Þjóðviljinn - 13.01.1949, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 13.01.1949, Blaðsíða 1
14- árgangur. » .......... Flmmtudagur 13. janúar 1949. 9. tölublað- 5, 5 59 Málfui-^iJr verður í kvöld kl. 8,30 á Þc.rsgötu 1. Umrœðuefni: Atlanz- hafsbandalagið. Leiðbeinandi: Guðmund ur Vigfússon. Grískí Lýðræðisherinn er öfl ugri en nokkru sinni fýrr Síærsta yíírráðasvæéi Lvðræðisliorsi ns or á Pekpsskaga. svllsta tfiliita Grlkklands Nú er Lýðræðisher Grikklands öílugri en hann var fyrir ári síðan, segir í yfirlýsingu, sem stjórn Mark- osar hershöfðingja hefur gefið út í tilefni þess, að ár var nýlega liðið síðan hún var sett á laggirnar. í dag er her vor að undirbúa þær úrslitaorustur, sem munu opna okkur leið til lokasigúrs, segir enn- fremur í yfirlýsingunni Þegar við mynduðum stjórn- ina virtist öllum, sem ekki þekktu eldmóð fólksins og ’reg- inmátt þess, þegar það er stað- ráoio í að berjast og sigra, erfið leikar okkar ój"firstíganlegir. Eftir eins árs erfiðleika, fórnir og hetjudáðir, hefur verið mynd aður reglulegur byltingarsinn- aður alþýðuher, sem er mann- fleiri og betur búinn vopnum en fyrir ári síðan, segir ennfrem- ur í yfirlýsingunni. t Lýðræðissfjórnin berst fyrir friði Nú eins og fyrr er markmið- ið, að sætta grísku þjóðina, seg ir stjórn Markosar. Lýðræðis- stjórnin hefur borið frarn til- lögur um hsiðarlegt lýðræðis- legt samkomulag. En bæði Aþenustjórnin og Vesturveldin hafa hafnað þessum tillögum. Þær hafa hinsvegar aflað Lýð- ræðisstjóminni vinsælda í þeim héruoum, s>em fasistarnir ráða yfir. 300.000 íbúar í frelsuðum héruðum Pelopsskaga Ef trúa ætti áróðri Vestur- veldanna um aðstoð til Lýðræð- ishersins erlendis frá mætti ætla, að Lýðræðisherinn væri öflugastur nyrzt í Grikklandi, næst landamærum Albaníu, Júgóslavíu og Búlgariu. En þetta er þveröfugt. Stærsta svæðið, sem Lýðræðisherinn hefur á valdi sínu er á Pelops- skaga, syðsta hluta Grikklands, sem aðeins er tengdur megin- landinu með mjóu eiði. Á þessu svæði eru 300.000 íbúar, yfir 300 bæir og nokkrar smáborgir. Fasistaherinn hóf sókn á þess- um slóðum fyrir jólin en hún hsfur lítínn árangur borið til þessa. ðiii bð bandalaginu hefui fiétlaiitaii Asseciafed Piess í Reykja vík eftii „sljónimáiamönnuin, sem eiu mál- inu vel kunnugii*' í danska blaðinu „Land og Folk“ birtist eftirfarandi skeyti frá bandarísku frétta:*jofunui Associated Press, dagsett í Reykjavík s.l. sunnudag (fréttaritari Associatcil Press á íslandi er ívar Guðmundsson, frf' taritstjóri Morgunblaðsins): , Stjórnmálamenn, sem eru málina vel kunnugir skýra frá því, að fsland buist mjög bráð- lega við opinberu boði frá Bantlaríkjunum um að gernst aðili að hinu f.vrirhugaða AtJanzhafsbandálagi. Ekkert er vitað um, hvort íslen/.ka :*tjórnin hefur þegar fengið óopinbertilmæli varðandi þær umræður um stefr.una í her vamamáfum, sem standa fyrir dyrum milli Bandaríkj- anna, Kanada og Vestur-iEvrópu bandalagsins.“ Eins og oft áður beracft okkur íslendingum fyrst er- lendis frá fréttir af ýmsum mikilvægustu málum okkar. Hefur það ekki hvarflað að' ívari Guðmundssyni frétta- rit:*'.jóra, að íslen/.kir blaðalesendur eiga forgangsrétt á þeim frégnum, sem fvav Guðmundsson fréttaritari hefur þegav h5«fríi? út in r.Mr.n h-Mn? Tveir þriðju Grikklands að mestu á valdi Lýðræðishers- ins segir fréttaritari „Time.“ Tveir þriðjuhlutar Grikk- lands eru að meira eða minna leyti á valdi eða undir áhrifum 1 Lýðræðishersins, segir Robert , Low, fréttaritari bandaríska afturhaldsblaðsins „Time“ ný- lega. Hann segir: ,.Fyrir rúmu ári voru nokkrir rauðir hringir á kortum yfir herstöðuna, þeir táknuðu svæði, sem skæruliðar kommúnista réðu yfir. Nú eru komnir á þessi sömu kort nokkr! ir —ö en ekki mjög margir — bláir hringir í staðinn. Þeir tákna svæði, sem eru á valdi stjórnarhersins: Aþenu, Salon- iki og dreifðar borgir út á landi. Allt annað á kortinu er strikað rautt.“ Nýjar skæruliðaárásir. í gær var í Aþenu skýrt frá nýjum árásum skæruliða víðs- vegar um Grikkland. í Mið- Grikklandi gerðu 2000 skærulið ar árás á borgina Naossa og var barizt ákaft er síðast frétt ist. Aþenustjórnirr kvað her sinn hafa hrakið á brott 250 skæruliða, sem réðust á borg- ina Argos á Pelopsskaga skömmu eftir að Páll konungur hafði heimsótt setuliðið þar- Skæruliðar hafa einnig ráðizt á Edessa í Norður-Grikklandi. Israelsrii og Arabaríki heíðu íyrir lönp sainið íri heíði ekki ihlutun Breta veríð ti! fyrirsiöðu Eíum aí b?ezl<u flugmönnunum, sem skotnii vora niðui, afhjúpai iygar Bevins . Áður on vika pr liðin munnm við hafa >'iekið upp vfð- ræður um friðarsamnhiga við tvö Araharíki, annað fyrir sunnan okkur og.hitt fyrir norðan, sagði Davið Bei. Gurion, forsætisráðherra Israelsríkis, í Tel Avi\ í gær. Við hefðum fyrir löngu ver- ið búnir að semja frið við þessi lönd, hclt Ben Gurion áfram, hefði ekki komið til íhlutun þriðja aðila, sem þykist hafa hagsmuna aC gæta í Mið-Aust- urlöndum. Ekki vildi forsætis- ráðherrann nefna þ::man „þriðja aðila“, en auðskilið var, að hann átti við brezku stjórn- ina. ingur sé kominn upjr innan stjórnarinnar, og gefa meira að segja í skyn- að leitt geti til stjórnarkreppu. Sagt er að *Sir Stafford Cripps, Hcrbert Morri- son cg Aneurin Bevan séu mjög andvígir stefnu Ernest Bevins utanríkisráðherra i Pales'tínu. Opinberir aðilar í London ha'rð- neituðu þessum fregnum í gær. Framh. á 4- stíðu. Voru í ljósmynda- leioangri Einn af brezku flúgmönnun-. um, sem skotnir voru niður yf- ir Negeb, ræddi við blaðamenn í Tel Aviv í gær. Hann viður- kenndi, ao flugvél hana hefði verio yfir Israclsríki og kvaðst ! hafa haft fyrirskipun um að ljósmynda stöðvar Israelshers. Brezka utanrikisráðuneytið sem til þessa hefur harðneitað því, að flugmennirnir hafi ver- ið í ljósmyndaleiðangri, neitaJi að segja nokkuð um þrssar upplýsingar flugmannsins. Brezka stjórnin klofin, Cripps, Morrlson og Bci an á móti Bevin Brezka stjórnin hélt langan fund i gær um Palestinumálin. Fréttaritarar segja, að klofn- Davið Ben Gurion ai <i A *)\ <t i *ÍÍ • Á ?,! <« .5 *h Þii'i Háværar kröfur í Nanking um ai . Sjang Kaisék segi af sér Harðii bardagar geysa enn í Tienisin Kröfurnar um, að Sjang Kaisék segi af sér verða sífellt háværari, segir fréttaritari Keutérs í Nanking, höfuðborg Kuomintang-Kína. Kuomintangmenn sjá fram á algeran ósigur sinn og vilja fyrir hvern mim ná einhverj- um samningum við kommún- ista, sem þeir telja að yrðú við mótsþýðari ef Sjang Kaisék drægi sig í hlé. Falls Tientsin ekki langt að bíða. Fregnirnar um uppgjöf Ku- omintangsetuliðsins í Tientsin hafa reynzt rangar. Bardagar lágu að vísu niðri í sólarhring, en i gær blossuðu þeir upp á ný og voru afar harðir. Frétta- r’trrr.r í Nánking segja þó. c3 það só ‘talið, að það geti ekki liðið á löngu, að setuliðið i Tientsin verði gersigrað eða að það gefist upp. Talið er að kom múnistar hafi enn 90 000 manna varalið nærri borginni. Fréttaritari Reuters i Nan- king segir, að borgarráðsmenn Tientsin séu nú komnir úr ann- ari ferð sinni til fyrirliða kom- múnistahersins, sem sækir að borginni. Sögðu þeir, að enn væru möguleikar á friði og nú væri meginverkefnið, að fá stjórn Kuomintangsetuliðsins til að ganga að skilmálum kommúnií-.fa. Þc-ir ló‘;i chki ”.þþi ■ hverjÍT ; skilmálarnir vséru. s3H8itserr f ar kallaðir keite , Undcn, utanríkisráðherra Sví I þjóðar skýrði frá því í gær, að jsænoku sendiherrarnir í Was- hington, London, Moskva og París hefðu vrrið kalláCir heim til viðræðna við stjórn- ina. Talið er, r.ð sænska stjóra- in hafi kallað sendiherrana hcim til ao vera sem bezt und- iirbúin fund forsætisráðherra íNoregs, Danmerkur og Svíþjóð- ar í Kaupmannahöfn 22. þ. m„ þar sem tekin verður endanleg j ákvörðun um, hvoi*: nckkuö ígeti orðið úr hernaðai'- : samvinnu skandinayisku 'andanna. Talið er, að stjómir !Norego og Danmerkur hafi ver- ið spurðar frá London og Was- jhington, hvaða afstöCu þær jmyndu taka, ef þeim væri bol- in þátttaka í hernaðarbanda'ági Atlanzhafsríkjanna. Munu þrer ekki ætU að svars fvrr en :t-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.