Þjóðviljinn - 16.01.1949, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 16.01.1949, Blaðsíða 1
:ms siru í ListamaflBa- skálannsn og ssýja MjóíkuzslöSimiI Þjóðvarnarfólagið heldur tvo fundi í dag kl. 2 um þátttök'u Is r.nds í hernaðarbandalagi.. Er annar í Listamannaskálanum og eru ræðumenn þar: Friðfinn- ur ölafsson viðskiptafræðingur, Einar Ól. Sveinsson prófeSsor, Ólafur Halldórsson stud. mag., Rannveig Þorsteinsdóttir og Jón Sigtryggsson fyrv. fangaý. Fundarstjóri er Guðm. Thor- oddsen prófess.or. Hinn fundurinn er í Mjólkur- stöcinni og ræðumenn þar: Hallgrímur Jónasson ksnnari, Lúðvík Kristjánsson ritstjóri, Bolli Thoroddsen bæjarverkfr., dr. Sigurður Þórarinsson og dr. Matthías Jónasson. Fundarstj. er Hákon Guðmundsson hæsta- réttarritari. Vsfrarsðkn g@gn 14- árgangur. Sunnudagur 16. janúar 19-19. 12. tölublað. Kommúnisfaher mesfy i llÖ u varmr nuomiiiURgflersiRS !i kommún ar i fyrrinsff — l atlan Peipisig mn stórborgin í NorS- r. . I ítölsku stórborginni Mílanó hafa verkamenn ákveðið að mót mæla lokun tveggja stórra málmsmiðja með því að draga úr vinnuhraða, og er þessi mót- mælaaðgerð gerð samkvæmt fyr irmælum verkalýðssamtaka borgarinnar. Lokun verksmiðjanna er lið- ur í áætlunum um ,,endurskipu- lagningu" ítalsks iðnaðar í sam bandi við Marshalláætlunina. Blöð kommúnista og vinstri- sósíalista segja að mótmælaað- gerðir verkamanna í Mílanó séu byrjun á skipulegri baráttu ítalskra verkamanna gegn at- vinnuleysinu sem sé að heltaka atvinnulíf landsins, og sé bein afleiðing af ráðstöfunum í sam- bandi við Marshallhjálpina. Kommúnistaherinn kínverski vann í fyrrinóít einn mesta sigur sem unninn heíur verið í Kína- styrjöldinni, er liann brauzt gegnum innstu varnar- línu Kuomintangherjanna í Tientsin, mestu iðnaðar- og hafnarborg Norður-Kína og náði borginni allri á vald siít. Voru hersveitir kommúnista allan daginn í gær að streyma inn í borgina án þess að þeim væri veitt nein mótspyrna cg 'tóku á vald sitt alla hernaðar- lega þýðingarmikla stáði. Taka Tientsin, sem hefur um 2 milljónir íbúa, er jtalinn úrslitasigur kommúnista í Norður-Kína, og hafði Nankingstiórnin lagt allt kapp á að halda borginni. Nú hefur Kuomintangherinn aðeins eina stórborg í Norður-Kína á valdi sínu, hina fornu höf- uðborg Peiping, en vegna sigursins við Tientsin losnar mikill her sem kommúnistar geta nú beint til Hernaðarkort af Kínavígstöðvunum verða fljótt úrelt. Grái annarfd VigstÖðvd, Peiping- Og Ndnkingvígstoðv- hliAinn af kortinu sýnir landið sem var á valdi kommúnista 18. ; dnnd. okt., en svörtu blettirnir það sem þeir unnu á eínum mánuði 18. okt. — 18. nóv. Síðan hafa hinir sigursælu kommúnistaherir sótt suður að Jangúse. nálgast Hanká og Nanking. Norður-Kína má nú heita allt á valdi kommúnista nema Peiping. Kommúnistaherirnir hafa EMar loga viða um bnrgina, setið um Tientsin vikum saman ! og talið er að þeir séu af völd- og mestan hluta þess tíma hafa , um stórskotahríðarinnar, sem staðið yfir harðir bardagar milli yfir hana dundi í fyrradag. ínflúensa breiðist át á raeginiandi Evrópii Skoza á þjóðina að halda fas! vsð yfidýsia hlullevsissiefim íslenzkir stúdentar í Kaupmannahöfn haía tekið skýra og ótvíræða afstöðu gegn þátttöku íslands í Atlanzhafsbandalaginu. Á fundi sem Félag íslenzkra stúdenta hélt á fimmtu daginn vár og á voru um 50 stúdentar, voru sam- þykktar þessar ályktanir: íslenzkir siúdeniai í EaHpmannahöin skera á ís- lenzkn þjóðina að vera vel á verðl gegn hvefs kón- ar lihaunum, sem gerðar kunsa að verða iil að tengja Islendinga erlendu hernaðarliandalagi og halda fas! við yfirlýsta hlutleysisstefna sína. Fundur haldinn í Félagi íslenzkra stúdenfa * Kaupmannahöfn ályklar. að Islendingar hafi násia samvinnu í utanríkismálum við hinar vestrænu lýð- þeirra og varnarliðsins. Síðustu - vikumar var haldið að aðaltil- jgangur varnarinnar í Tientsin jværi sá að binda þar öflugan | kommúnistaher, En í dögun í gær gaf st Kuomintangherinn upp. Auk þeirra tveggja milljóna íibúa 6em búa í borginni hefur Inflúensufarsótt breiðist ört, undanfarna mánuði streymt út t Frakklandi og fleiri lönd- þangað mikill fjöldi flóttafólks um Vestur-Evrópu. Er talið að úr Norður-Kína, og er talið að fimmtungur frönsku þjóðarinn- ástandið í borginni hafi verið ar muni þegar liafa tekið veik- orðið mjög slæmt er Kuomin- ina. er hún heldur væg, fíéstirj tangherinn gafst upp, og vanti liggja 4—5 daga, en margir fá: fólkið nú mat, vatn og rafmagn. þrálátan hósta upp úr henni. Inflúcnsufaraldur þessi hófst í ítaliu en hefur breiðst eins og w i s n 9 r eldur í sinu um mildnn hlu meginlands Evrópu. Nankingstjórnin og háttsettir menn Kuomintangflokksins sátu á ráðstefnu í Nanking í gær og ræddu friðarskilyrði kominúnista. ðeirðir í Diirbaa Suður-Afríku i°!j Tyrknflska s!jérn- m fer frá I horginni Ðurban í Suður- Afríku hefur komið til mikilla óeirða milli Svertingja og índ- _ ' verja, og haía um ÍOO manns látið lífið en um 1000 særzt. Bíkissíjórnin hefur sent mikið herlið og lögreglu til borgarinn- ar. Viðúrkennt er í fregnum að fólk sem stóð að þessum óeirð-: v-'\ eiýi vi' hin verstu kjör að Stjórn Hasan Salca 5 TVrlt* landi sagði af sér í gær, er frani búa, húsnæðisleysi, matarskort ni á og klæðíeysi. Það er gamal efnahags- þekkt ráð kúgara að æsa hina Harðir bardagar eru nú háðir j málum. Hefur Marshalláætlun- kúguðu hvern gegn öðrum til í borginni Naússa í Makedóníu, ín komið mjög tilfinnanlega við , að óánægjan með bág kjör brjót en þjóðfrelsisherinn gríski tólt j atvinnulif Tyrklands, einkum ist ekki út sem uppreisn gegu þá borg fyrir þremnr dögum. j valdið atvinnuleysi í tóbaksiðn- j kúgurunum. Einmitt í Suður- Aþenustjórnin hefur sent aðinum og hefur stjórn SakaJ Afríku hefur hin hálfnazistísva mikið lið á vettvang og segirj sem staðið hefur að Marshall- ( stjórn dr- Malans undanfarið að barizt sé inni í borginni, enj samningi Tyrklands, hlotið af þrengt mjög kosti Svertingja cg smeyk virðist stjórnin við á- miklar óvinsældir. j Indverja og voru þó kjör þeírra standið á þessum slóðum því j Faik Barutcu hefur verið fal- ( ærið bág fyrir. Kynþáttaóeirðir ræcisþjóðir, SÖkum sameiginlegrar baráttu lyril) hán setti ' sær lllsert frétta- ið að mynda nýja Stjórn. Hann eins Og þessar í Durban verða írelsi »>, amuKMHhnB, U íSM heraaSaBasn- ‘ ‘ITr. 4”..,6rsSl;“ivafc'rt k'.rklomi5 “'fl1.? . 1 _\^íi3Síi og unmvern. ; stjoyiiíu Jcildav. : .v : . en'T ~mmmnn ku^i^nnnstai-* ^ --ö* ! Framhald á 8. 3Íðu andi ráðuaéyli Hasan ,Saká. I o,:ia gtgn þea'tum þjófflokkum. Sarizt í Makedon- íu os Pelopsskaaa hafði komið mikil Ka-nr-ýI! ... V a ) ráðstafanir hennar í el'nal

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.