Þjóðviljinn - 27.03.1946, Síða 1

Þjóðviljinn - 27.03.1946, Síða 1
11. árgangur. Miðvikudagur 27. marz 194S 72. tölublað. ákveður að taka Iranmál- m til umræðu Brottflotnmgor Sovéthers frá Iran hófst 2. rnarz Öryggisráðið kom saman til fundar kl. 4 í gær í Hunters College og var fundinum haldið áfram með matarhléi til kl- 11 í gærkvöld. Aðal- umræðuefnið á fundinum var Iranmálin og var tillaga frá Gromyko, fulltrúa Sovétríkjanna, um að taka það af dagskrá, felld méð 9 atkvóeðum gegn 2. Síðan bar Gromyko fram tillögu um að málinu yrði frestað til 10. apríl. Varð loks að samkomulagi, að skipuð var þriggja manna nefnd til að athuga tillögur þær, sem fram höfðu komið og skilar hún áliti í kvöld. Er Gryggisráðið kom saman undir forsæti fuiltrúa Kína, Kvó-taisji, voru fyrst teknar á dagskrá skýrslur frá fundax skapanefnd og hermálanefnd ráðsins. Hvorug nefndin hafði loliið störfum og var því þriðja mál á dagskrá, Iran- málið, tekið fyrir. Crottflutningur hötst 2. marz, Forseti gerði það að tillögu i sinni, að Öryggisráðið tæki málaleitun Iranstjómar til um ræðu. Gromyko bar fram breytingartillögu, é þá leið, að vogna breyttra aöstæðna sæi Öryggisráðið ekki ástæðu til að ríeða málið. Gromyko hóf xnál sitt á því ao minna á afstöðu Sovétríkj- anna til Sameinuðu þjóðanna og Gryggisráðsins, sem þau alltaf hefðu talið sérstaglega' on. mikilvægt til tryggingar fríð- í inum. Þessi afstaða Sovétríkj- < Iran hefðu kóxhxzt að sam- anna hefði 'ekki bi'eyzt og væri | komulagi og því væru fallnar viðtal Stalíns við fréttarítara brott þær ástæðu’-, sem veríð Brottflutniiigur Sovéthersveita úr úriu "iokkurinn: Sósíalistafélag Reykjavíkur Allir flokksmenti sem hafa söfnunarblokkir eru beðnir að skila þeim í þess- j ari viltu í kosningaskrif- stofuna Skólavörðustíg 19, efstu hæð. Bymes utanríkismálará'ð- lierra Bandaríkjanna talaði næstur og kvaðst vera á ann- áiii skoðnn en Grónj’ko. Iranska stjórnin hefði ekki staðfest það, að samkcmxlag hefði náðst og engar ráðstaf- anir gerft til að aftuikalla kæru sína. Cadogan fulltrúi Breta tók í sama streiíg og Bymes og ságði ýfirlýsinga Sovétríkjanna um brottfiuín- ing herliðsins hafa vérið sl i’-j “bú£nTð ná ser oftir holskurð, og gæ'i h?nn bví ekki mætt í réttinum. Hann tæki á sig fulla ábyrgð ' öllum ráðstöfunum o:m hánn framkvæmdi eftir skip- un Hitlers en teldi sig saklaus an af öilúm striðsglæpaálcsr• um. Andrei Gro myko talar við setn- ingu fyrstí þings Sam- einuðu þjóð anna í I.oni Sofulis ætlar að biðja Br 2ta um hervernd áfram Sofulis forsœtisráðherra Grikklands skýrði frá því í gcer, að hann myndi fara fram á að brezkar hersveitir vceru áfram í landinu eftir kosningar. , •, Kosningarnar eiga að fara fram n. k. sunnudag en hið nýCcjömá þing komur ekki Verjandi hans kéað Ribben- J saman fyrr en í maí og roun Sofulis blðja brézku stjórn- ina að hafa hersveitir í land Stjórnin í Sjúngking skýr- ir frá því að brottflutningur Sovéthersveita frá Mansjú- ( ríu sé hafinn í stórum stíl. Áður hafði verið tilkynnt, að samkcmulag hefði náðst um að Sovétlhersveitirnar skýldra vera al-farnar fyrir aþríllok í vor. Ribbentropf neit ar öllum ákærum Mál Eibbentropfs var tekið I fyrir 'í Niirr berg í gær. Pekkaía tekur við Stjórn Pekkala tók við völd im í Finnlandi í gær. Pekkala forsætisráðherra kýrði frá því, að hclzta verk- fni stjómar sinnar væri að fá frið við Bandamenn. Síðan nyndi Finnland sækja um upp öku í bandalag Sameinuöu jóðanna. inu a. m. k þangað UM iðnað Þýzkalands Hernámsstjóm Banda- manna hefur komizt að sam komulagi um framtíð þýzka iðnaðarins. Tilikynnmg uim þetta var gefin út í Berlín í gærkvöld- Samikomulag hefur nóðst u:m, hvaða iðnaður sé nauð- synlegur fyrir þjóðarbúskap Þýzkalands og hvaða iðnaðar fyrirtæki verði flutt til ann- ara landa upp í stríðsskaða- bætur. Associated Press á dögunum ínerki um það. Gromyko kvað brottflutning sovéthersveita. frá Iran hafa byrjað 2. marz en ckki af full- xim krafti, fyrr en sl. sunnu- hefðu fyrir að Öryggisráðið ræddi málið. Gromyko áfelld- ist það, að ýmsir aðilar liefðu notað málið til að koma af stað æsingum og viss öfl í Iran hefðu reynt að blása ao yrðisbundna. Þau þyrfti að útskýra. sk-lyr öi Gromyko svarar Gromyko svaraði Byrnes því, að 'engin ástæða væri til að efast um að hann skýrði ‘rétt. frá er hann ,!egði, tö sam komulag hefði naðst. Viðvíkjandi því, að Cafog ■ an vildi að Öryggisráð'o ræddi þann varnagla, scm Sovtt- stjómin hefði slegið v.'ð því, að brottflutningi sovéther- sveita yrði lokið fyrir ákveð- inn tíma, þá hlyti hverjum manni að vera ljóst, ao ekki væri hægt að ræða. ófyrirsjá- anlegar aðstæður. Þá ben' i I>r. Ewatt, utanríkisráðherra Ástralíu sagði í þingræðu í Qr0myk0 á, að er Öryggisráð Canberra í gær, að hörmulegri ófarnaður gæti ekki hent heim- jð ræddi brottiflutning brezkra inn, en ef óbrúanlegt djúp reyndist vera milli Sovétrikjánna og j hersveita frá ^ýrlandi þá Vestur veldanna. Rússar hefðu reynzt traustir bandamenn í styrjöldinni og enginn fengi sig til að trúa því, að þeir hefðu breyzt í fjand- menn á nokkrum vikum. Loks varaði dr. Ewat't við þvi að nota Öryggisráðið til að setja þar einstakar þjóðir á sakamannabekk. Hlutverk Öryggis- ráðsins væru, að leysa vandamálin þannig, að ailir mættu við una. dag. Stjómir Sovétríkjanna og, eldum tortryggni milli þjcða. Utanríkismálaráðherra Ástralín var- ar við að setja sakamannastimpil á einstakar þjóðir líeisari og forsætisráðherra Ir- an lofa þjóðfélagsumbótum Broítfliitningur Sovéthersveita heldur áfram í gær var nýársdagur í Iran og héldu keisari og forsætisráðherra landsins útvarpsræður til þjóðarinnar. Lofuðu þeir í ræðum sínum þjóðfé- lagsumbótum, sem þeir viðurkenndu að fram- kvæma hefði átt átt fyrir löngu síðan Forsætisráðherrann Saltar.eh 3ag*i, að erfitt væri að fram- kvæma allar þær umbætur, sem þörf væri á, en þær sem brýnastar væru yrðu fram- befðu Bretar mótmælt, að s-tt kvæmdar þegar í stað. væri ákveðið timatakrnark, ( hvenær brottflul mngnum Fátækasta land Asiu skyldi lokið. Sovétstjómin hefði aftur á móti lofað að fara með her si.nn úr Iran fyrir ákveðinn tíma, og samt væru Bretar ekki ánægoir. Framhald á 8. síðu Blöð víða um heim . benda á, að kjör almennings í Iran séu ein hin verstu í. heimi. Bandaríska blaðið ,,Atlanta Constitution" ’segir, að allir viti um hin aumu lífskjör al- mennings í Indlandi, en þó sé það paradís í samanburði við Iran. Ökyrrð og oánægja al- mennings sé því eðlileg og þurfi ekki að vera komin til fyrir áróður frá Sovétríkjun- um, eins og haldið hafi verið fram. Sovéthersveitir yfirgáfu í gær þær stöðvar sem þær höfðu næst böfuðborginni Teheran. Voru þær við borg- ina Karach 30 km frá Teher- an. \

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.