Þjóðviljinn - 19.11.1946, Side 1

Þjóðviljinn - 19.11.1946, Side 1
11. árangur. Þriðjudagur 19. nóvember 1946 263. tölublað Brezkir íhaldsmenn segja ufanríkis- sfefnu Beviíis eftir slnu höfði Stuðningur íiialdsins snnnar svik sljórn- arinnar við sésialistiska stefnu Er gagnrýni á utanríkisstefnu brezku stjórnarinnar fyrir stjórina og sagði gagn- var rædd I brezka þinginu í gær lýsti formælandi ílialds- manna, Cruishank höfuðsmaður, því yfir, að Íhaldsflokkur- inn styddi utanríkisstefnu Bevins og myndi greiða atkvæði gegn gagnrýni á hana. Framsögumaður uppreisnarmanna í Verkamannaflokknum, Richard Crossman, sagði ánægju íhaldsins með utanríkisstefnu stjórnarinnar beztu sönnun þess, að loforð þau, sem kjósendum voru gefin I fyrrasum- ar, um sósíalistíska utanríkisstefnu, ef Verkamannaflokk- urinn liæmist til valda, hefðu verið s .ikin af st jóm Attlees. Crossman, secn er ungur þingmaður og var . einn af fulltrúum brezku stjómar- innar í Palestínunefndinni hóf umræðurnar á því að segja, að brezka stjórnin hefði ekkert gert til að jafna ágreininginn milli Sovétríkj- anna og Bandaríkjanna. Það hefði verið skylda hennar. því að kjósendum hefði verið sagt, að Verkamannaflokks- stjórn væri nauðsynleg til að varna árekstrum milli þess ara öflugustu ríkja heims. Þvert á móti hefði stjórnin í öllu farið að vilja Bandaríkj- anna og neitað samvinnu við Sovétríkin. Daiiðaslys Lítill drengur verður fyrir bíl og deyr Það slys vildi til á Skúla- gotu kl. 4,15 í gær, að tæp- Iega 3ja ára drengur varð fyrir bifreið og beið bana. Slysið atvikaðist þannig, að vðrubifreiðinni R 905 var ekið vestur Skúlagötu, en þegar komið var rétt út að Bar- ónsstíg á móts við Teppagerð- ina, mun diengurinn hafa hlaupið þvert fyrir bifreiðina, Segist bifreiðastjórinn ekki hafa séð barnið fyrr en það var ca. * l/z metra frá bílnum. Var barnið dáið þegar komið var með það á Landsspítal- ann. Drengur þessi hét Jóhann Kristinn Skaptason, sonur hjcaanna Gunuars Skapta Kristjánssonar, starfsmanns hjá strætisvögnum, og Þuríðar Ágústsdóttur. Málið er ekki fullrannsakað ennþá. BandaLag Bretlands og Bandaríkjanna? Crossman lagði síðan þr, ár spumingar fyrir Attiee for- sætisráðeherra: 1. Er stjórn- in reiðubúin að afneita hug- myndinni um brezk-banda- rískt hernaðarbandalag, se:n Winston Churöhill setti fram ræðu sinni í Fulton? 2. Er það satt að ákveðið hafi verið, að samræma her- búnað Bretlan-ds og Banda- ríkjanna? og 3- Hafa brezku og banda- rísku herforingjaráðin stöð- ugt samband sín á milli? Crossman kvað flutnings- menn ekki æskja allsherjar- atkvæðagreiðslu um gagnrýn ina á stefnu stjórnarinnar, heldur aðeins viljað fá fram umxæður um málið. íhaldsmaðurinn Cruishank kvað flokksmenn sina myndu veita Bevin og stefnu hans “allan þann stuðning, sem þeir megnuðu. Ymsir Verkamannaflokks- þingmenn gagnrýndu stefnu stjórnarinar. Attlee svaraði rýnina byggjast á misskiln- ingi. Tveir þingmenn úr Óháð a Verkamannaflokknum kröfð- ust atkvæðagreiðslu. Greiddu 353 íhalds- og verkamanna- þingmenn atkivæði gegn gagn rýninni á stjórnina. Um 100 verkamannaþing- menn sátu hjá við atkvœða- greiðsluna og margir voru fjarrverandi. Er því rúmur þriðjungur þingmanna Verka mannaflokksins andvígur stefnu stjómarinnar■ föll Æ. F. R. Málfundur verður haldinn að Þórsgötu 1, fimmtudaginn 21. nóv. 46, kl. 9 e. h. Til irmræðu verða. Bind- indismál. Fjölmennið stundvís lega. Félagsfundur verður lialdinn föstudaginn 22. nóv. ’46. Nán- ar auglýst síðar. Skrifstofan virka daga, frá eftir liádegi. er opin aila kl. 4.30—7 Stjórnin. Vaxtabréfa- salan Áskriftir að vaxtabréfum Stofnlánadeildar sjávarút- vegsins, frá því að sóknin liófst og til laugardagsins 16, nóvember nániu eins og hér segir: I Reykjavík kr. 4.626.579.00 Utan Rv. — 1.249.953.00 Samtals kr. 5.876.532.00 Mánudaginn 18. nóvember 1946 námu áskriftir í Rvík og Hafnarfirði samtals 92 þús. ltr., þar af í Hafnarfirði tæp 7 þús. Bandaríkjastjórn hefur knú ið fram dómsúrskurð., sem bannar John L. Lewis, for- ingja kolanámuimanna, að hvetja menn sína til að gera verkfall, sem hefjast átti á fimmtudaginn. Verkfallið mun ná til 400 þús námu- manna, ef af því verður, og hafa 20 þús. þegar lagt niður lands hefur sent sósíaldemó- vinnu. Rákisstjórnin rekur (krötum tilboð um stjórnarsam- námurnar, þar sem námueig- starf undir forystu kommún- endur neituðu að semja við ista> Sósíaldemókratar hafa tek , i , ið tilboðinu líklega en beðið um verkamenn sl. vor, og sakai s , ,.. a upplysingar um, hvemig komm namumenn stjornma um að , . , . , . . , , , , | umstar hyggist að tryggja sos- hafa rofið samnmg, sem hun!ialigtiskr. löggjöf> gvo sem llorlur á vlifisirl stjórn I Frakklandi Kommúnistaflokkur Frakk- gerði við þá Uppreisn i Noröur- Drikklandi Gríski forsætisráðherrann, Tsaldaris, skýrði frá því í gær í tilkynningum til sendiherra Bretlands og Bandaríkjanna í Aþenu, að uppreisn hefði brot- izt út í Makedoníu. Hefðu ba,r- dagar geysað þar látlaust í tvo sólarhringa. Ásakaði hann AI- þjóðnýtingu stóriðjunnar, meiri hluta í þinginu. Kommúnistar segja það tryggt, að ef verka- lýðsflokkarnir komi sér niður á stjórnarsamstarf, muni ýms- ir smáflokkar veita þeim fylgi, sem nægja muni til þingmeiri- hluta. Foringi kommúnista, Maurice Thorez, hefur átt tal við frétta- ritara Lundúnablaðsins ,,Times“ og sagði kommúnista æskja náins samstarfs við Bretland, en þá þyrftu ríkin fyrst að koma sér saman um sameigin- lega stefnu gagnvart Þýzka- landi. bani, Júgóslava og Búlgara um rískir liðsforingjar eru þegar að hafa veitt uppreisnarmönn- komnir á vettvang til að unum aðstoð. Brezkir og banda ■ „kynna sér ástandið.“ Á að koma upp i Hvaífirði? Thor Tlfiors ssmeoittdii- Thor Thors sentiiherra, fpr- maður sendinefndar Islands á þingi samelnuðu þjóðanna, undirritar í dag, þriðjudag- inn 19. nóvemlber, stofnskrá sameinuðu þjóðanna. Þing- fundur hefst kl- 11 og býður forseti ísland þá velkomið en send aerra flytur stutta ræðu, og tekur sendinefndin sæti á ráðstefnunni. að margir stóreigna- menn3 sem eMcert hanía Eagt tii stafnlána- líléiM greiða 40 mMi§0 fer. sem fgrir eignir MORGUNBLAÐÍD skýrði frá j því sl. föstudag, að r. neríski | flotinn vilji selja eignir sír- j ar í Ilvalfirði, 34 stóra oliu- í geyma, olíutankskip og ýms- ar vélar og íæki, fyrir 40 millj. ísl. króna. Það fylgdi söinu fregn Morg unblaðsins, að það væru „margir um boðið“, þ. e. a. s. margir -íslendiirgar, sem vildu og hefðu ráð á að kavpa þess ar eignir fyrir 40 millj. kr. Orðrétt stóð í blaðinu. „Eft- ir því sem Morgunblaðið hef- ur fregnað, þá eru margir. s&aFíkmhePs & sem villr kaupa mannvirkir i Ilvalfirði, annað hvort nakk uð af þeim eða öll i eiau.“ ÞAÐ er ga naa að bera þessa staðliæfingu sarnaii við önnur kaup, sem staðið hafa til boða undanfaiið. Ef (ií vill hafa menn ekki alveg gleymt þvz, a3 Lands’.iankinn bauð fyrir nokkrum vikum út skuliabréf, tryggð með rík.. isáhyrgð, fyrir stofalánaleild sjávarútvegsins. Sva mikil á berzla vav lögð á sölu þessara vaxtabréfa, að fulltrúar frá öllum stjórnmálaflokkum komu eitt kvöld i útvarpið og skoruðu ákaft á alla lands- menn að sýna þaun þegnskap að kaupa stofnlánadeildarbréf in, því að hér væri um líf eða dauða nýsköpunarinnar að tefla. Og upphæðin, sem farið var fram á, að þjóðin legði fram, var 40 milljónir kr., eða nákvæmlega sarna upphæð og Bandaríkin vilja fá fyrir c:g:i ir sínar í Hvalfirði. FJARRI er það Þjóðviljan- uni að bera brigður á þá frétt Morgunblaðsins aði til :öu Framh. á 6. síðu

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.