Þjóðviljinn - 13.01.1949, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 13.01.1949, Blaðsíða 8
AsÁiþjóðimar hcfja vírkar samúðara indónesíska lýðvellnu Neita hoilenzkum skipum og íhigvéhim ura al- greiðslu — Aslralskir haínarverkamenn skora á stéiiaibræðnr sina í öðrum löndum að aígreiða ekki hollenzk skíp Hinar frjálsu Asíuþjóðir hafa undantekningarlaust lýst við- bjóði sínum á hinum svívirðilegu griðrofum Hollendingá á indó- nesíska lýðveldinu og hafa nokki*ar þeirra boðað til ráðsteíh'u um hverjar ráðylafanir þær eigi að gera út af atburði þessum. Pak- istan, Oeylon og Burma hafa Sýst banni á afgreiðslu hoilenzkra skipa og fíugvélá. Það er fyrst og fremst alþýða Asíulandanná sem þegar hef- nr gert sínaT ráðs>!afanir og þegar 23. des. s.l. ákváðu haínnr- verkaímenn í Ástralíu að afgreiða engin hollenzk skip í höfnum í Ásti'aiíu. Afgreiðslubann ástralskra nafnarverkamanna á höllenzk- um skipum er larigt frá því ný- tilkomið, það var sariiþykkt fyr-, ir tveim áruiri þegar Hollend- ingar fóru í nýlendustríð sitt gegn indónesiska lýðveldinu. Hin nýja samþykkt er þó harð- ari og felur í sér algert a'f-j greiðslubann á hollenzk skip. Félik engan dráttarbát. Fréttaritari A.LN. í Mel- bourn í Ástralíu skýrir frá því að fyrsta hollenzka skipið er leitaði hafnar í Ástralíu eftir griðrof iHollendinga um jólin, en það var olíuflutningaskipið Cistula, fékk hvergi dráttarbát til þess að aðstoða sig við að leggjast í höfn! Verzlunarvaldið alstaðar eins. Ástralskri kaupmannastétt Tiafa auðsjáanlega ekki verið griðrof Holléndinga neitt átak- anlega á móti skapi því ,,verzl; unarráð" ástralskra heildsala fór fram á það við ríkisstjórn- ina að hún gerði „einhverjar ráðstafanir" gagnvart af- greiðslubanni hafnarverka- mannanna svo hægt væri að halda áfram viðskiptum við hina hollenzku griðníðinga! Stéttvísi ástralskra verka- manna má hinsvegar marka á því að fyrir tveim árum settu þeir einnig afgreiðslubahn . á skip grísku fasistastjórnarinn- ar. Skora á stéttarbræður sína í öðrum löndum. Jafnhliða því að herða af- greiðslubann sitt skoraði sam- band ástralskra hafnarverka- manna þegar eftir griðrofin, á stéttarbræður sína í öðrum lönd um heims að samþykkja einnig 'og framkvæma afgreiðslubann á hollenzk skip. Ceylon bannar Hollendingum hafnir. Stjórnin í Ceylon hefur, og þá fyrst og fremst vegna sterkr ar kröfu alþýðusamtakanna, neitað að leyfa hollenzkum skip um og flugvélum er flytja hern- aðarvörur eða hermenn, að at- þJÓÐVIUiNN hafna sig í höfnum eða á flug- völlum í Ceylon. Svipaðar ráðstafanir hafa verið gerðar í Pakistan, Ind- landi og Burma. Þetta er mjög bagalegt fyrir hollénzku griðrof ana því hollenzk skip og flug- vélar hafa áður tekið eldsneyti í höfnum í þessum löndum, en auk þess hafa Hollendingar fengið mikið af vörum hjá þess- um þjóðum. Hollenzka verkalýðssauibandið. Hollerizka verkalýðssamband ið, sem er undir vinstri stjórn og telu'r 170 0Ö0 félagsmenn, hefur lýst megnri andúð á að- förum hollenzku stjórnarinnar gegn indóæsiska lýðveldinu og gert samþykktir til að torvelda nýlendustríð hollenzku ríkis- stjórnarinnár. Filipseyjabúar. Hugur Filipseyjabúa til holl- enzku griðrofanna kom skýrt í ljós fyrir nokkru þegar stúdent ar í Manilla röðuðu sér fyrir framan hús þar sem hollenzkur píanóleikari ætlaði að halda konsert, og skoruðu á fólkið að hlusta ekki á Hollendinginn — og hundruð manna hættu við að kaupa sér miða. Arabar líka- Griðrof Hollendinga hafa vak ið mikla andúð og umhugsun í Arabaríkjunum. Þingið í Irak hefur fordæmt þéssa „svívirði legustu árás á indónesiska lýð- veldið." Enda þótt Arabaríkin séu sjálf í stríði gegn ísrael þá eru Arabaþjóðirnar orðnar þreyttar á því stríði og efast um réttmæti þess; þessar þjóðir skilja vel afstöðu indónesiska lýðveldisins, þæii þekkja sjálfar I hvað nýlendukúgun er. vari Valtýr Stefánsson! 2. desember s. 1. skrifaði Va'.'Lýr Stefánsson í leiðara, í blaðí sínu að „ENGIN STJÓRN I LÝÖRÆDISLANDI GÆTI I BAG HAFIÖ ÁRÁSARSTYRJÖLD". Tveim vikum síðar fyrirskipaði sósíaldemokratastjórnin ¦ í Hol- landi árás á Indonesíu. árás sem var svo hneykslaníeg að Ástralíumaðurinn Hodgson kvað hana enn svívirði- legri en árás Hitlers á Hclland 1940. Síðan hefur Val- týr Stefánsson margsinnis verið krafinn sagna um stað- hæfingu sína en hann hefur valið þann iXilmanmlega kost að þegja. \ . .. Því skal hann enn sþurður: Er Holland ekki „lýð- ræðisland ?" Er tilræðið við Indónesfu ekki „árásarstyrj- öid?" Svari hann þessum sþuru.ingum jákvætt verður hann að kyngja staðhæfingu sinni frá 2. des. Svari hann neikvæf*; verður hann að skÚgreina opinberlega hvað hartn meinar með „lýðræðislandi" og „árásar- styrjöld". W' Andvari" ákveSisr að stofna fil fangahjálpar Mme kita !fárhagsstnðnin9s til þess hfá cissstak- lingnm 09 hinu opinbera Sögukgnr ItbuiSnf yrsla isSeiízkatelmysidin sýnd í áag Myná Loits &uðmunðssðnaz: Miíli tfalls og íjöiu I kvöld gerist sá sögulegi atburður að sýnd verð'ur fyrsta fslenzka talmyndih, er það kvikmynd Lofts Guðmundssonar; Milii f jalls og f jöru. Verður hún sýnd í Gamla bíó. Loí' ur hefur ekki aðeins tekið myndina heldur hefur hann og samið efni hennar. Alllangt er síðan kvisast fór um þessa kvikmynd Lofts og í oktcber í haust svalaði hann að hokkru forvitni manna með því að skýra blöðunum nokkuð Ásólfsskálaská mn Skólahúsið á Ásólfsskála í Vestur-Eyjafjallahreppi brann s. 1. sunnudag. Öll kennsluáhöld brunnu og ennfremúr bókasafn lestrarfélagsinK í hréppnum og var það óvátryggt. Skólahúsið var hið eina í sveit inni og verður því að fá skóla- húsnæði á einhverjum bænum. Talið er að kviknáð muni hafa í út frá olíuofni. frá efni hennar, en hún lýsir íslanzku þjóðlífi á öldinni aam leið og hefur myndarinnar ver- ið beðið með eftirvæntingu. Allmargir kunnir íslenzkir leikarar leika í myndinni, má þar nefna Brynjóif Jóhannes- s»n, Ingu Þórðardóttur, Jón Aðils, Gunnar Eyjólfsson og Alfreð Ahdrésson, svo nokkur nöfn séu nefnd. Loftur hefur með beztu köfl- unum í Islandskvikmynd sinni sannað snilli sína sem kvik- .myndatökumanns, eftir er að I vita hvort hann er jafnsnjaíl að semja efni kvikmyndar. En þótt það komi í ljós að ýmislegt megi að myndinni finna verður sýningar fyrstu alíslenzku kvik- I myndárinnar' alltaf mihnzt sem merks atburðar. S!al sokkum og skiptiinynf í fyrrinótt var brotizt inn í verzlun Ámunda Árnasonar á Hveríisgötu 37, og stolið þar skúffu með 50—60 kr- í skipti- mynt og, nokkrum pörum af sokkufh. Þjófurinn sprengdi upp úti- liurð, sem veit að Klapparstíg, ei síðan var önnur hurð milli fnrstofunnar og. búðarinnar ti'ilguð og brotin upp. Eeitusíld fisiff inn frá Norsgi Beitusíldarskortur er yfirvof- andi ef engin síkl veiðist, eins og Þjóðviijinn skýrði nýlega frá. Ríkisstjórnin hefur nií á- kveðið að gera ráðstafanir til þéös að -flytja inn beitusíld íra Noregi, og hefur beitusíldar- nefnd, er hefur mál þessi með höndum tilkynnt útvegsmönn- um að gera aðvárt til nefndar- ihnár um hve mikla beitusíld þeir teljá sig þurfa að fá. Á fundi góðtemplarastúk- unnar Andvari nr. 265 4. þ. m., var samþykkt að stofna til fangahjálpar á Islandi. Mun sú starfsemi vera óþekkt hér á landi, en hinsvegar velþekkt með öðrum mennirigarþjóðum. i Upphafsmaður þessa máls er Oscar Clausee rithöfundur, en hann flutti erindi um fanga- hjálp á áðurnefndiim stúku- fundi. Fangahjálp þessi yrði í því fólgin, að gefa mönnum sem afplánað hafa refsingu tækifæri til að byrja nýtt líf. Þvi starfi yrði hagað þannig, að starfs- maður stofnunarinnar talaði við fangann áður en honum yrði sleppt og kynnti sér hagi hans og áhugamál sem gerzt. Síðan gæfi stofnunin fanganum föt, og útvegaði honum hús- næði og atvinnu, m. ö. o- gerði það sem í hennar valdi stæði til | að bjarga honum frá að lenda" aftur út í drykkjuskap, sem í langflestum tilfellum hefur reynzt undanfari afbrota hér á landi. Það er kunnara en frá þurfi að segja, að högun flestra fanga sem afplánað hafa refs- ingu, t. d. á Litla- Hrauni, er nú þannig háttað, að þeir eiga hvergi hæli að henni lokinni; ekkert heimili og því síður at- vinnu til að hverfa að. Afleið- ingin verður alltof oft sú, að þessir menn finna sig einmana og utangaj^s í þjóðfélaginu, taka upp fyrri lifnaðarhætti í hópi gamalla drykkjufélaga og hafna að lokum aftur í fanga- húsinu eða á Litla- Hrauni. Á fundi stúkunnar Andvari, sem fyrr getur, bar Oscar Cla'u- sen fram eftirfarandi tinögu er samþykkt var í einu hljóði: „Stúkan Andvarí nr. 265 í Reykjavík samþykkir að stofna til fangahjálpar á Istandi og verja í því skyni fé úr sjóði sín um, eiijs og hún telur sér fært á hverjum tíma. Stúkan kýs 7 manna nefnd til þess að undir- búa þetta fyrirtæki og setja því starfsreglur, svo og gera tillög- ur um að afla f jár til þess bæði hjá því opinbera og hjá einstakl ingum." Fundurinn kaus siðan 7 manna nefnd til að vínna að framkvæmdum þessa máls og er Oscar Clausen formaður hefndarinnar. . íslanðsmeis&aramóiið í handknatikik heldnir áham í kvöld Meistaramót íslands í hand- knattleik hefst að nýju í kvöld með keppni milli K.K- og l.R. og Fram og Iþróttabandalags Hafnarfjarðar. Næstu leikir fara fram á miðvikudaginn 19. þ. m., en þá keppa Valur og Ár.nann, og Víkingur og í. R. Mótinu var frestað 5. des. s. 1. en þá höfðu farið fram 10 leikir og var Ármann eina fé- lagið sem ekki hafði tapað nein um leik. 1 tfðfl^ «*"" jtL-j I •» IV* Félagsfundur verður hald- ihn föstudaginn kl. S.30 í sýningarsal Asm. Sveinssoh- ur Freyjugötu 41. (Gengið inn frá Mímisvegi). Fundarefni: Hernaðar- bandalagið og hlutverk ís- lenzkrar æsku. Framsögu- menn: Ingi R. Helgason, Böðvar Pétursson, Sigurður Guðgeirsson. AIHr félagar í Æskulýðs- fylkingunni eru beðnir að hafa í dag samband við skrif stofu Æ.F.R. að Þórsg: 1.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.