Þjóðviljinn - 02.02.1947, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 02.02.1947, Blaðsíða 7
Sunnudagur 2. fehrúar 1947 ÞJOÐVILJINN Frh. af 3. síðu. enda munu ís'lendingar allt af hafa talið hana til íslands. En telja nokkrir nema íslend ingar og e. t. v. Danir Kol- beinsey til íslands?Væri ekki ráð að fá al'þjóðl. viðurkenn ingu á því, að þessi eyja tilheyri íslandi. Ef til vill má halda því fram, að það skipti lit'Iu máli hver eigi þetta hverfandi út- sker. En e. t. v. getur hún einhverntíma komið að gagni, þótt lítil sé- Sem kunnugt er, hefur hitaaukning hafs og Kvikmyndir mikið af „smartnessum" í henni ef mér leyfist að nota slíkt orð. Ein veruleg tilraun er gerð í' hver jum þá átt, en hún misheppnast. Ung ur piltur og stúlka eru látin skoða bæinn. í toyrjun skilst manni, að þau eigi að gera það allt á einum degi í tilefni 160 ára afmælis Reykjavíkur. En svo sér maður, að slíkt getur alls ekki verið, til þess skiptir stúlkan alltof oft um föt, og til þess fara þau alltof víða. Þetta atriði er að vísu ekki veigamikið, en bendir þó til þess ásamt öðru. að myndin hafi ekki verið hugs- uð nægilega sem heild í upphaíi, ekki nægilega undirlbúin áður en taka hennar hófst. En allt um það, Óskar Gíslason á skilið þakklæti okkar fyrir þetta verk. Hann er að kynna Reykjavík vorra daga fyrir öðr- um þjóðum og komandi kyn- slóðum. J. Á. Gamla Bíó: lofts á síðustu áratugum vaildið aukinni norðursækni þeirra sjávardýra, sem við bygg jum okkar«%þ jóðarbú- skap á. Síldin er að færast norðar, þorskamið sömuleið- is. Vel gæti farið svo ein- hverntíma í framtíðinni að sækja yrði síld og þorsk það langt norður í ísbaf að þeirra tíma nýsköpurum þætti ráð- legt að byggja olíugeyma eða bræðslustöð á Kolbeinsey ef hún þá verður til. Víst er, að betra er að vita þessa ey í okkar umsjá en í höndum einhvers stórveldisins, því ekki mun til svo auðvirði- legur eða afdrepalaus staður, að ekki þyki á stríðstímum kleift að koma þar fyrir ein- drápsvé'lum sem geta orðið friðsömum ná- grönnum til bölvunar. Eg tel því að æskilegt væri, að við fengjum sem fyrst viður- kenndan eignarrétt okkar yfir eynni. Æskilegt væri og, að gerður væri út íslenzkur vísindaleiðangur til Kolbeins eyjar, því þar mun mega fá ýmsan fróðleik um mynd- unar- og mótunarsögu land- grunnsins. Agnar Kl. Jónsson heiðraður Forseti íslands hefur í dag sæmt Agnar Kl. Jónsson skrif- átofnstjórar'í utanríkisráðuneyt- inu stórriddarakrossi h. í. f. Agnar Kl. Jónsson hefur starf að að utanríkismálum frá 1933 og gegnt einni ábyrgðarmestu stöðu í utanríkisþjónustu lands ins, undanfarin ár, sem skrif- stofustjóri utanríkisráðuneytis- ins. Orðuritari. Tónlistarsýningin Pagnr Norð- 'urlanda á tém- lÍStSBPSýllBIlg- ranni í da£ Klukkur heilagrar Maríu (The Bells of St. Mary's) Þarna €r vel unnið úr litlu efni. Vettvangurinn er kaþólskur barnaskóli, og eru smávægileg vandamál kennara og nemenda gerð nógu lifandi og skemmtileg til þess að fullnægja kröfum um þægilega skemmtun. Myndin er full af góðlátlegri, hressandi kímni. Sérstaklega góður kafli er sá, sqm sýnir litlu börnm vera að æfa jólaleikrit, sem þau, hafa sjálf samið um Jósep, Mariu og Jesúbarnið. Helzti galli er. að myndin er of löng. Það hefði farið betur að sleppa nokkrum þýðingarlausum dægurlögum, og þrcytandi bæna- gerðum með tilheyrandi halelúja, sem skapa deyfð sums staðar. Bing Crossbj' er löngu orðinn heimskunnur raulari og hann þar engu þar við að bæta. Hann iflli: getur nefnilcga leikið, og söngur hans, ,,er utan ^.gátta,. í þessari mynd. , , Ingrid Bergmann er fullreynd ágætisleikkona og þarna gerir hún vel eftir því sem efni standa til. Margir muna eflaust eftir Henry Trares úr Máninn liður, en hann er þarna sólargeisli. I mynd þessari eru engin stór um brot, en hún nær vel tilgangi sín um sem fyrsta flokks skemmtun. D. G. Sunnudagur 2. febrúar. Dag ur Norðurlanda. 11,00 Fánar Norðurlanda dregn ir að hún á Austurvelli. Blás ið á lúðrana frá eiröld á svöl um Alþingishúsins. Um leið hef jast tónleikarnir í sýning- arskálanum: Norræn kirkju- lög. 11,30 Nútíma tónlist eftir Carl Riisager, Nyström, Rosen- berg, Weiss, V/irén o. fl. 13,00 Dönsk tónlist frá 19. öld, eftir Kuhlau, Gade, Hart-, mann, Weyse o. fl. 14,00 Norsk lög frá 19. öld, eftir Kjerulf, Svendsen, Ole Bull og Grieg. 15,00 Sænsk verk eftir Roman, Baerwald, Alvén og Atter- berg. 36,00 Sönglög og hljómleikur- inn fyrir píanó eftir Grieg. 17,00 Sýnd kvikmynd frá 80 ára afmæli finnska tónskáldsins Sibelius, og fiðluhljómleikur- inn eftir hann leikinn.' 18,00' Norræn einsöngslög . og kórlög. iu:U 19,00 :Sibelius: Valse triste, Svanurinn, • Pinlandia og 2. hljómkviðan. 20,30 Blásið á gömlu lúðrana af svölum Alþingishússins. 20,45 Norræn móttökuhátíð í skálanum. Blásið á gömlu lúðrana. Fulltrúar Dana, Norðmanna, Svía og Finna boðnir velkomnir. Þjóðsöngv- Skjaldarglíman Framhald af 8. síðu. Glímudómendur voru þeir Þorsteinn Einarsson, Lárus Salómonsson og Ágúst Jóns- son, en fegurðarglímudómar- ar Jörgen Þorbergsson, Georg Þorsteinsson og Kjartan Bergmann. Benedikt G. Waage afhenti sigurvegurunum verðlaun að glímulökum og voru þeir óspart hylltir. Múrarafélagié prjátíu ára dansar" og „Landsýn" eftir sama. Þjóðsöngur Islendinga. Mánudagurinn 1. febrúar. Ungverskur dagur. 12,30 Nútíma tónlist eftir Bar- tók og Kodály. 14,00 Hljómsveitarverk eftir Do hnanyi. 15,00 Hljómkviðan „Fást" eftir I Liszt. 16,00 Stofutónlist og píanóverk eftir Dohnanyi og Liszt. 17,00 Píanósónata í h-moll og píanóhljómleikur nr. 1 eftir Liszt (Brailowsky). 18,00 „Forleikirnir" og Mazeppa hljómkviðan eftir Liszt. Rhapsódur nr. 2 eftir Liszt. (Stokowsky). 19,00 Zigeunalög og óperettulög 20,30 Erindi og upplestur um Franz Liszt (Þóra Borg). 21,00 Rhapsódur eftir Liszt leiknar af píanó og hljóm- sveit á víxl. Píanóhljómleikur nr. 2 eftir Liszt. Upplýsingar. — Alkunnugt er að Ungverjar eru ein mesta hljómlistarþjóð álfunnar, en fá ir þekkja hér á landi nafn Ung verjans Béla Bartók, sem lézt í Ameríku í fyrra og telst eitt merkasta tónskáld vorrar ald- ar; sumir telja hann öllum íremri á 20. öid. Hann og Kodá ly hafa iumið að því árum sam an að safna ungverskum þjóð- lögum á hljóðrita, skrifað um ¦þau, geí'ið þau út og unnið úr þeim á margan hátt. Verkin eítir Bartók þarf að heyra oft til að hafa full not af. Lögin eftir Kodály eru alþýðlcgri. Ventræn eru verkin eftir Do- hnanyi. Höf uðmeistari ung- verskrar. tónlistar teist enn í dag' Franz Lisst, upphaflega pí: s,nózmUhigur .á^bor^; við fiðlu- snihinginn heimsfræga Paga- nini, ¦— en síöar sneri Liszt sér æ meir að tónsmíðum, varð frumherji hinnar skáldlegu tóna drápu fyrir hljómsveit eftir alls konar hugmyndum bókmennta, — samherji franska tónskálds- ins Berlioz og fyrirrhynd Rie- arnir. Lanzky-Otto leikur nor jhards Strauss. ræh verk. Kvikmyndin um Si, Á uiiílan, upplestri frú Þóru Framh. af 5. síðu. ekki langlíft, en vann samt það afrek, að pólitíska ákvæðið var numið úr lögum Alþýðusam- bands íslands. Það ákvæði hafði lengi verið þyrnir í augum Múrarafélagsins, og gengur fé- lagið ekki í Aiþýðusamband ís- lands fyrr en'árið 1943. Sjóðir til styrktar félagsmönnum Félagið hefur safnað sér allá- litlegum sjóðum til styrktar með limum sínum. Sjúkrasjóður þess var stofn- aður 1923 með kr. 3000,00 fram- j lagi úr félagssjóði. Þeim sjóði var svo breytt að mestu í at- vinnuleysisstyrktarsjóð 1930 og aukin mjög gjöld til hans. En honum var svo aftur breytt i Sjúkrasjóð árið 1941, og er nú að upphæð kr. 174.834,32. Jarðarfara- og ellistyrktar- sjóður félagsins var stofnaður árið 1939 pg tók þá þegar til starfa og starfar enn. Eignir hans eru nú að upphæð krón- ur 35.654,19. Styrkir sem veittir voru úr þessum sjóðum s. 1. ár námu samtals kr. 16.289,00. • í félagssjóði eru eignir að upphæð rúm 20000,00 kr. — Við síðustu áramót munu skráðir félagsmenn hafa verið ca. 155. Þegar múrarar tóku sér „sumarfrí" Ekki er hægt að skiljast svo við þetta afmælisrabb að þess sé ekki minnzt þegar múrarar tóku sér „sumarfrí". Það var 1942 að þáverandi Ólafsson, fór fram á það að múrarar lækkuðu verðskrána, og á miðju sumri ákvað verð- lagsstjóri að hún skyldi lækka um 30 prósent. Þar sem félaigið- ' gat þá ekki gert verkíall tókur' félagsmenn sér sumarfrí í næst- um 5 vikur. En að þeim tíma- liðnum gengu allir eftir þeim með grasið í skónum og samið- var upp á það sem áður vai~ fordæmt. Verðlagsstjóri kærði, en múrararnir unnu málið þar sem dómarinn taldi að ákvæðið; sem þeir áttu að hafa brotið, næði ekki til vinnulauna. Þrír menn hafa verið samtals 10 ár í stjórn félagsins: Einar- Finnsson, formaður í 10 ár; Kjartan Ólafsson ritari í 10 ár og Guðjón Benediktsson sem formaður, ritari og meðstjórn- andi. Félagið hefur gert 4 menn að- heiðursfélögum^ þá Guðna Eg— ilsson, Jón E. Gíslason, Kjartan Ólafsson og Stefán Egilsson og'- var hann fyrsti heiðursfélaginn. Schumacher ekki af baki dottinn Schumacher, foringi sósíal- demókrata í Vestur-Þýzka- landi heldur uppteknum hætti, um að setja sig á háan hest gagnvart Bandamönnum. 1 fyrradag sagði hann í Berlínfi að Þýzkaland myndi ekki und- irrita neina þá friðarsamninga, sem væru of harðir. Kvað hann.. samninga við Þýzkaland verða að vera þátt í algerri endur- viðskiptamálaráðherra, Björn | skipulagningu Evrópu. Jarðarf ör konimnar minnar, SIGURBORGAR SIGRÚNAR EINARSDÓTTUR Bjarnabergi, fer fram frá Dómkirkjunni 3. þ. m. kl. 1,30. — Athöfninni verður útvarpað. Fyrir mína hönd og annarra vandaraanna Bjarni Ð. Kristmundsson. » á I í ! ! Innilega þakka ég öllum, nær og f jxsr, auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför mannsins míns, JÓNS ARASONAR RÓSMUNDSSONAR Guðrún Jóhannesdóttir. Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda hiuttekningu við andlát og jarðarför elsku lítla drengsins míns, RAGNARS SIGURÐAR STURLUSONAR.' ' Jön'a Sturiudóttir og aðstandendur. beiius sýnd. 21,30 Lagaflokkarnir úr „Pétri Gaut" eftir Grieg. „Norskir Borg, verður Sibelius-kvikmynd iu enduríékiit. J.L. Þakka hjartanlega auðeýnda vinsemd og virð- ingu á sjötugsafmæli mínu hinn 29. f. m. Eggert Brandsson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.