Þjóðviljinn - 07.01.1949, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 07.01.1949, Blaðsíða 1
Æ. F. R. Farið verður í skíðaferð n. k. laugardag kl. 6 e. h. Þáíttak- endur skrifi sig á lista í skrif- stofunni, sími 7510. Félagar fjölmennið. 14- árgangur. f........—.........¦ Föstudagur 7.. janúar 1949. 4. tölublað. Xm^ her brpt inn í Tlentsln Sorgarstjórn Peiping biðor um fri5 Miiisíar taka ívær mikilvægar fo©rg- ir nærri Nanking _j Eftir hálísmánaðar hlé em stóromstur-nú haín- ar á ný bæði í Norður- og Mið-Kína. Á báðum stöð- unum haía herir kommúnista haíið sókn og orðið mikið ágengt þegar í íyrstu lotu. Yiirioringi Kuomintanghersins, sem er innikró- aður í Tientsin, játaði í gær að kommúnistar hefðu brotizt inn í suðausturúthverfi borgarinnar og á- standið væri alvarlegt. Kommúnistaherirnir umhverf verði komið á framfæri við yfir- is Tientsin lögðu til atlögu í foringja kommúnistaherjanna, fyrradag og harðir bardagar serrí sitja um Peiping. stóðu, er síðast fréttist. Hörð stórskotahríð kommúnista dyn- ur á borginni. Kuomintangborgarstjórnin í Peiping, hinni fornu höfuðborg Kína, hefur samþykkt, að biðja kommúnista um frið. Hefur Fu Tsóji, yfirhershöfðingi Kuomin tangherjanna í Norður-Kína leyft, að friðarbeiðni þessari Á vígstoðvunum í Mið-Kína Nanking er búizt við stórsókr. kommúnista gegn höfuðborg- inni og Sjanghai, stærstu borg Kína, i lok þessa mánaðar. Sún Fó, forsætisráðherra Sjang Kaiséks, kallaði stjórn sína saman á skyndifund . í Nanking í gær. Fundarefnið var að ræða leiðir til að fá komm únista til að yfirvega friðarboð- ið, sem Sún Fó setti fram íim áramótin. Útvarp kommúnista hefur lýst friðarboðið stórfellda blekkingatilraun, , en Sún Fó yf Atlan; sfofnuð f þess- um mánuði? Fréttaritarar hafa það eftir háttsettum embættismönnum í London, að sáttmáli um Atlanz- hafsbandalag, hernaðarbanda- lag millli Bandaríkjanna, Bret- lands, Frakklands, Kanada og Beneluxlandanna verði undirrit- aður í Washingtón í janúarlok. Segja þeir að er Schuman ut- anríkisráðherra Frakklands kemur til London 13. þ. m. muni hann ræða ýmis atriði varðandi bandalagið við Bevin utanríkisráðherra. hafa kommúnistar tekið tvær! kveðst hvorki taka þau ummæli mikilvægar borgir 110 km. austl gild sem o'pinbert.né óopinbert ur af höfuðborginni Nanking- l' svar. RETAR HÖTA AD RÁÐAST A ISRAEMI Mernaðarásfand vin' Síiez Herir Arabaríkjanna, sem Bretar egridu til að ráðast á Israelsríki, ér það var stofnað s. 1. vor, hafa farið fádæma hrakfarir og nú er svo komið, að brezka heimsveldið sjálft er farið að ógna Israelsríki með árás. Verkafolk varað við að koeia til Sandgerðis í útvarpinu í gær var birt viðvörun til fólks um að koma ekki til Sandgerðis í atvinnu- leit án þess að hafa haft sam- band viÖ verkalýðsfélagið í Sandgerði og hafa tryggt sér samþykki þess. Sýnir þetta þegar hvert stefn ir í atvinnumáluuum. Undanfar IS hefnr fjöldi manna leitað til Suðurnesii & vetrcra 5 ntvir.r.u- skvni. Reutersfréttastofan skýrði frá því í gær, að í Loridon væri almennt talið að brezkum her hefði verið 'skipað að hernema hafnarborgina Aquaba við Rauðahaf og veita mótspyrnu ef Israelsher reynir að ná henni á sitt vald. Sömuleiðis herma Reutersfregnir að setulið Breta á Súezskurðarsvæðinu hafi ver- ið sett í hernaðarástánd. Taugastríð hafið gegn Israel Auðheyrt var á brezka út- varpinu i gær að það hafði fengið fyrirskipun um aó hefja taugastríð við Israel, hvað scm meira .verður. í öllum ¦ frétta- sendingum var lögð meginá- herzla á frétt frá brezka utaiv ríkisráðuneytinu um að Israels- ríki hefði fengið hernaðarflug- vélar og vopn frá Tékkóslóvak- iu. Var auðheyrt að Bevin ræð- ur sér skki fyrir bræði yfir að Israelsmenn skuli hafa fengið eitthvað í hendurnar til að verj ast árásarherjum Araba, seín hann vopnaði gegn þeim. Brezka útvarpið hélt því einn- ig fram, að Israelsher hefði búið um sig innan egypzku landamæranna, en ef Bretar .<,!—,*n „x ^^cn^^ ^ Isrpel trí'UriU )¦/;«.' 72:^a r..3 ha:a ba3 i&ú á- tyllu að Israelsher hafi ráð- ist inn í Egyptaland, sem er í hernaðarbandalagi við Bretlarid. Fregnirnar um voþnaflutninga frá Tékkósíóvakíu til Israel ætla Bretar að nota til að telja Bandaríkjamönnum trú um, að stríð gegn Israel væri lið ur í „baráttunni gegn kom- múnismanum'. Brétar ásælast her:Oöðvar í Negeb Sir Oliver Franks, sendih;rra Bretlands í Washington, hefur tilkynnt Bandaríkjastjórn, að sigrar Israelshers í Negeb .,"A:dki hernaðarstöðu Breta ¦Dg Bandaríkjamanna". Negeb er syðsti hluti P&lestínu og' liggur milli Transjordan og Egyptalands allt til Rauða- hafs. í báðum þessum löndum hafa Bretar herstöðvar og ætlun þeirra hefur ætíð verið, að • fullkomna herstöðvakerfi sitt með herstöðvum i Negeb. SÞ ákváðu í hitteðfyrra að Ne- geb skyldi tilheyra Israelsríki. Innrásarher Egypta tók land- svæðið í vor, en nú er-Isra- elsher aðljúka við áð hrekja Egypta þaðan á brott. Það vill brezka stjórnin hinsvegar ekld bol", °'T hótpr h,*í IsT*'1r,,—'ör.n- trra ö!!:i íílu, jafnve! árás. íiiq hermðarbandalai í Karlstad Sænska utanríkisráðuneytið tilkynnti í gærkvöld, að forsætis- utanríkis- og hermálaráðherrar Svíþjóðar, Nor- egs og Danmerkur hefðu setið á ráðsíefnu í gær og fyrra- dag að ræða skilyrðin fyrir samvinnu lancla sinna í her- málum. Ráðherrarnir hittust í bænum Karlstad á norðurströnd Van- Vaxandi skæru- iðahernaður í Indonesíu Fréttaritari Reuters í Bata- vía á Java segir að útvarpsstöð indonesiskra lýðveldissinna skýri frá vaxandi skæruhernaði gegn Hollendingum bæði á Java og Súmatra. Brýr eru sprengdar, jáí-nbrautir rifnar upp, ráðizt á hollenzícar plant- ekrur og hollenzkar herflutn- ingalestir. Hollendingar játa að hafa. víða orðið fyrir árásum vopnaðra flokka. Júlíana Hollándsdrottning hélt útvarpsræðu í gær og kvaðst vona, að hægt yrði að koma á laggirnar stjórn indo- nesiskra kvislinga innan fárra vikna. Drees, hinn sósialdemo- kratiski forsætisráðherra Hol- lands er nú kominn til Batavía þeirra erinda að koma saman slíkri( stjórn. Á þingi indverska Lýðræðis- flokksins í Kalkutta var ákveð- ernvatns í Svíþjóð og hvíldi mikil leynd yfir fundinum. Þó fór að kvisast um hann í gær- morgun, en opinberir aðilar í Stokkhólmi, Osló og Kaup- mannahöfn vörðust allra frétta, þangað til hin opinbera tilkynn ing var gefin^út í Stokkhólmi. Þátttaka í Atlanzhaísbanda- laginu rædd? Fréttaritarar töldu, að fund- urinn myndi ekki einungis hafa f jallað um möguleikana á hern- aðarbandalagi Norðurlanda, og settu hann í samband við fregn ir, sem nýlega bárust frá Was- hington, um að ákveðið hefði verið að bjóða Norðurlöndum þátttoku í fyrirhuguðu Atlanz- hafsbandalagi. I tilkynningum um Karlstad- fundinn segir, að forsætisráð- herrar skandinavisku landanna muni koma saman á nýjan fund í Kaupmannahöfn strax og sér- fræðinganefndin, sem fjallar um möguleika á hernaðarsamvinnu þeirra, hefur lokið störfum. -----:—9---------------------------------- ið að senda vopnaða sveit til Indonesíu til að taka þátt í baráttunni gegn Hollendingum- r^iM~Mi^ii<i tli i—ififiin rt««~-infifiÉ r^i ir~i r tt i n ir^i ii—nifin rli —ir'ir iiiiii neim- Ingl ferrl s. I. ár en -aniaoiir ÞéSsi hækfcufi er ú fiakka iiýskipyoarfegnry^ym Á síðasttiíriu áfi fóru íslenzkir togarar 507 sölu- ferðir til Bretlands ög Þýzkalands og seldu fyrir yfir 126 millj. kr. Sala togaranna á s. 1. ári er því um helmingi meiri en árið 1947, en þá seldu þeir fyrír 66, 8 millj. kr. Að salan hefur tvöfaldazt er að þakka nýsköpunartogur- unum; því þeir eru miklu i'ærri og afkastameiri skip cn gömlu togararnir. Frá þessum gjaldeyristekjum er togararnir hafa fært dregst kostnaður við söluferðir þeirra í et en;lri höfn, en hann cr talinn um 3 þús. : >' erlingspund i ferð. ^jóðvi'.iinn rfir" seg.ja nánar frá þcssu síðar. '" >i»»n-i'im mfiwdwi*r—rmi*^&m**' rx**jwmyo i»mpvní*'"Wl n, wyi^ijutTfjw]"1 »W| /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.