Þjóðviljinn - 14.01.1949, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 14.01.1949, Blaðsíða 4
4 ÞJÓÐVILJINN ---*-*- Föstudagur 14. janúar 1949. ÞlÓÐVILIINN ■ Ijigeíandl: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn Ritstlórar: Magnús Kjartansson- Sigurður Guðmundsson (áb). Fréttarltstjóri: Jón Bjarnason. Blaðam.: Axi Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Jónas Árnason. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja. Skólavörðu- atíg 19 — Sími 7500 (þrjár línur) Áskriftarverð: kr. 12.00 á mánuði.—Lausasöluverð 50 aur. elnt. Prentsmiðja I’jóðviljans h. f. Sósíaiistaflokkurinn, Þórsgötu 1 — Sími 7510 (þrjár línur) Giriing ísiesizkra laga Þau gleðilegutíðindi hafa gerzt undanfarna daga að Tíminn hefur tekið málefni Keflavíkurflugvallarins upp til nokk- urrar athugunar og ber frásögn hans alveg saman við það sem rakið hefur verið hér x blaðinu undanfai’in tvö ár. Tím- inn hefur þó einskorðað sig við næsta þröngt svið: hinn taumlausa ólifnað þar syðra og smyglið sem er ein helzta atvinnugrein Bandaríkjaliðsins. En engu að síður ber að fagna því að nokkur hluti sannleikans skuli sagður í ís- lenzku stjórnarblaði, ekki sízt þegar þess er gætt að æðsti maður Keflavíkurflugvallarins heitir Eysteinn Jónsson flugmálaráðherra, og æðsti maður laga og réttar er Guð- mundur I. Guðmundsson þingmaður Alþýðuflokksins! Skyldi maður ætla að þessir herrar rumski þegar þeir sjá verkum sínum lýst í svo nákomnu blaði. ★ En í gær kemur Tíminn með tillögu til þess að koma í veg fyrir hið stjórnlausa smygl af Keflavikurflugvrílinum, það smygl sem einmitt er aðalbeita Bandaríkjaliðsins til að lokka þangað óþroskaðar stxxlkur, og sú tillaga er næsta fáránleg. Tíminn vill að „völlurinn yrði rammlega girtur, traustri og mannheldri girðingu, og lagt bann við þarfleysu- ferðum fólks af veUinum og á, svo að ekki yrði um meiri umferð að ræða en svo, að urint væri að rannsaka þá' bíla og það fólk, er um vallarhliðið færi.“ Þetta nær auðvitað engri átt,. Er ekki Keflai'Ikurflugvöllurinn íslenzkt land undir alíslenzkri stjórn? Það á hann að minnsta kosti að vera samkvæmt yfirlýsingum ráðamannanna í sambandi við Keflavíkursamninginn illræmda, og þær ráðstafanir sem Tíminn stingur upp á væru vissulega fáránlegar og ósæmilegar á íslenzkum fiugvelli. Þessar tillögmr stafa af þeim meginmisskilningi að inn- fiutningur Bandaríkjaliðsins sé lögmætur og að íslenzk tollgæzla eigi aðeins að koma í veg fyrir að íslendingar klófesti mola af borði hinnar erlendu herraþjóðar. Sam- kvæmt Keflavikursamningnum er þessu hins vegar þann- ig fyrirkomið að Bandaríkjamenn hafa leyfi til að flytja inn tolJfrjálsar þær vörisr einar sem þarf til að halda xipjji sanigönguni við hei-námssvæðið í Þýzkalandi, þessar vör- pr eru þins vegar aðeins örlítið brot af því sem Banda- ríkjaliðið flytur inn. JJpphaí'lega stakk flugvallarnefndin upp á því að Bandaríkjamenn greiddu toll af öllu sern þeir flyttu inn en ferigju síðan endurgreitt það sem væri í sam- bandi við samgöngurnar við Þyzkaland. Bandaríkjamönn- um mun ekki hafa fallið þessi tilhögun af eðlilegum ástæð- um, og þá stóð ekki á Bjarna Benediktssyni. Hann fyrir- skipaði tollyfii'völdunum að skipta sér í engu af innflutn- ingi Bandaríkjaliðsins, heldur leyfa honum að streyma inri hindrana- og eftirlitslaust. En Bjarni Benediktsson hafði vissulega enga hsimild til þessarar undanþágu óg innflutn- ingur Bandaríkjaliðsins er smygl, smygl sem sjálfur dóms- málaráðherrann hilmar yfir. * Það er þarna sem byggja á girðingu, girðingu ís- lenzkra laga, þannig að innflutningur hinna erlendu manna sé samþykktur af íslenzkum innflutningsyfirvöldum ogi í’annsakaður af íslenzkri toligæzlu. í C-dúr eftir Ólaf Þorgrímsson. 21. 15 Frá útlöndum (Þórarinn Þórar- insson ritstjóri). 21,30 Jólasöng- skrá útvarpskórsins endurtekin. 21.45 Fjárhagsþáttur (Magnús Jónsson formaður fjárhajfsráðs). 22.05 Útvarp frá Hótel Borg: Létt tónlist. 23.00 Dagskrárlok. Ljós af fslandi. E. F. skrifar bréf, þar sem hann ræðir þá spádóma, sem fram háfa komið, að íslending- ar eigi eftir að verða öðrum þjóðum leiðarljós. Hann fellir engan dóm um það, hvort hægt sé eða ekki að leggja nokkuð upp úr siíkum spádómum, en bendir þó á það Ijós, sem lýst gæti af íslandi um allan heim. Hann segir: . . . í hópi villtra manna þarf ekki nema einn, sem veit rétta leið út ur vill- unni, svo öllum verði bjargað- Hernaðaræðið í lieiminum er efalaust mesta villubraut mann- kynsins. Því ber öllum heilbrigð um og heilum mönnum þessarar þjóðar að standa á verði um hlutleysi gagnvart hernaðará- tökum stórþjóðanna. Hlutiausir utan yið hernað og inanndráp. fataefnið frá Englandi. Tollverð irnir létu það afskiptalaust. Engin sekt fyrir vín og kvenfólk. En þegar pilturinn ætlaði seinna að ganga í land, kom á móti honum tollvörður, tók af honum fataefnið og skrifaði nið- ur nafn hans. Daginn eftir var pilturinn yfirheyrður og þvi- næst felldur sá urskurður í máli hans, að fataefnið skyldi gert upptækt en hann sjálfur ætti að greiða 300 kr. í sekt. Þetta kall- ar bréfritarinn „fáráanlega smá munasemi" og segir að lokum prðrétt: Setjum svo, að piltur þessi hefði sóað sínum pundum i vín og kvenfólk þar ytra; hefði hann þá þurft að borga 300 kr. i sekt? Ekki aldeilis!“ Hjónunum Jónu Guðmundsd. og ól- afi Gissurarsyni, sjóm. Bollagötu 7, fæddist 17 marka dóttir 13. þ. m. Happdrætti Háskóla Islands. Á morgun kl. 1 verður dregið í 1. flpkki happdrættisins á þessu ári. Viðskiptaménn, sem ætia a.ð halda númerum sinum, en hafa ekki vitjað þeirra, ættu að gera það sem fyrst. Eftir því sem það dregst lengur er meiri hætta á, aö þeir verði seldir öðrum. Umboðs menn í Rcykjavík og Hafnarfirð'i hafa opið til kl. 10 í kvöid. 7. þ. m. seldi Skallagrímur 2482 kits fyrir 4908 pund. 13. þ. m. seldi Marz 5048 kits fyrir 14921 pund. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Karla Stef- ánsdóttir Bergþóru götu 20 og Friðrik Jónsson, stýrimað - ur á m. s. Foldin. — Nýlega hafa opinberað trúlofun sina, ungfrú Anna G. Jónsdóttir, Grenimel 23 og Guðmundur Karlsson, bruna- vörður, Bjarlcargötu 14. „Hugsum okkur, að svo ó!án lega tækist til að allur heimur inn logaði aftur í ófriði: Hvern ig yrði iíðan mannkynsins, þeg- ar því báli slotaði ? Mætti það þá ekki frétta að ein þjóð væri þó til á þessari jörð sem hefði óflekkaðan skjöld af blóði og hörmungum annarra- — Ef þetta yrði ekki það ljós sem gæti lýst þjóðunum á rétta leið, skil ég ekki hverrar tegundar það gæti frekar verið.Því aðeins getum við orðið fyrirmynd ann- atra þjóða að við stöndum vopn lausir og hlutlausir utan við hernað þeirra og manndráp, og höfum þar engin afskjpti af. ★ Sá sem með vopnum . vegur . . . „Við þykjumst kristnir menn, en ef við erum það, ber okkur þá ékki að taka orð Krists til fyrirmyndar? Hann sagði: Slíðr aðu sverð þitt, Pétur. Sá sem með vopnum vegur mun fyrir vopnum falla. — Af sögunni getum við séð að þannig hefur alltaf farið, og þannig mun fara svo lengi vopnum er beitt. ■— Enginn vinnur frið með vopn- um, þau æsa æ meir til ófriðar og auka spjllingu heimsins, hat- ur ög hefnigirni. — Með því að taka afstöðu rneð hernaðarþjóð eða hernaðarbandalagi þjóða, erurn við soguð inn í aðgerðir þeirra til ófyrirsjáanlegra af- leiðinga. — E.F.“ '• * Halland fór héðan í gær. Þýzkur togari, sem hér hefur verið, fór. í ferð í gær. Vigör kom í gær að norðan. Akurey kom af veiðum, síðdegis í gær. E I M S K I P : Brúarfoss er í Hull. Fjallfoss er í Reykjavík. Goðafoss er í Hafnar firði, lestar frosinn fisk. Lagarfoss er í Reykjavík. Reykjafoss fór frá Kaupmannahöfn í fyrradag ' 12.1. tii Gautaborgar. Selfoss fór frá Siglufirði 7.1. tii Rotterdam. Trölla foss fór fram hjá Cape Race í fyrradag 12.1. á leið frá Keykjavík tll N. Y. Horsa er í Ólafsvík, lest- ar frosinn fisk. Vatnajökuii er í Antwerpen. Katla fór frá Reykja ,víkJ9,l. til N. Y. BIKISSKIP: Esja var á Seyðisfirði í gærmorg un á norðurleið. Hekla er á leið- inni frá Reykjavík til Danmorkur. He.rðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið er í R- vílt. Súðin var við Hrísey í gær- rnorgun á vesturleið. Þyrill er í R- vík. Hermóður fer fráReykjavík í kvöld til Stykkishólms og Vest- fjarðahafna. Sverrii' fór frá Reykjavík síðdegis i gær til Snæ- fellsness- og Breiðafjaröarhafna. Sklp Einarsson & Zoega: ' Foldin er á Þórshöfn, lesthr fros- inn fisk. - Lingestroom fermir i Hull á fimmtudag. Reylcjanes er á Vestfjörðum, lestar saltfisk til Grikklánds. Næturviirður er í lyfjaöúöioni Iðunni, sími 1911. Næturakstur í nótt: Litla bil- stöðin. — Sími 1380. Bólusetning gegn barnaveiki heldur áfram, og er fólk áminnt um að láta bólusetja börn sin. Pönt unum er veitt móttaka í sima 27S1 aðeins á þriðjudögum ltl. 10—12. Stai teppam Nýlega var brotizt fna í Topp&hreinsunina við Skála- göi'u og i'.clið fjórum teppain. Tvö þessara teppa voru iml- versk teppi, en hin stór foóimilt- ahteppi. Rannsóknarlögregian hefur nú handsamað mann bann sem valdur cr að þjófnaði þessum, en það cr 16 ára piltur. Mál þetta er nú í rannsókn. IdasássaótiS í handlæattleik Islandsmótinu í handknatt- leik var haldið áfram í gærkv., í húsi I.B.R. við Hálogaland. Þar áttust við K.R. og I.R- og varð markatalan 18:35. Leik Fram gegn I.B.H. lauk með 24 möiltum gegn 17. Næstu leikir mótsins vei’ða 19. þ. m. á sama stað, og hefj- ast'kl. 8 e. h- Þá keppir Ár- mann við Val og Víkingur við Í.R. íogaraháseti kemur frá Englandi „Ungur Reykvikingui1 ‘ sendir bréf ojT'segir frá atviki, sem kom fyrir kunningja hans, togaraháseta. — Pil'turinn var að koma úr siglingu til Eng kvöld. Kemur Gullfaxi fór frá Puerto Rico kl. 9 í gærmórgun ög yar væntanlegur til N. Y. kl. 17 í gær- væntanlega hingað n. lc. mánudagsmorgun. Geysir var arins. Ástæðan íijádausl í 15-—2S) SKÍaÚtUJ Kl. 20.45 í gærkvöld varð raf- magnslaust í miklum hluta bæj- var samsláttur !ands, þar sem hann keypti efni í ein föt; efnið kostaði 6—7 pund, því eins og aðrir hásetar hafði liann fengið eitthvað smá- vegis af kaupinu borgað í pund- um- Tollverðirnir komu um borð í togarann úti á ytri höfn og pilturinn sagði þeim eins og var, að hann hefði -tekið með sér v uju ui víkur frá Kaupmannah. og Prest- vík. Hekla var í Reykjavík í gær. 19.25 Harmoniku- lög. 20.30 Útvarps- sagan: „Jakob" eft ir Alexander Kiell- and. X. (Bárður Jakobsson). 21.00 Strokkvarbett útvarpsins: Kvartett á leiðslum frá Ljósafossstþð- inni, sem orsakaðist af óveðrinu í gærkvöld. Þessi truflun stóð ekki nema 15—20 mínútur, og úthverfi bæjarins s. s. Klepps- hol.t og Skerjafjörður, urðu ekki rafmagnslaus, enda er kerf ið þar tengt við varastöðina hjá EUiðaám. ii,-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.