Þjóðviljinn - 01.10.1948, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 01.10.1948, Blaðsíða 3
Föstudagur 1. október 1948. ÞJÓÐVILJINN 3 IÞRÚTTIR Ritstjóri: Frímann Helgason K,R vann Val, 2:1,. og heíur þar raei hlotið Walters bikaríira til eienar Þéssi síðasti leikur vár vfir- leitt skemmtilegur og vel leik- inn á köflum. Liðin voru mjög jöfn, og eftir gangi leiksins og' þeim tækifærum sem komu gat hvort liðið sem var sigrað. Ef til vill hefði jafntefli 1:1 gefið réttari mynd af leiknum. í fyrri hálfleik lék Valur und an hægum vindi og náði þá oft góðum leik; lá þann hálfleik á K.R. Höfðu Valsmenn þá nokk- ur tækifæri, sem misnotuðust. K.R.-ingum tókst aldrei að sam einast verulega um áhlaupin, enda komst mark Vals aldrei ‘ verulega hættu. í síðari hálf- leik skiptir um. Þá eru það K.R. ingar sem hafa yfirhöndina og var það fyrst ög fremst vegna þess að Valsmenn hættu að leika saman, úrðu staðir, gleymdu að staðsetja sig og fylgjast með. Verulega hnitmið uðum samleik náði K.R, þó ekki en þeir höfðu hraða og kraft og fylgdu fast eftir áhlaupum sínum, án þess þó að skapa sér veruleg tækifæri til markskota. Eftir 15 mín. leik tekst þeim að gera fyrsta markið, sem kom eftir vel tekna hornspyrnu.. Setti Hörður það og jafnaði. Ellert hafði á fyrstu mínútum leiksins gert mjög fallegt mark fyrir Val. Þetta hleypti auknu fjöri í leikinn og sóttu K.R.-ingar mjög á, en Valsmenn vörðust. Og ekki liðu nema 3 mín. þar til skotið er hart fyrir mark Vals, en knötturinn lendir > Valsmanni og þaðan óverjandi í markið. — 2:1 fyrir K.R. Stöðugt liggur á Val án þess að K.R: takist að gera mark. Þegar líður á hálfleikinn, fer Ieikurinn að verða nokkuð jafu ari, og ná Valsmenn nú nokki- um áhlaupum. Eitt skotið lend- ir í stöng á marki K.R. Þannig lauk þessum síðasta leik ársins í opinberri keppni Reykjavíkurfélaga. Eins og fyrr segir náði Valur góðum samleik í fyrri hálfleik. þeim bezta sem var sýndur i þessum leik. En hann var þó of c of þver og því seinvirkur. Tími gafst fyrir mótherjana til að taka sér stöðu. Það er ánægjulegt, að sjá hve K.R.-ingar eru farnir að temja sér stuttan samleik. Þó þeir hafi ekki náð valdi á hon- um;vog meðan nokkur hluti liðs ins er ekki með í því, þá verður liðið ekki samfelt en vöm K.R. sú aftasta, temur sér enn löngu og háu spymurnar. Hinsvegar var hún sterk og „hreinsaði" án Framhald á 7. síðu. Ausiurbær sunnudagia Hin árlega knattspyrnukeppni eins 11 frá hvorum og úr Vest- I milli Austurbæjar og Vesturbæj j urbænum heita þeir: Bergur ar fer fram á íþróttavellinum á Bergsson, Erlingur Guðmunds- sunnucjag. Er þetta orðinn vin- j son, Steinn Steinsson, Óli B. sæll þáttur í knattspyrnulífinu Jónsson, Haukur Bjarnasoa, hér. Lét form. K.R.R. þess get- | Sæmundur Gíslason, Ellert ið að þetta væri gert til að við Sölvason, Einar Halldórsson, halda gömlu erjunum milli þess j Hörður Óskarsson, Gunnlaugur ara bæjarhluta, og fer vel á því Lárusson og Ólafur Hannesson. að efna til einvígis milli þessara 11 útvöldu í stað þess að safna liði eins og gert var. Einhver Austurbæingur sagði að þessi tillaga með 11 menn væri kom- in úr Vesturbænum vegna þess að byggð og mannfjöldi væri orðinn mikið meiri í Austur- bænum og mundu þeir smeikir við á þessari heimsveldaöld að Austurbær legði Vesturbæ und- ir, og þá spurði einhver: Hvert fer Erlendur þá. En hvað um það, stríðshestarnir verða nú að Til vara Valdimar Hersteinsson, Guðbjörn Jónsson, Einar Páls- son, Þórhallur Einarsson og Ingvar Pálsson. Úr Austurbæ: Hermann Hermannsson, Karl Guðmundsson, Daníel, Guð- brandur Jakobsson, Sig. Ólafs- son Gunnar Sigurjónsson, Hall- dór Halldórsson, Ríkharður Jónsson, Sveinn Helgason, Stein ar Þorsteinsson og Jóhann Eyj- ólfsson Til vara: Adam Guðm. Sæmundsson, Óskar Sigurbergs son, Ari Gíslason. Knattspyrnuflokkur frá Vestnanna- eyjum keppti hér í sl viku Það er orðið nokkuð síðau Fram, 2:0, eftir fremur léleg- knattspyrnulið úr I. aldursfl.' an leik af þeirra hálfu. Virtust hefur gist Reykjavík og keppt þeir illa fyrir kallaðir og „nerv- hér. I s. 1. viku var flokkur ösir.“ knattspymumanna frá Vest-j Leikinn við K.R. unnu þeir mannaeyjum hér í boði knatt- svo með 4:1. Var sá leikur með spyrnudeildar K.R. og keppti köflum nokkuð góður. Leikur hann hér við I. flokkslið Fram þeirra einkennist af krafti og og K.R. Fóru leikar svo, að dugnaði og ýmsir þeirra hafa Vestmanneyingar töpuðu fyrir Framhald á 7. síðu. MORGUNBLAÐIÐ segir um happdrætfi Sósíalistaflokksins, 24. Júll s.L: „Kommúmstar hafa efnt til happdrættis til ágóða fyrir Þjóðviijann. Þeir eiga vísl von á einhverri hýrgim frá Kominform hráðlega. Þá er gott að geta gefið það upp sem „ágóða" af happdrættinu" ÞJOBVILJINN fær allan ágéSa af happdrættinu Svörum dylgjum dollarablaðsins með því að selja alla miða happdrædtisins.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.