Þjóðviljinn - 05.08.1948, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 05.08.1948, Blaðsíða 2
ÞJÖÐVILJINN Fimmtudagur 5. ágúst 101?. ★★★ TJARNARBlö ★★★ %★★ TEIPÓLIBlÓ ★★★ Pétar mikli Söguleg og framúrskarandi \vel leikin stórmynd, tekia úr ævisögu Péturs mikla eftir A. TOLSTOI, sem komið hef ur út á íslenzku. I myndimii eru stóronistur á sjö og lándi milli Karls XII Svía- konungs og Péturs mikla. Pétur mikla leikur: N. Simonow. Danskur texti er í myndinni. Bötinuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 7 og 9 Lokað um éákveðinn tíma. Mamma elskar pabba (Mama Loves Papa). Skemmtileg og sprenghlægi- leg amerísk gamanmynd með skopleikaranum Leon Errol. Sýnd bl. 5. maÉa Ferðaléiag ísiands ráðgerir að fara 8 daga skemmtiferð austur í Horna- fjörð og verður flogið þangað. Ferðazt verður um Iiornafjörð inn og farið austur í Aimanna- skai'ð og í Lónið. Þá verður haldið vestur endilangar Skaftafellssýslur á bílum og á hestum. Dvalið í Öræfum í nokkra daga. Fai*ið j’fir Skeið- ará á jökli en á bílum yfir Sandinn og ’haldið að' Klaustri' óákveðinn tíma. ★ ★★ NÝJA Bíó ★★< „Véí feéMum heim” („Buck Privates Come Home)“ Nýjasta og ein af allra skemmtilegustu myndum hinna óviðjafnanlegu skop- leikara Bud Abbott og Iou Costello. Sýnd kl. 5, V og 9 I .ÖG T Ö Samkvæmt kröfu bæjargjaldkerans í Reykjarík f. h. bæjarsjóðs og að undangengnum úrskurði, verða lögtök látin fara fram fyrir ógreiddum fasteigita- og leigulóða- gjöldum, svo og vatnsskatti, til bæjarsjóðs, er féllu í gjalddaga 2. janúar s.1., ásamt dráttarvöxtum og kostn- aði, að átta dögúm liðmmi frá birtingu þessarar auglýs- ingar. :mn 5. ágxist 1948 Kr. Kristjánsson. •!<><c>Q<><^<^<^<^<<><!>&0<><S<><<><<>< og dvalið þar einn dag og síð- iimiHtguinmHimnHHUiiiinuHHHHHmiiiHifHinmHfimfFiHimiiniiHiiii an til Reykjavíkur. Líklega fiiiiHm!iinmiMi!ii!inmMinmíiM!MiiiMiiimnMHi!mHMMHíi!iiimiii!iin!i verður lagt af stað 11. þ. m. Áskriftarlisti ligg'ur frammi á skrifstofunni í Túngötu 5 og nánari upplýsingar gsfnai'. Hópferðir fyrir skáta og gesti þeirra austur á Þingvöll uxn helgina, verða sem hér segir. Laugurdag 7. ágúst frá Pteykjavík: Kl. 13, 15, 16,30 og 20. La-ug-ardag 7. ágúst frá Reykjavík: Kl: 13, 15, 18 19 og 22,30. Sumiudag 8. ágúst frá Reykjavik ■ Kl. 9, 13, 15, og 19,30. Sunnudag 8. ágúst frá Þingvöllum: Kl. 10,30 14, 18 og 22,30. Fanniðar verða seldir í skátaheimilinu á fimmtu- dag og föstudag kl. 19—21 og á laugard. eftir kl. 13. Farið verður frá skátaheimilinu. sími 5113 er opin frá kl. 8 f. h. til kl. 6 e. h. Notið sendiferðabíla. <>>><>>>>>>>>>><><>><>>>>>><>í <&g&0&&0g><><>0g<><í><><>0g><><z<&gxí><!>c<>g<:><s><í<>>í><c>&<£<<<><c>&s<>c<<>g<><$ Preiitsiiiiðja Þjóðviljans hi. <2<><<><c><&<><<>&<Z<><<><£<><<><c<>&<c><>Z<<>&<S><Z<><i<><^^ mm. iiimiiiiimmimiiiimmimHmHMiimiiimiimmimmmuiiimiiiimiiimu og ,P| éð mMmmm. ÍJ í h r e i ð i ð eigiu mimiiUHim!immimmi!i!!iim!isuHmmiímmmm!ifimm!mmmmm liisk®na éskist til að leysa af í sumarfríum. Upplýsingar hjá skrifstofu ríkisspítal- anna, sími 1765. ?®0©>:?®^©»»00<»<><»00<»»»»>00<»<»»»000»<»0<: eyiijaiies | frá Antwerpen 12. þ. m. E — Amsterdam 14. þ. m. 5 EINARSSON, ZOEGA & CO. ILF. Hafnarhúsinu. Símar 6697 og 7797. Ml 26/1948 ángiýsiigar sem birtasi eiga í blað- inu á sunnudögum í stimar þmía vesa komn&r til blaðsins fyrir kl. 7. e. h. á íöstudögum. .Sc Álexandrine | fer í dag til Færeyja og Kaup- = mmnahafnar. Farþegar eiga E að koma um borð kl. 6 stund- = vís’ega, og vera þá búnir að = láí.v tollskoða farangur sinn á E To búðinni. = S KIPAAFGREIÐSLA § ,f E S ZIMSEN. | (Erlendur Pétursson) = Að gefnu tilefni skal athygli almennings hérméð vakin á þvi, að 1. ágúst gengu úr gildi skömmtimarritir þeir, er nú skal greina: Vinnufataeiningar, svo. og vinnuskóseðlar af vinnu- fatastofni Nr. 2, prentaoir með rauðum lit á hvítan pappír, sem voru löglegar innkaupaheimildir frá 1. fe- brúar til 1. júní, og framlengdir voru til 1. ágúst 1948. Þeim verzlunum, sem hafa undir höndum ofannefnda skömmtimarreiti, er gengu úr gildi 1. ágúst, skal hér rneð bent á að -senda þa til Skömmtunarskrifstofu rílds- ins, Reykjavík, í ábyrgðarpósti eða með öðrum hætti í síðasta lagi laugardaginn 14. ágúst 1948. Skömmtunarreitum þessum verður skipt fyrir inn- kaupaleyfi. Reýkjavik, 4. ágúst 1948. Skömmtunarstjóri*

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.