Þjóðviljinn - 02.02.1947, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 02.02.1947, Blaðsíða 1
FEiQKEniRINN 27. tölublað. Deildarfundir verða næst- komandi þriðjudag á venju- legr-m tínia og stöðum Les- hringur og fleira. 12. árgangur. Sunnudagur 2. febrúar 1547 Verndararnir í Palestínu eiga í vök að verjast: de Gasperi myndar slfórn með þátttöku verka- lýðsflokkanna de Gasperi hefur nú tekizt að mynda stjórn á Ítalíu og þykir í frásögur fœrandi að stjórnarkreppan hafi staðið ellefu daga. Stjórnin er samsteypu- stjórn Kaiþólska fiokksins, Kommúnistafl- og Sósíal- istaflokksins. Hafa Kaþólskir 7 ráðherra, en verkalýðs- flokkarnir hvor um sig þrjá. Tveir utanfl'okkamenn eru í stjominm, og er annar sajem 0g innan þeirra eiga allir brezkir þegnar sem þeirra. Sforza greifi, utannk- r isráðherra. Stjórnarkreppan hófst er Pitro Nenni foringi Sósíalista flokksins, sagði af sér eftir að hægri arm-ur flokks hans hafði kiofið flokkinn undir forustu Giuseppe Saragat- E? Bretar víggirða borgarhluta í Jerúsa lem og flytja þangað mest allt lið sitt Komir og börn Breía og óvopnfærir breæk- Ir karlnienn flutlir i skyndi burt íir landinu Háttsettir íoringjar úr landher og ílugher Breta komu saman á ráðstefnu í Jerúsalem í gær, ásamt yfirmönnum herlögreglu Breta í Palestínu. Brezkir hermenn vinna af kappi að því að um- lykja með gaddavírsgirðingum borgarhluta í Jerú— Truman telur sig ekki eiga heimangengt Blaðamejin hafa heðið Tru mann Bandaríkjaforseta að segja álit sitt á þeim ummœl- um er Stalín viðhafði nýlega, að þörf vceri á fundum for- ystumanna stórveldanna. Taldi Tpuman enga sérstaka þörf slíkra funda nú, en hann væri alltaf fús að hitta Stalín og Attlee í Bandaríkjunum, en kvaðst sjálfur ekki eiga heimangengt um skeið. V isindamenn fordæma frelsisskerð- ingu Alþjóðanefnd Vísindasam- bandsins hefur setið á fundi í Bom í Sviss og er honum nú nýlokið. Samþykkti nefndin harðorð mótmæli gegn öllum hömlum á frjálsum samskipt- um vísindamanna frá öllum þjóðum, og kvað slíkar hömlur myndu gera útaf við vísindin. Hömlur á birtingu á árangri vísindarannsókna af hernaðar- ástæðum væru óþolandi og krafðist nefndin afnáms þeirra tafarlaust. eftir verða í Palestínu að dvelja fyrst um sinn. Brezku yfirvöldin hafa fyrirskipað brottflutning allra brezkra kvenna og barna og þeirra karlmanna, sem ekki gegna föstum störfum í Palestínu. Fyrirskipunin um brottflutn- inginn hefur vakið gífurlega athygli og mótmæli Breta í Palestínu. Brezkir kaupmenn í Jerúsalem hafa sent stjórninni harðorð mótmæli gegn þessari „flóttapólitík" er hljóti að vera gífurlegur hnekkir fyrir álit Breta og brezka verzlunarhags muni. Fólkið sem flutt verður á brott, verður að fara til brezkra nýlendna í Afríku, Því 'er aðeins leyft að hafa með sér takmark- aðar fjárhæðir og ekki meiri flutning en sem nemur tveimur ferðatöskum. Bandaríkjastjórn hefur lýst yfir því að hún sjái ekki ástæðu til að flytja brott að svo stöddu þá 4900 bandaríska borgara, sem nú dvelja í Pales tínu. Trúman forseti sagði á blaðamannafundi í gær, að brezka stjórnin hefði ekki ráðgazt við Bandaríkjastjóm Mvers hmmr feluleikur fer fram á Keflavíkur- HugveUinúm? Eins og kunnugt er hefur bandaríska flug- félagið AOA (American Overseas Airlines) í orði kveonu íekið við rekstri Keflavíkurflug- vallarins. Þó virðist „starísliðið" ætla að verða nokkuð óvenjulegt. Á flugvellinum hefur verið fest upp tilkynning bess eínis að herstjórnin hafi fengið leyfi til að leysa menn úr herþjónustu með því skilyrði að þeir taki að sér störf fyrir íélagio AOA á Kefiavíkur- flugvellinum. Þannig verður siarísliðio til með því aö herliðið hefur fataskipti, og störf þess eru látin jaíngilda herþjónusiu. Um fataskipii fjallar. önnur auglýsing á vellinum. Þar er tilkynnt, að þao sé sériega æskilegt („highly desireable") að starfsliðið gangi í borgaralegum klæðum, einkum þó þegar það ferðast til Reykjavíkur!! um síðustu aðgerðirnar í Palestínumálinu. Hann var spurður um álit á þeirri uppá- stungu Cliurchills að Banda- rikin og Bretland tækju að sér sameiginlega ábyrgð á Pales- tínumálunum, en hann neitaði að láta nokkuð uppi um það mái. Er talið að Bandaríkjaþing muni ófúst að taka slíkar skuld bindingar, en komið geti til mála að vísa Palestínumálun- um í heild til aðgerða samein- uðu þjóðanna. Beðið um náð fyrir Gruner Tveir æðstuprestar Gyðinga í Palestínu fóru í gær á fund brezka landstjórans og báðu hann að náða Gyðinginn Grun- er, sem nýlega var dæmdur til dauða fyrir hermdarverk. Aðalstjórn Gyðingasamtak- anna Jewish Agency kom í skyndi saman á fund í gær, er fréttist um ráðstafanir brezku yfirvaldanna. Endursfeoðim sovét-brí**ka Bevin utanríkisráðherra hef- ur átt viðræður við sendiherra Sovétrikjanna í London. Er talið að þeir hafi rætt um þær óskir, um endurskoöun sovét- brezka bandalagssáttmálans, sem kom fram í bréfaskiptum Bevins og Stalins nýlega. I London er talið, að mikill og góður árangur gæti náðst, ef æðstu menn stórveldanna Iiéldu fund með sér á næstunni. Talsmaður brezka utanríkis- ráðuneytisins segir, að fundur fulltrúa utanríkisráðherranna í London sé sá ástúölegasti, sem stórveldin hafa haldið síð- an styrjöldinni iauk. Múlftamcöfsmeim Iftiöja Breta að leysa upp st|órnlaga}iing Indverfa Miðstjórn indverska Múhameðsbandalagsins liefnr skorað á brezku stjórnina að leysa upp stjórniagaþing Ind- lands, vegna þess að Þjóöþingsflokkurinn fari þar ekki eft- ir þeim skilningi er Bretar hafi lagt í einstök atriði sam- komulagsins við Indverja. Þjóðþingsflokkurinn náði algerum meirililuta í kosn- ingunum til stjómlagaþingsins, og hafa Múliamcðsmenn nýlega neitað að sitja á þinginu, sem er að semja stjórnar- skrá sjálfstæðs iiídversks lýðveldis. Rússar saka Banda- ríkjamenn um and- stöðu við kosningar í þýzkum verkalýðs- félögum Fulltrúi Sovétríkjanna í hernámsstjórn Berlínar hefur sakað bandaríska fulltrúann um að tefja og reyna að hindra kosningar innan verka verkalýðsfélaga borgarinnar. Hafi bandaríski fulltrúinn f'undið upp á nýjum og nýj- um undanfærslum er rætt var um fyrirkomulag kqsn- inganna, og hafi svo gengið óhóflega lengi. Bandaríski fulftrúinn hefur svarað með því að saka Rússa um ,.trúnaðarbrot‘“ vegna birtingar málsins. Talsmaður Þjóðþingsflokks ins hefur látið svo ummælt, að þessi skírskotun Múha- meðsmanna til Bretlands- stjórnar geti ekki kallazt annað en landráð, svik við frelsisbaráttu Indverja, er nú sé komin á úrslitastigið. SkipuLagsnefnd stjórnlaga þingsins hefur lagt til að mikill hluti stóriðju Indlands verði þjóðnýttur, og komið á nýskipun landbúnaðarmál- anna er geri Indyerjum kleift að framleiða nóg matvæli, og afstýra á þann hátt þeim ægi legu hungursneyðum, sem dunið hafa yfir landið allt fram á síðustu ár. Blaðamaunafélag íslands hejdur aðalfund kl. 1,30 að Hótel Borg. í dag Bevin, sem hef ur varið aliar ofbeldis aðgrerð ir grísku stjórn arinnar gegn verkalýðssam- tökunum, var á sínuni tíma verkalýðsleið- íogi. — Teifen- arinn hugsar sér, að böðlar grískra kon- ungssinna haf; klófest Kcvi; og spyrji yli mann smií — Hvað eigrrm við að gcra við — Skjóta liann eins og hina. þennan verkalýðsleiðtoga?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.