Þjóðviljinn - 13.11.1947, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 13.11.1947, Blaðsíða 6
I. Þ .7 ð Ð V11. J T N N 57. Samsærið mikla eftir f MICHAEL SAYEHS oa ALBERT E. KAHN Við samruna hinnar lénzku rússnesku keisarastefnu og endurvakinnar þýzkrar heimsvaldastefnu tuttugustu aldar tók nazisminn að þróast. 4.HOFFMANNS-ÁÆTLUNIN Alfred Rosenberg lagði til stjórnmálahugmvndir þýzka nazistaflokksins. Annar vina Rechbergs, Max Hoff- mann hershöfðingi átti að leggja til hernaðarstjórnlistina. I hinum myrka og truflaða liuga Alfreds Rosenbergs, úr sjúklegu hatri til Gyðinga og brjálæðiskenndum fjand- skap gegn bolsévikunum var að þróast hcimsskoðun gagn- byltingarinnar, en aðalþættir hennar voru ofsatrúarfor- dómar Rússlands keisaranna og heimsvaldadraumar Þýzkalands. Frelsun heimsins frá hinu „úrkynjaða, júðska lýðræði og bolsévisma“, ritar Rosenberg í „Goð- sögn tuttugustu aldarinnar“, ætti að hefjast „í Þýzka- landi“ með sköpun nýs þýzks ríkis. „Það er skylda stofnanda þess nýja ríkis að mynda félagssamtök eftir grundvallarreglum teutónsku riddarareglnanna", bætir hann við. Kynþáttur þýzkra ofurmenna átti að berjast til heims- yfirráða: „Hið merkasta í mannkynssögunni hefur kom- ið að norðan, borið af bláeygum, ljóshærðum kynþætfi á mörgum öldum er ákvarðað hafa hinn andlega svip heims ins“. Hugmyndin um heilaga krossferð gegn Sovétrikjunum er rauði þráðurinn í öllum ritum Rosenbergs. Hann þráði þann dómsdag er voldugir her'ir hinnar nýju teutónsku reglu strpymdu yfir landamæri Sovétríkjanna til að mola hina hötuðu bolsévika. „Stefnan er frá vestri til austurs“, segir hann, „frá Rín til Vislu, frá vestri til austurs, frá Moskvu til Tomsk.“ Þýzkaland var altekið af harðri eftirstríðskreppu, fjöldaatvinnuleysi, óskaplegri verðbólgu og almennum skorti. Bak við lýðræðisöfl Weimarlýðveldisins, er stofnað hafði verið í samvinnu við þýzku yfirherstjórnina er búið var að kæfa í blóði þýzku verkamanna- og hermannaráðin, voru að verki hópur þýzkra hernaðarsinna, júnkara og iðjuhölda er stefndu að endurreisn og útþenslu þýzks keisaradæmis. Án þess að umheimurinn fengi vitneskju um voru gerðar nákvæmar áætlanir um endurvígbúnað Þýzkalands af hundruðum verkfræðinga og annarra sér fræðinga undir stjórn yfirherstjórnarinnar, í leynilegri rannsóknar- og áætlunarmiðstöð í skógi skammt frá Berlín, er auðfélagið Borsig lét reisa. í orði kveðnu hafði leyniþjónusta þýzka hersins verið leyst upp í stríðslok. I raun og veru hafði hún verið end- urskipuíögð með örlátum fjárframlögum frá Krupp, Hugenberg og Thyssen, og var mjög starfandi undir stjóm hins gamla andjúðska foringja hennar, Walther Nicolai ofursta. Áætlanimar fyrir næsta stríð Þýzkalands voru vel og kappsamlega undirbúnar. Max Hoffmann hershöfðingi hafði á unga aldri dvalið lengi í Rússlandi sem hermálafulltrúi við sendiráð Þjóð- verja í Moskvu. Hann var far'inn að tala rússnesku lið- ugar en þýzkuna. Árið 1905^ var hann kapteinn í lrerráði von Schlieffens og starfaði þá sem þýzkur sambandsfor- ingi við 1. japanska herinn í stríði Rússa og Japana 1904—1905. Hoffmann gleymdi aldrei þeirri sjón er hann sá á Mansjúríusléttum, að því er virtist takmarkalausar vígstöðvar, og samtaka, vel þjálfaðan árásarher skerast „eins og hníf í smjör“ inn í miklu stærri varnarher,- er hafði ótæmandi varalið, en var stirður og illa stjórnað. 1 byrjun fyrri heimastyrjaldarinnar var Hoffmann sett- ur yfir áttunda þýzka herinn er settur vrar í Austur- Prússland til að mæta væntanlegri sókn rússneska hers- ins. Herstjórnin sem leiddi til hinna miklu hrakfara keis- . arahersins við Tannenberg var síðar af herfræðingum þökkuð Hoffmann en hvorki Hindenburg eða Ludendorff. " Eftir Tannenberg varð Hoffmann hefrshöfðingi herj- anna á austurvígstöðvunum. Hoffmann sá hrun keisara- hersins. í Brest-Litovsk var það hann sem fyrirskipaði sovétfulltrúunum friðarsamningana. í tveimur styrjöldum hafði Hoffmann séð rússneska herinn að hernaðkraðgerðum og í bæði skiptin bíða alger- Fimmfi’dagur 13. nóv. 1911 ---rnir" 58. dagur LIFIÐAD VEDI Eftír Horace Mc Coy Dolan mátaði kuflinn á sig. Hann var dragsíð- líkumar fyrir þvi að einhver þekkti hann ekki ur og í ótal fellingum og svo víður ,að tveir menn nema ein á móti þúsundi, en hann vildi ekki gátu hæglega komizt fyrir innan í honum. Fram- heldur hætta á neitt að óþörfu. Skömmu síðar'" an á hann var saumað með hvítu gamalt, enskt varð hann enn að hægja ferðina, og spölkom C og rauð ör þvert í gegnum það. Hettan var úr framundan sá hann bílana þjappast saman í hóp. svörtu klæði og í henni göt fyrir augu, nef og Umferðarösin minnti hann á brottför frá knatt- munn. Ofarlega í henni var líka C, en ofurlítið spyrnukappleik. Hann þræddi gegnum kösina minna- með ýtrustu varfærni, og reyndi að einbeita „Skilurðu nú?“ sagði Dolan. hugsunum sínum aðeins áð því. Það gerði hann „Þetta er einkennisbúningur Krossriddaranna til að forðast að hugsa um, hvað hann ætti að — Hvern fjandann ætlarðu að gera með hann?“ taka til bragðs, þegar á leiðarenda væri komið „Fara í hann. Eg ætla á fund til þeirra í — hvar svo sem hann var. En hann gat ekki kvöld —“ varizt umhugsuninni — hættumar og dulin yfir „Þú ert stólpabrjálaður, Mike“, sagði Myra. þessu athæfi höfðu sín áhrif á hann. Hann hafði „Sjáið þið bara, hvað það er lélegt efni í ákafan hjartslátt og var svolítið þungt um and- þessu“, sagði Dolan og hélt kuflinum á lofti. „Er ardráttinn. Honum var léttir í, að mörg hundr- ykkur ljóst, að einhver græðir stórfé á að selja uð bílar voru að baki honum, því vegna þeirra þessar druslur?“ var ógerningur að snúa aftur — jafnvel þó hann „Jæja — það kom þá upp úr kafinu, að eftir hefði viljað. Eg vil það ekki, hugsaði hann. En allt var McGonagill kunnugt um þennan félags- mér þykir nú samt ekkert miður, að það er skap,“ sagði Bishop. ógerningirr. „Hann er okkar maður“, sagði Dolan, „hann Hægar og hægar mjökuðust bílarnir áfram, hjálpar mér —“ og áður en leið á löngu, gat hann ekki ekið Bishop og Myra horfðust í augu. Þau fundu, yfir á hægri vegarbrúnina því nú fór hann í að sama hugsunin vakti fyrir báðum: Að það sífellu fram hjá stöðvuðum bílum. Honum datt væri alveg vonlaust að ætla sér að reyna að allt í einu í hug, (og það gerði hann dálítið koma í veg fyrir að hann færi á fundinn, að órólegan, því að hann hafði ekki hugleitt það hann væri meinþrár beinasni, sem ómögulegt fyi'r), hvað mundi gerast, ef hann yrði krafinn væri að koma- tauti við, og að hann mundi fara, um félagsskírteini. Liklega var það ástæðan þó sjálfur erkidjöfullinn biði hans í eigin per- fyrir því, hvað bílamir fóru hægt, að framunclan sómi — og Dolan las hugsanir þeirra. var einhver, sem stöðvaði menn og skoðaði „Það er tilgangslaust“, sagði hann. „Þið getið skírteini þeirra. Þv lengur sem hann hugsaði sparað ykkur ómakið. Eg er búinn að segja ykk- um þetta, því sannfærðari varð hann um að ur, að ég ætla að koma upp um þessi illmenni, svona hlyti það að vera. Hann óskaði þess heitt, og mér er alvara. Eg fer —“ að 'hafa haft vit á því, að biðja McGonágill líka „Það eina, sem við getum, er að vona að þú um félagsskírteini Sams Wrens. Eða — ef Mc- slampist slysalaust í gegnum þetta —“ sagði Gonagill hefði nú svikið hann og tilkynnt komu Bishop. hans. Hafið þið gát á náunga, sem heitir Mike „Já, ég býst við því“, sagði Dolan. Dolan. Hann -er hár og svarthærður og ekur í gömlum Chevrolet. Gætið þið hans vel — 'hann 5. ætlar að koma upp um ykkur. Stöðvið þið alla Umferðin var ekki teljandi, fyrr en hann var bílana. — Hvað yrði um hann, ef McGonagUl kominn um það bil eina mílu yfir á hinn bakka væri beggja handa jára ? Ö — Buddy mundi al- fljótsins, og ók eftir gamla vegarspottanum, drei fá sig til þess. Og þó. — Gat hann treyst sem lá að vatnsgeymunum. Það var mjög óslétt- þessu skilyrðislaust? Já — hann er vinur minn, ur vegur, lagður þungum heUum. Bílar óku yf- hugsaði hann. Eg hjálpaði 'honum í stöðuna. irleitt ekki eftir þessnm vegi, en áður fyrr var Eg hjálpaði syni hans, svo hami fékk náms- hann aðalþjóðvegurinn nprður á bóginn, en það styrktnn, og skrifaði um hann svo hann komst var áður en breiðir-og sléttir þjóðvegir fyrir í ■ landsliðið. Buddy er heiðarlegur maður. En hraðskreiða. bíla komu til sögunnar. Nú notuðu innst inni nagaði efinn hann. Það væri líklega hann ekki aðrir en nokkrir bændur, sem bjuggu skynsamlegast að ganga frá bílniun og svipast á afskekktum jörðum — og Krossriddararnir. svolítið um í nágrenninu. •Dolan ók gætilega út á blábrún hægramegin, „Það var góð hugmynd“, sagði Dolan upp- og gætti þess að hafa nægilegt svigrúm til hátt við sjálfan sig. vinstri — hann vildi ekki lenda í bílslysi á þess- Hann valdi sér tvívegis stöðvunarstaði, en um véttvangi. Jafnvel smávægileg óheppni, var kominn fram hjá þeim áður en hann vissi eins og beyglað aurbretti, gat haft örlagaríkar af. Skömmu síðar fann hann stað, þar sem afleiðingar. Hann varð' að reyna að komast hann gat með naumindum troðið bílnmn sín- hjá því að nokkur sæi 'hann né yrti á hann. mn milli tveggja amiarra. Hann slökkti Ijósin Hann bretti því frakkakragann upp að eyrum áður en hann stöðvaði vélina. Síðan steig hann og þrýsti hattimm niður í augu. Að vísu voru út úr bílnum þeim megin sem vissi út að vegar- llllill!lliiyiliillÍllllllUllllllllKinill|[ll||flllin3^l||||!llll||||l^;,niini||(|i||[lHnillllllMllllilt!lMt^lUlllllinilllllllllll!ailllllMHBHI!llHwfflllllHlHHlBlUllKBBlgrillláýillllllliyilllKB>í'fniniimMiii!ii^,^w>».iiiiiminnnTnriiimilliiiiTiBr^anyiqft- D A V I Ð

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.