Þjóðviljinn - 13.01.1949, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 13.01.1949, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 13. janúar 1949. Þ JÓÐ VI L JINN Óskar B- Bjarnason eínaverkfræðingur: 4>< i»i >* VfSINDI OG TÆKNl [ • '»'»■» u m '■»i|i>nn • • Það eru ekki mörg ár síðan . þurrkaður saltfiskur var ein af okltar stærstu útflutnings- vörum og kvenfólkið ungt og gamalt vann við fiskþvott ög á reit. Islenzkur þurrkaður salt- fiskur var fræg vara á .heims- markaðinum. Áður voru Norð- menti fremstir í þessari grein, en íslendingar fóru fljótlega fram úr þeirn og á síðari ár- um gat enginn keppt við Is- lendinga um gæði þessarar vöru. Mig minnir jafnvel að útlendingar hafi verið sendir hingað upp til að finna í hverju galdurinn væri fólginn. Sjálf- sagt hefur hinn góði árang- ur nokkuð legið í gæðum hrá- efnisins. Fiskurinn var ætíð salt aður strax, annaðhvort um borð í togurunum eða bátafisk- urirm í landi, fárra klukku- stunda gamall. Ennfremur mik- il vandvirkni og nákvæmni i m.'sðferð vio söltun og þurrk- un. Ðanski fiskiðnfræðingurinn og verkfræðingurinn J. A. Van Deurs taldi að hinn vandvirkn- islegi þvottur í rennandi fersku vatni eftir að fiskurinn var fullsaltaður og áð'ur en hurrk- unin hófst ætti mikinn þátt í hinum góða árangri. En hvað um það, þurrkaður .saltfiskur er ekki sú höfuðút- flutningsvara, sem hann áður var. Á stríðsárunum féll fram- leiðslan niður í ekki neitt. Ar- ið 1945 var aftur fluttur út saltfiskur fyrir ca. 1 millj. kr. ■og á hverju ári síðan fyrir ca. 20 millj. kr. En þetta er nær eingöngu ófullverkaður salt- fiskur. Markað mun varla skorta fyrir Saltfisk þar sem fólk hef- ur vanist honum eins og í Suð- ur-Evrópu. Þeini, sem einu sinni hafa komizt upp á lag með að éta saltfisk, finnst hann óvið- jafnanleg fæða. Á fínum ítölsk- um veitingahúsuni í New York er á boðstólum rcttur, sem heitir Baccalá alla. Livornetc og er st-iktur saltfiskur. Þette 'er sú matreiðsla á saltfiski sem ítalir kunna bezt við, er mér sagt. 2) Gerlar, sem 'eru til staðar jeinkum í inníflum fisksins eða |koma aðvífsndi og setj- ast aö í fiskinum, nærast á hon 'um og brjóta þannig niður vef- ina ýmist beint cða með því að framleiða ensym, sem kljúfa hin ýmsu lífrænu efni fisksin^ Bæði gerlarnir og enzymin þurfa að hafa viss- um skilvrðum fulinæg't til ao geta starfað. Við kælingu cg frystingu hægir mjög á starf- semi gerla og ensyma, en hætí- ir þó ekki að fullu. Sumir gerlar þola frost og geta breytt sér í svokallaða sfloft., sem aftur geta orðio að gerluni við b:tri skilyrði. Enzymin eyðast ekki við frýstingu en verkun þeirra verður afarhæg, Við suCu aft- ur á móti eyðileggjast flest enzym og einnig flestir gerl- ekki út í pækilinn að neinu ráði. Venjulegt salt er ekki neitt eiturefni fyrir geria í sjálfu scr, en það eyðileggur þó lífs- skilyrði gerlanna, líklega ein- mitt með því að soga til sín vatn úr hinu lífræna efni. Gerl- ar þurfa þó fkstir örlítið salt til að geta lifað, en sterka þoia þeir ekki, unáantékningum svokallaðir salt- sem geta iifað i salti 'Og valda hinura svokoil- uðu rauðaskemmdum í salt- fiski. Venjulegt salt, sem notað er til að salta með matvæ’i er ekki hreint heldur blandað ýms- um aukaefnum. Öhreinindi í saltinu eru einkum sölt af málm unum ka.lsíum og magnesíum, saltupplausn með örfáura þó. Til eru kærir geriar, Salílvjkverkusi — Fiskurúui borioi saman af reitnum. Áður en rætt er um-það hvern ig söltun varðveitir fisk cg aðra eggjahvíturíka fæðu úr dýraríkinu fyrir skemmd'um,' er ekki úr vegi að athuga á hvern hátt skemmd eða rotnun þess- a.ra matvæla verður. Skemmdir á.fiski verða a’ðal- lega- á tvennan hátt. 1) Átólýsa, sem kaílað hef- ur verið sjálfsmelting á ísienzku orsakast af svokölluðum enzý- mum, sem eru til staðar í hverri frumu og vínna hin marg brotnustu störf meðan fiskur- ínn er lifandi við meltingu fæð- unnar og efnaskipti líkamans. Eft.ir að fiskurinn er dauður ráðast þessi efni þegar á vefi líkamans og byrja að brjóta þa niður, þ. e. rotnpnin byrj- ar. ar, en til eru þó gerlar sern þola suð'uhrca í siuttan tíma. Hinar örsmáu einfrurau líf- ! verur eins og t. d. gcrlarnir þríf ast bezt hver við sitt ákveðn'a (sýrustig. Hið sama gildir um cnzymin, þótt þau séu ckki lífverur lieldur kemisk efni. Sýrustigið hcfur því mikil á- hrif á þær breytingar sem verða i fæðutegundum við Igéymslu. j - | ■ Kver fruma i 'fiskinum :r umlukin frumuvegg scrn er þur.r himna. Þessi himna er þanr.ig gerð að hún hleypir auðveld- lega gegnum sig vatni, en upp- leystum efnum mjög trrglega. Hver fruma innilie.ldur eggja- | hvítuefni í svokallaöri kolltíó ! upplausn, attk þetó upplau u] ! af ym~ur.i söltum cg flcirfácín- j um. Eí \ ið í'átúm svon-a irurut j niður 5 hreint vatni. sogar- h;<n, ! vatn til sjín og stækkar því ! og þrútnár. . | Ef' (við'' 'láfum : -þessa frurru í saltpækil (sterkari cn 4 /V) ; dregst hún smátt og smá'.í saman, minnkar v:gna þess rc I pækillinn sogar vatn ti! s;n ' gegnum frumuvegginn. — Þetia fyrirbæri kallast diffúsíon. — I , Þetta cr nú það sem gerict (fyrst við venjulega fisksöit- un, fiskurinn þornar. Auk þess gengur salt inn í frumurnar, en mjög hægt, en eggjahvituefni eða önnur næringarefni fara au'.-: þess súifat og stundum lít- íið eitt af lífrænum efnum. í Ef við söltum fisk meo kem- jiskt lireiuu natríum klóríði, fæst vara sem lireint "ekki' Hkist veújulegum saltíiski', hvorki um bragc né útlit. Það eru éin mitt aukEtfifnin i saltinu, eink- um .kalsíum og magnesíum, seni valda þvi að fiskurinn vero ur ijós á lit og stinnur og gefa Iionum sitt sérstaka bragð eða keim sem verður að vera a.f saltfiski. Aftur á móti má ekki vera nema íítið kalsíum cg magnes- íuni í saltinu (helzt ekki meir jen 2./é), því ,þe3si cfni tefja ímjög fyrir að saltið gangi inc í fiskinn (sennilega með því afi kóagúlera eggjá- hvi'yrfn:;;). Sö’tunin gétú'r ' þá c - hægy til að Vega á . auninni, cinkvan r-f hekt, er í veðri. Söltu-n íisks. er mjög við- jhöfc verkun ýmist eingöngu :ða í sambandi vio aðra vorkuu fi5kshi3 t. d. þúrrkun eði reyk ingu. Ýraíst er salíað m-;"i þufru salti eða. pækli og um lengri eða skemfnri tíma eítir atvikum Full söltun tekur alllangan tima, t. d. er flattur þorskur ekki fullsaltafur fyrr e;i eftir 2 eða- 3 vikur. Úr því er hann Asniim í borgarhliðinu, Síðast liðið vor ritaði Jóhann-} að neita að fara með %er sinn es úr Kötlum snjalla grein — héðan að stríðinu loknu, nema að mig minnir í Rétt — í tilefni gerður væri samningur, þar sem af komu A. Överlands hingað, bandarískum hermönnum væri þess hins sama, er á vegum Nor; leyfð seta hér áfram, þrátt fyr- r,æna félagsins eggjaði Islend-; ir skýlausan óvilja þjóðarinnar, inga lögeggjan á að láta af hendi ( aðeins ef þessir sömu hermenn landsréttindi sín í hendur er- skiptu um buxur og jakka, að lendu herveldi. Jóhannes bj’rjar nú væri á allra vitorði, enda mál sitt á því að gera ofurlítið elcki farið dult með, að vestur- (en neyðarlegt skop að ritstj. lieimska herliðið vildi fá ísland Morgunblaðsins. Hælir lionum fyrir útvirki í væntanlegu stríði ífyrir sannleiksást og hælir hon- o. s- frv. Þessar staðreyndir m. um fyrir þekkingu á málum a. getur ritstj. Mbi. ekki hrakið, Austur-Evrópuþjóða, segir næm sem ekki er von til. En hann leik hans mikinn fyrir öllum j vinnur skylduverk sitt við Mbl. (sönnuin framkvæmdum og at- af sömu p.rýði og áður:klórar burðum þar 'eystra, að ekki upp dálkafylli af máttvana, ill- megi hundur míga, svo að Val-j yrðadellu um Jóhannes úr Kötl- týr okkar finni ekki fyrir því um og Ráðstjórnarríkin, sem I— og ærist við. j eru að seigdrepa þennan píslar- Valtý gramdist þetta, en háðií vott sannsöglinnar, réttlætisins er hann ófær til að svara. Hann og þekkingarinnar — sein getur skrifað sundurlausan j finnst að á sig komi, ef hundur þvætting, -— fjölda illyrða, órök lyftir læri að þúfu austur þar. stutt, meiningarlaust og á am- Það var ekki að tilefnislausu, bögumáli, m. ö. o. fyrirtaks að upp kom í vor er leið eftir leiðara í Mbl. j áminnzta grein Jóhannesar, Rétt fyrir jólin ritar Jóhann- j þessi kveðlingur um Valtý Stef es grein i Þjóðviljann, þar sem ( ánssoii eftir cinn hagyrðing hann m- a .sýnir fram á — það landsins: sem raunar allir vissu — að hin ar ógurlegu þjóðir austan járn- Austan járntjalds engu lýg'ur,. (tjaldsins, sem eru nú, sjálfsagt; allt þar sér á nótt sem degi, óafvitandi, að koma Valtý aum-1 og heyrir þegar hundur míguiv ipgjanum á Klepp, liafa aldrei hvar sem er í Austurvegi. ;sýnt íslendingum hina minnstu ágengni, aldrei svo mikið sem Annars *finnst mér að farið’ óskað eftir svo miklu sem fer- sé illa með ritstj. Mbl. Til þess .þumlungsstærð af íslenzkri;er ætlazt af honum, sem hann jörð fyrir neinslags bækistöðv-; ekki á og getur því ckki í té | ar. Aftur á möti hafi herveldi j látið. Almenningur, sem er svo- fyrir vestan haf sýnt íslénding- j eindregið á móti landsölumönn- um þá háttvisi rétt eftir stofn- ( unum, gerir ósanngjarnar kröí- lun lýðveldisins, að fara fra.m á ur til Vaitýs — án tillit's til iherstöðvar i 99 ár hér á landi, heilsufars hans — það eru ge::5- ______________________ ar kröfur til hans að vera Is- j lendingur, með íslenzk sjónar- hæfur til geymslu svo mánuð- mið. Þessi lirjáða persóna hef- um skiptir- og einnig til þurrk- Ur lengst æfi sinnar unnið fyrir unar- erlenda hagsmuni, gcgn ís’.enzk Þó saltat sc með þurru salti UTn hagsmunum- verkar það raunar eins og sölt-; Þorsteinn Gíslason sannaoi á. un með if-'ekli. hyrst levsist dá- Vaitý á sínum tima þjónustu. lítið salt upp í þ\ í vatni sem er i vjg erlemúi menn og þeirva utan á fiskinum, pækillinn dreg ; hagsmuni. Útlendingar áttu mik ur svo vai.i ht úr fiskinum og ;n,n hluta í Mbh, voru húsbænd-- meira salt leysist upp o. s. frv. ; Á þennan hátt vcrkar saltic ur V. S., hann þeirra þjónn. Allir muna valdatíma Hitlers,. á síld sem söltuð er í tu'nn-1 hversu Mbl. hreifst áf stjórnar ur. Pækli er bætt á tunnurnr.r ■ stefnu nazista> á mörgum svið_ ;eftir nokkurn tíma til ao úti- um ljóst> en þó enn méira ieynt, lokn Rkpmmdir fvrir ábrif I . ___ (.oka skemmdir fyrir áhrif loft. lins og mjög er það na.uðsyn- ilegt að tunnuxnar séu vatns- heldar, svo pækillinn tapiv' : ekki, því þá skemmist sildir. fljótl/ga. Tempra má nokkuð livc hrat! isöltunin gengur með því ac nota gróft cða fínt salt. Gróft salt leysist liægar og pækill inn verður smátt og smátt stcr' ari, en fínkornótt salt leysis' fljótar. Við síldarsöltun eru auk jþess i}otaðar ýmsar tegundii af kryddi :ins og kumiugt'cr einnig sykur (maties-sild). 1 Einnig er hægt að fá frarp á- j.hrjf.á verkun síldarinnar met' enzymum þeim sem finnas; cg hversu Mbl. æstist vic, er lýst var. hinu sanna innræíi naz ismans. Hefðu nazistar sigrað í ófriðn um, eins og Valtýr og fl. sjálf stæðismenn óskuðu, sbr. um- mæli Gísl.a Sveinssonar í Al- þingi hefði enginn hérlendur maður gerzt áfjáðari og vika- liðugri þjónn nazismans en Val- týr Stefánsson. Eln nazistarnir biðu ósigur — og Valtýr og Mbl. lézt stórhneykslað yfir framferði þeirra — eftir á. Og enn .er það erlent vald og erlendir hagsmunir, sem þessi íslenzki Qvislingur gerist máJ- pípa fyrir, gegn sinni .eigin þjóð sildinni t. d. með því að lá!rj'0S ekki cinunSis hennar haga- nokþurn hluta inníflanna vcr- munum heldur hennar sjálf- eftir þegar síldin er vrkuð. stæði, og tilveiu. Síldarsöltun og sildarvcrkun Þetta cr hans þjónustustarf, yfirleitt cr annars margbrotin; hans eðli, hans atvinna. Hann list byggð á langri reynslu og j er ekki t’1 annars notandi. Hann æfingu og erfðavenjum. getur þetta eitt, annað ckki. Norðmenn, Hollendingar og . -^að er ósanngjarnt i.ð ætir.st Skotar*eru fremstir allra þjóða td annars af honum. Og hr í í síldarverkun og meðal þ:irra( vimiur mimia mein cn æt’.a I er þecoi iðja ævefora. EramltalJ á T. siðw

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.