Þjóðviljinn - 01.10.1948, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 01.10.1948, Blaðsíða 1
1S. áxgangur. Föstudagur 1. ofctóber 1948. 224. tölublað. Gefið Sósíal- istaflokkni'm áskrifendur í afmælisgjöf! Alþýðublaðsmenn ! Baldri svívirða alþýðusamfökin Verkfallsbrjóturinn Helgi Hannesson kosinn fulltrúi á Alþýðusambandsþing Lýst yfir stuðningi við árásir ríkisstjórnarinnarálífs kjör almennings og lögbindingu pólitískra blutfalls- kosninga í verkalýðsfélögunum Verkalýðsiélagið Baldur á Isaíirði hélt fund í fyrrakvöld 09 kaus fimm Alþýðublaðsmenn sem full- trúa á Alþýðusambandsþing með 92 atkv. gegn 13. Meðal fulltrúanna er verkfallsbrjóturinn Helgi Hannesson, erindreki Claessens, sá maður sem í allt sumar hefur haft 2700 kr. mánaðarlaun frá ríkis- stjórninni fyrir að reyna að tvístra alþýðusamtök- unum Er kosning hans ein mesta svívirða sem Baid- ur ga! sýnt alþýðusamtökunum, og heint áframhald af hinni óheyrilegu framkomu félagsins í vinnu- deiiunum í fyrra. £n fundur Baldurs var einnig sögulegur að öðru leyti. Hinn nýkjörni fulltrúi, verk- fallsbrjóturinn Helgi Hannesson, lýsti vfir fylgi sínu við hiutfallskosningar og afskipti xíkisvaldsins af innri málum verkalýðsfélag- asna! Þá lýsti fundurinn samkvæmt tillögu Hannibals Valdimarssonar yfir fullu trausti á aðgerðum ríkisstjórnarinnar í dýrtíðarmál- um! Ennfremur var ákveðið að framlengja samninga þá sem sagt var upp íyrir skömmu óbreytfa að mestu! Kjarabarátta Alþýðublaðsmanna Eins og kunnugt er sagði Baldur upp samnlngurn sínum um líkt leyti og kosniugar til Alþýðusambandsþings hófust. Átti þessi síðboma upjrsögn að sýrna að þeir Alþýðubhðsmenn þar vestra vildu nú bfeta fyiir fyrri smán sína og verkfalls- brot og tryggja ísfirzkum verka mönnum einhverjar kjarabætur fyrir toUahækkanimar, þrælalög in og sívaxandi dýrtíð og svartan markað. En það var öðru nær en kjara- bætur \-æru tilgangurinji, uppsögnin \'ar aðeins til að sýnast. Á fundinttm í fyrrakvöld sam þykktu Alþýðublaftsménn að framlengja samningej’a ó- breytta að mestu. Afteius voru gerðar smávægilegar iagfær- ingar á tveim liðum f.em litlu máli skipta og uppsagnarfrest- . ur styttur í einn már.r.ð, Það var allt og sumt! Baldur fagnai kaup* Iækkumim, dýitíð og þrælalögum Á fundinum var borin fram álykttm um hina sívaxandi dýr tíð í landinu með áskorun til stjómarvaldanna um raunhæf- ar aðgerðir í þessiun máinm hið bráðasta. Var tillagan að efni til samhljóða ályktur. þeirri sem Hlíf í Hafnarfirði sam- þykkti nýlega' og birt liefur ver ið hér í blaðinu. Þessan álykt- un vísuðu Alþýðublaðsmenn frá með dagskrá sem flutt var af Hannibal Valdimarssy.n skóla- stjóra! Var í dagskránni lýst y'fir fullu trausti til ríkisstjóm- arinnar og aðgerða íunnar í dýrtiðamiáhun! Þar með hafa Alþýðublaðsmenn á ísafirði lýst yfir fyllsta stuðningi sínum við tollahækkanirnar, þrælalög- in, vísitölufalsanimav, vöru- skortinn, svarta markaðinn, skömmtunarhneykslin, sívax- andi dýrtíð og önnur þau atriði sem móta aðgerðir ríkisstjóm- arinnar í dýrtíðarmáhim. Er þessi samþykkt í bernni and- stöðu við hagsmuni alþýðu- samtakanna og baráttu fyrir mannsæmandi lífskjörum. En hverju skiptir það, skólastjór- inn og kauptaxtasafnarinn hafa sjálfir þau laun að þtir þuifa okki að kvarta um dýrtíð. Verkfallsbrjótuimn samþykkur hlutfalls- kosningum Á fundimun flutti Halldór Ólafsson ennfremur tillögu þess efnis að Baldur mótmælti af- skiptum Alþingps af kosninga- fyrirkomulagi verkalýðsfélag- anna og lögbundnum hlutfalls- kosningum. Eiimig þesnari til- lögu var t’ísað frá — að þessu sinni til stjórnar Baidtu's „til athugunar". En í umræðunum um þessa tillögu lýsti yerkfalls- brjóturinn Helgi Hannesson yf- ir því að hann væri fyrir >i>it leyti efcki mótfallin hluti'allskosn- ingum. Og Hannibal Valdimarsson skólastjóri lýsti yfir þvi að hann het'ði „tii þessa“ að vísu verði á móti lögbundn nm hlutfallskosningum, hvað sem síðar yrði. Afgreiðsla þessa má’s og yf- irlýsingar þeirra samherjanna, kauptaxtasafnarans og skóla- stjórans, sanna að Alþýðublaðsmenn liafa samið við Sjálfstæðísflokk- , inn um þetta mál, samið um þrælalög gegn alþýiVusan.*iök unum, um lögfestingu póli- tískrar sundrungar innan jæirra sem myndi að íullu eyðileggja mátt og styTk verkalýðsms á Islandi. Allar aðgerðir þeirra á fundinum, val fulltrúa og afgreiðsla inála, eru árásir á hagsmunasamtök alþýð- uiuiar, árásir sem launjiegar munu minnast og s\-ara á verðugan hátt. Alþýðusam- bandskosn- ingarnar í gærkvöld kaus starfsstúlkna félagið Sókn fulltrúa sina á Al- þýðusambandsþing, þær Vil- borgu Ólafsdóttur með 30 atkv. og Elínu Jónsdóttur með 28 atkv. Mótframbjóðendur þeirra fengu 20 og 18 atkv. I gærkvöld var einnig kosið ' Val í Búðardal og Verkalýðs- félagi Stykkishólms, en fréttir höfðu ekki borizt þaðan í gær- kvöld. Prentarar sömdn í gær Á fundi í gærkvöldi lá fyrir úrslitatilboð frá atvinnnrekend- um, er var svar við úrslitatil- boði stjórnar HÍP og mæltist formaður eindregið tii að það yrði samþykkt. Eftir allmiklar umræður var lögð fram till. um að senda atvimiurekendum endanlegt til boð félagsins og var það fellt með 70 : 55 atkv., 3 seðJar auð- ir Var síðan. samþykkt með 75 atkv. gegn 42 (6 seðlar auðir), tilboð atvinnuiekenda, er meirihluti stjórnar mælti með, en í því er synjað öllum fríðindakröfum prenlara, en orðið við úrslitatilboði prent- arafélagsstjómarimiar. — Þjóð viljimi mun skýra r.ánar frá fundi þessum síðar. I stmtíM máiL Bandaríkjastjórn hefur skýrt sovétstjórninni frá þ\i, að hún muni ekki fara með hernámslið sitt frá Suður-Kóreu þótt sov- éther fari frá norðurhluta lands ins. ★ Fundur öryggisráðsins til að ræða Berlínardeiiuna hefur ver ið boðaður kl. 2 e. h. á mánu- dag. Æ. F.R. Farið verður I vinnuferð í sliálann næstkomandi laug- ardag kl. 2,30. Félagar skrif- ið ykkur á listanu sem ligg- ur frammi í skrifstofunni. sími 7510. Mætum öll! Skálastjórn. I sunnudagsblaðinu verða birt nöfn jæirra deilda sem komnar eru af stað með á- skrifendasöfnunina fyrir 10 ára afmæli Sósíalistaflokks- ins. Vegna liins mikla átaks reykvískra sósíalista sl. vet ur þarf aðeins að safna 202 nýjum áskrifenduiu á jæss- um seinni söfnunarkafla TIL AÐ NÁ ÁKSMARKI SÓSÍ- ALISTAFÉLAGS REYKJA- VlKUR. Athugið að h\ er deild þarf ekki að safna nema fáum á- skrifendum til að ná deildar- marki sínu! I>átið markið nást fyrir flokksafmælið 24 þ.m. — Tilkynnið nöfn nýrra áskrifenda strax á afgreiðsln blaðsins, sími 7500 og látið getið deildar ykkar um leið! HAPPÐBÆTTI Sósíalistallokksius Á morgun er þriðji skila- dagur i happdrættinu, þá þurfa allir þeir sem selt hafa að gera upp. Á sunnudaginu verður birtur listi yfir röð deildanna, verður án efa mik il breyting á röðinni. Heldur Bolladeild fyrsta sæti? Komið og skilið. Tekið á móti uppgjöri í skrifstofu Sósíalistaflokksins Þórsg. 1. Kaupið miða í glæsilegásta happdrætti ársins. Dregift verður á 10 ára afmæli Sós- íalistaflokksins 24. október. Herðið sóknina, eftir eru aðeins 24. dagar. Allur ágóði af liappdrætt- inu rennur til Þjóðviljans. Montgomery yerður yfirhershöfð- ingi Vestnrblakkarinnar Vopnabúuaðuz Bandaríkjauna og Veslurblakkai- iitnar sarazæmdui í dag verður tilkyruit í höfuðborgiím VestinMítkkar- ríkjanna samsetning hinnar sameiginlegu iierstjórnar Jieirra. Vitað er, að Montgomery lávarður verður forseti hennar. Montgomery er forseti her- ráðs brezka heimsveldisins. Skipaðir verða yfirforingjar fyr ir sameinaðan landher, flugher og flota Vesturblakkarríkjanna. Brezlca útvarpið sagði í gær, að stjórnir Bandaríkjanna og Kanada hefðu fyrir sitt leyti samþykkt, skipanirnar í þessar stöður. Brezka útvarpið skýrði enn- fremur frá því að tvennskonar samnmgar stæðu nú yfir miVi Bandaríkjanna og Vesturblakk arinnar. Aðrir fjalla um að Bandaríkin taki á næsta ári að sjá Vesturblakkarhernum fyr- ir vopnum og öðrum útbúnaði. Hinir samningarnir snúast un samræmingu hergagnafram- leiðslu Bandarikjanna og Vcs'- urblakkarinnar, en eitt he!zta atriði þeirra er samræmt mál t róm og boltum, sem nú er verið að ganga frá, en viðræður um það hófust árið 1943.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.