Alþýðublaðið - 03.09.1921, Blaðsíða 1
Alþýdubladið
1921
Laugardaghm 2. september.
202. tölubl.
Húsaleígan
Off
húsaver.ðið.
Hámarksverð á húsalsip.
Jafaskjótt og fór að bera á því,
að cifiðleikar væru á að oá í husa-
við og öaaur efni tii húsagerðar,
sáu húsabraskararnir sér leik á
borði og tóku að bjóða hátt verð
í hús rnanna. Margir létu ginoast
af fjárhæðunum og seldu hús sín,
i von um að síríðið siæði akamma
stund og að þeir gætu, að því
loknu reist sér miklu veglegra hús,
iyrir verð gamla hússins. En sú
von brást og hefir ena brugðist.
Afleiðiagin varð sú, að þessir
mena urðu oft og tíðum að kaupa
Ms sía aftúr, cftir nokkurn tfma,
svo þeir hefðu skjól yfir höfuðið.
Og þá kostuðu þau vitaalega all-
miklu sneira en áður. Þeir töpuðu
því á sölu sinni og húsin hækk-
uðu í verði En þetta var smá-
tæði.
Hitt var miklu verra, a'ð húsin
gengu og gsnga enn kaupum og
sölum milli húsabraskaranna, sem
hækka verð þeirra í hvert skifti,
•og eru ýmis dæmi til þess, að
hús hefir á skömmum tíma hækk-
að 10—20 falt i verði. Og jafn-
framt hefir húsaleigan hækkað.
Vegna þess, hve ait efni til
húsagerðar varð dýrt, drógu menn
það í leogsjg lög, að reisa ný
hús, en loks kom að því, að
menn gitu ekki lengur beðið.
Ástandið í bænum var orðið
hræðilegt,
Þá var byrjað að reisa hús.
FJest smáhýsi. Ea þó reistu eia-
sfcskir msnn nokkur hus, sera þeir
leigðu út, því í húsnæðisvandræð
unum urðu meno, uauðugir vilj-
ugir, að hlíts þeim kostum, sem
þeira voru settir, hversu harðir
sem þair voru. Þegar eitthvað er
leigt, af þessum cýju húsum, er
leigan undatekningarlítið svo há,
að allur almenningur hefir ekki
Jarðarfor Guðna Guðnasenar, Bjarnaborg, or fézt þ. 24.
f. m., fer fram frá Fríkirkjunni mánud. 5. þ. m. kl. 12 á hátj.
Sóldís Guðmundsdéttir.
ráð á að veita sér svo rúragott
húsnæði, sem þörf krefur. Lcigan
er oftast frá 150 kr. til 300 og
350 kr. á mánuði fyrir 2—4 her-
bergi, og eldhús.
Vegna þess, hve leigan hækk
aði gífurlega í nýju húsunum, leið
ekki á löngu unz farlð var að
færa hana upp að mun í gömium
húsum. Og hefði húsaleigulaganna
ekki notið við, er ómögúlegt að
segja, hve húseigendur hefðu spent
bogann hátt. Heiðarlegar uadan
tekningar eru þó til. Áuðvitað
var ekkert við því að segja, þó
leigan í gömium húsum hækkaði
nokkuð, í samræmi við það, sem
efni til viðhalds hækkaði, en meira
hefði hún aldrei mátt hækka. Og
að hækka leigu í hvert skifti, sem
einhver smávegis viðgerð er gerð
á gömluaa ibúðum er hreintekur,
því vitanlega er gert ráð fyrir
fyrningu húsa, þegar þau upp-
haflega eru seld á' leigu.
Þeir, sem kunnugir eru í höf-
uðborgum nágrannmiandanna segja
hvergi jafa smánarlega okrað á
húsnæðisvacdræðunutu og hér.
Og ekki sízt á því, að húsnæði
það sem leigt er, er oft og tíðum
alls ekki maonabústaðir.
En það er auðvitað'að nokkru
leyti því að keana, að ckki er
völ á beíra, og fólk er orðið þvf
svo vaat, að taka öllu með þolin-
mæði eða öllu heldur rolusksp.
Það iætur bjóða sér svö að segja
alt, nöldrar kaoske i barm sér,
ea þar með búið. Pvi hugkvæm-
ist ekki, seonilega af ótta við það,
að verða sett út á göfcuna, að
leita verndar básaleigulagáaaa og
heilbrigðis-samþyktarinaar.'- En ef
'menn gérðu það aiméat, yrðu þeir
Brunatryggingar
á innbúi og vörum
hvergl ódýrari en hjá.
A. V. Tulínius
vátryggingaskrlfstpfu
EI m s klpaf élags h ús i nu,
2. hœð.
sem nota sér neyð fóiks, innan
skamms svo breanimerktir, að þeir
mundu telja sig sæla, að verða
sém minst á vegi laganaa.
Nú fellur efni til húsagerðar
svo að segja daglega Það má
þvf búast við verðfalii á húsum
hér mjög bráðiega. Og jafnframt
ætti húsaleigan auðvitað að lækka,
ekki sízt vegna þess, að hún hefir
um langt skeið verið alt of há.
Það er þvf afar-nauðiynlegt, að
menn gleymi því aídrei að leita
til húsaleigunefndar, ef einhver
ætlar sér að hækka húsaleiguna
að óþörfu. Nefndi&ni ber skylda
tii að rannsaka rnálið og ákveða
Ieiguna. Og þeim árskurði breytir
enginn nema húsaleigunefad sjáif.
Þó möoaum sé þannig heimilt
að leita aðstoðar mefndarinoar,
vill svo verða í reyndinni, að þeir
gera það örsjaldaa, og fuilkomið
samræmi og sæmilegt hóf verður
aidrei á húsaleigunni, fyr en há-
marksverð hefir verið sett á, og
það þyrfti að vera gert sem ailra
íyrst.