Þjóðviljinn - 02.02.1947, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 02.02.1947, Blaðsíða 6
« ÞJOÐVILJINN Sunnudagur 2. febrúar 1947 ©f eigíir VigMsson Nú mun mörgum finnast íá- nýtt að hlaupa í kapp við sveit- arfélagið um að styrkja önbjarga íólk eða fátaeklinga. En menn verða að minnast þess, að til- tölulega fá ár eru liðin, síðan það voru lög í landinu, að þuría menn vœru sviptir almennum mannréttindum eins og kosn- ingarétti. Baráttan gegn fátækt- basli. Kirkjan þar í sveit var ekki illa hirt og yfirgefið hús, Framhald af 3. síðu. "•kennarar munu þó hafa ýmis- Æegt við kennsluaðferðir klerk- •anna að afchuga, en eitt er víst: Þeir, sem notið hafa tilsagnar i>eirra, hafa komizt í kynni við ¦að nám er starf, og þeir hafa -að nokkru laert að eimbeita sér við þann starfa. Klerkarnir reyndu þolrifin í lærisveinum sínum og þeir gerðu kröfu til :þeirra í hlutfalli við það, sem ;þeir töldu þá geta leyst af hendi. Á björtum vordögum, þeg ar nýbökuðu stúdentarnir skálma léttir í spori frá menntaskólun- tim hér, þá hafa oft verið í hópnum einn eða fleiri, sem hafa sent þeim feðgum hlýjar kveðjur. Það hafa verið aðal- Jaun þeirra. En þetta fræðslustarf er ekki nema einn þáttur í ævistarfi' heldur hús safnaðarins, þar sem -séra Ófeigs. Þegar ég var að j hann kom saman og presturinn •alast upp( heyrði ég talað um; hvatti hann til góðverka, ekki Landmenn eins og þeir væru með myrkum, torskildum orð- -eintómir höfðingjar og heldri j um, heldur benti hann á dæmin. menn. Síðar kynntist ég af eigin; Séra Ófeigur var mannvinur og raun þessari höfðingjasveit. í vildi að öllum gæti liðið sem fljótu bragði get ég ekki bent bezt. á margt, sem greinir Landmenn séra Ófeigur var ekki skörung frá öðru góðu fólki hér á landi. ur í ræðustól, en hann vann Þar hefur alllengi verið betri hylli allra, sem á hann hlýddu -efnahagur en almennt gerist, og með mannúð sinni og bjartsýni. fáir eða engir hafa þurft þar á Hann trúði fyrst og fremst h sveitarstyrk að halda um nokk_ mátt hins góða og prédikaði um urra áratuga skeið, og messu- það, en refsandi guðdómur var föll eru lítt þekkt fyrirbrigði honum fjarlægur. Einu sinni á -Irjá þeim. Einu sinni var ég kreppuárunum, þegar menn -staddur þár við kirkju sem oft- voru sem svartsýnastir á af- ár, og þá virtist mér ég skilja komu þjóðarinnar og uggandi áð nokkru, hvernig í þessu lægi. um framtíðina, heyrði ég á tal Að messu lokinni gekk séra hans og tveggja bænda, sem sáu Ófeigur fram og lýsti því fyrir fátt annað en holskeflur skulda söfnuði sínum, að hann hefði 0g strits framundan. Ófeigur frétt, að heimilisföik á bæ einuns« sagði þeim, að hann væri að vísu í sókninni hefði orðið fyrir til- hvorki spámaður né spekingur, finnanlegu tjóni. Þar hafði kvikn en hann hefði þá trú, að ís- að í bæjarhúsunum, að vísu lenzka þjóðin mundi komast út hefði tekizt að bjarga þeím frá ur öllum kröggmri sínum og bruna^ en innanstokksmunir og hann mundi lifa það sjálfur að föt brunnið og skemmzt. Prestur sj;a þjóðarskútuna rétta sig við, skoraði nú á söfnuð sinn að sýna 0g hann bætti við, að þetta eins og oftar drenglyndi og rétta þessu heimili hjálparhönd, því •að sér væri kunnugt, að fjárhag •úr væri þar ekki sterkur. —¦ Menn tóku vel undir ummæli prestsins. Hér var þörfin þó ekki brýn, en menn ætluðu að foregðast vel við. Er bóndinn, sem varð fyrir tjóninu, frétti af tiltæki prestsins, brá hann við til þess að stöðva fjársöfnun- ina, því að tjónið reyndist minna en af' var látið. Eg sá éinnig ekkju, sem misst hafði ^nann sinn frá stórum barna- hóp, minnast á þá hjálp, sem Fellsmúla-prestUrinn hafði veitt henni. Af þessu' skildi ég; að fólk hefðvgetað verið fátækt í Landsveit og þurft að draga fram lífið á naumum sveita- istyrkjum, veittum með tregðu. En presturinn þar var ríkur, Toroli Eister: SAGAN UM GOTTLOB etjix* itíí -iv Síðan heldur hún áfram. Klukk an er bráðum hálf tíu. Bara að maður komi ekki of seint. Þau verða í guðs nafni að ná hinum, ef það er rétt þetta með Antoníus. Sagha og Andrés, þeir eru þá það eina, inni var þá jafnframt f remur j sem hún á eftir £ heiminum. Þá en nú barátta fyrir mannrétt-, má ekkert illt henda. indum. Þá baráttu háði prestur-j f^Jt óp kveður við úti í inn á Fellsmúla á sinn hátt og myrkrinu, það kemur innan úr eftir sinni getu. Hann vissi af húsinu. Erlkönig kemur hlaup- reynslu, að það .reið oft á að andi út, stekkur upp í bílinn og bregða fljótt og drengilega við, startar. Þau þjóta af stað. ef einhver þurfti á aðstoð að | — Hvað var þetta ? Hvað hef halda. Á þann hátt gat lítil hjálp | urðu gert * e. t. v. forðað manni frá löngu j Hann ÞaS&ar niður ! henni með þurrlegri höfuðsveiflu. Það er enginn tími til útskýringa. Jafnskjótt og þau koma út á bersvæði, stöðvar hann bílinn og stekkur út. Rannsakar síma- leiðsluna nákvæmlega, lýsir á staurana með vasaljósi. Klifrar upp í einn þeirra og klippir línuna sundur. Síðan aka þau áfram. Vegurinn verður bratt- ur upp í nióti, hefur beygt frá fljótinu og stefnir beint í brekkuna. Erlkönig tautar eitt- hvað og bölvar upphátt, en hon um er ókleift að láta bílinn halda sama hraða og áður. Það verður hart á því að þau nái lestinni. Þau sjá ljós, nokkur hús standa beint fram undan þeim á auðri sléttu. Þetta er Strba. Bíllinn nemur staðar við stöð- ina. Erlkönig hleypur inn. Eftir hálfa mínútu er hann kominn aftur. Allt í lagi, segir hann. Þeir hafa farið hér úr lestinni. Stöðv arþjónarnir álitu, að þeir hefðu farið með strengbrautinni upp til Strbske. Plesó. Það er líka sennilegt. Svo halda þau áfram, stöðugt upp á móti. Hallinn vex án af- láts, og vegurinn verður verri og verri. Bíllinn hossast gríðar lega. Svo dettur Erlkönig eitt- hvað í hug og nemur staðar. Hann finnur símastaur, klifr ar upp í hann, klippir línuna í sundur. Það er svartaþoka. Jafnvel hinar sterku luktir bílsins lýsa ekki nema nokkra metra frá sér. Stórvaxin grenitré fram með veginum líta út eins og gráir, dularfullir skuggar. Bíll- inn stynur og skekst, en upp komast þau, hundrað metra og aftur hundrað metra. Þau heyra eitthvað fyrir aft- an sig, veikt dimmt hljóð. Bíll. Erlkönig nemur staðar að nýju og horfir til baka. Spölkorn Jneðar sjá þeir daufan ljós- lamalega til hans. Hann bend- ir á skíði, sem eru reist upp við vegginn. — Geturðu gengið á skíðum? •— Það er hæpið. Það eru — Heldur þú. ... En hann er þegar horfinn niður á veginn. Anna situr ein í þokunni. Það er nístandi kuldi. Þokan leggur ískalda rakahimnu á and j fimmtán ár, síðan ég hef stigið litið, og vatnið er að þyrja að ! á skíði. Og þá var ég heldur síast inn úr ferðaábreiðunni og í ekki neitt sérstaklega góð. Það fötunum. Nu heyrir hún hinn J var að vetrarlagi í Kisvarda. .. bílinn nálgast, heyrir, hve vél- — En þú getur það sem sagt. in vinnur sér þetta erfitt, og Það er nóg. Það er betra en heldur jafnvel, að hún heyri j vaða snjóinn upp í hné. raddir eins og suð gegnum þok- una. Hún er taugaóstyrk og — En í þessum fötum. ... — Skór fylgja skíðunum. nuddar höndunum saman. Hjart; Þeir eru sjálfsagt mátulegir vísu og ágætur kennari. Hann var mikill starfsmaður, sívinn- andi andleg og líkamleg störf alla ævi og entist vel. Hann var reglumaður^ en þótti gaman að skemmta sér með kátum kunn- ekki af veraldarauði, heldur af' ingjum. Hann hafði mannibæt- mannkærieika. Kærleiki hans an(ji áhrif á hvern, sem kynntist var höfuðauður þessa sveitafé- i honum. B-Þ. lags. Ef einhver varð fyrir | tjóni eða átti erfitt uppdráttar, 1 .-^•i-HHH-^-H-H-I-I-I"!"! I I' M-H' þá þekkti hann þa skyldu sína að hjálpa honum eftir megni | Drelíldð maltlíÓ! og hvetja aðra til að gera hið sama. væri ekki einungis trú sín, held ur væri hann viss um, að svona mundi fara. Eg held, að bænd- urnir hafi haldið, að fjármála- vit blessaðs prófastsins væri ekki mikið þessa stundina. En þannig var séra Ófeigur skapi farinn. Hann sá alltaf eitthvað bjart framundan. Það var ein- hver heiðríkja í kringum hann, svo að það var gott að dveljast í návist hans. Hann var fremur lágur maður vexti, en hvikur á fæti og léttur í lund. Hann var mikill bókasafnari og bók- hneigður og talsverður fræði- maður á gamla og góða íslenzka, b-arina milli trjátoppanna. Hann muldrar eitthvað við sjálf an sig og heldur áfram, en at- hugar umhverfið um leið. Eftir fimm hundruð metra spöl stöðv- ar hann vagninn og stekkxir út. — Sittu kyrr, segir hann við Önnu og fer að róta til í aftur- sætinu. Hann finnur eitthvað, sem hann rannsakar í flýti. Anna lítur á áhaldið — þekkir það síðan hún var í borgarstríð inu — það er vélbyssa. — Hvað — hvað ætlarðu að gera? segir hún æst. — Það er ekki um annað að ræða, segir hann stutt. Við eig- um lífið að leysa. að slær ákaft, eins og það ætli að springa. Hvað er að koma f yrir ? Svo kveður við skot af skoti —¦ rattattatta! — og síðan ó- skaplegur hávaði. Heyrist ekki einnig neyðaróp? Fjöllin berg- mála örlitla stund. Svo er allt hljótt. Erlkönig kemur rólegur upp brekkuna. Hann leggur vopnið gætilega frá sér og stígur upp í vagninn. Hvorugt þeirra segir orð. En þau heyra heldur ekki lengur í bíl fyrir aftan sig. — Steyptist vagninn niður? spyr hún. Hann svarar ekki, en hún sér hann kinkar kolli. Svo koma þau að Strbske Plesó. Það er eins og að koma í stóra borg. Hvert nýtízku hót- elið við hliðina á öðru, og allt ljósum prýtt. Nú eru þau kom- in upp úr þokunni, stór máni horfir brosandi ofan á snævi þakta jörðina og speglar sig í sléttum ísnum á vatninu. Bíllinn sveigir til hliðar fyrir framan hótel, og Erlkönig gengur inn. — Þeir vissu ekki neitt í sinn haus hér, segir hann, þegar hann kemur til baka aftur, — um vini okkar. Við verðum að reyna víðar. Þau fara af einu hótelinu á annað, og að lokum er þeim sagt, að þrír menn, sem komið höfðu með næturlestinni, hefðu haldið áfram til Podpranske Plesó. — Við eltum þá. — Getum við ekki ekið lengra í bílnum? — Nei, við göngum. — í snjónum? Það get ég ekki, ég er örmagna af þreytu. — Við getum séð af þrem mínútum til þess að fá okkur kaffi, en svo verðum við að leggja af stað. Við megum til að komast til Podpranske Plesó í nótt. Þau sneiða hjá stærstu hótel- unum og finna stað, þar sem æskan heldur sig helzt. Fá sér sinn bollann af kaffi hvort í stórum sal, sem fullur er af tekkneskum, slóvakískum, þýzk um og ungverskum unglingum. Þarna er hávaði, mas, söngur og hljómleikar, svo að þeim tveim hefði verið næst skapi að hlaupa burtu undir eins. Anna grípur ringluð um höfuðið og er fegin, þegar hún kemst út aftur. — Bíddu hérna andartak, meðan ég finn stað til að geyma bílinn á. Andartaki síðar veifar hann til hennar, og hún reikar þung- á þig. Svo geturðu fengið eitt- hvað af fötum af mér. Við meg- um ekki láta neitt aftra okkur, það ríður aðeins á að komast af stað. Hann hverfur aftur og kemur með síða leðurtreyju úr bílnum. Hún fer í hana utan yfir kjól- inn, og hlær móðursýkislega, þegar hún er til. — Reyndu að halda þér sam- an. Skórnir eru helzt til litlir, en hún kemur þeim þó upp. Erlkönig er þegar til. Hann hefur þundið vélþyssuna á þak- ið. — Þá förum við. Hún lítur löngunaraugum aft- ur fyrir sig á hin ljósum skreyttu hótel full af hlátrum og söng, hita og mat. Hún hef- Ur ekki þragðað mat síðan í Prostejoff, og þá hafði hún varla lyst á neinu. Þau hverfa milli trjánna. Hann þer sig að, eins og æfður skíðamaður, létti- lega og öruggt. Hún hrasar af stað, rennur til og dettur, skíð- in krossleggjast, og hún getur ekki staðið upp af sjálfsdáðum. Hann hjálpar henni hvað eftir annað, án þess að sýna merki óþolinmæði. Þegar þau hafa farið tvo kílómetra, eru þau komin út úr skóginum og upp í hin nöktu fjöll. Þaðan er dásamlegt útsýni, en hún tekur ekki eftir neinu. Hún sér ekki skrautlegar víð- áttumiklar snjóbrekkurnar, sem glampa eins og silfur í tungls- ljósinu, né hina háu fjallshnúka með kolsvörtum skorum og gljúfrum. Á hægri hönd hallar snarbrattri hlíðinni niður í hel- dimmt undirdjúp. Hún þorir ekki að horfa niður fyrir sig. Bítur saman tönnunum og held ui áfram. Smám saman fer henni að ganga betur. Leiðin sem þau fara, er mjög troðin, en þó greina þau spor eftir fótgangandi mann. Þau eru á réttri leið. Þau ganga og ganga. Hann á undan uruggur og léttilegur, stundum eru hundruð metra á milli þeirra, en svo nemur hann staðar og bíður, og herðir á ferðinni. Hún mæðist og stynur. Við og við er hún gripin drep- andi örvæntingu, við og við brjálaðri reiði yfir hinum afleitu skiðum, sem ókleift er að hafa vald á. Hjartað berst um, hana verkjar í lungun, og það er eins og eldur sé að brenna innaii hálsinn á henni. Fæturnir eru næstum því örmagna. — Ó, Erlkönig, ég kemst ekki lengra. Þó ég vildi. — Hertu þig upp, Anna. Við

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.