Þjóðviljinn - 09.11.1946, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 09.11.1946, Blaðsíða 7
ÞJÓÐVILJINN 7 Qp bocgínni Næturlœknir er í læknavarð stofunni, Austurbæjarskólanum • Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Næturakstur í nótt annast B. S. R., sími 1720. Trúlofun: 7. þ.m. opinberuðu trúlofun sína Halla Sigmars og Charles Rewers í bandaríska hernum. Útvarpið: 20.30 Leikrit: „Næturregn“ eftir Branner (Valur Gísla son og Alda Möller). 21.30 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur (Albert Klahn stjórn- ar). 22.00 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Hjónaband. í dag verða gefin saman í hjónaband af séra Bjarna Jónssyni ungfrú Jó- hanna Þorvaldsdóttir og Gunn ar Sigurðsson kennari. — Heim ili ungu hjónanna verður í Mjóuhlíð 8. i Alþýðusamband íslands biður fulltrúa á 19. þing þess að skila kjörbréfum sínium í skrifstofu þess í efstu bæð í Alþýðuhús- inu við Hverfisgötu, fyrir kl. 4 í dag. Leiðrétting. Meinleg og hjákát leg prentvilla slæddist in-n í forustugrein blaðsins í gær. Þar stóð: „Sú nýsköpunarhugsjón sósíalista sem Tímamenn hældu manna mest.“ Hældu átti auð. vitað að vera hæddu. Félagslíf I. R. Æfingar í dag kl. 7—8, telpur- 12f Greta Garbo er nú hætt að leika í kvikmyndum, en sú var tíðin, að hún var vinsælasta kvikmyndaleikkona heims, og það að verðleikum. Myndin sýnir hana í kvikmynd á blóma- skeiði hennar. liggisr leiðin j -, ......—» Frá L.S8.K« Konur í hlutaveltunefnd kvennadeildar Slysavarnafélags íslands eru beðnar að mæta á skrifstofu félagsins, mánudaginn 11. nóvember kl. 8.30 síðdegis. Systrafélagið „Alfa“. — Klukk an 2 á morgun (sunnudaginn 10. nóvember) verður bazar Systra- félagsins „Alfa“ í Félagsheimili verzlunarmanna, Vonarstræti 4, eins og áður hefur verið frá skýrt. Þar má eflaust líta vandaðar vörur með góðu verði eftir nú tíma máelikvarða.- Happdræíti Ifáskóla íslands. Dregið verður í 11. flokki á mánudag. Athygli skal vakin á þvi, að mánudag verða engir miðar afgreiddÍTj og eru því síðustu forvöð í dag að kaupa miða og endúrnýja. Hitaveitan Framh. af 8. síðu. hitaveitunni. Verður af þessu ljóst. að vítavert eftirlitsleysi hefur verið með þessu atriði. Bókhald um stofnkostnað hitaveitunnar hefði bærinn ekkert, heldur greiddi aðeins reikninga frá Höjgaard & Schultz — og urðu endur- skoðendur því að byrja verk sitt á því að setja bókhaldið upp. í greinargerð borgarstjórans segir að „játað sé“ að um greiðsl ur bæjarins hafi „ekki (verið) búið á óyggjandi hátt, þá er ekki af fyrirliggjandi gögnum unnt að véfengja þær“ — m. ö. orðum: Það brestur lieimild til að rengja reikningana og það brestur líka heimildir fyrir þvi að þeir séu réttir. — Eg segi ekki að Höjgaard & Schultz hafi misnotað sér hið fullkomna eftirlitsleysi bæjarins, sagði Sigfús, að hinu virðast liggja ljós rök að eitthvað haf; farið milli mála því firmað ' hefur séð sér íært að gefa tölu verðan afslátt af sumum reikn- ingunum. Það er furðulegt að þeir menn, sem staðið hafa fyrir þessu verki, skuli geta litið kinn roðalaust framan í bæjarbúa eft ir að verða að viðurkenna að það verði ekki viðurkennt né heldur sannað um fjöldann all- an af greiðslunum, að þær hafi verið réttmætar. Kynflokkahatrið í Bandaríkjunum Frh. af 3. síðu. Framhald af 5. síðu sé bönnuð fyrir börn innan ára, en slikt hefur lítið að segjaíj_ Flestir þurfa nefnilega talsvertj. . lengri tíma en 12 ár til að verðjv fullorðnir. !! ‘ t En, sem sagt, , Mannlausa skip: ið“ er ekki óskemmtileg mynd,' en léttvæg. George Raft er svelÞ; kaldur í aðalhlutverkinm Ein- beitt framkoma hans á vel við. en þó er ekki laust við að ein- beitni hans verði óþarflega mik- il á köflum. Signe Hasso, sem leikur franska stútku, er við- felldin að vanda. Claire Trevor leikur kaldlynda og eigingjarna i tækifærisdrós allvel. Þá er þarna Hoagy Charmichael (höf... „Star Dust“, „Georgia" og fleivi slagara af betra taginu). Hann leikur sallarólegan leigúbílstjóra. mjög skemmtilega. J. Á. Sjálfstæðisverkamaður svarar Sveinbir.ni Framhald af 4. sáðu Að endingu vil ég segja það, að ég harma framkomu hr. Sveinhjarnar í þessu máli og vona að sá góði drengur snúi af villu síns vegar, og láti ekki óviðkomandi öfl ’-áð stafa sér á þennan hátt. Framhald aj 5. síðu. á veitingahús, þar sem ég yrði tekin fösh væri ég ekki í fylgd með hvítu vinafólki mínu. En sem betur fer, eru það æ fleiri hvítir menn, sem skilja, að þetta er smónar blettur á hinu ameríska lýð- ræði. Það eru margir, sem ingja, m. a- hafa kommúnist- ar krafizt jafnréttis kynflokk anna í stefnuskrá sinni. Hin- ir hvítu verkamenn eru líka farnir að skilja það, að svo lengi :sem svörtum verka- mönnum eru borguð lægri laun, hefur það í för með sér, að þeir sj'álfir fá lægri laun en sanngjarnt er. | Övað gera svertingjarmr sjálfir til þess að þurrka þurt þessar leifar þrælalhaldsins? Við höfum með okkur fé- lagssamtök og meðal okkar eru margir einstaklingar, sem komizt hafa til hárra metorða og valda> og geta haft þó nokkur áihrif. Það er mikið um menntamenn á meðal okkar negranna, lækna, lögfræðinga, ritlhcf- unda og aðra listamenn o. s frv- 1 raun og veru er þaðL aðeins lítill hluti bandarísku ( þjóðarinnar. sem stendur á bák við negraofsóknirnar alveg eins og á bak við of- sóknir gegn Gyðingum, Kín verjum, Filippseyingum f g öðrum minnihluta þjóðflokií um. En þrátt fyrir það álít ég, að uppfræða verði aLla þjóðina til þess að kcrna á gagnkvæmum skilningi. Það gengur hægt. en á annan hótt ráðum við aldrei niður- lögum kynflokkahleypidóm anna“. Reinharðsson og Jón Þ. Hall- dórsson en til vara: Ottó Guð- jónsson. Söngmálaráð hafði verið endur kosið þannig: Formaður: Björgvin Guð- mundsson, söngstj., Akureyri, 1. meðstj.: Jónas Tómasson, söng- stjóri, ísafirði og 2. meðstj.: Ró- bert Abraham, söngstj., Rvík. “1 r Ragnar Olafsson Hæstaréttarlögmað*r og lögglltur endurskoðandl Vonarstræti 12, sími 5999 Þökkum auðsýnda samúð við útför SVEINBJAKNAK EGILSON. Elín Egilson, synir og tengdadætur. 19. tsing Alþýðusambands Islani Fulltrúar á 19. þing Alþýðusambands ís- lands eru beðnir að skila kjörbréíum sínum í skriístoíu sambandsins, Alþýðuhúsinu eístu hæð, íyrir kl. 4 í dag. Kjöibiéfanefndin. DEMGEll og STÍJLKUH Ef ykkui iangai til að fljúga, þá komið og seljið aímælismerki Svifílugfélagsins í dag og á morgun. Gáð söluiaun, einnig 20 ókeypis flugfeið ii hæstu söiur. Mætið í skátaheimilinu við Hringbraut (60—62) kl. 2 í dag og kl. 10 á morgun. SVIFFLUGFÉLAG ÍSLANDS. i i"T"i"H~ m ■ m .. ■ ■ i w w-H> ■ 4 I dag er síðasfl söludagagur í 11. flokki I! 'I t +-1..H I I 1 1-H 1 1 1 'M-H-I"!11 H-l-l-H-I 111111 l 'H 1 H"1"H- 11 111 1 1 1 1 1 1 -H -1 -1 --1-H-1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 11- 1 1 1 1 1 1 'M-I 4 1111! 1-I-H-H-H 1 1 1 1"H 1111111 H..1..H-H-H-H-41

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.