Þjóðviljinn - 01.10.1948, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 01.10.1948, Blaðsíða 2
2 ÞJÖÐVILJINN Föstudagur 1. október 1948. -------Tjarnarbíó---------- MÁVURINN (Frenchman’s Greek) ♦ Amerísk mynd í eðlilegum litum Joan Fontaine Arturo de Cordova Sýnd kl. 5. 7 og 9 irmmiimmiimiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiii --------Gamla bíó-------------- Á hverfanda hveli (Gone With the Wind). Clark Gable. Vi\ ien Leigli. Leslie Howard. % Olivia De Havilland. Sýnd kl. 4 og 8. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. iiiiiiiiiiiiiimiiiimiimiiiiimiiiiiiiiii ------- Trípólibíó -------- Sími 1182. Þeir dauóu segja ekki frá: (Dead men tell no tales) Afar spennandi ensk leyni- lögreglumynd byggð á skáld sögunni ,,The Norwich Vict- ins“ eftir Francis Breeding. Aðalhlutverk leika: Emlyn Williams Marius Goring Hugh Williams Sýnd kl .5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára iimimmimimmiiimmiiiimimmi M.s. Ðronning Alexandrine fer tii Færeyja- og Kaupmanna- hafnar þann 9. þ. m. Þeir sem fengið hafa loforcf fyrir fari, geri svo vel og sæki farmiða sína í dag. Munið að koma meó nauðsynleg skylríki, svo sem vegabréf ' og leyfi V'ðskipta- nefndar til siglingar. SKIPAAFGREIÐSLA J E S Z I M S E N. (Erlendur Pétursson) Ein kena um borð Afar spennandi og viðburðar rík frönsk kvikmynd. — Danskur texti. Carles Vanel Lucienne Laurence Alfred Adams Bönnuð börnum innan 16 ára. ------Nýja bíó ......... ! nótt eða aldrei Jan Kiepura Aðrir leikarar eru Magda Schneider og skopleikarinn Fritz Schultz. Sýnd ki. 9. MARaiE Hin fallega og skemmtilega litmynd um æfintýri menta- skólastúlku með: Glenn Langan . Jeanne Crain Lynn Bari ’*O0©«>€>C>©«€rf>í>Oe«'t>«OOO<:>OOOOOe«>eO€>OC>OO«>í><i>«<>£>OO«O«>««’ AUGLYSING um afhendlngu benzínskömmtunarseðla. Afhending benzínskömmtunarseðla fyvir 4. skömmtunarthnabil 1948 fyrir vörubifreiðir skrá- settar í lögsagnanimdæmi Reykjavíkur hefst ki. 9.00 föstudaginn 1. okt. n. k. í lögreglustöðinni, Pósthússtræti 3, III hæð. Bifreiðaeigendur eða umboðsmenn þeirra a ihugi, að ný benzínbók er aðeins afhent gegn framvísun fullgilds skoðunarvottorðs 1948, ásamt benzín- skömmtunarbók frá síðasta tímabili. Lögreglustjórinn í Reykjavik, 30 sept. 1948. Sigurjón Sigurðsson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýnd kl. 5 og 7. muiiiiiiiiMiiniii|iMj^MMmiimiiii8itiiiiinmmMiiniiiiii!ii;miiiiiiiiiiii Laugardaginn 2. okt. kl. 10 f. h. mæti öll börn á aldrinum 11-—12 ára, (fædd 1937 — 1936 — 1935) sem stunda eiga nám í .Melaskólanum á næsta skóla- ári, en ekki, hafa dvalið þar áður við nám. Börnin hafi með sér prófskírteini. Mánudaginn 4. okt. mæti öll börn á framangreind- um aldri, 13 ára börn kl. 10, 12 ára börn kl. 10,30 og 11 ára börn kl. 11 f. h. Héraðslæknir skoðar þessi börn í skóianum þriðjudag kl. 8—12 f. h. (Drengir kl. 8—10 — Telpur kl. 10—12. Miðvikudaginn 6. okt. mæti börn úr 7—10 ára bekkjum, samkv. stundaskrá. Kennarafundur verður í skólanum mánud;iginn 4. okt. kl. 4 e. h. SKÓLASTJÖRINN. ói>0000000000000€-000000< I Hveríisgötu 52. Sími 1727, ] TIL SÖLU: Trippakjöí í heilum og hálfum skrokkum kr. 5.25 pr. kg. — Framparfar — 4.75 -- Læri — 7.00 - hefst mánudaginn 4. október. Ennfremur verður til sölu: Gulréfur verð kr. 105.00 pr. sk. Saltsíld í áitungum kr 65.00 pr. ta. Hvítkál, fyrsta flokks, mjög ódýri. Þeir, sem éska að fá kjötið saltað, sendi oss tunn- ur sem fyrst. Vanir söltunarmenn tryggja viðskipta- mönnum góða meðferð og vöruvöndun. Höíum tií fómar tunnur (Vi og V2). Gerið pantanir sem fyrsl, þvi vafasami er, hve markaðurinn stendur len gi. 'OO>OO->>^>>^>5>OOOOOOOOOO<^>OO<>O-OOOO'-l>O<>OO-3>OOOOOOO'l>OOOOOOOOO0<>C>O<3>S

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.