Þjóðviljinn - 01.10.1948, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 01.10.1948, Blaðsíða 8
Brjálaðar siriðsæsingar bandarískra íorystumanna: Bandariskur öldungadeildarmaSur krefst kjarnorkuárása á Bandarísk hernaðarsen dinefnd ræðir við Franco "•'! Meðan Marshall utanríkisráðherra vinnur* að því í París að sprengja SÞ ganga stríðsæs- ingarnar íjöllunum hærra í Bandaríkjunum og staríað er að því aí kappi að geía andkonimún- istabandalagi Trumans þess rétta svip'með því að taka í það einu leifarnar, sem enn eru við lýði aí andkommúnistabandalagi Hitlers, ías- istaríkið Franco-Spán. Bandaríski öldungadeildar-* þinginaðurinn James O. East- 'land frá Mississippi úr flokki demokrata hefur krafizt þess, að Bandarikjastjórn setji sov- étstjórninni tvo kosti: annað hvort aflétti hún þegar í sta^ samgöngubanninu við Berlín eða kjarnorkusprengju vérði varpað á einhverja stórborg Sovétríkjanna. Þessar villimann "legu stríðsæsingar hins banda- ríska þingmanns hafa valdið ráðamönnum í París og London rmiklum áhyggjum, vegna þeirra áhrifa, sem þeir telja þseí muni hafa á almenningsálitið í Vestur-Evrópu. í gær gekk Chan Gurney öld- imgadeildarmaður frá South- Dakota, formaður hermála- :nefndar öldungadeildar Banda- ríkjaþings á fund Francos ein- ræðisherra Spánar í Madrid. 1 för með Gurney var nefnd skip uð fulltrúum landhers, flughers og flota Bandaríkjanna og sendi fulltr. Bandaríkjanna í Madrid. Áður en þeir gengu á fund Francos höfðu Gurney og félag- Ætr hans rætt við Fidel Davila, yfirhershöfðingja Francos. Ekki var tilkynnt um hvað við ræður hinnar bandarísku sendi- nefndar og forystumanna fas- Istastjórnarinnar á Spáni hefðu fjallað, en Gurney sagði við blaðamenn að þeim loknum, að hann vonaðist til, að stjórn- málasambandið milli Spánar og Bandaríkjanna kæmist bráðlega í eðlilegt horf. Dansað í Jésefs- dal um helgina Útiskemmtunum sumarisins er lokið. En um næstu helgi gefur skíðadeild Ármanns mönn um alveg óvænt tækifæri til þess að skreppa undir bert loft, dansa og skemmta sér í Jósefs- dal. Þessi nýbreytni mun áreið- anlega verða vel þegin. Á skemmtun skíðadeildarinnar í laugardagskvöldið verða ýmis skemmtileg atriði til dægrastytt ingar meðan menn hvíla sig frá dansinum. Farið verður uppeft ir á laugardagskvöld kl. 9, en í sumar var gerður bílvegur alla íeið að skiðaskálanum. Loksins neyðist ríkisstjórnin til að lækka kjöt 09 kartöflur* 1 gær tilkynnti ríkis- stjórnin að kjötkílóið yrði lækkað með niðurgreíðslum um kr. 2 og kartöflukílóið um allt að því helming, einnig með niðurgreiðslum. Undan- farna tvo mánuði hefur á- standið sem kunnugt er ver ið þannig að aðeins hefur fengizt nýtt kjöt og nýjar ísl. kartöflur, en í vísitölunni hefur verið reiknað með verði á gömlu kjöti sem ekki hefur verið til og hollenzkum vísi- tölukartöflum sem aðeins hafa fengizt 1. hvers mánað- ar og þá y2 kg. á mann! Af þessum ástæðum einum hef- ur fölsun vísitölunnar numið tugum stiga. En nú gekk þessi brelH ekki lengur vegna lagafyrir mæla og þá neyðist ríkis- stjórnin loks til að lækka verðið með niðurgreiðslum sem tekttar eru af almannaf 6. Á að svíkja hafnfirzkt námsfólk um afslátt á fargjöldum? Emil Jónsscn játar að hafa lagzt á máiiS Á fundi bæjarstjórriar Hafnarfjarðar s.l. þriðjudag vakti fulltrúi sósíalista, Kr. Andrésson, máls á því, að þar sem nú væri að hefjast nýtt skólaár, bæri brýria nauðsyn til þess að forráðamenn bæjaiins gerðu allt sem í þeirra valdi stæði til að fá framgengt þeirri kröfu hafnfirzkra nemenda er nám «*tunda í Keykjavik að lækkuð yrðu fargjöld þeirra á leiðinni Hat'narf j.— Reykjavík. Kristján sagði, að á s!.. hausti hefðu nokkrir nemendur snúið sér til Eiríks Pálssonar, bæjar- stjóra og óskað eftii- því að hann hlutaðist til um að fá far- Neituðu félagsfundi um sama réft ogstjórninni Hindruðu írjálsar uppástungur á íélagsfundi í Þjóðviljanum í gær var nokkuð skýrt frá hinni fáráji- legu baráttu Alþýðublaðsmanna gegn því að félagsfundur ( Hreyfli stillti upp til fulltrúa- kjörs við allsherjaraíkvæða- gi'eiðslu í félaginu. Hér feí .t eftir hin „voðalega" tiliaga er þeir voru hræddir við: „Fundur haldinn í biiroiða stjórafél. Hreyfill 28. 9. '48 ákveður að láta fara íram frjálsar uppástungur um fulltrúa á Alþýðusambands- þing og kjósa úr hópi Jxíirra 6 menn til þess að vera i kjöri, sem aðalmenu og síðan 6 til vara, af hálfu fundar- ins við allshcrjaratkv.gr. þá sem ákveðin hefur verið að fram fari um i'ulltrúakjör til 21. þings Aíþýðusambands íslands." Eftir miklar málalengingar tókst Jóni klofningi að fá sam- þykkta frávísunartillögu. Það er algert einsdæmi í sögu verkaiýðssamtakanna að neíta félagsfundi um jafnan rétt við stjórn félagsins. Barátt:t Alþýðublaðsmanna gegn frjáiá- um uppástungum á félagsfundi, gegn því að félagsfundur stilli sýnir því tvennt í einu: einræð- ishneiglngar þeirra og ótta við vilja almenns félagsfundar. gjöldin lækkuð. Bæjarstjórí hafi skrifað Skipulagsnefnd fólksflutninga 3. okt. og óskað eftir lækkuninni. Nefndin hafi afgreitt málið þegar 1 stað og lagt til að lækkunin næmi 50%, síðan hafi hún sent tillögu ^ina til Póst- og símnmála- tjórnar. ÞJÓÐVIÚiNH Kröfur æskuiýðsfélag- anna svæfðar á hærri stöðum I desember tóku æskulýðsfé- lögin í bænum málið upp og sendu bæjarráði erindi þar um. Bæjarráð fól þá bæjarstjóra og form. bæjarráðs að bejta sér þegar fyrir því að fá iákvætí svar við raálM'citun bæjar- stjóra. Er liðið var fram í febrúar kvaðst Kristján liafa í.v'.'rt fyr- irspurn .til bæjarstjóra og for- manns bæjarráðs um þetta mál. Bæjarstjóri hafi svarað að hann hefði bæði skrifað og hringt til póst- og símamála- y Framhald á 6. síðu. Tjr hinni nýju kvikmynd Lofts. Góðkunnir íslenzkir leikarar í nýrri talmynd, sem Loffur Guðmundsson hefurtekið Loftur hefur einnig samið efni þessarar kvikmynd- ar, sem væntanlega verður sýnd hér í fyrsta sinn um næstu áramót Um ineslu áramót verður Eeykvíkingum væntanlega sýnd fyrsta íslenzka tal- og 'tónmyndin. Loftur Guðmundsson hefur í sunuu- unnið að tökn þessarar kvikmyndar, sem er í litum. Loftur hefur sjállfur samið efni hennar, en það lýsir íslenzku þjóðlífi á öldinni sem leið. Seytján persónur koma þarna fram. Þetta er ca, tveggja tíma mynd og nefnist „Mtlli fjalls og f jöru". Þeir hlutar kvikmyndarinnar sem teknir eru á leiksviði voru filmaðir í Hafnarfirði. Fék!- Loftur leigðan stóran fimleika- sal hjá St. Jósefssystrum, léf gera þar baðstofu, krambúð of nokkur herbergi. En mikill hlut' kvikmyndarinnar er tekinn úti víðsvegar um Suðurland. Loft- ur var sjálfur leikstjóri og ljósc meistari, en séra Hákon, sonur Lofts, sem á námsárum sínum ¦ Bandaríkjunum kynnti sér tón upptöku í kvikmyndir, annaðiát þann lið verksins. Kvikmynda- tökunni er að fullu lokið, en eftir er að setja myndina sam- an og ganga endanlega frá henni til sýninga. Því verki verð ur, sem fyrr segir, væntanlega lokið fyrir næstu áramót. Leikendurnir Aðalhlutverkin í kvikmynd þessari hafa góðkunnir leikarar úr Leikfélagi Reykjavíkur: Brynjólfur Jóhannesson, Alfreð Andrésson, Inga Þórðardóttir. Bryndís Pétursdóttir, Jón Leós, Ingibjörg Steinsdóttir, Lárus Ingólfsson, Gimnar Eyjólfsson, Nína Sveinsdóttir og Anna Guð mundsdóttir, ennfremur Gísíi Andrésson, Stemi Guðmundss., Gretar Andrésson, Þórarinn % Gunnarsson, Einar I. Jónsson, og loks tvö börn, Laila Andrés- son, 9 ára, og tveggja ára barn. Loftur hefur sjálfur borið aii an kostnað af þessari kvikm>Tid, sem skiljanlega var allmikill. En Loftur telur, að ef nægilegt f jár magn væri fyrir hendi að gera fullkominn kvikmyndaskála mætti hæglega framleiða hér á landi 4—6 kvikmyndir árlega. Ný kviknrynd á döfinui Loftur er l^egar byrjaður á n Elskendurnir í myndinni nýrri tónmynd, sem verður eins konar listamannakvikmynd. I henni verður leitazt við að sýna sem flesta íslenzka listamenn, t. d. sem komið hafa fram í út- varpi, en sem fæstir landsmenn hafa séð. F>xsti listamaðurinn, sem þar kemur fram, er Þórunn litla Jóhannsdótttir, píanóleik- ari. Þessi tónmynd er tekin á filmu, en ekki gramófón eða stálþráð, því að ekki er hægt að samstilla við kvikmyndina, þeg- ar slík tæki eru notuð. Og að sjálfsögðu er kvikmyndin „Milli fjalls og fjöru", alveg tekin á filmu, myndir tónn og tal. evms A níunda tímanum i gærkvöki kom upp eldur í geymsiuskúr k baklóð á Laugavegi 80. Skár- inn var alelda, er slökkviliðirf kom á vettvang kl. 8,40 og var allt brunnið innan úr honum, áður en því tókst að ráða nið- urlögum eldsins.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.