Þjóðviljinn - 02.02.1947, Page 8

Þjóðviljinn - 02.02.1947, Page 8
Styrkið ©g styðjid skíðaferðir barnaima I dag er hinn svokallaði skíðadagur. Þalð er dagur sem er notaður sem fjáröflunardagur fyrir börnin til þess að geta notið útivistar og það á hinum skemmtilegu og eftir- sóttu tækjum — skíðunum. Það er marga dag ársins sem börn bjóða merki til 5Ölu til styrktar ýmsum nýt- Þátttaka í Holmen- koUen Fréttir frá skíðasambandi íslands. Skíðasambandi Islands hefur borizt boð frá „Foreningen til Skiidrettens Fremme“ í Oslo um þáttöku í Holmenkollen- skíðamótinu, sem fram á að fara dagana 26. febr. til 2. marz n. k. Þar verður keppt í skíða- göngu og stökki. í sambandi við Holmenkollenmótið fer fram annað alþjóðlegt skíðamót í ná- grenni Osló, dagana 5. og 6. marz og verður þar keppt í bruni og svigi. Hefur SKl einn- ig verið boðin þáttaka í því skíðamóti. Stjórn SKl hefur enn ekki tekið ákvörðun um þátttöku íslenzkra skíðamanna í þessum mótum. Þá hefur Skíðasamband Frakk- lands boðið til þáttöku í alþjóð- legu skíðamóti í Chamonix í Frakklandi dagana 11-16 febr. en eigi eru tök á að þiggja það boð. 30 ára starfsafmæli Þ. 1. feibr. átti vegamála- stjóri Geir G. Zoéga 30 ára starfsafmæli í þeirri stöðu, en í hana var hann skipaður þ. 1. febrúar 1917. í tilefni af afmælinu heiðr- uðu fu'lltrúar Alþingis og rík isstjómar hann með heim- sókn og færðu honum vegleg an silfuhbikar að gjöf. um málefnum, en það eru I ekki margir dagar er börnin ! bjóða merki þar sem þau eiga beinlínis að njóta ágóð- ans, og það til þess að skemmta sér á skíðum.. Væri það ekki verðugt þakklæti til barnanna fyrir þátttök-u þeirra í fjársöfnun ýmisra málefna 'að kaupa þeirra, merki og á þann hátt styrkja þeirra málefni og um leið hafa áhrif á það að beina i hug þeirra til útilífs og okk- ar fögru fjalla, og félags- lyndis- Þó snjórinn marri ekki und ir fæti í augnablikinu getur þess verið skammt að bíða og það sem safnast, er tiltæki- legt og kemur fyrr eða síð- ar þessu unga skíðafólki að notum. Reykvíkingar! Kaupið merki skíðadagsins sem mið- ar að því að þroska og gleðja börnin. kandtdat- arljnka liáskólapFofi í lok janúarmánaðar luku 6 kandidatar burtfararprófi frá Háskóla íslands. Emíbættispróf í læknisfræði: Úlfar Jónsson, 1. einkunn, Úlfur Gunnarsson, 1. eink., Þorgeir Jónss'on 2. einkunn betri. Kandidatspróf í viðskipta- fræði: EgiM Símonarson, 1. einkunn, Vilberg Skarphéð- insson, 2- einkunn betri, Bjarni F. Halldórsson, 2. einkunn betri. llaiidkiiaMletksiiieisÉaraF llandknattleiksfioidiur karla úr Val. Sigurvegarar í meistara- flokki karla í nýafstöðnu handknattleiksmóti. kosinn formaður Félags bifvélavirkja Aukitt frmðsim í umferðar- reglum Skipuleg kennsla I umferðarreglum fór fram í öllum barnaskólum Reykjavíkur og flestum framhaldsskólum bæjarins í s.I. desember og janúar. í undirbúningi er að koma kennslu í umferðarreglum meir að í skóiunum en verEð hefur og verður byggt á þeirri reynslu, sem fékkst við kennsluna sem fyrr var getið. Verður þá stuðzt við sérstaka kennslubók í urnf'ei ðarregl- um, nýja íslenzka litkvikmynd um umferðarmál og fleiri kennslutæki. Þegar ósk kom um það, frá 'héraðslækni, að leikfimi- kenns’la félii niður vegna mæðiveikifaraldurs, fór öðrum farartækjum, hvernig gefa á merki við gatnamót og svo frv. Á næstunni mun fulltrúi Félag bifvélavirkja hélt aðal- fund sinn í s.l. viku. I stjórn voru kosnir: Formaður: Valdimar Leon- hardsson. Varaform.: Sveinhjörn Sig- urðsson. Ritari: Sigurgestur Guðjóns- son. Gjaldkeri: Guðmundur Þor- steinsson. Varagjaldk.: Gunnar Bjarna son. Samþykkt var að hækka fé- lagsgjaldið úr kr. 6 í kr. 8 á viku. ♦---------------------♦ Mr. 21900 I gærkvöld var dregið hjá borgarfógeta í liapp- drætti Sambands íslenzkra berklasjúklinga. Upp kom nr. 21900. Eins og allir vita er vinningurinn flugvél. 1---------------------« Slgisrjóii HnO- IBllindsSOlfi MF U.M.F. 9Vaka? viiBiisii* Ár- mauBBsskjöld- SBIIl Skjaldarglíma Ármanns var háð í Trípólileikhúsinu % gær kvöld. — Sigurvegari varð Sigurjón Guðmundsson úr UMF Vöku, með 8 vinninga■ Amiar varð Gunnlaugur Inga son úr Armanni með 7 vinn- inga. — Fyrstu fegurðarverð- laun hlaut Guðmundur Agústsson, önnur verðlaun Kristján Sigurðsson; báðir úr Armanni. Guðmundur • Ágústsson, fyrrv. bandhafi skjaldarins varð þriðji að vinningatölu, með 6 vinninga. Féll hann fyr ir Sigurjóni og Gunn'laugi. Sigurjón féll fyrir Sigurði Halibjörnssyni og varð því að glíma til úrslita við Gunn- laug Ingason, er hann hafði áður lagt, þar eð þeir böfðu sina 7 vinningama hvor. Lauk þeirri viðureign með greini- legum sigri Sigurjóns. — Fræðsluimálaskrifstofan og fræðslufulltrúi Reykjavíkur fram á það við skólastjóra og íþróttakennara, að í stað leik fiminnar yrðu kenndar um- ferðareglur. Leikfimikennanar önnuðust kennsluna, eftir að hafa kynnt sér kennslu í umferð- arreglum á námskeiði hjá Jóni Oddgeiri Jónssyni, full trúa Slysavarnafél'ags íslands en hann vinnur nú sérstak- lega að aukinni fræðslu í umferðarmálum. Hann að- stoðaði við k-ennsluna í fram haldsskólunum- Ennfremur lét Slysavarnafélagið í té prentaðar leiðbeiningar, sem úthlutað var í skólunum. Nemendur sýndu mikinn áhuga fyrir þessari nýju kennslugrein, enda munu þeir hafa fu-ndið, að þeim var fu'll þörf á leiðbeiningum í þessu efni. Það kom fram við kennsluna, að börn og ung- lingar, sem höfðu átt reiðhjól í lengri tíma, þekktu ekki ýmsar hinnar brýnustu um- ferðarreglur, svo sem hvoru ber að bíða, er tvö farartæki mætast við gatnamót, hve- nær ekki má aka fram úr Næstir að vinningatölu voru þeir Sig. H'álffibjörnsson og Kristján Sigurðsson með 4. Guðmundur Þorva'ldsson og Einar Ingimundarson höfðu 3 vinninga, Sigurður Ingason 2 og Sveinn Þorvaldsson engan Keppendur voru upphafle'ga ellefu, en Sigurjón Ingason frá UMF Hvöt fór úr öklalið og brákaðist eitthvað í byrj- un glímunnar, og Sigfús Ingi mundarson varð að ' 'hætta gl'ímunni vegna ias'leika. Úrslit glímunnar komu á- borfendum mjög á óvart. Sig urjón Guðmundsson er að- eins 17 ára gaimall, og óþekkt ur hér á kappgl.í'mum, en varð sigurvegari á Skaphéð- insmótinu og landsmóti UM FÍ að Lauguni í fyrrasumar. Almennt mun hann vera tal- inn vel að sigrin-um kominn, enda hinn drengilegasti glímumaður. Framhald á 7. síðu. Slysavarnafélagsins leiðbeina kennaraefnum í íþróttakenn- araskóla ríkisins og víðar 1 umferðarkennsiu og enn- fremur ferðast milli skóla 1 stærstu kaupstöðum landsins, til þess að koma á námskeið- um í þessum fræðum. PFessiikvöld; Hlaöaittaitiia- félagsins á miðvikudag Blaðamannafélag íslands, sem á þessu ári á 50 ára afmæli, heldur á miðvikudag „pressu- kvöld“ í Sjálfstæðishúsinu, og hefur þar með á ný kvöldvökur sínar, sem fyrir nolskrum ár- um voru mjög vinsælar meðal bæjarbúa. Pressukvöldið verð- ur um margt nýstárlegt og skemmtiatriði þar stutt en f jöl- breytt. Þar verða galdrar og listdans. Píanóleikur og söng- ur og loks mun Lárus Ingólfs- son syngja spánýjar blaða- mannavisur og stjórnarvísur. Blaðamannafélagið var mjög vinsælt fyrir kvöldvökur sínar meðan þær voru haldnar, og hefur oft verið skorað á það að taka þær upp að nýju. Nú koma þær fram í nýjum búningi sem ,,Pressukvöld“ þar sem bæjar- búar geta skemmt sér með blaðamönnum og að þeim, skammað þá og hlegið að gamanvísum um þá. Pressukvöldið hefst um níu- leytið í Sjálfstæðishúsinu með dansi og leikur hljómsveit Aage Lorangeu. Um klukkan ellefu verður „fyrsta próförk“ af skemmtiatriðum og mun Lár- us Ingólfsson þá fara með hin- ar nýju blaðamannavísur. Síðan mun liann kynna Einar Markús son, hin vinsæla píanóleikara, og að leik hans loknum syngur Birgir Halldórsson. Eftir þessa stuttu „próförk“ verður dansað til miðnættis, en þá verður „önnur próförk“ af skemmtiatriðum. Þá mun Lárus syngja stjórnarvísur, sem ortar verða um helgina. Að því loknu dansar ungfrú Sigríður Ármann og að endingu sýnir töframaður inn Baldur Georgs ýmsar list- ir með blöð og aðrar sjónhverf- ingar. Eftir þetta verður dans- að fram eftir nóttu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.