Þjóðviljinn - 14.01.1949, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 14.01.1949, Blaðsíða 8
öngir Framsökiarmenn einhuga gegn hernaðarbandalagi Kref jast uppsagnar Keflavíkursamn- ingsins við fyrsta tækifæri Félag ungra Framsóknarmanna hélt fund s.l. þriðjudag uni hlutleysi Islendinga og öryggismál og höfðu Stefáii Jónsson fréttamaður og Jón Hjaltason lögfræðinemi framsögu. Eftirfar- andi tillagá var samþykkt einróma: „Fíindur, haldinn í Félagi ungra Framsóknarmanna í Reykja vík þriðjudaginn 11. janúar 1949,- leggur rika áherzlu á vinsam- legá sambuð við öll þau rífci, er virða rí».t smáþjóðanna. Fund- uriiin Ieggur megináherzílu á. að engir þeir samningar verði gerðir af hálfu Islendinga, sem leyft gætu set'u eríends hers í landinu, enda lítur funduririn svo á, að hvorki Alþingi né ríkis- Kljóríi hafí umboð tií slíkra skuldbindinga, nema að fengmi sam- þýkfci þjóðarinnar. Fundurinn ítrekar þá Síefriu 4. þings S.U.F., sem haldið var á &l. vori,- að íslendingum beri að segja upp KefIavíkursamn>J jiígnum jafnskjótt og ákvæði hans leyfa, og áherzlu beri að léggja á, að Islendíngar búi sig undir að taka að ÖIIU teyti við rekstri vallarirts. Fundurinn telur, að það sé skylda ríkisí''.jórn- arinnár að endurskoða efndír samningsins og binda þegar í stað cíidi á allt smygl og ólöglega verzlun, sem á sér daglega stað vegna eftirlitsleysis á Keflavíkurflugvelli." Bílasími Hreyfils í Kleppsholti hefur m verið tekinn í notkun SieyííIL ætíar að byggja þar bílaaígieiðslu og ben- zinsíö'ð — Fleiri bííasímai væntanlegii í öðrum úthverfum bæjfaiins Bílasíftii H'reyfils í Kléppsholti hefur nú verið tekinn í notk- iun. Sími þessi, sem er í beinu sambandi við Bifreiðástöð Hreýfils Biun spara farþegum marga bið og bílstjórunum óþaffá aksfur. Herur HrteyfiII i hyggju að koma upp slíkum síimini í fleiri í>;- hverfum bæjaríns. Jafiifrámt ætlar félagið einnig að koma Upp bíiaafgreiðslu og benzínsölu á lóð sinni í Kleppsholtinu. Guðjon M. Sigurðs m® hraðskák- meisfari 1949 Hraðskákmóti Isian-ds lauli í fyrrakvöld; Guðjón M. Sigurðs son varð hraðskákmeistari Is- lands 1949. Hlaut haim 12 vmn- inga. Næstir Guðjóni urðu þeir Guðmundur Ágústsson og Guð- mundur S. Guðmundsson og Jón Þorsteinsson, jafnir með 11 vinninga hver. þJÓÐVIUINN Fliigvél skemmist á Kefkvíkwr- flugvelli Hveisvegna lenti hún ekki á ReykfaVíkuiflug- vellinum en þar voru lendingaiskilyiði géð? Áströlsk flugvél stórskemmd- ist í lendingu sl. mánudagskv. á Keflavíkurflugvelli. Slysið vildi til með þeim hætti að flug- vélin fór útaf braut þeirri er hún lenti á eftir að hafa runnið um 600 metra. Snjókoma var og hvassviðri er slysið vildi til en aðalorsök þess mun þó hafa verið sú að öll ljósin öðru meg- in á brautinni voru biluð. Flugvélin lenti í skurði og brotnaði af henni eitt lendingar hjólið og vinstri vængur, en auk þess kom stórt gat á skrokk hennar. Vél þessi var alveg ný og var í sinni fyrstu ferð. Á- höfn h-ennar 6 Ástraliumenn, sakaði ekki. Þegar slys þetta vildi til var Reykjavíkurflugvöllur opinn og lendingarskilyrði þar góð. Samvinnufélagið Hreyfill, sem er félag Hreyfilsbílstjóranna og Btarfrækir stöð þeirra, varð ný- lega 5 ára gamalt. Stjórn þess skýrði fréttamönnum í gær frá nýung þessari, en síminn hefur (íú verið tekinn í notkun. ÍGinfaldur í notkun. Síma þessum hefur verið kom ið fyrir á stólpa á horni Dyngju ¦ vegar og Langholtsvegar, rétt ; við Sunnutorg. Notkun símans er mjög einföld: opna kassann ; seni síminn er i, hringja 2—3 ruúninga: t'aka.svo upp heyrnar tólið og bíða þess að bílstöð Hreyfils' svari, — muna að tiríngja i'ður en heyrnartólið er tekið upp. fcð sem viiuist. Þesisi beini almenningssími Framh. á 3. síðu amkomulag ulvegsmanna og rikis- tjérnarinnar aðeins bráða- birgðalausn Ctvegsmeim kréfjast þess að fjár- hagsaðstoðin til vélbátaflotans verði hækkuð Upp í lö millj. Þjóðviljanum hefur börizt greinargerð frá L. I. Ú; um samkomulag útvegsmanna við ríkisstjórnina, en aðalatriði þess eru þessi: 1) Ríkisstjórnin lofar að beita sér fyrir því að lög um afla- og híutatryggingarsjóð bátaútvegsins verði nú þegar saimþykkt. 2) LXvegsmenn fá sjálfir gjaldeyri fyrir þau hrogn sem þeir selja, ennfremur fyrir hákarl, sérstaka kok »iegund og saltaða og reykta Faxasíld. 3) Frystihúsunum verður greitt geymlsugjald á hraðfryt'íum fiski og saltfiski og sem svarar rýrnun á honum. tJtvegsmenn leggja áherzlu á að hér sé aðeins um bráða- birgðalausn að ræða og samþykktu jafnframt krölu um að fjár- hagsaðstoðin til vélbátaflotans yrði hækkuð upp í 10 millj. og að slysatryggingagjöld verði ekki innhein'; 1949. Greinargerð L. í. tl. er á þessa leið: „Eins og útvarp og blöð hafa skýrt frá, lauk fulltrúafuridi Landssambands ísl. útvegs manna 11. þ. m. Fundurinn á- kvað að senda útvegsmannafé- lögunum víðsvegar á landinu símskeyti þess efnis, að útgerð armenn væru hvattir til að hef ja útgerð nú þegar á vetrar- vertíðinni, eftir að samkomulag hafði náðs milli ríkisstjórnarinn ar og fulltrúa þeirra, er fund- urinn kaus til viðræðna við rík- isstjórnina um þau atriði, í van'damálum útvegsins og lausn þeirra, er verða mættu til þess að tryggja það, að útgerð vél- bátaflotans gæti hafizt. Frá því í ágústmánuði s.l. hef ur Landssamband ísl. útvegs- manna unnið sleitulaust að því, að skýra fyrir ríkisstjórninni og Alþingi hvernig málefnum út- vegsins væri nú komið, bæði vegna fjögurra ára aflabrests á síldveiðunum og aukins útgerð- arkostníiðar vegna hinnar miklu dýrtíðar og verðbólgu í landinu. Útvegsmenn hafá lagt fram öll þau skjöl og skilríki, sem óskað hefur verið eftir, til sönn unar því, hvernig hag útvegsins væri háttað og hversu mjög al- Framhald á 7. síð^ m m Síðastliðinn mántftfag varð Snræfejörn Jóirssort frá Stað á íleykjaríresf á Barðastrðwd úti í flófðanftríð. Vítr h'anri ásamt uriglirigspilti að feitít áð" fé í bylnum. Skildu þeir og itíutí Snæbjörn hafa far- ið niður að sjó og fallið niður irift ís i flægarriiáliriu. Sriæbjörri yar urii þrítugt. Kiíún var sönur Hafliðá Sriæ- björnssónar úr Öérgilséy. - tJr mynd Lofts; sýslumaður.'nn hándtekur kotungssoninn illi f jalls @g ijöru" ff umsýiid í gær áhoifendui hylltu Loít að lokinni sýningu » Nýtt baritaskólahús tekíð í notkun í Kópavogshreppi Um 150 börn í skóknum — Byggingn hússins ekkí a5 fullu íokið Kennsla hófst í fyrradag í hinu nýja bamaskólahiisi Kópa- vogshrepps. Um 150 börn stunda nám í skólanum, en skóCa- stjóri er Guðmundur Eggertsson. 1 gærkvöld var frumsýnd kvikmynd Lofts Guðriiundssonar: Mfilli f jalls og f jöru. Myndiri f jallar um viðskipti sýslumannsins og kotungssonarins sém er ákærður — vitanlega ranglega — fyrir sauðaþjófnað. Að sjálfsögðu er þetta svo kryddað með smáástarævmtýru'iri: Eins og áður hefur verið sagt hefur Loftur ekki aðeins- tekið myridina hcldu'r eiririig samið efrii henriar og að lókiriiíi sýnitígti kföppuðtí áhorfeiMÍur höfuridi myndariririar lóf í lófa. Þrátt fyrir ýmsa galla er taka fyrstu ísienzku talmyndarinnar afrek sem ber að þakka, Loftur er þegar byrjaður á nýrri skemmtitíiyrid. — Xlytídarinnar verður náriaa* gétiff eíðar. .,:>¦, Bygging skólahússins hófst sumarið 1947. Hús þetta er tvær hæðir og kjallari. Kennslu stofur verða sex, auk smíða- stofu og eldhúss. Neðri hæð hússins er nú fullgerð, og hafa fjórar kennslustofur þar verið téknar í notkun. Smíði sfri hæð- arinnar verður haldið áfram í vetur, en sá hluti hússins mun þó ekki verða íekinn til notk- unar á yfirstandandi skólaári. Þegar húsið er fullbyggt, munu 180 börn geta notið kennslu í þessum barnaskóla. Bygging lsikfimishúss, í sam ibandi við skólann, muh hef jast í sumar, ef fjárfestingarleyfi 'fæ'st til þess. Sáftikomuhús hefur tilfinnan- íéga vanta^- S hrepptíum, ojj mun barnaskóíahúsið nýja. því að einhverju leyti verða notað sem samkomuhús hreppsbúa í framtíðinni. Næstkomandi laug- ardagskvöld yisrður skemmtun í skólanum, fyrir fólk sém býr í Kópavogshreppi. Lá við stórsiysi Um kí, 3 í gær valt vörubif- reið á gatnamótum Sogavegar og Miklubrautar. Stýrishús bif- reiðarinnar mölbrötnaði, en tveir menn, sem voru í húsimi sluppu lítið méiddir. Voru þeir samt fluttir í spitala til athug- uriar, en reyndust vera óbrotnir og höfðu ekki einu sinni- fettgíð heilahriÞfine;.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.