Þjóðviljinn - 13.09.1948, Page 7

Þjóðviljinn - 13.09.1948, Page 7
Sunnudagur 12. sept 1&48. P J O Æ V 1 h J 1 Jí M SnyiSisfolan Gnmdarsfíg 10 Sími 6119. Andlit-s- óg handsnyrting, fóta- aðgerðir )pate cuse) o. fl. er lítnr að heilbrigðu og fögru útliti. ANNA HJSLGADÓTTIR KVEÐIUOBÐ Það er eftirsjón i hverjmn góðum dreng, sém hverfur burt að fullu. Hann skilur eft- ir autt rúm, sem aldrei verð- ur skipað til fulla. Hann er 4 ■burt og cnginn máttur fær endurheimt hann. Allir góðir menn eru syrgðii’ og þeirra saknað. Sárast er þó að sjá á bak þeim úr verkaiýðshreyfing unni, ebiknm nú, þegar aftur- haldsöflin og handbendi þeirra í verkalýðshreyfingunni gera harðari hríð að henni en nokkru smni- fyrr. Hún hefur aldrei ........ „ . . -mátt' .missa. .góða menn, en Ef bér þurfiQ að kau’ia eða ■ i.fcSÍZt Biíreiðazaiiagnir Ari Guðmundsson. Sími 6064, Hverfisgötu 94, F a s I e i g n i r selja fasf.eign. bíla eða f»irip, þá talið fyrst við okkur. Viðtals- tími 9—5 alla virka daga Á öðr um tíma eftir samkomui.-tgi Fasteignasöíumið'.töðin Lsskjargötu 10 B. — Bími 6530. E.6 6 ; ' Oaglega ný egg soðin og hrá S&ffisalan Hafnarstræti 16 Eögliæðingar Áki Jakobsson og Kristjár Siríksson, Klapparstíg 16, 'i hæc. — Sími 1453. Ullarfnskiir Kaupum hfeinar ullartuskuJ Baldiirae'ötu 30 Húsgign - hazlmannafö! Kaupum og seljum ný og notuf húsgögn, karlmannaföt os margt fieira. Sækjum — send m 8ÓIJTSKÁÍ>rNN Bæjarpósturinn Framhald af 4. síðu. ágætu menn verða að gera sér að góðu að skála fyrir eiiihverjn öðru. íslenzkur verka’ýður hef ■ ur fyrh’ löngu öðlazt þann stétt arþroska, sem veitir honum dómgreind til að skilja, hvai hans eigin hagmunum sleppir, en hagsmunir títtnefndra veizlu gesta taka við. Alþýðusambandskosning- amar geta aðeins farið á einn veg. Einingaröflin hljóta þar að bera sigur úr býtum. En þeim ^raun glæsilegri sem sá sigur verður, þeim mun örugg ari aðstaðan til varnar gegn ofbeldisaðgerðum afturhaldsins í framtíðinni. Með fullan skiln ing á þessu, gengur íslenzkur verkalýður nú til kosninga ■ samtökum sínum. nu. í dag var góður drengur og einlægiu' floliksmaður svo að segja frá blautu bamsbeini, Brlendur Erlendsson trésmið- ur, borinn til moldar á bczta aldri. Hann andaðist síðastlið- inn .spnnudag. úr hjartabilun.. Það eru nú liðin 27 ár síðan ég kyníitist Erlendi Erlends- syni fyrst. Hann var bá kom- imgur, lífsglaour og bjartsýnn. [i® « r Framhald o.f 8. síðn ég sannfærður'um,. að þau ós>ca öll eftir samkomulagi, se.n megnar að veita varanleg tn frið og öryggi." Óháð smáríki mikilvseg Ennfremur varaði Lie óbeint við því, að smáríkin gerist aðil- ar að stórveldablökkipn, því að sem óliáð riki með sjálfstæða utanríkisstefnu hafi þau merku hlutverki að gegna á vettvangi SÞ. Lie sagði: „Eg vil gjarnan við þetta tækifæri taka fram, að smáríkin geta vafalaust gert sitt til að draga úr andstæðun- um. í hinum ýmsu stofnúnum SÞ hafa þíiu tækifæri til þess, ekki sízt á allsherjarþinginu Mörg þeirra þykjast bundin hin um ýmsu blökkum, en því meiri ábyrgð hvilir á þeim, sem halda vilja athafnafrelsi sínu ó- alcertu." Að iokum benti Lie á þann mikla árangur, sem SÞ hafa begar „náð, ekki einungis a sviði efnahagsmála, félagsmála og menningarmá’a, heldur einnig við að fyrirbyggja átök. Mesti sigur SP er að hafa Kom- ið á vopnahléi í Palestínu. Af skipti SÞ hafa bjargað miiljónc hundruðum Indlands fiú ske-f- ingum styrjaldar með afskipt- um sinum af Kasmírdeilunni. Enn bíða þó fjöldamörg vanda mál óleyst. Hann hafði fyrir nokkru byrj- að nám á húsgagnavinnustofu Jóna Halldórssonar & Co. Eg kynntist honum í Jafnaðar- mannafélagi Reykjavíkur, en hann gerðist félagi þess vorið 1921. Eg veitti honum strax athvgli, því fáa raenn hefi ég sviphreinni séð, enda var hann flestum hreinlundaðri og vildi ölium gott gera að óreyndu. Hann var með afbrigðum greindur maður og glöggskygn á vegu verkalýðshieyfingarinn- ar. Ekki leið heldur á löngu unz hann skipaði sér í hina róttækari Eveit. sem 'sotti sér þao mark, að h’alda Alþýðu- flokknum til baráttu og ekki uppgjafar. Ölafur Friðriksson, sem þá hafði forystu í vinstra armi flokksins, tók líka fljótt eftir Erlendi og sá að í honum bjó maður, sem gat orðið víg- SKÁk Ritstjóri Guðmundur Arnlaugsson Sumarið sem nú er að líða hefur haft óvenju mikið að bjóða þeim sem gaman hafa af skák. Hér í dálkunum hefur þeirra skákmóta einkum verið getið sem farið hafa fram í nágrenni okkar eða íslending- ar hafa tekið þátt í. Af öðrum mótum má fyrst og fremst nefna skákþingið °om haldið var 2.—23. maí í Búda- pest. Þátttakendur voru j.o frá 7 löndum. Það kom engum á óvart að Ungp’erjinn Szabo varð efstur, hann tapaði engri skák og hlaut 12 vinnihga af 15 möguiegum. Annar vai’ð ungi júgóslavneski meistarinn Glig- oric með 10 vinn.; 3.—4. komu Pachmann (Tékk.) og Tartakower (Frakkl.) með ðvt. Síðan komu Barcza og Szilly )Ungv.) og Trifunovic (Júgó.) fimur baráttumaour. Skömmu! 7J/>. Lajos Steiner sem er fædd HJÚKRUNARKONU vántar að Vífilsstaðahæli frá 15. okt. | § n. k. —■ Umsóknir ásamt venjulegum jjjj i upplýsingum sendist skrifstofu ilkis- 5 § spítalanna fyrir 30. þ. m. jjS imiiiiiMnnmnmumímHmr’mmmmmiiHiHimuiHunimumiimmimi eftir „hvíta stríðið" (hásællar minningar), réði Ölafur hann að ‘Alþýðublaðinu. Gerðist hann blaðamaður og var við það starí þar til haustið 1922, er behn var báðum vikið frá því af meirihluta sambandsstjórn- ar. Erlehdur reyndist góður blaðaínaður og kom þar í góðar þarfir meðfædd greind hans, en hana styrkti hann með lestri uýtra bóka. Þekkingu sína á baráttu almúgans fyrir betri lífskjörum tengdi bann einlæg- um starfsvilja. Um þessar mund ir kvæntist hann eftirlifandi konu sinni, Lilju Bjarnadóttur, hinni ágætustu konu, sem frem- ur hvatti hann til baráttu, en latti. Erlendiu’ tók virkan þátt í baráttu vinstra armsins og var heimili hans oft og einatt fund arstaður margra, en þau hjón, Lilja og Erlendur, veittu vin- um sínum af rausn, enda þótt stundum væri þröngt í búi hjá þeim. Veit ég fyrir víst, að stundum vax- öllu eytt til þess, að geta veitt gestum, sem komu til skrafs og ráða- gerða um verkalýðsmál. Marg- ar ákvarðanir voru teknar á heimili þeirra, sem mörkuðu spor á þroskunarbi’aut verka- lýðshreyfingarinnar. Eriendur sat Alþýðusambands- þing og átti sæt.i í fultrúaráði verkalýðsfélaganna á þessum árum og aldrei hikaði hann, né tók ranga afstöðu í hagsmuna- málum alþýðunnar. Hann var heill að eðlisfari og því heill í skoðunum. Þegar vinstri armurinn klofnaði og' Ólag'ur Friðriksson hvarf áftur heim til sósíaldemókratanna, hélt Erlendur áfram þeirri stefnu sem hann haf.ði eitt sinn tekið, og henni hélt hánn til hinztu stundar. Hann átti um skeið sæti i stjórik Sósíalistafélags Reykjavíkur og reyndist: þar jafn einlægur og tillögugóðm’ og ávallt fyrr. Allir beir, sem unnu með Franskur ieikur Skákþingið í Búdapest 19. maí 1948. Lajos Steiher G. Fiister 1. e2—e4 e7—e6 2. d2—d4 d7—d5 3. Rbl—c3 Bi'8—b4 Nimzowitsch er höfundur þessa biskupsleiks eins og svo margs annars sem nú er mest í tízku. Áður vai’ Rg8—f6 sá sjálfsagði leikur. Leikimir eru báðir góðir og nánast srnekks- atriði hvor valinn er. 4. e4—eo c7—c5 5. Bcl—d2 Rg8—e7 5.—cxd4 svarar hvítur með 6. ur Ungverji en hefur verið langdvölum í Ástralíu hlaut 6 virminga og verðlaun fyrir fallegustu skák þingsins. Hún birtist hér á eftir. I Bad Gastéin í Austurríki var haldið skálcmót með- 20 þáttt. Þar vann Lundin fyrstu verðlaun eftir harða baráttu við ungan og óþekktan ung- verskan skákmeistai’a Benkö að nafni og Frakkann Rossol- imo. Lundin vann skák sína í síðustu umferð mótsins og tókst með því að tryggja sér hrein fyrstu verðlaun. Hann náði 15 vinningum úr 19 skák- um. Benkö og Rossolimo urðu jafnir næstir með 141) hvor. Fjórði maður varð Kottnauer (Tékk.) 131ý en fimmti Gere- ■ben (Ungv.) 1114. Aústurrík- ismenn áttu sjálfir 11 keppend ur af þessum 20 en enginn þeirra komst hærra en í 8. sæti. Skyldu margir hafa rernt við skákdæmið i næst síðasta dálki ? Staðan var þessi: Hv—Kg6— Df8- Re7—Ba2—Pb4— — Sv —Ke5—Pd7. Hvítur á að máta i 3. leik. Lykillinn er 1. Ba2. d5, og fallegasta tilbrigðið 1. —Kd6 2. Ba8!! Kc7 3. Rd5 mát. Rc3—b5 6. a2—a3 7. Bd2xc3 8. Ddlxd-i 9. Dd4—g4 10. Rgl—fS 11. Bfl—<13 12. 0—0 Bb4xe3 c5xd4 Rb8—c6 0—0 Re7—Í5 Dd8—b6 Bc8—d7 Erlendi Erlendssyni fyrr og síð- ar, kveðja hann með • söknuði. Við þökkum honum gott starf góðu málefni, þcJkkum honum vináttu og alúð. Við gömlu félagamir, sem unmun með hon um, minnumst margra ánægju stunda, sein aldrei gleymast. I nafni okkar gömlu félag- anna vil ég og senda ekkju Erlendar, Lilju Bjarnadóttur, hlýiar kveðjur og þakka henni fyrir þann styrk, sem hún veitti honum til baráttunnar. Farðu heill. góði gamli fé-. lagi og vinur. 10. sept. 1948. HendriU Ottósson. Svartur leikui' auðvitað ekki 12. —dS-T—d4 13. Bd2 Dxb2 vegna 14.Hfbl. Hvítur skiptir ekki á f5 því að haim ætlar að nota biskupinn til sóknar en býr sig undir að hrekja Rf5 í burtu með peðum. 13. Dg4—h3 - h7—hð Þetta er betra en g7 -g6 14. g2—g4 Rg7 15. Rg5. 14. Ilal—dl dö—d4 15. Bo3—(12 15. Bxf5 er óhagstætt livít- um: 15. Bxí5 d4xc3 16. Hxd7 c3xb2. En nú hótar hvitur Bxh6 svo að svartur hefur ekki tíma til að clrepa peðið á b2. 15------ Rfð—e.3! ? Skemmtil. leikur, eftir 16. fxe3 dxe3 vinnur svartur manninn aftur því að hann hótar bæði exd2f og e3—e2f. En hvítur svarar með ennþá fallegri leik. 16. Bd2—cl!! Nú hótar hvítur að drepa riddarann og 16.—Rf5 svarar hann með g2—g4 svo að svart- ur verður að drepa annan hvom hrókinn. 16. ----- Re3xdl 17. Bclxh6! Hvítur hirðir ekki um smá- muni. Reyni svartur að bjarga riddaranum mátar hvítur: 17. —Rxb2 18.Bxg7 og mát í öðr- um leik. Dráp biskupsins myndi líka hafa mát í för með sér: 17.—gxh6 18. Dxh6 og mátar í fjórða leik eða fyrr. 17. — — f7—f5 Þetta virðist vera bezta svar ið. 18. e5xf6 Kí8xf6 19. Bh6—g5 HÍ6—fa Hér eru ýmsir aðrir mögu- leikar eins og menri sjá, en enginn jafngóður eða betri. 20. 21. g2 Hflxdl Ha8—48 •g4! Hf5—f6 22. Dh3—h7f Kg8—f7 23. Bg5xf6 Kf7xf6 24. Dh7—h4t Gefst upp. Svörtum hefur tekizt að forða máti en hann tapar nú hrók (Kí7, Rg5l) og þá er öll von úti.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.