Þjóðviljinn - 21.11.1947, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 21.11.1947, Blaðsíða 2
ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 21. nóv. 1947. <★★★ TJARNARBÍÓ ★★-*- Sími 6485. :: Einnáflótta :: ± Dávaldurinn (Odd man out> :: Afarspennandi enska saka •;; málamynd. James Mason. Robert New'ton. KatJiIeen Ryeu. Sýnd kl. 5 og 9. jBönnuö börnum innan 16 áraj ★-★★ TRIPÓLIBÍÓ ★★★ Sími 1182 (The Climax> Amerísk söngvamvnd í ;; eðlilegum litum með: Snsanna Foster. Turham Bey Boris Karloff .Sýnd kl. 5 — 7 og 9. r-I-I-I-r-l-I-M-H-t-H-l-M-l-W-i-i-t í ý4-H-M-M“M-M-t-M.4-M"M“M-M <«<<<«<«««<«>«««<■«><«><«>«><}<<><«<««>«> ? SKEMMTIFUND heldur Æskulýðsfylkingin sunnudaginn 23. nóv. í Breiðfirðingabúð kl. 8,30. Minnst verður þess, að 25 ár eru liðin frá stofnun fyrstu æskulýðssamtaka sósíalista á ísl- landi — Félags ungra kommúnista. -— Sameigin- leg kaffidrykkja. Skemmtiatriði. Dansað til kl. 2. Aðgöngumiðar seldir í skrifstofunni í dag og á morgun milli kl. 6-r-7. Félagar eru beðnir að fjölmenna og taka með sér gesti. NEFNDIN. C «<««;«<:«<««M><«><XXX<><<««><<>* <<««'«««<«««««««««>«><0 Drekkið morgunkaffið, eftirmiðdagskaffið og kvöldkaffið í hinni vistlegu veitíngastofu M i 8 g a r S i $ Við viljum giftast t Amerísk gamanmjmd. ;; Aðalhlutverk: Adolphe • • Menjou, Martha Scott, ;; Pola Negri, Dennis O’- ;; Keefe, Juné Havoc ;; Sýnd kl. 5 og 7. Sími 1384. ★ ★★ NÝJA BÍÓ ★★★ Sími 1544 | | Vesalingarnir í t (Lea Miserables). + ;; Frönsk stórmynd, eftir ;; samnefndri sögu, eftir ;; VICTOR HUGO. Aðalhlut- í ;; verk leikur frægasti leik- $ :: ari Frakka: Harry Baur. + •• í myndinni eru danskir • skýringartextar. ; SÍÐASTA: SINN. ■ Sýnd kl. 5, 7 og 9. t : \ I ■M-t-Í-l-M—I-M-I-M-M-f-M-M-M -t -M-VM-e-M"I"I"t-M-l-M-M-H-H-H-I"^->-H"M-<i-«-I-I-l-I-M-!-!-M-I-M"!- AÆTLANIR SKIPAUTGCRÐ RIKISINS Á ðvörun Við tökum að okkur að reiltna út áætlanir í og fylla út eyðublöð í sambandi við um- j sóknir um fjárfestingarleyfi til Fjárnags- $ ráðs. + Byggingarfélagið Bra hl. | Hverfisgötu 117. — Sími 6298. J 1 '1"1"1"1||1"M"1"M-H"M-H-H"M"M-M-M-H"M”M“1"I"I"M,,M,,M”H"H-H' 4 ,-HH-M-M-I-I-!"I"H"I-!-H-H-i-M"H-'I"I '!"l"I ",. >I"!"l"M-H"H-i-H-M"?-; í gær kom í bókaverzlanir einstök bók í siiini röð: | Haratáyr Björnsson 1Í15-—1S45 f i I i I Bókin fjallar um 30 ára leikferil eins bezta og færsta leikara landsins, Haraldar Björnssonar. Bókin er prýdd f jölda mynda af leikaranum i hin- um fjölmörgu hlutverkum hans. Prentun og frágangur er allur hinn vandaðasti og einn sá fegursti sem sést hefur hér lengi. Bók- in er gefin út af nokkrum vinum og aðdáendum leik- arans og er framan við hana ávarp með eiginhandar undirskriftum þeirra. Upplag er mjög litið og er leikhúsvinum og bóka- mönnum ráðlagt að tryggja sér eintak hið allra fyrsta. Fyrir bókasafnara og aðra velunnara og vini Har- aldar Björnssonar hefur hann tölusett og áritað nokkur eintök og eru þau til sölu hjá utgefanda. Hrappseyjarprent h.f. Kirkjuhvoli. — Sími 7508. Vörur sem afhentar voru til flutnings með Súðinni til Ingólfsfjarðar, Norðurfjarð- ar, Djúp'uvíkur, Gjögurs, Drangsness og Hólmavíkur, verða sendar héðan í dag með vitaskipinu Hermóði. Vörusendendur eru beðnir að athuga þettk vegna vá- trygginga á vörunum. „Skaftfellingurw Til Búðardals og Stykkis- hólms fyrir helgina. — Vöru- móttaka í dag. x>*x><x<><>«>«><<><><<><<>«><><'< tBókaútgáfa Menning-^ arsjóðs og Þjóðvina- félagsins. Gamlar forlagsbækur: Seljum næstu 5 daga nokkr- ^ar gamlar forlagsbækur Þjóð vinafélagsins og Bókadeild- ar Menningarsjóðs. — Af- ý greiðum bækurnar einnig gegn póstkröfu. Félagsbækurnar 1941—46: Höfum til fyrir nýja félags- menn örfáa heila árganga, 29 bækur fyrir 100 kr. Heiðinn siður á Islandi: Eigum nú aftur til nokkur eintök af þessari bók í bandi. ý Hréf Stephans G. Stephahs- sonar, III bindi. Þorkell Jóhannesson prófes- ýsor hefur búið bókina til prentunar. — I bindi fæst nú Ijósprentað. Höfum einn- ig til öll bindin í vönduðu skinnbandi. Aðalútsala Hverfisgötu ö 21, sími 3652. Skíðaíéíags Reykjavíkur verður haldinn að Félagsheimili verzlunarmanna, Vonarstræti 4, mánudagskvölaið þ. 24. nóv. 1947 kl. 8,30. Dagskrá samkv. félagslögum. STJÓRNIN rM-i-M>I-H"l"I-l"l"I"l->l"l"I"I>H"H-H-H-I-I"I"I-l"!"l"I"l-H"I"I"!-H-l"HH-i' CO«><« «««>«><><««><><<><><«>«><><<><<««<><«><<<:. ! «■ TiLKY í: t skömmtuuarskrifstofu ríkisins í sambandi við auglýsingu skömmtunarstjóra nr 22/1947 um skömmtun á kolum, skal sérstak- lega á það bent, að auðveldast mun að framkvæma kolaskömmtunina þannig, að notendur snúi sér til kolasala með beiðni sína um kolakaup, en kolasal- inn útvegi sér svo heimild bæjarstjóra eða oddvita til afgreiðslunnar samkvæmt tvirituðum lista, sem kolasalinn leggi fram. Þetta fyrirkomulag gæti los- að einstaka notendur við það ómak að sækja um inn- kaupaheimild hver fyrir sig. Sama fyrirkomulag getur að sjálfsögðu verið við imVkaupaheimildir handa skipum og öðrum þeim, sem nota kol til ami- ars en venjulegrar heimilisnotkunar. Reykjavík, 19. nóvember !947. Skömmtanarskrifstofa ríkisins I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.