Þjóðviljinn - 16.01.1949, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 16.01.1949, Blaðsíða 1
Fnndir Þjél ms eni í listamaasa- skkíaræm og ifja MjðiknrslöSisni Þjóðvarnarfélagið heldur tvo fundi í dag ki. 2 um þátttokn ls!ands í hernaðarbandaJagi._Er annar í Listamannaskálanum og eru ræðumenn þar: Friðfinn- ur Ölafsson viðskiptafræðingur, Einar Ól. Sveinsson prófessor, Ölafur Halldórsson stud. mag., Rannveig Þorsteinsdóttir og Jón Sigtryggssoa fyrv. fangav. Fundarstjóri er Guðm. Thor- oddsen prófessor. Hinn fundurinn er í Mjólkur- stöcinni og ræðumenn þar: Hallgrímur Jónasson ksnnari, Lúðvik Kristjánsson ritstjóri, Bolli Thoroddsen bæjarverkfr., dr. Sigurður Þórarinsson og dr. Mí' ttSfas Jónasson. Fundarstj. er Hákon Guðmundsson hæsta- réttarritari. Wetrarsóksi gegra atvinnuleysi á-itiisu I ítölsku stórborginni Mílanó hafa verkamenn ákveðið að mót mæla lokun tveggja stórra málmsmiðja með því að draga úr vinnuhraða, og er þessi mót- mælaaðgerð gerð samkvæmt fyr irmælum verkalýðssamtaka borgarinnar'. Lokun verksmiðjanna er lið- ur í áætlunum um „endurskipu- lagningu" ítalsks iðnaðar í sam bandi við Marshalláætlunina. Blöð kommúnista og vinstri- sósíalista ségja að mótmælaað- gerðir verkamanna í Mílanó séu byrjun á skipulegri baráttu ítalskra verkamanna gegn at- vinnuleysinu sem sé að heltaka atvinnulíf landsins, og sé bein afleiðing af ráðstöfunum í sam- bandi við Marshallhjálpina. 14- árgangur. Sunnudagur 16. janúar 19-19. 12. tölublað. mmums esfy Ínaðar- og Síðustu varni strayinái km\ imMmÚBmlm lumsianer inn i nergra. m-mm m íwíTa ctiiar I fvrraéff — m - Peigung mm stór ansherinn heMar. orgm s mm- Hernaðarkort af Kínavígstöðvunum verða fljótt úrelt. Grái hh' inn af kortinu sýnir landið sem var á valdi kommúnista 18. okt., en svörtu blettirnir það sem þeir unnu á einum mánuði lív okt. — 18. nóv. Síðan hafa hinir sigursælu komniúnistaherir sóít suður að JangCse, nálgast Hanká og Nanking. Norður-Kína má nú heita allt á valdi kommúnista nema Peiping. Kommúnistaherinn kínverski vann í fyrrinótt einn mésta sigur sem unninn hefur verið í Kína- styrjöldinni, er Iiann brauzt gegnum innstu varnar- línu Kuomintangherjanna í Tientsin, mestu iðnaðar- og hafnarborg Norður-Kína og náði borginni allri á vald sitt. Voru hérsveiiír kommúnista allan daginn í gær að streyma inn í borgina án þess að þeim væri veitt nein mótspyrna cg'tóku á vald sitt alla hernaðar- jlega þýðingarmikla staði. Taka Tientsin, sem hefur um 2 milliónir íbúa, er íalinn úrslitasigur kommúnista í Norour-Kína, og hafði Nankinasíiórnin lagt allt kapp á að halda borginni. Nú hefur Kuomintangherinn aðeins eina stórborg í Norður-Kína á valdi sínu, hina fornu höf- uðborg Peiping, en vegna sigursins við Tientsin losnar mikill her sem kommúnistar geta nú beint til annarra vígstöðva, Peiping- og Nankingvígstöðv- anna. rsfádenfar ðarbanda Skðia á þjóðina að ftalda fast við yfirlýsia hlutlevsissteínn íslenzkir stúdentar í Kaupmannahöín hafa tekið skýra og ótvíræða afstöðu gegn þáttíöku íslands í Atlanzhafsbandalaginu. Á fundi sem Félag íslenzkra stúdenta hélt á fimmtu daginn var og a voru um 50 stúdentar, voru sam- þykktar þessar ályktanir: íslenzkí; stndeittar í Kanpmannahöin skífra á í$- lenzku þjóðlna að vera ve! á verðí gegn hvers kon- ar tikannum. sem gexðar knnna að ver&a iil að tengfa ísiendinga eriendu hernaðaiðandalagi og halda fast vlð yiirlýsta hlutievsisstefnu sína. Fundur haldinn í Félagi islenzkra stúdenfa í Kaupmannahöfn ályktar, að Islendingar hafi nána samvinnu í ufanríkismálum við hinar vestrænu lýð- læfisþjóðir, sökum samei«rin!er<raí haráftu lyrir frelsí «»f m^!ut*ét|Í!*4!!n> feó «Wks hensaSaisam- vinrn.'. [nflúensa breiðist ót á meginlandi vrópu Inflúensufarsótt breiðist ört, út í Frakklandi og fleiri lönd-j um Vestur-Evrópu. Er talið að! íimmtuugur frönsku þjóðarinn-i ar muni þegar hafa tekið veik- ina. er hún heldur V«Sg, flestir liggja 4—5 daga, en ma*gir fá þrálátan hósta upp úr henni. Inflúcnsufaraldur þessi hófst í ítaliu en hefur breiðst eins og cidur í sinu um mlkinn hluta meginlands Evrópu. Barizt í Makedcn- íu og Pelopsskaga Harðir bardagar eru nú háðir í borginni Naússa í Makedóníu, en þjóðfrelsisherinn gríski tók þá borg fyrir þremur dögum. Aþenustjórnin hefur sent mikið lið á vettvang og segir að barizt sé inni í borgihni, en smeyk virðist stjórnin við á- standið á þessum slóðum því hún setti í gær algert frétta- bann á hernaðaraðgerðirnar í Naíhsa og umhverfi. Framhald á 8. síðu Kommúnistaherirnir hafa setið um Tientsin vikúm saman og mestan hluta þess tíma hafa staðið yfir harðir bardagar milli þeirra og varnarliðsins. Siðustá vikurnar var haldið að aðaltil- gangur varnarinnar í Tientsin væri sá að binda þar öflugan kommúnistaher. En í dögun í gær gafst Kuomintangherinn upp. Auk þeirra tveggja milljóna íbúa éem búa í borginni hefuv undanf arna mánuði streymt þangað mikill fjöldi flóttafólks úr Norður-Kína, og er talið að ástandið í borginni hafi verið orðið mjög slæmt er Kuomin- tangherinn gafst upp, og vanti fólkið nvi mat, vatn og rafmagn. Iyrkii3ska stiéni- m fer frá E:dar löga víða um borgina, og talið er að þeir séu af völd- um stórskotahríðarinnar, sem. yfir hana dundi í fyrradag. Nankingstjórnin og háttsettir menn Kuomintangflokksins- sátu á ráðstefnu í Nanking í gær og rceddu friðarskiíyrði kommúnista. Stjórn Hasan Sr.ka 5 Tvrh- landi sagði af sér í gær, er fram hafði komið mikil gagnrýni á ráðstafanir hennar í efnahags- málum. Hefur Marshalláætlun- in komið mjög tilfinnanlega við • atvinnulíf Tyrklands, einkum I valdið atvinnuleysi í tóbaksiðn-: aðinum og hefur stjórn Sakaj sem staðið hefur að Marshall-^ samningi Tyrklands, hlotið áf miklar óvinsældir. Faik Barutcu hefur verið fal-( ið að mynda nýja stjórn. Hann var. ráðherra án sérstak.-ar stjóvnn:.l'.ildr.r : ,.-.:*¦'. r*L'..f"":-» andi ráJuasyli H'.i3aa .Sa'-.a. I Ílclr8ir í Durban SnSur-Afríku í borginni Durban í Suður- Afríku hefur komið til mikilla óeirða milli Svertingja og Ind- verja, og hafa um ÍOO manns látið lífið en um 1000 særzt. Ríkisstjórnin hefur sent mikið herlið og lögreglu til borgarinn- ar. Viðurkennt er í fregnum að fólk sem stóð að þessum óeirð-^ vi oUv'i vjv íiin verstu kjör að búá, húsnæðisleysi, matarskort og klæðleysi. Það er gamal þekkt ráð kúgara að æsa hina kúguðu hvern gegn öðrum til að óánægjan með bág kjör brjót ist ekki út sem uppreisn gegn kúgurunum. Einmitt í Suður- Afríku hefur hin hálfnazistís^a stjórn dr- Malans undanfarið þrengt mjög kosti Svertingia rg Indveria og voru þó kiör beiíra ærið bág fyrir. Kynþáttaórirðir eins og þessar í Durban verða vafa1aii"t kærkomið ti'ef^: Hl en'i ~™immr.ri kúsupr'T^í^stafí crift ^í*n þc3':um þjðíflokkum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.