Þjóðviljinn - 05.08.1948, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 05.08.1948, Blaðsíða 1
Nýlendustjórn Breta ávítt Venularsvæðanefnd sameiu- «ðu þjóðanna hefnr lýst yfir óánæ<;ju sinni með óstjórn og húgun nýlendustjórnar Breta i Tanganyika, 13. árgangur. Fimmtudagur 5. ágúst 1948. 174. tölubiað. Enn ekkerfr látíð uppi um vlðræðisr stórveldanna í Hoskvu Ræða sendimexftniruir afinr við Stalín? Allur heimurinn bíður óþreyjufullur eftir frétt- um af viðræÓufundi sendimanna Vesturveldanna og Stalíns, en í gærkvöld hafði enn ekkert frétzt um. hvað þeim fór á milli. Bevin átti langar viðræður í gær við sendiherra Bandaríkjanna og Frakklands í London. Schuman, utanrlkisráðherra Frakklands, skýrði frönsku stjóm- inni frá fundinum, en engin opinber tilkynning var gefin út. Talið er líklegt, að sendimennirnir muni ræða aftur við Stalín og Molotoff á næstunni. 5 millj. manna verkfall í Japan? Japanskir verkalýðsleiðtogar hafa lýst því yfir, að þeir nuun f>TÍrskipa verkfall 5 milljónuva verkamann, ef Mac Arthur gcri alvöru úr því að svipta starís- menn hins opinbera verkfalls- réttinum. Norðurlönd knúð í Vestur- blökkina Hið áhrifamikla breaka íhaldsblað „Observer“ birlir þá frétt eftir Washington- fréttaritara sinum, að Noið- urlönd verði brátt hvött til þess að gera upp við sig, hvort þau ætli að taka þáít í Vesturblökkinni. Telur blaðið, að svars vei ði krafizt af Norðurlöndunum áður en Bandaríkin ákveða framlag sitt til blakkarinn- ar. Bernadotte leggur nýjar tillögur fyrir SameinuÖu þjóðirnar á næstunni Gyðingar hafa í hótunum við Breta Bernadotte greifi, sáttasemjain Sameinuðu þjóðanna í Palestinudeilunni, hefur að undanfömu verið á stöðugu ferðalagi milli bækistöðva Gyðinga og Araba í Palestínu og rætt við leiðtoga beggja deiluaðila. Búizt er við, að hann muni innan skamms leggja fram málamiðlunartillögu í deil- unni, byggða á þeirri reynslu, sem hann hefur aflað sér, og muni hann að þessu sinni leggja tiliögui- sínar beint fyrir Sameinuðu þjóðirnar, en ekki deiluaðila, eins hingað til, en þeir hafa eins og kunnugt er, jafnan hafnað öllum tiliögum hans. Brezk þingnefnd hefur skilað áliti um orsakir óeirðanna á Gullströndinni í Afríku, sein áttu sér stað ekki alls fyrir löngu. Segir í álitinu, að ástand ið í landinu sé hið hörmulegasta og beri brezka nýlendustjórnin algera ábyrgð á því, hvernig komið er. (Eins og mönnum er e. t. v. enn í niinni skýrði brezka (og íslenzka) útvarpið þannig frá óeirðunum á sinum tíma, að „drukknir kommúnistíir“ æddu þar uppi, mjTðandi, ræn- andi og ruplandi). Forsetinn í heim- sókn hjá skát- unum Landsmót skáta á Þingvöil- ura stendur nú sem hæst. 1 gær voru farnar alllangar ferðir í sambandi við mótið. Sú helzta austur að Gullfossi og Geysi en einnig gönguferðir t. d. á Botnssúlur og Armanns- fell. I kemur forseti íslands i heimsókn í tjaldbúðirnar og með honum allmargir gestir frá Reykjavík, Hafnarfirði og Keflavík, — skátafélögin á þess um stöðum imdirbjuggu mótið. Á mótinu ríkir mikil ánægja og samhugur og er áhætt að segja að allir séu þar ánægðir. Samkvæmt tillöguin Sovét- stjómarinnar á siglingum um Dóná að vei'ða stjórnað af nefnd skipaðri fultrúum rikja þeirra, sem lönd eiga að fljótinu. Aust- urríki skal þó ekki öðlast full- trúa í nefndinni fyiT en frióiu’ hefur verið saminn við það. Frjálsar siglingar Siglingar kaupskipa um flint- ið skulu frjálsar öllúm þjóðum og skulu þær allar njóta jafnra réttinda og hlunninda. Hins vegar er aðeins herskipum Dór.- árríkjanna heimilar siglingar um fljótið. Visjinski sagði, að tillögur Sovétríkjanna tryggðu að öllu leyti jafnrétti allra þjóoa til siglinga um Dóná, án þess þó Á fundi Bevins og sendihérr ■ anna voru staddir sir William Strang, sérfrteðingur brezku 15 ný réttarmorð í Grikklandi Réttarmorðhi í Grikklandi halda enn áfram. Um helgina voru 15 alþýðusinnar teknir af á lífi í Lamia., af þelm voru 6 konur. Paparigas, forseti gríska Ai- þýðusambandsins, var handtek- inn á mánudaginn i Aþenu, en honum tókst að flýja úr fanga- búðum á Ikariaeyju fyrir nokkr- um mánuðum. að skerða fullveldi Ðónárríkj- anna, og fór hörðum orðum u:n tillögur Vestur\ældanna á ráðstefnunni, en þær feldu i sér skerðingu á fullveldi Dónár- ríkjanna. Fulltrúar Tékka og Júgóslava, tóku í sama streng. Nú er öldin önnur, segir Moskva Moskvaútvarpið gerði Dónár- ráðstefnuna að umtalsefni í gtrr og sagði, að Vesturveldin ættu að gera sér ljóst, að ný ö!d væri nmnin upp á Balkanskage. Balkanþjóðirnar mundu ekki sætta sig við að vera leiksoppar erlendra heimsvaldasinna, þær hefðu i hyggju að verja fuli- veldi sitt hvers konar ásóknum. stjórnarinnar í Þýzkalandsmál- um og Robertson, hernámsstjóri hennar i Þýzlcalandi. Marshall, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hélt fund með blaðamömium í Washington í gær, en sagðist ekkert geta lát- ið uppi um fundinn í Moskvu, árangur viðræðnaima væri til athugunar og bandaríska stjóvn in stæði í stöðugu sambandi við sendiráð sitt i Moskvu. Líka þögn í Moskvu I Moskvu hefur heldur ekki verið neitt látið uppi um frnid inn, utan hvað Moskvublöðin og útvarpið hafa skýrt frá, að hann liafi verið haldinn. Hernámsstjórar Vesturveld- anna í Berlín sátu einnig fui.i í gær, en ekkert var heldur !át- ið uppi um þann fund. 1 London var tilkjmnt í gær að Bretar hefðu bætt 13 stórum flutningaflugvélum -við loftflota þann, sem annast flutninga til Berlínar. Eiga þær að flytja kol til borgarinnar. Harrison Dillartl, sigurvegar- inn í 100 m. lil., er einnig frá- bær grindahlaupari, en nús- tókst hlaupið á úrtökuniútinu í Bandaríkjun'um, og tekur því ekki þátt í þeirri grein í London. Bernadotte ræddi í gær við forsætisráðherra Egiftalands i Alexandríu, en mun í dag fara til Haifa og Telaviv til viðræðna við leiðtoga Gyðinga. Utanríkis ráðlierra Israels og 5 aðrir ráð- herrar úr stjóm ísraels ræddu við leiðtoga Gyðinga í Jerúsa!- em í gær. Til vinsamlegrar atliug- unar . . Abdullah konungur Transjord ans sagði á blaðamannafundi í Amman í gær, að Arabar væru fúsir til að taka allar tillögur Bernadottes greifa til vinsam- legrar athugunar, en þeir væru staðráðnir í að fylgja fram rétti sínum. Hins vegar væri það í a!Ira hág að koma í veg fyrir óþarfa blóðsúthellingar. Hann minnti á nauðsyn þess, að hín- um 300 þús. arabisku flótta- mönnum í Palestínu yrði komið til hjálpar hið fljótasta. Slær í hart á Kýprus Námuverkamenn á Kýprus hófu verkfall um helgina í mót- mælaskyni við það, að Bretsr hafa enn heimilislausa Gyðinga tí Qv*í^,Tirii M6.1"^n■v hefur svarað með því að reka þá úr húsum sínum, en þau eru í þess eign. Verkfallsmenn segj- ast hvergi fara. Sternflokkurinn hótaði í gær Bretum því, að ef þeir létu GyJ ingana ekki þegar lausa, mundl hann hefja ógnarverk gega Bretum, hvar sem hann kæmi þvi við. Fréttir hafa borizt um, að Bretar hafi byrjað undirbún- ing undir veturinn í fangabúð- unum á Kýprus, og þykir þnð benda til, að þeir hafi ekki í hyggju að láta Gyðingana lauua sem þar eru í haldi. Brezku vélarnar verða skotnar niður Bretar hafa lagt eftirlitssvoit um sameinuðu þjóðanna í Pále- stínu til flugvélar. Israelsstjm :i gaf í því tilefni út tilkynni iga í gær þess efnis, að vélarnar mundu þegar skotnar niður, cí þær flygju yfir lönd Gyóingi, svo fremi sem brezkar áhafnir verði á vélunum. Segir, að þi t’a sé gert í mótmælaslcyni \il stefnu Breta í Palestínu, ea þeir hafi dregið og dragi uui tr.um Arr.ba. TiMögur Sovétríkjanna á Dónárráð- stsfnunni tryggja frjálsar siglingar nm fljótið Balkanþjóáirnar staðráðnar í að verja fnllveldi siti hverskonar áséknum Dóuárráðstefaan í Belgrad hélt áfram í gærkvöld og xar sir Charles Peeke, fulltrúi Breta, í forsæti. Visjinski gerði í langri ræðu grein fyrir tillögum Sovétríkjanna um fi'amtíðarskipun á stjóm siglinga um Dóná. Fulltrúar Tékkóslóvakíu og Júg'óslavíu lýstu yfir fullu samþykki sínu við tillögur Sovétríkjamia.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.