Þjóðviljinn - 01.10.1948, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 01.10.1948, Blaðsíða 5
Föstudagur 1. október 19iS. ÞJÓÐVILJINN áætíun Wall Street Talið um hina takmarkalausu hjálpsemi Bandaríkjanna er að sjálfsögðu sögusögu, ætluð fólki sem ekki gerir sér far iim að hugsa. Allir sem ein- hverja hugmynd hafa um þann heim sem við búum í vita að allt annað vakir fyrir Banda- rikjunum. Þetta kemur mjög skýrt í Ijós þegar athugað er hvefjir eru frumkvÖðlar Mars- halláætlunarinnar. Það er Iærdómsríkt að kynna sér hverjir þeir einsjtaklingar eru sem stjórna framkvæmd á- ætlunarinnar. ÆJðsti yfirmaður- ínn er Paul G. Hoffm.au. Hanr er forstjóri hins mikl.i bifreiða- fyrirtækis Studebaker, sem t.engt er Koekerfellerh 'in gnum, forstjóri Federal Reserve bank- ans í Chicago, stórs trygginga- félags í New York og stjómar- formaður í flugfélaginu United Airlúies. Fulltrúi Marshallstofnunar- innar í Evr’ópu er W. Averell Harrimau. Hánn er „já vnbraut- arkóngur" Bandaríkjanna og jafnfram yfirmaður stór- bankans Brown Bros.. Harri- man & Co., ennfremur forstjóri tíuaranty Trtist- og htfur lagt mikið fé í ýms útgerðairfélög, skipasmíðastöðvar og blöð. Frekari atliugun á stjórnend- um áætlunarinnar leiójr það sama. í ljós. Sama máli gegnir um þá stjórnmálamenn innan Bandaríkjastjórnar og utan sem tóku virkan þát.t 5 undir- búníngi og framkvæmd áætlun- arinnar. Það eru allt menn sem eru beinir fulltrúar bandarísks' fjármálavalds. Tilhögun og stjórn Marshall- áætlunariimar er þannig í hönd- um einokunarhringanna. Hón er áaCIun Wall Streev. Allir vita að þessir bandarísku auð- jöfrar eru miskunnarlausastir allra í f jármálaheiminum. Með- al þeirra helgar tilgangurinn einn meðalið. Og tilgaugurinn er einn og aðeins einu: meiri völd og gróði. Séu þessir herr- ar allt- í einu haldnir óeigin- gjörnum kærleika til náungans, mætti ætla að komio væri himnaríki á jörð — en !>að er vissulegar ekki margt r-eux.bend ir ti) þess! Undifbnnliigní fefsfeal iáæ í mim~ Í.HL&ðíí Hversu trýlnitt ] ■ ■' er nð tala iv. -, hjáip?*w* i:. ix>'"-'.-”isI- a einoku.'viurj. -. .,.: l.■ jg í ljón af þcirri óbrot.vu tað- reynd að áður en Marshall kom :neð ,,tilboð“ sitt kröfðúst Bandaríkin þess og fengu þvi framgengt innan SÞ að UNRRA var leyst upp. Hjálparsiarfsemi UNRRA var yfirleitt fram- kvæmd án pólitískra og fjár- hagslegra skilyrða eða íhlut- unar. Þess v.egna. lag'ðist fjár- málavald Bandaríkjanna: gegn lienni. Með sprengingu UNRRA var einni meginstoðinni kippt undan stjórnarstefnu Roose- velts. En í slaðinn eiga nú að koma „Lög um aðstoð til er- I MARSHALLKLÓM F ÖNNUR GREIN ÁÆTLUN WALL STREET lendra þjóða 1948“ (Marshall- áætlunin), og undirtitill þeirra ár á þessa ieiii: „Lög ti« að efla heimsírið- inn og almenna velgengni Bandaríujauna, þjóíl'arhags- muni þeirra og uíauríkis- stefnu með fjármálalegunv, efnahagslegum og öðrum rívðstöfunum ...“ Breytingin er athyg'lisverð, Og vmdirfyrirsögnin ætti að geta opnað augu þeirra manna sem hafa trúað sögusögninni um þaö að Marshalláætlunin > Paul G. Hoffman. Æðsti maður Marshalláætlunarmnar. væri gerð til „hjálpar" einhverj um öðrum en - Bandaríkjmv- um. Fyrsti áfangi hinnar nýju stefnvi eítir að UNRRA var leyst upp var hin svonefnda ,, T ruma.n-yf i r 1 ý.sing. ‘ ‘ í ræðu sinni 6. marz 1947 sagði Tru- man forseti: „Vér erum risar f jártnáia- heirtisins. Hvort. seui pss lík- ar betur eða ver, er 'nppbygg- iisg s,þi!-inálaljif>siiis ■ heimjbn? uiTi framvegis undir oss kom- in. lieimurinn bíður og yflr- \ú>frö,r hvaft \ ér retium að gera. Þao cr vort aS te.ka á- kvöi'ðnnma . ii I»að eru til att'hú ser.i s j •» r.ittil sver*: •' ari ti'áfrekk, máiírelsl og frjálst e f nahagsf ra mtak.“ Þar með var stefnan mörk- uð, og' í framkvæmd kom hún þannig í ljós að Ba.vdaríkin veittu grískum fasistum og tyrkneskum hernaðarsinnum stór dollaralán i nafni lýð- ræðisins! En í staðinn tryggðu Bandaríkin sér algera íhlutun um stjórn þessai'a landa og þar með mikilvæg ítök við austur- hluta Miðjarðarhafs. Þessi opinskáa heimsveldis- stefna vakti ugg og audspyrnu víðsvegar um heirn. Leiðtogum bandarískra stjórnmála varð því ljóst, að þeir yrðu að fara aora.r brautir til að ná yfirrúð- um yfir Vesturevrópu. Þess vegna. flutti Marshall utanríkis- ráðlierra ræðu sina 5. júní 1947 og gaf í skyn með óljósum og tvíræðvim orðum a.ð Bandarík- in mundu „láta i té vinsamlega hjálp við að byggja upp ev- rópska hjálparáætlun.“ Áróð- ursstofnanirnar tóku siðan að sér frekari skýringar. Eieppi^i markaðsþöi! Útþensluþörf einokunarhring- anna er afleiðing af stórgróða þeim sem styrjöldin færði þeim. Stóru hringarnir fengu styrjald- arárin senv hreinan ágóða 260 milljarða dollara, eða að jafn- aði eina milljón dollara fyrir hvern bandarískan þtgn sem lét lífið í baráttimni við fasism ann. Jafnframt jókst fram- leiðslukerfi þeirra geysilega, aðallega á kostnað ríkisins. Ef hringirnir hefðu orðið að ein- skorða sig að mestu við að framleiða fyrir bandarískan markað eftir styrjöldina, hefði fljótt komið til kapítalistískrar „offramleiðslu“ ásamt verð- falli, kreppu og fjármálalegu öngþveiti. V ara-landbúnaðar- ráðherra Bandaríkjanna Dotkl studdi Marshalláætlunma með þessum orðum: „Eg býst \ið að þið eigið eftir að lifa eitthvert stór- vægilegasta lirun sem orðið hefur á vörumariíaðnum, el' áætlun jiessi nær eklsi lram að ganga.“ Einokunarhringarnir sóttust þess vegna eftir því að flytja sem mest út fyrir hátt verð, en höfðu engan áhuga á víðtækum inuflutningi, sem hefði haft í för með sér samkeppni á heims markaðinum. Jafnfrarnt leit- uðu þeir einnig fyrir sér um ’ mögvleika til að festa fó sitt d'’*' viiS , ’i>' I*i 1 *: ,?.* nð það gæfi af sér sem mestan arð. Þessi sókn hringanna hafði það i for með sér að árið 1946 v.ar útflutningur Baiidaríkj- anna 8,1 milljarði dollara meiri en innflutningurinn og árið 1947 11,7 milljörðum dollara. En hún hafði einnig i för með sér að markaðslöndin eyddu brátt upp eigr.um sínum af gulli og „hörðum“ gjaldeyri. Afleiðingin hlaut að verða sú að markaðslöndin takmörkuðu innflutning dollaravarnings og um mitt .árið 1947 fór að bera á slíkum ráðstöfunum. Útflutn- urinn lækkaði úr 18 milljarða dollara árskvóta í mai 1947 í 13,5 milljarða dollara árskvóta í september 1947. Þessi þroun hafði í för með sér mikla hættu fyrir hrir.gana og þeir töldu sér nauðsynlegt að grípa til gagnráðstafana.. Á stríðsárunvim höfðu þrir kom- izt upp á það að ríkið tæki á- byrgð á útflutningnum, Með því móti lenti áhættan á ríkis- sjóði, þ. e. skattgreiðehdum, og jafnframt var hægt að beita valdi ríkisins við kaupendurna éf með þvirfti. Þess vegna var Marshalláætlmiin nú fundin upp. Kostnaðurinn við hana 5 bækur fyrir 30 krónur. Ákveðið hefur verið, að fé- lagsmenn útgáfunnar fái á þessu ári eftirtaldar bækur fyr- ir árgjald sitt: l.Sögur frá Noregi, valdar af Snorra Hjartarsyni yfirbóka- verði. Þetta verður fyrsta bók- in í flokknum „Úrvalssögur Menningarsjóðs“. Ráðgert er, ef þessari bók verðvir vel tckið, að gefa þannig út á næstu árum valdar smásögur frá ýmsum löndum og kynna. með því fé- lagsmönnum hið bezta i þessari bókmenntagrein erlendis. 2. Almanak Þjóðvinafélagsins um árið 1949. Það flytur m. a. grein um íslenzka leikritun eftir Lárus Sigurbjörnsson rithöf- und. 3. Úrvalsljóð Stefáns Ölafs- sonar í Vallanesi, með formála eftir Andrés' Björnsson caná. I mag. ÞetLa er'sjöuuda bókin í I • i.i>kkaum „tslenzk úlvalsril. Áður ervi komnar út bækur eft- ir Jónas Hallgrímsson, Bólu- Hjálmar, Hannes Hafstein, Matthías Jocumsson, Grím Thomsen og Gviðmund Friðjóns son. 4. Heimskringla, III. og síð- asta bindi, búin til prentunar af dr. Páll E. Ólason. 1 þessvi bindi verðvir ýtarleg nafnaskrá fyrir öll bindin, saman af Bjama Vil lijálmssyni eand. mag. Bókin verður prýdd mörgum skraut- myndum, sem Stefán Jónsson teiknari hefur geil. 5. Andvari, 78. árgangur. Hanu Íí var talinn skipta litlu máli f upphafi, enda var það eðlilegt, þar sem hinar stórvægilegu verðhækkanir höfðu rænt þjóð- ir þær sem nú átti að „hjálpa“ geysilegum fjárhæðurn. Verð- liækkunin á bandarískum af- urðum eftir stríð nani þá ca. 25%. Þar sem Bandáríkin höfðu á þeim tíma flutt út fyrir sam- tals 80 milljarða dollara, hafa verðhækkanimar einar fæ.rt þeim 15—20 milljarða auka- lega, eða meira eii öll Marshall- áætlunin átti að kosta: Jafnframt átti áætiunin að gefa auðhringunum tækvfæri til fjárfestingar í löndunv þeim: sem „hjálpa“ átti. Marshalllög- in hafa því einnig að geyma rikisábyrgö á fjárfestingum sem nema 300 milljónum doll- ara, og jafnframt eiga þau að „stuðla að“ enn frekari einka- fjárfestingu. Vegna óttans við nýjg. kreppu og til þess að leggja andir sig nýja markaði liafa fjárplógs- menn Bandaríkjanna þannig tjáð sig fúsa til að vvita stór lán. En þeir hafa sett sin skil- yrði. Og þessi skilyrði fela i sér algera yfirdrottnun, eins og ríánar verður rakið hér siðar. flytur m. a. ævisögu dr. Rögn- valds Péturssonar eftir Þorkrí J óhannesson prófessor. Félagsgjaldið 1948, sem fé- lagsmenn fá ofantaldar 5 bækur fyrir, verður kr. 30.00. Er það hið sama og s. 1. ár, þótt heild- ar arkatala bókanna verði aö nokkru hærri. Ekki er hægt að segja um nú, hvenær hægt Framhahl á 7. síðti. Trípólibíó: Þeir dauðu segja ekki frá Þetta er lítið spennandi leyni- lögreglúmynd, þó með sæmilega óvæntum endi. Ráðskona í ensk ; um skóla vinnur í frönsku happ j drætti og er myrt á leiðinni til i Parísar ev hún íer að sælija vinninginn. Leiðinlegir enskir leynilögreglumenn þvælast málinu en morðinginn finnst aö lokum án þeirra tilverknaðnr. Leikstj. er David McDonald, að- alleikararnir Emlyn Williams. Marins Goring, Hugh Williams, Sara Seegar og Christine Silvev. Á undan er prýðisfögur tékk. nesk landslagsmynd „innblásin' af Maldásinfóníu Friedrieh:- Smetana, myndin fylgir Mold?.. frá upptökum að Saxelfi og vefst fallega saman landslag tónlist. Óvenju hugljúf auk.t-.* mynd. — a Félagsmenn békaútgáfu Menningar- sjóðs ðg Þjéðvinafélðgsins fá fimm bækur fyrir félagsgjaldið 1948 Annað bindi a! kviðum Hémers kemur út í þessum mámiði

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.