eftir S.G.T. DANSLEIKUR i kvöld kl. 10 ' í Listamánna- skálanum. — Aðgöngumiðar frá kl. 5—7. Hljómsveit Björns R. Einarssonar Síðasti dansleikur. Sími 6369 Fyrsti listamaðurinn afþakkar „styrk“ sinn Eftirfarandi grein barst blaðinu frá Jóni Engil- berts, einum þekktasta listmálara landsins r Eldri dansarnir í Alþýðuhúsinu í kvöld . . ,« n 11 Aðgöngúmiðár frá kl. 5 í dag, sími 2826 Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. Með því að ég hef lesið í blöðunum, að mér hafi verið úthlutað styrk að upphæð 1200.00 af fé því, sem veitt er til skálda og listamanna óska ég að tilkynna úthlutunar- nefnd, að ég mun ekki taka við „styrk“ af eftirgreindmn ástæðum. Úthlutunin ber það með sér — og lasta ég það ekki útaf fyrir sig — að ekki hef- ur verið farið eftir efnahag eða afkomu listamanna eða fjárhagslegum þörfum þeirra, enda augljóst, að upphæðirn- ar eru ekki slíkar, að þær komi að neinu gagni 56™ þurfamannastyrkur. Verður því að líta á út- hlutunina sem mat nefndar- manna, eða meirihluta þeirra á íslenzkri myndlist. Það er hinsvegar alkunn- ugt að þeir menn, sem út- hlutunina framkvæmdu að þessu sinni hafi enga þekk- ingu til að dæma um mynd- list, hvað þá heldur til þess að flokka íslenzka myndlista- menn í fjóra flokka, eftir verðleikum þeirra sem lista- manna. Jafnvel nefndarmenn sjálfir munu ekki geta hald- ið því fram, að þeir hafi nokkra sénþekkingu á mynd- list, er gefi þeim' siðferðileg- an rétt til að meta af nýju verðleika myndlistamanna og flokka þá eftir mati. Eg hef sætt dómum skyn- bærra manna á Norðurlönd- um og hér á landi um list mrna og get sætt mig við þá. Hefði meira að segja ekki nema gaman af, ef Stefán Jóhann Stéfánsson forstjóri, Þorkell Jóhannesson prófess- or í sögu. og Þorsteinn Þor- steinsson Dalasýslumaður gerðu rökstudda grein fyrir skoðunum sínum á nútíma- l.ist imeð blaðadómum um myndlist mína og annarra. En hinu neita ég, að viður- keuna dcm þessara manna, gem hæstarétt í nafni þjóð- arinnar um íslenzka mynd- list. Læt ég aðra myndlista- menn um bað, hvort þeir viðurkenna slíkan hæstarétt, , cneð því að taka á móti héðan úr Reykjavík við myndlistarnám í Listaháskól- anum 1 Kaupmannahöfn, Vet- urliði Gunnarsson að nafni- Kemur mér hann í hug með- (ieisson- fram vegna þe'ss, að ég galt þess á mínum námsárum, að ég hafði ekki borið gæfu til að fæðast í sveit, og þótti því aldrei námsstyrksverður héð- an, enda aldrei þjónað nein- Aðalíundur Sósíalista- félags Hafnar- fjarðar var haldinn í fyrrakvöld. — Kristján Eyfjörð gaf skýrsiu um störf félagsins á liðnu starfsári. Síðan fór fram stjómarkosn ing og hlutu þessir kosningu: Formaður: Kristján Eyfjörð. Varaform.: Kri3tján Andrés Gjaldkeri: Kristjf.n Garr.al Ritari: Pálmi Ágústsson. Meöstjórnendur' Alexander Guðjónsson, Ólafur Jónsson og Gnmur Kr. Andrésson. í varastjóm: Þorbergur Ól- afsson, Ingólfur Árnason og um pólitískum flokki, svo að Sigríður Sæland. gagni væri talið. Reykjavík 22. marz Jón Engilberts Endurskoðendur: urðsson og Jón V. scn. GIsli Sig- Hinriksson. Frumvarpið um landnám og nýbyggðir samþykkt til 3. um- ræðu í neðri deild Breyingatillögur meiri hluta landbúnaðar- nefndar um að fela Nýbýlastjórn fram- kvæmdir, samþykktar gegn atkvæðum sósíalista. Nýbyggðafrumvarp'.ð var iil annarrar umrœðu á Al- þingi i gœr. Lágu fyrlr nokkrar breytingartillögur um að leggja framkvœmdavaldið i hendur nýbýkidtjórnar, er velji landnámsstjóra, og verði hann þannig framkvæmda- stjóri hennar. Aðalbreytingarnar æru þær, að samkvæmt þeim er gerð sú skipun, að framkvæmd laganna er falin Nýbýla- stjórn, ér skipuð er þrem mönnum, form. landbbún- aðarráðherra skipar til fjög- urra ára 1 senn, og tveimur meðstjórnendum er landbún- aðarnefndir Alþingis kjósa brögðum.. Eulltrúi Sósíalista- flokksins í landbúnaðarnefnd, Sigurður Guðnason, hafði lýst sig algjörlega andvígan þessari breytingu á frum- varpinu,. og beittu sósíalistar sér eindregið gegn þessum skemmdum. Verður að. treysta því að sá áhugi, sem óðum er. að hlutfallskbsningu til sama vakna hjá íbúum sveitanna tíma, og ræður hún sér síð- an framkvædastjóra er nefn- ist landnámsstjóri. En eftir frumvarpinu skal landnámsstjóri skipaður af landbúnaðarráðherra, og hafa á hendi framkvæmd laganna, en í öllum meiri háttar atrið- um leitað tillagna Búnaðar- félags íslands og Nýbygging- arráðs. Þannig skyldi tryggja að sú skipulagning srm frum- varpið gerir ráð fyrir í ný- byggðamálunum, væri í sam- ræmi við þá heíldarskipulagn G. B. Dansleikur verður í kvöld kl. 10 í samkomuhúsinu Röðli. Hljómsveit hússias leikur. Símar 5327 og 6305 j ,,styrkjum“ sinum úr hans j ingú atvinnuVfsins í landinu. hendi, en ég vil ekki sætta er Nýbyggingarrlð hefur mig við þá sk'pim fcescara | rræð hördum'. rrála, srm é<? tel. ó^amboðna ! Sámiþykkt breytingartil- menningarþjóðfélagi, og á sér lagnanna þýðir að lanebún. engin dæmi í siðuðum lönd-.jer tekinn út úr því heildar- um. Að s:ðust,u leyfi ég mér, kerfi, og skapast þar með að bnda úthlutunarnefnd á, vilji hún verja þeim krónum, s^m henni þóknaðist að ætla mér, svo að þær. kcmi að meira gagni, en þótt þær 1 S.K.T aldra fúskara hér, að um Nýju og gvmlu dansarnir í G.T.-húsinu í kvöld kl. 10. Aðg.miðar frá kl. 6.30 e. h. Sími .1355, efnilegur verkamannssonur væru veittar einihverjum miði légri lausn landbúnaðarmál haefta á ósamræmi milli þró- unar' hans og þróúnar' ann- ara • atv'nnuvega. . Er illt t:l þess .að vita, þeg- ar svo nærri liggur hepni- anna, ■ skuli afturhaldsscm þessar mundir er fátækur en jJifl á -þingi geta -spilit fyrir henní með slíkum vinnu- verði það afl, er knýr fram framkvæmdir í anda skipu- lagningarinnar. Sósíalistaflokkurinn mun beit'a sér af alefli gegn öllum frekari tilraunum til að spilla þessu merkilega máli........ Handknattleiksmótið -í gærkvöld urðu úrslit þesrJ: . Meistaraf! akkur kyenna Haukar—Áraiann 2:1. III. fl. karla A-riðli Haukar A—Í.R. 6:3. III. fl. karla B. riðli Ár- mann E—K. R. 1:5. I- fl. karla A-r'.ðli Vlkingur—Hauk ar 20:12. I. fl. karla A-riðM Ármann—í. R. 11:12. í kvöld keppa: Medtarafl. kvenna Fram— K. R. Meistarafl. kvenna Haukar—í. R. III. fl. karla.A- riðli Haukar B.—;Ármann A. I. fl. karla B-riðli K.R.—-FH. I. fí: karla B-riðli Fram—Val- ur.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.