Alþýðublaðið - 02.09.1921, Side 1

Alþýðublaðið - 02.09.1921, Side 1
Föstudaginn 2. september. Saltfiskniarkaöurinn. Ársframleiðsla Noregs 5 milj. kg., ett leikandi má selja 18,5 miljónir kg. i Ameríku. Morgunblaðið vill halda því íram, að þeir séu „æsingamenn* og „heimskingjar*, sem mæla á móti því, að íslendingar gangi viðstöðulaust og helst umræðulaust að kröfu Spánverja um að slaka til á aðflutningsbanninu. Það segir að við þá sé ekki talandi, því þeir líti á engan hátt á hag út gerðarinnar, sem er annar helsti atvinnuvegur vor. En hvað hefir Morgunblaðið þá lagt til málanna, sertt gefur því rétt til þess, að íara slikum orðum um bannmenn þá, sem um málið hafa ritaðf Jú, það hefir gefið rangar upplý3Íng- ar um það, hve Spánartoliurinn mundi nema rniklu, kæmist hann á, og það hefir flutt greinar, sem beinlínis skaða málstað íslendinga í þessu máli. „Heimskingjarnir* hafa aftur á móvi bent á leiðir til þess, að komast hjá því í framtíðinni, að vera upp á Spánverja komoir, og þeir hafa sýnt fram á það með rökum, að það værí hin mesta fjarstæða og aiveg ástæðulaust, að ganga að kröfum vinsaianna á Spáni. Og Morgunblaðið hefir ekki einu sinni gert tilraun til að hrekja ummæii bannmanna og ekki hefir það bent á neina aðra leið en þá, að ieggjast á hrygg- inn og prjóna fótunum f loítið, eins og vís teguad dýra gerir,' þegar það hefir beyg af sterkari félaga sínum. Þetts umrædda bkð hefir reynt tii að draga kjarkinn úr mönnum hér, með því að flytja fregnir frá Noregi um það, að Norðmenn viiji slaka til, og bent í því sam bandi á samning þeirra við Frakk hnd, en eins og sjá rnátti af grein setn kom íyrir íiokkiu hér í blað- inu, eftir norska þingmamtinn Gastberg, er þar i raun og veru um enga tiislökun að ræða. Og núverandi stjórn Noregs, er bein- línis skipuð með það fyrir aug- um, að gefa ekki eftir. En vitan lega á Morgunhlaðið skoðana bræður í Noregi og því er frjáist að vera samhljóma þeim en ekki samdóma. Áður hefir verið bent á það í einu dagblaðanna, að Norðmenn væru hvergi hræddir við Spán- verja, og ætti afstaða ísiendiuga, sem bjóða fram miklu betri vöru, sízt að vera verri. Hér fer á eítir símskeyti frá Þrándheimi, sem birtist í »So«ial Demokraten* norska 19. ágúst: xEidsvaag, fiskimatsmaður hér á staðnum hefir gefið blaðinu sNidaros* rojög merkar upplýs ingar um saltfisksútflutninginn. — Á sfðasta hálfum mánuði hafa verið flutt úí 1,7 miljón kg. En þsð er sama sem þriðji hlutina af allri ársfraœleiðslunni, sem er 5 milj ór.ir kg. Eftirspurnin er enn mikil. Og við öðru er heldur ekki að búast, segir Eidsvaag. Sannleik- urinn er nefnllega sá, að Noregur getur leikandi selt 18,5 miljónir kg. af saltfiski f Ameriku, og vilji Spánn og Portúgal ekki kaupa með þeim skilyrðum, sem við setjum fyrir sölunni, fá þau engan fisk. Hann rædur norskum út- flytjendum til þess, að ákveða verðið frátt á skípsljöl þannig, að það falli kaupandanum f skaut, að fást við tollembættismennina í heimaiaadi sínu, og útflytjendur í Kristjaniu hafa t. d. fylgt þessari reglu og eiga, að því er hann bezt veit, ekki vitund erfitt með að seija. Hann álftur, að engin þörf sé á styrk frá rfkinu til salt fisksútflytjenda. Líka segir Eids 5 Brunatryggingar 5 W á innbúi og vörum Sj JjJ hvergl ódýrari en hjá ? A. V. Tulinius ? T vátrygghiga8krlfstofu J 9 Eimskfpafólagshúslnu, 9 n 2. hæð. A 6“0-ra"€»-0--0*«3“0“á vaag, að Nýfundnaland, sem hefir haft mikii áhrif á >agitationina<, hafi jafnskjótt Og vfnlöndin réðust að Noregi, hækkað saitfiskverð sitt, svo afleiðingin varð' sú, að neytendurnir á Spáni og f Portú- gal verða að greiða mjög hátt verð fyrir fiskinn. Þetta hefir valdið óánægju. Lfka óttist ávsxtasal- arnir á Spáni og Portúgal mjög um markað sinn í Noregi, vegna tolihækkunar á ávöxtum, og hafi að sögn ( tilefni af því snúið sér til iandsstjórnanna. Noregur geti þvi áhcettulaust ráðið máium sín um án þess að hræðast vínlöndin*. Svona lítur nú þessi maður af afstöðu Noregs f Spánartollsmál inu, og má það undarlegt teljast, þegar óheimskir menn gera svo Utið úr sér að berjast jafn iúalega gegn hag lands síns, og þeir sem rita um þessi mál i Morgunblaðið. Krleiid mynt. Khöfn, i. sept. Pund sterling (i) kr. 20,97 Doilar (I) — 5.63 Þýzk mörk (100) — 6,70 Frankar svissn. (ioo) — 97.50 Lírar ítalskir (ioo) — 25.56 Pesetar spanskir (ioo) — 73.50 Gyllini (ioo) — 179,00 Sænskar krónur (ioo) — 122,25 Norskar krónur (ioo) .— 76,00 Frankar franskir (ioo) — 44 75 Frankar beigiskir (ioo) — 33.00

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.