Þjóðviljinn - 14.01.1949, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 14.01.1949, Blaðsíða 1
kveSst spor Marshalls Utanríkismálanefnd öldunga- deildar Bandaríkjaþings tók í 14- árgangur. Föstudagur 14. janúa.r 1949. gær að yfirheyra Dean Ache- son, sem Truman hefur skipað utanríkisráðherra á eftir Marsh all. Samkvæmt stjórnarskrá Bandaríkjanna verður öldunga- deildin að samþykkja skipun ráðherra, sendiherra, hæstarétt ardómara og annarra æðri em- bættismanna. Acheson sagði nefndinni, að hann myndi gera sér far um að halda utanríkis- stefnu Bandaríkjanna óslitinni og feta í fótspor Marshalls í skiptum sínum við Sovétríkin. Republikanar munu vera hættir við að greiða atkvæði gegn skip un Achesons. MacÁrthur afnemur almenn lýðræðisréttindi í Jap- an( endurreisir hergagnalðnaðinn og verndar einokunarhringana Jupmt á mð werðrn hortisteinn tmn durískrar heimsvalda- síefhu í Ahstur- Asítt Israelsrii afvopnar ber sim Ssmkomalagshorfur góðar milii Egypfia og Israelsmarma Talsmaður Israelsstjóniar skýrði frá því í Tel Aviv í gær, að afvopnun Israelshers hefði hafizt fyrir nokkru og henni væri haldið áfram. Sýndi þetta, að Israelsher hefði í ftiMu tré við Arabaherina og hefði það eitt markmið, að hrekja þá í brott úr ísraelsríki. Fyrsti fundur fulltrúa Isra- elsmanna og Egypta, sem eiga að semja um varanlegt vopna- hlé, var á eynni Rhodos í gær. Bunche, sáttasemjari SÞ i Pa’estínu sat fundinn og sagði að honum loknum, að báðir að- ilar hefðu sýnt einlægan sam- komulagsvilja og var hinn von b'ezti um árangur samningaum- ■leitanna. Klögumáiin gauga á vixl yíir Atlanzhafið Gagnkvæmum ásökunum Breta og ísraelsmanna virðist nú lokið a. m. k. í bili, en við | hafa tekið aðdróttanir milli London og Washington. Brezka utanríkisráðuneytið gaf í skyn i gærmorgun, að ákvörðunin um að senda brezka hernaðár- Framhald á 3. síðu. Yfirforingi Kuomintanghers- ins í Nankisg gaf út fyrirskip- un i gær, um að skjóta skyldi tafarlaut hvern þann sem veldur óeirðum eða friðrofi í borginni. Er þessi fyrirskipun talin vott- ur um ótta Kuomintangmanna við vaxandi andúð almennings. Enn var barizt í Tientsin í gær og engar nýjar fregnir bárust af friðarumleitunum- Óstað- festar fregnir hermdu, að bar- dagar hefðu blossað upp á ný við Peiping. Fundsr Æskuíýðsfylkingarínnar í Reykfavík um ei í kvöld kl. 8,30 á Freyfugötu 41. Ingi R. Ilelgason Sigurður Guðgéirsson Böðvar Pétursson Aínám lýðræðisréttinda, endurreisn hergagnaiðn- aðarins og stuðningur við einokunarhringana, þetta er sú stefna, sem Bandaríkja menn fylgja nú í Japan. Tilgangurinn er að gera Japan að hornsteini banda- rískrar heimsvaldastefnu og stríðsundirbúnings í Austur-Asíu. Þessar aðfarir eru þverbrotnar á öllum þeim samningum, sem Bandamenn gerðu um her- nám Japans. • • •'F> - Fyrir jól sendi Mac-Arthur. íhernámsstjóri Bandaríkjamanna: jí Japan, Shigeru Joshida for-j sætisráðherra bréf, sem frétta- jritari Rcuters. í Tokyo segir; hafa haft það meginefni, að \ ,,endurreisnin“ sé mikilvægari j cn að koma á lýðræðisréttind- um og frelsi. VerkföII böninið Komið verður í veg fyrir sér- hverja tilraun til að hindra eða eyðileggja viðlcitnina til að auka framleiðsluna og ,,efna- hagslegt jafnvægi,“ segir Mac- Arthur hershöfðingi. Aðstoð j Bandarikjanna mun fara eftir því, hve mikið Japanir sjálfir leggja af mörkum á efnahags sviðinu. Vinnudeilur, sem truflp framleiðsluna verða ekki þolað- ar. Strangari lifnaðarhættir á j ölium sviðum eru ennfre-mur | iboðaðir í bréfinu. Nokkur þeirra jréttinda, sem borgarar í frjálsu j þjóðfélagi njóta, verða afnum- I hi. fyrst um sinn. I • D ríðsframleiðslumagnið á að ná.tt í ár Frcttáritari Telepress í Tok- yo skýrir frá því, að háttsettir embættismenn í bandarísku h rná.msstjórninni og japánsk- ir iðjuhöldar hafi nýlega setið i'áðstefnu til að ræða áætlun, sem Mac-Arthur hpfur látið semja um endurreisn japanska hei’gagnaiðnaðarins. Fjölda- mörg japanskra voppafram.- Íeiðslufyrirtækja eru þegár komin upp í hálft framíeiðslu- magn sitt á stríðsárunum, Randaríkjamenn ætlast til, að á þessu ári verði náð sama framleiðslumagni og á stríðsár- unum. Bandarískar framtíðar- lierstöðx ar í Japan. Meðai þeirra fyrirtækja sem náð hafa iiálfri stríðsfram- leiðslunni eru verksmiðjur, sem framleiða m. a. skriðdreka skriðdrekabelti og orustuflug- vélar. Nokkur hluti þessara vopna cr sendur herjum Sjang Kaisóks í Kiná en afganginn fær japanska lögreglan til um- ráða. Bandaríkjamenn búa sig undir langa hersetu í Japan. Bandarískir flotasérfræðingár hafa t. d. unnið að því i marga mánuði að færa hinar miklu, japönsku flotastöðvar í Onn- Framhald á 7. síðu. Nýir vióskiptasamningar við Tékka væniðnlejfö iafpiir ira b- ft. mánaðamét 6au!i samiisngisssnE fil iebEÚarlokA Þjóðviljanum barst í gær tiikynnmg frá ríkisstjórninni um að væntanlcga yrðu hafnir um næ ' u mánaðamót nýir viðskipta- samningar við Tékka i stað Jiess samnings er gekk úr gildi um s.I. áramót. Það er í kvöld sem í'élags- fxmdur Æskulýðsfylkingar- innar í Reykjavík um HERN AÐARBANDALAGIÐ ÖG HEUTVERK ÍSLENZKRAR ÆSKU verður haldinn í sýn- ingarsal Ásmundar Sveins- sonar myndhöggvara, Freyju .g»írr/-l. FrarasögniK»enn á tundin- um verða Ingi R. Heigason, Böðvar Pétursson og Sig- vitiður Guðgeirsson. Átökin uiti Jxað hvort Is- land yfirgefur sitt alda- gamla og ævarandi hlutleysi og gerist aðili að hernaðar- bandalagi eru hin öriagarík- 'scrT'háð ■ hafa verið nm frstnitfð íslemtbu ■þjóftarifínar. • Vferður fsland ofurselt sem herstöð í atomstríði stórveld anna er sú spurreing er nú liggur hverjum ærlegum Is- lendingi þyngst á hjarta. Fylkingarfélagar! Mætið stundvíslega, munið að fund- wiim cr á Freyjugöhi 11, ''göngið'inn f’rá'ýlíúiisvcgi. Tilkynning ríkisstjórnarinn- ar fer hcr á eftir: „Viðskiptasamningm’inn, milii Isíands og Tékkóslóvakiu, r:cm féll úr gildi um s.l.' áramót, hefur vcrið framtengdur til fc- brúarloka þ. á. með nótuskipt- um milli scndihcrra Ish’.nds i Með nótuskiptum þessum er ákveðio að ónotaðir kvótar samhingsins skuli gilda áfrafn. Ennfr-cmur er unnt að veita leyfi út á væntanlegan sair xing •'f unt er að ræða kvóta, sem búið er að nota að fullu. Islenzk samninganefnd mun itcnlegp hefia samninga í P,■;■•; uv' vrt'v v ’.a' v.mót."

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.