Þjóðviljinn - 14.01.1949, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 14.01.1949, Blaðsíða 5
Föstudagur 14. janúar 1949. ÞJÓÐVILJINN TVEGGJA ÁRA AFTURHALDSSTJÖRN III. NDRÁÐ ÁFONGUM Tveggja ára ríkisstjórn Ilialds-, Framsóknar- og Al- djúpt sekkur ríkisstjórnin í | Jjýðuflokks lvefur í sjálfstæðismálum landsins einkennzt! Þessum málum að hún reynir að „ . , ^ . . , * . . , , nota orð nýsköpunarinnar, sem at þvi að landraðamennirmr, sem landmu raöa, hafa mark- „ , 1 I er takmð fynr efnahagslega j vissfc unnið að því að koma landinu undir erlend yfirráð og sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar, veikja og hrjóta á hak aftur mótspyrnu þjóðarinnar gegn til Þess að skýla með bæna- erlendmn ágangi. I>essir valdliafar hafa sagt þjóðinni ó- sl'rít sinni t!1 Kancellisins í i Washington um að fá að reisa satt, meðan þeir voru fyrst að fa vilja sinn fram, en notað j nokkur fyrirtæki á íslandi, — svo völd sín, til þess að rífa niður varnir þjóðarinnar og | og heynir með innantómum { ætla sér auðsjáantega að enda með því að heita ofbeldi við slagorðum að dylja fyrir þjóð- hana í skjóli erlends liervalds. Það er nauðsynlegt að öli þjóðin geri sér ljósa samsekt þessara þriggja stjórnar- flokka um þessi skipulögðu landráð. Keflavíkursamning- urinn og l'ramkvæmd hans Þessir þrír stjórnarflokkar samþykktu Keflavíkursamning- inn og mynduðu stjórnina . til þess að framkvæma haam. Þeir lugu því að þjóðinni að tilgangur þeirra með samþykkt Keflavíkursamningsins væri að fá ameríska herinn burtu og Keflavíkurvöllinn undir íslenzk yfirráð. Þeir hafa sýnt það m:ð fram kvæmd sinni á samningnum að það hefur þvert á móti verið tilgangur þeirra að gefa Am- eríkönum aðstöðu til þess að brjóta islenzk lög, ná fótfestu á islenzku landi, spilla íslenzkuj . þjóðinni og undirbúa frpklu'n ú-j. sælni sína. gagnvart íslandi og Islendingum. Khflavíkufflugvöllurinn er á eindregnastur gegn uppsögn. Það hefur líka sýnt sig síðan að Keflavikursamningurinn átti aðeins að' vera fyrsta sporið, trójuhesturinn, sem Amerikan- ar setja inn fyrir múra ís- lenzka lýðveldisins, til þess að hjálpa þeim til að vinna það, er þeir gera árásirnar utan frá. Áðui en þjóðin gæti sagt Kefla víkursamningnum upp, átti að vera búið að þrælbinda hana, svo að hún gæti ekki Iosað inni það niðurlægingarástand að ríkisstjórn íslenzka lýðveld- isins skuli saakja um fjárveit- ingu til útlends þings og biðja um leyfi þess til vcrklegra fram kvæmda íslendinga á íslenzkri grund. Þannig svikur ríkis- stjórnin óg flokkar hennar efna hagslega sjálfstæðisbaráttu Is- lendinga. Atlanzhafs- baadalagið Hámarki sínu nær þessi land ráðaferill ríkisst jórnarinnar, þegar hún nú lýsir því yfir fyr-) ir munn forsætisráðherra sins, sig við það sár, þa sman,.þá| að hún sér að ísland i sykingu, sem framkvæmd þess;Sem fótþurku og árásarstöy samnings er í höndum_ lepp-; fyrir helztu árásarriM, Ðsm nú stjórnar Ameríkana á lslandi.; eru lippi j veröldinna, svo þau Og reynslan hefur sýnt hvern- eigi ,hægara með að búa g.g ig átti að binda hana. undir árásarstvrjöld á alþýðu. ekki að hika við að farga frelsi íslendinga og stofna sjálfri tilveru þjóðarir.nar i hættu — af fúsum vilja — til þess eins að ameriskt auðvald hefði hér góða herstöð, þegar Vestur-Evrópa væri fallin, ef Atlanzhafsbandalagið réðist á alþýð'uríkin, eins og þau gerðu 1918—’21 og eins cg Hitler gerði 1941. Brjálsemiskennd æsing grgn „kommúnisma“ á að blinda is- lenzku þjóðina til að fórna sér eins og Hitler tældi þýzku þjóð- ina til að láta drepa sig nið- ur og eyðileggja land sitt í „krossferðinni gegn kommún- ismanum“. Flestir quislingar Evrópu höfðu framið lahdráð sin undir yfirskyni „baráttunn- ar gegn kommúnismanum“, alt frá Laval til Vidkun Quisli.ngs sjálfs. Það virðist nú vera orð- inn fegursti draumur Stefáns Jóhanns og samstarfsmanna hans að fá að fylkja sér inn í þá fylkingu. Það verður hver að fá að velja sér sam- herja eins ,og hann er maður til. En fyrir íslenzku þjóðina ,er nú svo komið að baráttan gsgn þessari ríkisstjórn og hennar stsfnu, er eigi aðeins barátta gegn rýrðum lífskjörum og vax andi aroráni og misrétti, held- ur er baráttan fyrir falli þess- arar stjárnar orðin barátta fyr ir frelsi og tilveru þjóðarinnar |sem hún og landráðastefna henn 1 ar stofnar í voða. ísland fyrir íslendinga er aft ur orðin dægurkrafa á lar.-Ii ivoru, þegar amerísk ágengni ógnar því og amerískur óþjóða- .lýður sýkir menningu þess. Friðhelgi og liluleysi íslar/.Is eru orðin raunhæfustu kröfura ar i utanríkisstefnu þjóðarinn- ar, þegar íslenzkir ouislingar vilja fórna landi og þjóð í á- rásarstriði amerískra auðkýf- inga, — ef til þess kæmi, — en ella fórna menningu þjóðar- innar, þó aldrei kæmi til striðí, með því að láta. ameriskEj auð- valdið he.rvæða landið og her- setja. Islenzku quislingarnir eru að vísu dálítið smeykir við þjc 3- ina um hervarnarsáttmálahn og revna því að endurtaka sam- svarandi blekkingar og þeir not uðu um Marshallsamninginn. Nú-rayna þeir að segja: Við igetum gengið í Atlanzhafs- bandalagið í dag-, án þess að £ri herstöðvar eða her í landið! Framhgld á 7. síðu. Marshall- 'samningurinn Með Marshallsamningnum er meiningin að fjötra ísland fjár ábyrgð ríkisstjórnarinnar ogihagslega við auðvald Ameriku, undir sérstakri vernd Bjá'rna i banna Islendingum nýsköpun Benediktssonár orðinn lög- atvinnulífs ?ins og þá fyrst og brotamiðstöð í islenzku þjóð- lífi. Keflavíkurflugvöllurinn er fremst stóriðju tíT (útflutnings, ríki Evrópu. Þessi ríki, sem j leppstjórnin ætlar að gera Ís- j land að herstöð fyrir, eiga nú j þégar í árásarstríðum til þess að reyna að brjóta á bak aft- ur þjóðfrelsi&baráttu undirok- aðra þjóða. Ameríska auðvaldið stendur í styrjöld við grísku þjóðina og notar leifarnar af quislingum Hitlers þar til þess en pína Islendinga til þess að j að reyna að bæla niður frelsis- viimurog og lygar in orðinn skóli fyrir ameríska kaupa vörur, sem ameriskir! stríð Grikkja. Ameriska auð- j r slána í því að sýna íslendingum yfirgang og frekju, en kaupa þá litilmótlegu til þjónustu við sig. Keflavikurflugvöllurinn er orðinn mið/töð svarta markaðs brasks og tollsvika moð sér- auðjöfrar þurfa að fá markað; valdið hefur til þessa átt í fyrir, þó Islendinga hinsvegar! strið'i við Kínversku þjóðina og skorti nauosynjar til lífsins. | notað fasist-iskt málalið g:gn (Samanber þegar rikisstjórnin henni, en með sama árangri! nú ætlar að flytja inn bíla eft- og japanska herveldið forð- ir amerískri fyrirskipun fyrir i um og er nú að gefast upp. stöfcu leyfi og fullri vitund 8 milljónir króna, en skammtar Ennfremur er ameríska auðvald Bjarna Benediktssonar, sem þegar hann er yfirheyrður á Alþingi um lögbrotin sem hanr lætur viðgangast þar, lýsir því vfir að það sé fjandskapur við herraþjóðina á íslandi, Am- erikana, ef þeir séu látnir halda smjörlíki og kaffi — af gjald- j ið í stríði við þjóð Kór.eu. 'eyrisástæðum!) j Brezka aucvqldið fer rneð styr.: j Ríkisstjórnin byrjaði með þv.íl öld gegn Malaja-þjóðinni, ti! að blekkja þjóðina með því j þ:ss að svifta hana frelsi sínu haustið 1947 að ísland myndi j og ræna auðlindum landsins, aðeins taka þátt í Marshall- j og brezka auðvaldið gerir léns-: samtö.kunum sem veitandi og j aðal Arabalandanna út g-jga | g.erða samninga og lilýta. ís- lct sem liún myndi aldrei viíja Gyðinga-þjóðinni, til þess að lenzkum lögum. ; taka dollaralán, sizt til eyðslu. reyna að fullkomna það verk Keílavikurflugvöllurinn og Undir þessum log-nu forsendum Hitlers að útrýma þeirri þjóð. var reynt að sefa mótþróa-þjóð Fr- arinnar. i st pnovaldið á í árásar- Viet-Nam<þjóðina hið ameriska starfslið hans og það ástand, sepn það h-yski skap iu'mjmr. ,| ......... -"• í'j----------------| ar í kringum sig, er orðið svfil-j Ári si.car .tekur rikisstjc.rnin .(J-do-Kina) cg. þjóð Madaga- j is-sár á íslenzka þjóðarlikaman- lún, fyrst allra Evrópuþjóða og s’ " 1 : að reyna að brjóta um, sem hið ameríska spilling-. lœtur amerisku ríkisstjórnina sj.'..J...xtLbaráttu þpssara landa arvald ætláÁ sér a’ð láta sýhja j iiota, sig sem tilraunadýr um ;á bak aftur. Og á'joladag hóf allan ]:jóðarlíkamann„ ef núver- hvort liægt sé að pína 3%;fsvo hollenzka auðvaldið sitt op- þjóoúúí' inbera árásarstrið gegn indon- andi ríkisstjórn tekst áá Ííjáíþa! vexti út úr sveltandi þeim til þes3. Og það' er auð-; Evrópu. Ríkisstjórnin einskis- séð að henni hefur frarn að metur þannig orð sjálfrar sin, þ?ssu orðdð ágengt í andlegu cn treystir á að henni hafi tek- og ljkamlegu mansali Islend- inga. Rikisstjórnin var spurð að ‘þvi af hennar eigin stuðnings- manni í október 1947, hvort hún mvndi á tilskildum tima. vilja segja Keflavíkursamningn um uþp: Ráðherrar tóku því fjarri og var Stefán Jóhann izt h einu ári með skemmdar- vcrkum sínum í fjárhags- og markaðsmálum þjóðarinnar að eyðileggja svo fjármálaaðstöðu Islands og veikja svo traust þjóðarjnnar á sjálfri sér að hún uni því að láta lítillækka esiska lýðveldinu cftir bcztu fyrirmynd Hitlers og Japana. Þessum verstu nýlendukúgur- um veraldarinnar, sem alstað- að standa í kúgunarstríoi við frelsiselskandi þjóðir, á nú, ef ríkisstjórn Stefáns Jóhanns fær að ráða, að ljá ísland'sem árás- arstöð á atþýðuríki Evrópu. Svo mikið er ofstæki stjórnar- sig til þess að fela erlendu valdi; liðsins í þvi að f jötra ísland við fjárhagslega forsjá s.ína, .S.vo þassi: auðvaldsriki. að það á Undir jólin 1947 réðst Vai- \ týr Stefánsion — einu sinni sem oftar — á KRON af miklu i offorsi. Skýrði hann frá því ,i Morgunblaðinu að stjórn KRON hefði sent út „dreyfibréf“, varð-i andi eplastofnaukann til félags! manna „mcð lögeggjan og áskorj un til að fá þá til að kaupa; hjá félaginu“. Taldi hann þetta j „lævíslegt dreyfibréf, sem varl j mun :iga sinn líka í verzlunar- sögu seinni tíma- Það er svo! einstakt plagg að það má ó-í hikað segja að auk þessy se:n slíkar aðferðir i viöskiþtum •varða við lög sé það svo sið- laust viðskiptalega séð að eklcij tekur 'tali .... Dreyfitréí KRON er lærdómsrilct dæmi þess, hvernig :r .hægt ,aö )áta:; félagssamtök um yerzlun þjóna stjórnmálahagsmunum, og hvernig hægt er að misnota slík samtök' ef' óhlutveiidni sii - j ur í försæti“ o. s. frv. o. s. írv.! Stjórn KRON lýsti því þeg- j ar yfir að frásögn Valtýs væri uppspuni frá rótum, stjörnin hefði ekkert slíkt brér s:tit út. En Valtýr lét sér ekki seg.i- ast, heldur espaðist við og liélt fast við álygar sínar. Birti hann nu í Morgunblaðinu mynd af vélrituðu blaði, sem hægt hefði verið að skrifa á hvaða ritvél sem var!, og sagði að þarna væri „dreyfi- bréfið“, yfirlýsing IýRON- stjórnarinnar væri ósönn. La.uk hann greininni með þossum orð um: „En vífillcngjur og uni- anfærslur KRON-stjórnarinn ir verður að rannsaka alveg' mð- ur í kjölinn“. KRON-stjórninni þótti r'itt að vcrca við þesnari kröfu Val- týs Stefánssonar og kærði árás ir hans fyrir dómstólunum. Þcgar þongað kom lækkaði held ur risio á pilti. I dóminum seg ir svo: „Gegn þes&um andmæl- um heftir stefmli engar sötr.i- ur fœrt á staðhæfingar sínar né ráttlr *.t hin umátcfndu uns- niæli og Iser J.ví að ómerkja þau. „Var Valtýr síðan dæmdur í 400 króna sekt, eða 12 daga fangelsisvist, ennfrcniur 60 'kr. til að stanfláSt kostnað af birt ingu dómsihs og 250 kr. i má> kost.nað. Valtýr Stefáasson er þastr.g dæmdur ósannindamaCur. Það mun að ví&u :kki rýra á’ib lians hjá yfirbcðutunum, en al- menningur raun einnig dæma hann, og hafði hann þó vissu- lcga ekki af miklu að má. Þetta er aðeins eitt atrioi af hinun daglega ósannindavaðli þessa manns; ef ætti að draga haiv.i til ábyrgðar fyrir allt nem har.a segir, fongju íslenzkir dómstð - i ar meira verkefni en þeir gætn j annað, þó þeir sinntu extgu öðru! ’ .i• .i.i.t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.